Vísir - 02.10.1917, Side 3
VIS ! ki
Verðlagsnefndin
og
matvælaokrið.
Til þess var verðlagsnefndin
npphaílega sett, að reyna að hafa
hemil á, þeirri tilhneygingn manna,
»ð setja óhæfilega hátt verð á
matvæll og aðrar lífsnanðvynjar,
'innlendsr átlendar.
Nú er svo komið, að verslunin
með aðflntfcar nanðeynjar er svo
að eegja algeílega komin í hend-
ur landsstjórnarinnar, og verð þið
sem hún ákveðnr bvo hátt, að
4-anpmenn hafi litla hvöt til þess
að fara þar fram úr. E>að liggar
þvi f augnm uppi, að verðlags-
nefndin getnr engin aískifti haft
*f «öln aðfluttrar vörn, því tæp-
lega getur komið til mála aö setja
landsstjórninni stólinn fyrir dyrn-
ar, þó að öllum komi saman nm
að landssjóðsverðið só óhæfilega
hátt, enda á stjórnarinnar valdi að
fella hámsrksverðið úr giidi.j
Nefndin hcíir nokkrnm sinnnm
lágt hámarksverð á innlendar
nanðsynjavörnr. Bhi sú viðleitni
faefir orðið að litla gögni, enda
hefir stjórnin ekki þorað að láta
frámfylgja ákvæðnm honnar, ef
framleiðendnr hafa andað á móti.
Er þar fckemst að minnast af-
skifta stjórnarinnar af smjörsöl-
nnni, sem frá npphafi tii enda ern
eindæma hneyksli, þar sem stjórn-
in vís&ði mönnnm ieiðin* til að
fara kringnm hámarksverðið, með
því að leyfa &ð taka sérstakt gjald
fyrir flutning og útsölu, og það
þrátt fyrir það, að hámarksverðið
var þó hærra en smjörverð í
aálægum Iöndnm og hærra heldnr
en nokkur vegur var til að fá,
hvar sem Ieitað var ntan Iands-
steinanna, já, ntan Reykjavikur.
En kórónan sett á þ&ð hneykslis-
mál með því, &ð prestar einn í
þingsæti Jýsti þrí yfir, að hann
hefði selt smjör hærra verði en
ákveðið var af verðlagsnefnd.
Það virðast vera orðin saman-
tekin ráð framleiðenda til lands-
ins og stjórnarinnar. »ð gera
Reykjavík að eins honar okur-
akri, sem p'ndar er til að gefa
margfalda appskern. En vitan-
lega súpa önnnr sjávarþorp lands-
ins seyðið af því smátt og smátt.
Og ef það er satt, sem nú er full- j
yrt, að stjórnin hnfi ekki ætlað
að þola verðlagsnefndinui það, að
setja hámarksverð á kfcrtöflurnár,
ssra örfáir menn hér í Reykjavik
ætla ftð fara að okra með, þá er
það síst áð fnrða, þó að verðiags
nefndarmennirnir segi af sér og
neiti að vera Iengur leppar fyrir
Btjórnina.
En eftir hverjn era hinir þrír,
sem enn ern eftir í nefndinni, að
bíða? Og þar á meðal hinn kjörni
þing-fnlltrúi alþýðnnnftr hér í
Reykjavík.
Ef það er ætlun stjórnarinnar,
að slcppa ölln taurahaldi á gróða-
fíkn einstaklinganna, nú á þessum
neyðftrtímum, og Iáta menn, fram-
leiðendnr og milliliði, sjálfráða um
það, hvað djúpt þeir flá, þá eiga
menn þó heimtingu á því »ð fá
að vita það. Nú vita menn »ð
kjöt er selt hér f Reykjavik 20
—30 aaram dýr#ra pundið en
annarstftðar á landinu, kartuflar
helmingi dýrari og þar fram eítir.
Kveniélag
Frikirkjunnar
-heldur fund miðvikudaginn 3. þ.
m. kl. 5 síðdegis í Fríkirkjunni.
Konur fjölmennið.
Stjórnin.
Drengur
getur fengiS atvinnu.
Grott kaup!
A. v. á.
Þetta hlýtur verðlagspefndin, eða
þeir þrir menn sem eftir eru í
henni, að vita. Þeir hljóta að
geta gengið úr skugga um það
fljótlega, hvort stjórnin ætlar að
leyfa að hám&rksverð verði sett á
þessar vörur. Þeir hafa vald til
að ákveða verðið, hvað sem
stjórnin segir,
Hvers vegnn gera þeir það
ekki?
Hvers vegna á verð á þessum
vörum að vera svo miklu hærra
hér í Reykjavík en annarstaðar
á landinu?
— Ef verðlagsnefndarmennirnir
geta ekki svarað þessum spurning-
nm, þá ættn þeir að fara frá, svo
að menn geti spurt rétta hlutað-
eigendur.
Jón Jónsson.
Ibúð
3—4 herbergjft, vantar
síra Magnús Júnsson
frá ísafirði nú þegar. — Uppl.
gefur Ól»fur Lárusson yfirdóms-
lögm., Kirkjustræti 6. Simi 215.
