Vísir - 27.09.1917, Page 3

Vísir - 27.09.1917, Page 3
V1 V' I K J>u Í™*?mman*tEzMfmi!m!UcaBuamMBm Bffijftrfíéttii. Afmanli i dag: Helga Signrðardóttir, mgfrú. Afmæli á morgan. Valgerður Bæringsdóttir, xiHgfr. Kristín Ásgrimsdóttir, angfrú. Geir Zosga verkfræðingur. Gaðni Egilsson, múrari. Ásgeir Sigurðsson, ræðismaðnr. Þórhildur Tómasdóttir, ekkjufr. Guðmundar Pilsson, múrari. Jarþrúður Jónsdóttir, húefrú. Sigurður E. Waage, versl. Prentvilla var í mógreininni i blaðinu í gær, þar sem sagt var að mór frá Akranesi hefði verið seldur á 4 aura p u n d i ð, en átti að vera 2 aura pundið. Guðfræðisdócentinn. í úrskurði dómnefndarinnRr um hverjum skyldi veita dócentsem- bættið í guðfræði er komist svo að orði: „Eftir allítarlegar um- ræður vsrð það að samkomulagi œeðsl nefndarmanna, &ð síra Magnús Jónsaon yrði að teljast hæfaatur að öllu athuguða. En jafnframt Jýsir nefndin ánægju sinni yfir því hve vel öll verkefn- in voru af hendi leyst, og álítur, að Hásköiinn gæti verið vel sæmd- »r af hverjam umsækjaDda sem væri í kennaraembættið, þótt hún Vðrði að taka þennun fram yfir hina; og sérstaklega vill húa láta þess getið, að ritgerð síra Tryggva Þórhalhsonar ber vott um eink&r góða sagnaritarahæfileika". - 126 - Kveikingatími á ljóskerum bifreiöa og hjóla er kl. 8 á kvöldin. Tjörulaust er nú i bænnm, svo uð ekki er hægt að fallgera götukafia þann af Laugareginum, frá Bankastræti að Klapparutíg, sem malbika átti, og verður aðeins grjóaalli borínn 1 götuna til vetrarins. Mótoristi, virkilega hreinlegur og ábyggilegur, óskast í árs- stööu. Gott kaup. Tilboð merkt „Ársstaða“ send- ist afgr. þessa blaðs fyrir ðO. þ. m. Einar Arnörsson prófessor heflr legið veikur undanfarinn vikutíma, hafði feag- ið saert af brjósthimnubólgu, en er nú á batavegi. Dnfansdalskolin sem flutt hafa verið til bæjar- ins fyrir forgöngu einstakra manua, eru talin að reynast ágæt- lega. Hefir mönnum nú verið fjölgað við vinnuna í námunni og ekki vonlaust um, að almenning- ur geti notið góðs af síðar meir. Jóuatan Þorsteinsson, kaupmaður, einn af forgöngumönnum kola- námsins, fór þangað vestur með „Borg“ á dögunum til «ð athuga aðstöðu alla og horfur. F6ru nokkrir verkameun með honum, en í ráði að senda enn fleiri. Jón- atan er væntanlegur heim aftur i næstu viku. Botnvörpungarnir. Lögrétta sagði frá því í gær, að 10 botnvörpungarnir íslensku hafi verið seluir til Frakklands, Baldur, Bragi, Haí, Ápríl, Eggert Ólafsson, Earl Hereford, Jarliun Þór, Ingólfur Arnartoa og Rán. Eu Rán mun þar ranglega tulin, eu heyrst hefir að tíunda skipið sé Þorsteinn Ingólfssoa. Kensla í Theodor Árnason Templarasund 3. Unpr yerslimarm. vel fær í ensku og dönsku, óskai' eftir atvinnu við skrifstofu- öða veralunarstörf nú þegar eða frá 1. okt. — Tllboð merkt „A. V.“ sendist afgreiðslu Vísis. K. F. Ð. M. A-D. Fuödur í kvöld kl. 8’/^. Söngæfing á eftir fnndi. fisir er bezta auglýsingablaðið. Jaröarrór Péturs Gíslasonar fer fram laugfardaginn 29. þ. m. og- hefst kl. 12 á ln’td. frá Klapparstíg 11. Einar Pinnsson. Innilegt þakklæti til allraj j þeirra, scm með nárist sinni cða á annan liátl-j; lieiðruðu minningu Þérðar sál. Gnð- mundssonar. Aðstandendur hins látna. Poki með fatnaði týndist um borð i „lugólfi" þriðjudaginn 25. septbr. Pokiun vst merktur með spjaldi og á því stóð: „Marta Magnúsdóttir Hafnarfirði pr. Reykjavík, far- þegaflutningur“. — Pokinu er að að þyngd nálægt 13 kíló. Finn- andi gjöri svo vel að koma pok- anum á skrifstofa Jes Zimsens i Reykjavík. - 127 - 128 - liðnum, heldur beðið þangað til við vor- um komin í livarf og haldið svo áfram?