Vísir - 28.09.1917, Side 3

Vísir - 28.09.1917, Side 3
V í i R Vísir er bezta aoglýsingablaðið. Bajsifléttil. námsgrein, sem ekki má lesa kensialanat. Og hvað gagníræða- deildinni viðvíkar, þá eru að eins tvær námsgreinar, sem hægt er áð kvarta yfir kenslulausnm, sem aé stærfræði og enska, en þær eru kendar í öllum skólanum og síst þyngstar þar. Og þar að auki eru flestir gagnfræðanem- | endur s?o ungir og óþroskaðir, að lítill sbaði væri þótt þeir mistu eitt ár. En þeir þroskaðri næðu prófinu. En nú stendur svo á, að i 5. bekk byrjar einmitt nýtt tungu- mál, franska, sem mjög erfitt er að Iæra kamlul&ust. Og að minu áliti og margra annara, er 5. bekk- ur litlum mun léttari en 4. bekk- ur. Og að endingu. 5. bekkar ætti næst sist allra bekkja skólans að vera skilinn eftir. — Eg vil því skora á stjórnino, eða áðra frnm- kvöðla þessa úrskurðar, að sýna annaðbvort eitthv&ð skynsamlegt til stuðnings þessu atíerli sínu, eða taka úrsknrðinn aftur að öðrum kosti. Og undarlegt þykir mér, ef stjórnin hefir úrskurðað þetfca þvert ofan í tlllögur skóla- stjórnar eem hefir hingað til látið svo, sem henni væri þetta rajög á móti ekapi. En það reynist oft illa að treysta á heilindi summra manna. Kunmugur. ifmæii i dag: Gaðmundína Oddsdóttir, húsfr. ifmæli á mergau. Jón Björnsson, kaupm. Þórunn Jónsdóttir, húsfrú. Sveinbjörn Oddsson, prentari. Pétur M. Sigurðsson, skipstj. Marie Möller, húsfrú, Kristín Laxdal, húsfrú. Benedikt Jónasson, verkfr. Régnheiður Zimsen, húsfrú. Kristín Árnadóttir, húsfrú. Jón Reykdal, málari. Kveikingatími á Ijóskerum bifreiða og hjóla er kl. 8 á kvöldin. Raunsnarleg gjðf. , M a g n ú s kaupm. B j a r n a- s o n, sem alllengi hefir dvalið á Vífilsstaðahæli, hefir gefið styrktarsjóði sjúklinga á Vífils’ stöðum 500,00 krónur til minning- ar um fimm látna vini sina þar, nngfrú Agústu Ólafsdóttur, Sigurð Á. Gíslason, Rögnvald ólafsson, byggingameistara og Pál Ágúst Pálsson, öll úr Reykjavik og stud. theol. Kjartan Jónsson frá ísafirði. Vtæri vðl farið, að fleiri miatust látinna vina sinna þar á likan hátt. í Birtingaholti dvelja þeir í vetur bræðurnir slra Gaðmundur Helgason fyrv. Búnaðavfélagsform. og síra Magn- ús Helgason kennaraskóiastjóri, hjá Ágústi bróður sinum. Sigurgeir Sigurðsson cand. theol. hefir verið settur prestur á ísafirði í stað síra Magnúsar Jónssonar. Flensborgarskólinn tekur til sfcarfa 10. október og starfar í vetur eins og að und- anförnn. Leikfélagið Það er óráðið enn hvernlg starfi félagsins verður hagað í vetur, en væntanlega verður það afráðið á að&Ifandinum, sem haldiun verð - mr í kvöld, sbr. auglýsingu hér i bl&ðinu. Dýrtíðaruppbót höfðu þingmenn ákveðið sér á j dagpeningum sínum um þingtím- ann að upphæð 30%. E»ett& mun hafa gerst á Iokuðum fundi í samoinuðu þingi í þinglokin. Alls mun uppbót þessi nema um 8000 krónum. } Gullfoss fór frá New-York þ. 25. þ. m. með fullfermi. Strandferðaskipin. Willemoes og Sfcerling eru á Eyj&firði I dag. Borg fer frá ísa- firði í dag. Einar Þorkelsson skrifstofustjóri Alþingis tr orð- inn umsjónarmaður Alþingishúss- ins. Stúdentar sem ætla &ð stunda nám við K&upmattnahafnar-háskóla h&fa nú fengið leyfi tii *ð taka undir- búningsprófið í heimspeki við Háskóla íslands. Skemtileg og fróðleg bók: Frakklanci eftir prófessor K r. N y r o p. Hefir hlotið almann&Ioi og gefin út mörgum sinnum í ýmaum löndum. Þýtt hefir á íslensku G u ð m. Guðmundsson skáld. Fæst hjá bóksölum. Kostar að eins kr. 1,50. Landsbankaútibú er nú ákveðið að setja á stofn á Auitfjörðum um áramótin. Úti- bústjóri er ráðinn Árni Jóhauns- son bankaritari og ætlar hann austur með næstu ferð Sterlings. Það hefir ekki enn verið látið uppi, hvar á Austfjörðum útibúið verðL Trúlofuð eru, ungfrú Gíslína Gisladóttir úr H&fnarfirði og Sigurjón Lirus- son. Enskt herskip kom hingaði morgun. Með þvi kom enski sendiræðism&ðurinn Mr. Cable. Þrítugsafmæli Goodtemplar&hússins