Vísir - 02.10.1917, Síða 1
tJtgefandl:
HLUTAPELAG
Sitatj. JAKOB HÖLLjER
SÍMI 400
Skrifstofa og
afgreiðsla i
HÓTEL ÍSLAND
SlMI 400
H. áFg
Þriðjadagifin 2. okt. 1917,
270. tbl.
IST^rjGL Bíó.
Kringum hnöttinn á 80 dögum
Tölusetta aðgöngnmiða
má panta í síma 107.
Sýnd í einn lagi i kvöld.
Aðgöngumiðarnir kosta:
kr. 1,50, 1,00, 0,30.
MMLK Bfð
Chaplin
skipstjóri á kafbát 87
Ódæma skemtilag og spenn-
andi mynd í 3 þáttnm og
100 atriðHm.
Aðalhlntverkið leikar
Syd Chaplin,
bróðir okkar góðknnna og
heimsfræga Charlea Chaplin.
Syd geiar Charles ekker eftir!
Báðir jafn skemtilegir!
f GPlugarn
(hvítt og mislitt).
Brodergarn
(hvítt, mörg númer).
Hörgarn
(mörg númer).
Bómnllarstoppngarn
(hvítt og mislitt).
Miklar birgðir í verzlnn
Sími 571.
Laugaveg 20A.
Bíll fer austur
aö Garðsauka
á morgun kl. 9. — Tveir menn geta fengið far.
Jón Ólafsson.
Bókhlöðnstlg 10. Sími 485.
*
\
H.f. Eimskipafél. Islands
Vér tökum á móti piáespöntunum á vörnm
frá, New Yorlr til næsti ferð* akipanna
„Gfnllfoss“ til Reykjavikur og
#Lagarfoss“ til Norður- og Austnrlandsins.
Skipin fara þeasar ferðir, svo framarlega sem engsr hindrnnir
koma í veginn, og að útlit: verði fyrir, að útflutn-
ingsleyfi fáist á vörum írá Ameríku.
Reykjavilr, 2. oktðbsr 1917.
H.f. Eimskipafélag Islands.
Til Stykkishólms
fer mótorskipið „Úlfur“ héöan um nættu helgi ef nægur flutningur
fæst, og kemur ef til viil við á Sandi og Ölafsvik.
Nánari nppJýsingar bjá hr. Ó. G. Eyjólfssyni (sími 123).
Afgreiðsla Breiðafjarðarbátsins.
Landsverslmiin
er flutt á Hverfisgötu 29 niðri.
V. K. F. Framsókn.
Næst þegar þurt veður verður, eru félsgskonur beðnar að koma
og taka upp kartöflur í garði félsgsins i Skólavörðuholtinn.
Frá Landssímanum.
Frá og með degiaum 1 dag verður fyrsta flokks stöðvmum
Reykjavík, ísafjörður, Akureyri, Seyðisfjörður og Borðeyri aftur Iokað
kl. 9 á kvöldin.
Reykjavik 1. okt. 1917.
O. Fortoerg.
Símskeyti
trá fróttarltara ,¥isis‘.
Eaupm höfn, 30. sept.
Forseti finska þingsins hefir brotið innsiglin fyrir dyr-
nm þinghússins og kallað saman þingið.
Búist er við að frjálslynd stjórn taki við völdum i
Svíþjóð.
vantar til að bera
Drensri
“ Visir til kaupenda.