“ sagði Kitti. Hún kinkaði kolli. „Og hann hafði okkur fyrir nokkurs- komar tálbeitu?“ Hún kinkaði aftur kolli og nú veltist Kitti um af hlátri. Hann hló dátt og lengi eins og sá, sem farið hefir halloka í leik og er sér þess meðvitandi. „Hvernig stendur á því, að þér reiðist mér ekki — eða dustið mig til ?“ spurði hún angurvær. „Hvaða ósköp! I3að er eins gott fyrir okkur að fara að snúa aftnr“, sagði Shorty alvarlega. „Eg verð innkulsa af þyí að standa liérna“. „Það væri sama sem að eyða fjórum tímum til einskis", sagði 'Kitti og hristi höfuði. „Við hljótum að vera búin að fara einar átta mílur upp með þessum læk og eftir þvi sem mér sýnist á landslaginu hérna framundan, þá beygir þessi Norð- inannalækur til suðurs í stórri bugðu. Þess- ari bugðu skulum við nú fylgja, reyna að komast einhvernveginn yfir vatnaskilin og "^ita hvort við getum ekki hitt á Kerling- urlækinn einhversstaðar ofan til við fyrstu lóðina. Ætlið þér ekki að koma með okk- ur?“ spurði hann svo og leit á Jenny. „Eg sagði föður yður, að við skyldum líta eftir yður“. „Eg!“ sagði hún og hikaði við. „ Jú, það vil eg gjarnan gera, það er að segja ef ykkur er það ekki á móti skapi“. Hún leit beint framan í hann og var nú öll ertni horfin úr svip hennar. „Á eg að segja yður nokkuð, herra Stormur ? Þér eruð búinn að gera mig hálfsneypta, en eg varð að hafa einhver ráð til að hjálpa „Sæljóns- mönnunum“. „Og mér finst nú, að svona kapphlaup sé ekki annað en einhversskonar leikur“. „Og mór finst að þið bregðist báðir einstaklega vel við þessu. J?að er leiðin- legt, að þið skuluð ekki vera í félagi við gömlu mennina“. Þau gengu meðfram Norðmannalækn- um í tvo tíma og fylgdu lítilli lækjarsprænu, sem rann í hann og kom frá suðri. Um nónbilið voru þau komin að vatnahvörfun- um og sáu þá fyrir aftan sig og langt niðri hvár mannfjöldinn var allur að tvístrast, en hér og þar gaus upp reykur, sem benti til þess, að menn væru farnir að slá tjöld- um. En þetta var þreytandi ferðalag fyrir þau sjálf. I>au urðu að kafa ófærðina upp í mitti og alt af að vera að standa við og kasta mæðinni. Shorty varð fyrstur til þess að stinga upp á því, að þau skyldu nú setjast að og fá sér hvíld. „Yið höfum nú verið að labba þetta í samfelda tólf tíma“, sagði hann, „og mér þykir engin skömm að nannast við það, að eg er orðinn hálfuppgefinn. En það hlýt- ur þú líka að vera, Stormur sæll, og stúlku- tetrið þarna getur naumlega staðíð á fót- unum mikið lengur, ef hún fær ekki eitt- hvað að borða sér til hressingar. Hórna er tilvalinn staður til að kveikja upp eld, eða hvað sýnist þér?“ Fóru þeir svo að hreiðra nm sig og fórst það svo höndulega, að Jennj^ sáröf- undaði þá og varð að viðurkenna með sjálfri sér, að gömlu mönnunum mundi ekki hafa farist það betur úr hendi. Þeir náðu sér í furugreinar og breiddu þær undir sig og tóku síðan að kveykja upp eld og reiða fram matinn, en fyrst um sinn; urðu þeir að halda sór fra eldinum og núa nef og kinnar í ákafa til þess að koma blóðrásinni í lag. Kitti hrækti út úr sér, en hrákinn gadd- fraus á sömu stundu. „Nei, eg er ekki lengur að þessu“, sagði hann. „Eg hefi nú aldrei vitað aðra eina frostgrimd". „Einn veturinn við Koyokuk komst mælirinn ofan í áttatíu og sex stig“, sagði Jenny, en núna eru sjálfsagt sjötiu eða Jack London: Gull-æÖiÖ.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.