verður há- tíðlegt haldið þ. 2. október n. k. Sigurjón Pétursson kaupmaður er að fiytj* versluu sinaí „Nýhafnar“-húsið við Hafn- arstræti, sem hann er nú orðinn eigandi að. - 129 - sjötíu og fimm. Eg veit líka, að eg er orðih kalin á kinnunum því að mig log- svíður í þær. 3?au gátu ekki náð í klaka þarna sem þau höfðu sest að og urðu því að bræða snjó tk þess að geta fengið vatn í kaffið. Kitti steikti flesk og yljaði kexkökurnar. Shorty sá fyrir eidiviðnum og hélt eld- inum við, en Jenny tók fram matarílátin og borðbúnaðinn, en hanu var ekki annað en tveir diskar, tveir bollar, tvær skeiðar, salt og pipar blandað saman í blikkdós og önnur blikkdós með sykur. Urðu þau Kitti og hún að skiftast á um áhöldin þegar þau fóru að borða. Þau borðuðu af sama diski og supu af sama bolla. Klukkan var orðin tvö þegar þau höfðu vatnaskilin að baki sór og fóru ofan eftir læk, sem rann í Kerlingarlækinn. Áður uni veturinn hafði einhver veiðimaður troð- ið nokkurskonar braut í gilið. Nú voru þessi spor orðin að hörðum hnúskum í spjónum og hálfhulin af honum, svo að manni lá við falli, e£ maður steig utan hjá þeim, sem oft vildi verða, ekbi síst þar sem veiðimaðurinn hafði verið frámunalega ^loflangur. Jenny vildi endilega ganga á Undan því að henni var það áhugamál, að Þeir fólagar gætu komið nógu snemma til þess að geta náð sér í lóðarbletti og hún hélt luns vegar, að þeir mundu kannske Jack London: Gull-æSið. - 130 - ganga hægar vegna þess hvað þreytt hún var. Hún fór eins og örskot ofan brekk- una og stiklaði á hnúskunum og gat Shorty ekki annað en dáðst að henni. „Líttu á hana“, sagði hann við Kitta. „Þetta er almennileg stúlka! Sko hvernig mokkasínurnar fljuga áfram. Það eru eng- ir ballskór með álnar háum hælum! Hún kann sannarlega að bera fyrir sig fæturna og hún væri hreinasta fyrirmyndar veiði- manns kona“. Hún brosti þakklátlega ‘til bans, en það bros náði líka til Kitta. Hanu fann, að þau voru þegar orðnir góðir kunningjar, en hann fann líka, að hún var sannur kvenmaður þessi unglingsstúlka, sem brosti við honum eins og félagi lians. Þegar þeir komu ofan að brekkunni við Kerlingarlækinn, sáu þau allan skarann koma á eftir sér yfir vatnahvörfin og smá- mjakast ofan gilið. 3?au héldu áfram ofan að lækjarfarveg- inum. Lækurinn var botnfreðinn, eitthvað tiu eða fimtán álna breiður og voru að honum brattir bakkar þriggja til fjögra álna háir. Enginn maður hafði stigið þarna fæti sinum undanfarna daga, svo að fönmn lá óhreyfð ofan á ■ klakanum og vissu þau nú, að þau voru ofan til við fyrstu lóðina og seinustu lóðarstaurana, sem „ Sælj óns“ menmrnir höfðu rekið niður. - 131 - „Varið þið ykkur á kaldavermslinu !tt kaflaði Jenny, þegar Eattí. gekk á undan þeim ofan eftir ísunum. „Þó að frostið só sjötiu stig, þá getur maður hæglega mist fótanna gegnum ísskorpuna og bleytt sig“. Svona kaldavermsl eru algeng í Klon- dike. Sitrar svo vatn úr þeim undan hall- anum og safnast í polla eða dý; yfir þau skænir svo í frosthörkunum, þar sest snjór ofan á og stígi maður svo óvart á þetta, heldur það manni ekki uppi, heldur iætur alt undan, svo að maður veður i fæturna, en á þessum slóðum og í þeim heljarfrost- um, sem þar eru, er það sama sem að missa fæturna geti maður ekki samstundis farið úr votu. Klukkan var nú um þrjú, en svona norðarlega er þá. þegar farið að rökkva á þessum tima árs. Þau voru nú að svipasfc effcir trjástofni eða staur þeim, sem átti að vera rekinn ofan í miðjuna á lóð þeirri, sem seinast hafði verið tekin. Jenny lót sér mjög ant um þetta, enda varð hún fyrst til að koma auga á staurinn, hljóp fram fyrir Kitta og kaliaði. „Hérna hefir einhver verið á ferðinni! Lítið þið á traðkið í snjónum! Nú þurfum við að finna staurinu og þarna er hann líka. Sko trjástofninn þarna!“ En alt í einu sökk hún í upp í hné. „Hananú, þarna fór eg!“ hrópaði húu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.