Vísir - 08.10.1917, Page 3

Vísir - 08.10.1917, Page 3
V í p * & Honnei í 4and hefir löngsm átt því láni að fagna að því væri gftnmnr geflnn víðsvegar nti nm beim, og eiga þar talsmenn, sem haidið hafa nafni þess á loft. Kinn þeirra mjjnna er hr. P. A. Monnet, firakkueakur öldnsgar bú- settur í Kanpmannahöfn. Hann hefir nnnið að því á efri árum að nerna íslenska tungn, og bann nú málið svo vei, að hann skilur það og taiar. Þetta erfiða atarf hefir haun lagt í söJurnar til þess að geta á sem Jéttastan hátt ferðast um kndið, en erindi hsns til Ísíanda hefir verið að kynnnst landdtgi í þeim tilgangi »ð m ó t a Jandið, eða gera ftf þvi upphleyptan „uppdrátt“, er sýai fjöll og daii, hálendi og láglcndi, eða œeð öðrKm orðum landslagið avo að á verði þuklað. Til þes* að koma þessu í fram- kvæmd hefir hanu kvað eftir »nn- «ð órðið sð faift tii ídands og ferðast um lftndið, þvert og endi- langt, svo s.ð hann mætti ganga úr skugga um að rétt væri með fsrið og „mótið“ yrði ábyggiiegt. Eigi hefir hr. Monnet notið styrks af opinberu fé til þeftsara rannsðkna og framkvæmd*. og því ekki getað starfað að þessu áhuga- máli síuu nema í hjáverkum. Þó er nú evo koœið, að hann hefir lokið mótl af landinn af fleiri eu einni stærð. Eu hnnn hefir eigi til þessa getað gert sér aftirlík- ingarnar að verelanarvörn, sakir þess að hann hefir ekki átt þess kost að koma upp verksmiðju til að framlelðu þær, og eigi fengið aðrar verksmiðjur til þess að gera það. Þesuar lánds-eftirlikingar eru gerðar úr næfurþunnu og Iaufiéttu efni, og mundu al« ekki verð» dýrar ef framleiddar væru í æði- stórum stíl. Er ekki minstl efi á því, áð í skólum, þsr sem kend er landafræði, yrði hið mesta gagn »ð þessum „uppdráttum" vegna þess hversu Ijósa og áþreifsnlega hngmynd þær gef*. um landið. Auk þessa hefir hr. Monnetgert uppkast af ýmiskonar minjagripum frá íslandi, svo sem brjÖBtuælum spöngum, beltum ofl., er «ýna fagra og einkennilega st&ði, eð» lands- lag, að heiman. Sagir hr. Monnot að hægt mundi að selja þessamuni mjög lágu vexði, ef gerðir væru í verksmiðju, — í æði stórum stíl. Eg hefi átt þess kost &ð heim- sækja hr. Mounet hér í Höfn og skoða með egin augum hluti þá I og uppdrætti, sem að framan er skýrt frá. Sá eg hjá honum mjög lofeamleg ummæli ýmsra merkra manna um starfsemi h&ns i þess* *ri grein. Hann sýndi mér og nokkHrt kvæðasafn, er hanu hefir gert um ísland og merka landa vora. Sum þeirra Ijóða eru prentuð á frakk- nesku og hafa því orðið tii að anka þðkking á landi og þjóð. Hann er hinn ágætasti heim að Scfckja, enda þykir honum mjög vænt um að kynnast í •lendingum. Þrátt fyrir það þótt hanu sé nú nokkuð við aldur, sækir htnn af miklum áhuga hvern íslendinga- fusd, sem háður er hér i borginni og 'er þar hrókur alls faganað- ar. Nokkur aískifti hefir hr. Monnet af málam landa sinna hér í'Höfn og á samkomum þeirra hefur hann orð fyrir þeim sem aldursforaeti. Jónaa Klemenason pt. Kaupmannahöfn. 1 Ifmæli á mergua. Jakob Jóhannesson ritstjóri. Y. Claessen Iandsféhirðir. Guðtún Clausen ekkjufuú. Steindór Jónsson trésm. Guðm. Sveinbjörnsson skrifststj. Guunar Benediktsson stud. Ólína Ólafsdóttir verslunarmær. Kveikingartími á Ijóskerum bifreíðs og reið- hjóla er kl. á kvöldiu. Matthías Ólafsson alþingism. mnn fara til Ameríku með næsta skipsferð sem erind- reki Fiskifélsgsins. Courmont, frstnaki ræðismaðirinn, hélt Stepháni G. Stephánssyni Kletta- fjall&skáldi sameæti i fyrnkvöld. Sterling kom úr strandferð í gær síð- degis, en svo hvast var þá og ilt 1 »jó hér á höfninni, að farþegar komuat ekki i land fyr en seint og siðar, er skipið lagðist »ð Battariisgarðinum. Vetur er nú genginn í garð i fullri alvöru. í gær hafði verið hríðar- bylur á Hellisheiði, svo að tæp- lega þótti fært yfir heiðina. Prestsvígsla bigurgeirs Sigurðssonar fór fram f dómkirkjanni í gærmorgun kl. 10. Um kvöldið sat hinn nývígðí prestur veielu hjá biskupnum ásamt kennimönnum bæjarins og nokkrum aðkomuprestim, sem staddir eru i bænnm. Mjólkurleysi er nú tölivert farið að sverfa að bæjarbúnm. Margar