Ung hjón
með barn á 1. ári, óska að fá
leigða 3—4 herbergja ibúð.
Nánari upplýsingar
i sima 503.
KT^jar geeru-r
borgar best
Bérgur Einarsson
Vatnsetíg 7b.
íslenski
Gráfla-osturinn
er kominn aftnr i verslnn
Einars Arnasonar.
Sranatryggíngar,
s»- og striðsvátryggtngar
A. V. Tnliniua,
BðiOitr*ti — T&ísimi S54.
Skrifstofutími kl. 9—11 og 12—2.
- 188 -
að skola út eina pönnu af sandi og komst
allur á loft þegar hann sá félaga sinn.
„Nú erum við orðnir heldur en ekki
burgeisar“. kallaði hann upp og otaði pönn-
unni að Kitta. „Líttu á að tarna! Hrein-
asta, skærasta gull! Tvö hundruð í lúk-
urnar, lagsmaður, ef eg er ekki ilia svik-
inn! Það er alt troðfult af gulli alveg ofan
frá efsta sandlaginu. Eg er nú búinn að
sjá æði mikið af gullþvotti hingað og þang-
að þar sem eg hefi verið að flækjast milli
gullnema, en eg hefi aldrei haffc með hönd-
um annað eins gull og þetta, sem er á
pörmunni".
Kitti leit kæruleysislega á gullsandinn,
féklt sér kaffibolla og settist við eldinn.
Jenny sá undir eins á honum, að eitthvað
hafði komið fyrir og horfði á hann með
hræ ðslublandinni forvitni, en Shorty gramd-
ist það, að félagi hans skyldi ekki fagna
uppgötvun sinni.
„Hvers vegna bregðurðu eltki á leik
og tryllist af ofsakæti?“ spurði hann. „Hér
er stórkostlegur fjársjóður falinn í jörðunni
• og bíður þess að eins, að við seilumst til
hans, það er að segja ef þú fussar ekki við
tvö hundruð dollurum á hverri pönnu“.
Kitti saup á kaffibollanum áður en hann
svaraði og sagði þá:
„Heyrðu mig, Shorty! Hvers vegna líkj-
ast lóðirnar okkar Panamaskurðinum?“
Jack London: Gull-æðið.
- 139 -
„Hvað áttu við?“
„Jú, eg á við það, að austurmynnið á
Panamaskurðinu er fyrir vestan vestur-
mynnið — það er alt og sumt“.
„Nú, og hvað um það?“ sagði Shorty.
„Mér er þess algerlega varnað að finna
nokkra fyndni í þessu“.
„Það er með öðrum orðum, Shorty
minn góður, að þú hefir mælt út lóðirnar
okkar með fram lækjarbugðu, sem er eins
og skeifa í laginu“.
Shorty strauk hendinni um ennið og
stóð upp.
„Og hvað er'svó um það?“ sagði hann
aftur.
„Ekkort annað en að efri staurinn á
„tuttugu og átta“ er fimm álnum neðar en
neðri staurinn á „tuttugu og sjö“.
„Pað er þá ætlun þín, Stormur sæll, að
vió höfum ekkert haft upp úr þessu?“
„Það er eitthvað siður en svo — við
höfum nefnilega fengið fimm álnum minna
en ekki neitt!“
Shorty tók á rás ofan brekkuna og
kom aftur eftir eitthvað fimm mínútur.
Jenny leit á hann og hann andvarpaði.
í>ví næst gekk hann að trjábol, sem lá þar,
settist á Iiann og starði um stund á snjó-
inn fyrir framan fæturna á sér.
„Jæja, það er þá best fyrir okkur að
fara að taka okkur upp og rölta sömu leið
- 140 -
tilbaka aftur til Dawson“, sagði Kitti og
fór að vefja saman ábreiðurnar.
„Mér þyltir þetta dæmalaust leiðinlegt,
góði Stormur!“ sagði Jenny, „og það er
alt saman mér að kenna!“
„Yerið þér ekki að setja það fyrir yður“,
svaraði hann. „Svona hlutum verður
maður að taka eins og þeir koma fyrir“.
„Jú, en það er eg ein, sem á sök á
þessu“, hélt húu áfram. „Eg veit að faðir
minn hefir tekið lóð handa mór í nand við
fyrstu lóðina og nú vil eg láta yður hana
eftir“.
Hann hristi höfuðið.
„En þór, Shorty!“ sagði hún í bænar-
rómi.
Shorty hristi höfuðið og fór að hlæja.
Pað var reglulega tröllalegur hlátur, sem á
endanum varð að nokkurs konar öskri,
„Það er enginn krampahlátur eða móð-
ursýkishlátur“, sagði hann eins og til út-
skýringar, „en þossi hlátursköst koma
stundum að mér án þess að eg ráði við
það, til dæmis eins og núna“.
Honum varð af hendingu litið á pönn-
una með gullsandinum. Hann gekk að
henni mjög svo alvarlegur og sparkaði i
hana svo að gullsandurinn tvístraðist út
um alt.
„Yið eigum ekkert í þessu!“ sagði hann.
„Hann á það alt sarnan þessi grasasni, sem