Vísir - 28.09.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 28.09.1917, Blaðsíða 2
Til mdíWMÍB. BorgaratjóraBkrifstofan kl. 10—12 og 1—3 Bæjarfógetaskrifstofan kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—5 íslandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk, sunnnd. 8V, síðd. L. F. K. B. Bókaútlán múnndaga kl. 6—8. Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. LandsBjóður, afgr. 10—2 og 4—5. Landssíminn, v. d. 8—10. Helga daga 10—8. NúttúrugripaBafn sd. Jid. fmd. l>/»—2V2. PóBthúsið 9—7, Sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—5. Stjórnarráðsskrifatofurnar opnar 10—4. YifilsBtaðahælið: HeimBóknir 12—1, Þjóðmenjasafnið, opið rúmh. daga 12—2 Dr. P. J. Olafson tannlækni er fyrst am sinn að hitta i Kvennaskólannm við Frikirbjnveg kl. 10—11 og. 2—3 á virknm dögnm. Þýski kanslarinn og þingið. Um j?»ð leyti sem kanslarsskift' in nrðn í Þýíkalsndi, samþykti þýska þíngið yfirlýsinga nm að' það vildi semja frið „án landvinn- inga“. Þá yfirlýsingn geiöi kansl- arinn að nmtftlsefni síðar, og greindl menn mjög á nm það, hvernig ætti að skilja ræðuna og afstöða hans til yfirlýsingar þings- ins. En þeirrar ræða hefir verið getið hér í blaðinu áður. Rétt fyrir ínánaðamótin bar yfirlýeingu þingsins aftur á góma í þýska þinginu, i sambandi við orðsendingn páfans. Það var 22. ágúst. Erzberger þingmaður, sem áðut hefir verið getið, hélt þá all- hvassa ræðu og réðiat á kanslar- ann fyrir hálfyrði þau, aem hann hefði viðhaft i ræðu þeirri, sem hann hélt 19. júlí um ftfstö^u stjórnarinnar til friðaryfirlýsingar þisgsins. Kansíarinn svaraði þá þegarog hann kvaðst þá sldrei hafa tjáð sig samþykkan þessari yfirlýping. Voru menn mjög ókyrrir undir þeirri ræðu og oft var tekið fram í fyrir kansl&ranum. Siðan var fundinam slitið, en h»sn hófst aftar síðar um daginn og tók kánsiarinn þá aftur til máls og tók nú aftur a!t sem hann haíði sagt fyr vm daginn. Út af þessu hringli bsnslarans reis mikil gremja í bo u .am og kröfðsst ínörg þeirra , >*ð þingið léti nú tii skarar ekríða, enda er fullyrt, að hefði kanslar- inn ekki séð sig um hönd og tek- ið aítur fyrstu nmmæli sin, þá hefði þingið neitað allri samvinnu vlð kanslarann. — Og vftfalaust ________________i h 13.____________ Ver slunarmaður á besta aldri, er befir unnið við stærstu verslanir þessa Iands i 15 ár, ýmist við afhending* eða sem stjórnandi og er vei kunnugur flestum vörutegundum, einnig bókfærslu, hefir bestu meðmæli frá fyrri húsbændum, óskar eftir verslunarstöðu, annaðhvort hér í Reykjavlk eða i kaupstað úti á kndi. Tilboð þessu viðvíkjandi ásamt tilgreindu kaupl og starfa, sendist í loknðu umalagi merktu 34 til ritstjóra þessa blaða fyrir 1. októbér. Fiensborgarskólinn starfar i vetur með heimavist og sama fyrirkomulagi og að undanförau. Verður settur 10. október. Hafnarfirði 28. sept. 1917. » Ögmundur Sigurðsson. Enginn faorgar betnr saltaðar sauðargærur en G-aröar Gíslason. Tilboð óskast. Kenslu i Piano-spili byrja eg aftur 1. okt. Katrin Viðar, Lanfásveg 35. Heima kl. 4—5. Che viot, blátt i fermingarföt og ELápu.tan nýkomið í Austurstræti 1, Ásg. 6. Gunnlaugsson & Co. hefir fregnin nm nýjar tosningar í Þýskalandi, sem hingað barst, eprottið upp af þessum skærum milli kanslftran i og þingsins; en til þess hefir ekki fiomið að þesau ainni, að fcil þess þy fti ð grípá rö i y« », upp þingið. E.. aamkomulagið cr v«lt, eins og sjá mS. Ált virð t bonda til þess, að Michaelis kanslai'i sé ekkert ann- að en verkefni í höndum annar*. „strámuður", en stjórnendarnir 'H á bak við tjöldin, i aðalher- búðunam eða heimtt fyrir meðal „jankaranna". Michaelis á bara að aka seglum eftir vindi og reyna aö „hafa þingið gott“. Og skörungur eýniat hann enginn vera. Theodor Wolíf segir í „Berliner Tageblatfc" ?