barna- fjölskyldur fá enga eða sára litla mjólk, en kaffihúsin tigi potta hvert. Er mál til komið að mjólk- irsölulögin komist til fram- kvæmd&r. I 1 Botnvörpungnrinn „Bán“ fór héðan í gærkveldi um kl. 8 siður fyrir land til þess að leita »ð vélbáti frá Yestmanna- eyjutn, sem fór frá Scokkseyri í fyrradag áleiðis til Byja, en var ekki kominn fram í gær. Yar aimað frá Eyjum í gær og fsrið fram á að fó björgunarskipið Geir í leitina, en það hefði orðið miklu seinnft til. Yélbáturinn heitir ,.R4n“ og von með homm milli 10 og 20 farþegar. Lagarfoss á að fara héðan á morgin norð- ur um land til Akureyrar, Willcmoes er á Blönduósi í dag. Þar er veður allgott og gengur vel að afferma ekipið. — 156 — að mineta kosti þreifað á gullinu. Grípt- ’ann“. Um leið og Kidi sagði þetta kastaði hann pokanum með gullsandinum í kjölt- una á félaga sinum. Pokinn vóg þrjátíu og fimm pund og Shorty var ekki i nein- nm yafa um að hann væri áþreifanlegur, því hann fann talsvert til, þegar hann hitti hann. „Hann er enginn draumur“, sagði Kitti þrákelknislega. „Já! En sumir draumar eru afskapiega líkir vöku. í draumi er ekkert ómögulegt. En í vöku eru allar spilareglur ómöguleg- ar. Sjáðu nú til, eg hefi aldrei verið á há- skóla, en eg hika nú samt ekki við að staðhæfa, áð þetta spilasvall, sem við höf- um lagst i sé ekkert annað en draumur. Mig er að dreyma, Stormur, og þú ert að kvelja mig með þessum reglum, Ef þú «rt vinur minn, þá áttu að öskra: „Shorty vaknaðu!11 Og þá mundi eg vakna og fara að kveikja undir katlinum11. "■/ V. Priðja kvöldið byrjaði Kitti með fimtán ^olum, en kúlnavörðurinn ýtti þeim til hans aftur. Jack London; GulI-æCiC. - 157 - „Þér fáið ekki að spila um meira en tíu dali“, sagði hann. „Hámarkið hefir verið fært niður11. „En þeir bjálfar11, sagði Shorty ögrandi. „Yið neyðum enga til að spila við þetta borð“, svaraði hinn. „Og frómt frá sagt, þá væri mér ekkert kærara en að fó- lagi yðar steinhætti að spila við þetta borð11. „Jæja, þið eruð þá orðnir hræddir við spilareglurnar hans, eruð þið það?“ sagði Shorty ertnislega, þegar kúlnavörðurinn greiddi honum fyrstu þrjú hundruð og fimtíu dalina. „Ekki svo að skilja að jeg hafi neina trú á spilareglum. Það eru engar reglur til sem nokkurs eru nýtar víð kúlnaspil eða önnur slík áhættuspil. En eg hef opt og einatt rekið mig á svo að segja yfir- náttúrlega hepni, og eg ætla ekki að láta sprengja bankann hórna með mínum góða vilja11. „Hræddur, bjálfinn?11 „Spilamenskan er verzlun eins og hvað annað, lagsmaður. Þetca er engin góð- gerðastofnun; fjarri því!“ Kitti vann nú kvöld eftir kvöld. Hann var altaf að breyta um aðferðir, og æfðu spilamennirnir, sem þyrptust í kringum hann og skrifuðu tölurnar sem hann kaus sér í vasabækur sínar, gátu engar reglur - 158 - leitt út úr þeim. Þeir sögðust ekki geta fundið neitt til að halda sór við, og bölv- uðu sér uppá að það væri emtóm heppni. En það játuðu þeir, að svo stöðuga og ó- brigðula hepni hefðu þeir aldrei haft fregn- ir af. Það var tilbreytingin í spilamensku Kitta sem ruglaði þá. Ymíst sat hann og reiknaði heilar klukkustundir, eða hann spilaði þrisvar í röð um hæðstu upphæðir sem leyft var og rakaði að sór fénu, þetta þúsund dölum á fimm til tíu mínútum. Stundum dreifði hann spilamerkjunum um alt borðið, og hélt því kannske áfram í hálftíma, en veðjaði svo altí einu um „röð“, „lit“ og „tölu11, svo hátt sem hægt var, og vann. Eitt kvöldið tapaði hann, öllum til mestu undrunar, sem voru að reyna að komast eftir spilareglum hans, fjörutíu sinn- nm i röð, og altaf hæðstu upphæð. En endirinn varð altaf sá, hvernig sem veltist, að Shorty varð á hverju kvöldi að rogast með þrjú þúsund og fimm hundruð dali heim fyrir hann. „Það eru engar reglur11, sagði Shorty eitt kvöldið, þegar þeir sem oftar voru að þrátta um þetta, áður en þeir fóru að hátta. „Jeg sit um þig eíns og fjandiun um sál manns og allir hinir, en það er ómögulegt að botna neitt í því hvernig þú ferð að. Þegar þú vilt það við hafa, þá hlammar

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.