ð hann sé einskis tíausts verður, því hann hafi tek- ist á hendur að stýra ufcanríkis- roálum Þjóðverja, án þess að hafa nokkurt vit á þeim málum, og í öðru Ugl án þess að þingið væri haft með í ráðum um skipun h»ns. „En það er óhugsandi“, segir hinn, „að þjóð sem er sjötíu mll- jónir, og sem að lokum verður að bæfca fyrir öll afglöp stjórnarinnar með' blóði og gulli, geti aætt sig við stjórn, eem skipuð er án þess að fulltrúar hennar séu að Bp»rð- ir. Þ*ð er skylda þingsins að bindu enda á þetta einveldis-skrif- Btofu-stjórnaríyrirívomulagu. Hvað velður? Fljótvirkir menn er* oft hroð- virkir, þess vegna er þuð eklji ávalt talinn löstur að vera sein- virkur, en þá verður vandvirkni að fylgja. Stjórnarþr^enningin íslenska fyll- ir árelðanlega síðari flokkinn, en virðist ekki vera að sama skapi vandvirk. Menn muna hver afdrif frum- varpiins um frestun skólfthalds urðu á alþiugi. Því vftr vísað til stjórnarinnar með rökstuddri dtg- skrá í Nd. Stra Sigurður Stefánsson benti stjórninni á það í skörulegri ræðu, er hann hélt á alþingi, hve áríð- andi það væri að hún gæfi úr- skurð um málið tafarlaust — áður en ferðir væru fallnsr milli landahlutanna. En etjórnin veit alt af hvftð «f orðum þingmanna henni ber að taka til greina. — Hún bíður með úrskurðinn þang- að til »Ilar botnvörpungaferðir eru «m gurð gengnar; með öðrum orðam, beinustu og ódýrusfcu ferð- irnar fyrir norðanpllta. En hver er svo ályktunin, eftir þriggja mánaða bollaleggingar þessara útvöld* manna þjóðar- innar? Með tilliti til kolaspirnaðftr, íorðakostnaðar og annara rök- semda lokunarmanna, og af föður- legri umhyggju fy«r nemendum Mentaskókns og vandamönnum þeirra, hefir sfcjórninni hugkvæmst það heillaráð, að Iáta allar deildir ekólana starfa, nema 5. bekk. Hann á að bíða til vors. Hverjur ástæður stjórnin hefir fsndið til þess, að taka þennan eina bekk uudan, veifc eg ekki. En í minum augum er það að eins hlægilegt kák. í fysta lagi er það, að þegar skólar á annað borð eru haldnir, þrátt fyrir allan kolabarlóminn, þá getur það aldrei talist nema kák, að ekilja einn bekk útúr, sem eyðir þó ekki meiru en nokkr- um skippundnm. Því í honnm eru nú ekki fleiri plltar ea svo, að þó hann hafi verið tvískiftur í fyrra, verður þes* engi þörf í ár. Og í öðra lagi. Hvi er þessi bekkur fremur hafður útundan en aðrir bekkir skólans? Það er jnér hreiuastft ráðgáta. Eg skal játa það, að ef nokk- ur bekkur skólans átti að starf*, þá var það 4. bekkur, þvi þar byrja 2 þong mál, og haun er yfirleitt þyngsti bekkur skólans. En hvers vegna verður 6. bekkur látinn staifa, og hvsrs vegna þrír neðstu bekkirnir? 1 6. bekk ættu að vera og eru þroskuðustu pilt- ar skólana. Þeim ætti þvi ftð veita léttftsfc. aðl kljúfa námið *f eigin ramleik, þegar þeas er líka gætt, að þar byrjar engin ný

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.