Vísir - 08.10.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 08.10.1917, Blaðsíða 4
VISl R Ttl BorgarstjóraBkrifatofaii kl. 10—12 og 1—3 Bæjarfógetaakrifstofan kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—5 íalandsbanki kL 10—4. K. F. U. M. Alm. samk, sunnnd. 8 siðd. L. F. K. K. Útl. m&nud., mvd., fatd. kl. 8-8. Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landssjóður, afgr. 10—2 og 4—5. Landssíminn, v. d. 8—10. Helga daga 10-8. NáttúrugripaBafn sunnud. 1V*—21/*. Pósthúsið 9—7, Sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—5. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1, Þjóðmenjasafnið, sd. pd. fmd. 12—2. Bnra&trygglngar, **- og stríðsvátrygglagar A. V. Tuliniua, Miðitrati — Talilmi X54. Skrifstofutími kl. 9—11 og 12—2. Hérmeð tilkynnist, að jarðar- fðr Þórðar Þórðarsonar fer fram briðjudaginn 9. okt. og befst með húskveðju kl. 12 á hádegi frá heimili hans, Lindargötu 1 C. Það var ósk hins látna að engir kransar yrðu gefnir. Aðstandendur hins látna. 4 kTenmenn óskast til hjálpar við að koma mó í hús. Nánari applýsingar hjá R. P. Leví, Skrifstofa Óiaf s Ben jamínssonar er flatt í hús Nathan & Olsen Inngangur úr Pósthússtræti (þriðja loít þriðja h*rð tii vinstri). Áslaug Ouðmundsdóttir Simi 146 Bókhlöðustíg 9 — kennir hannyrðir. — iendisvein vantar nú þegar. Ludvig Andersen Eirkjustræti 10. Saltkjöt. í næsta mánufli á eg von á talsverðu af spaðsöltnða saltkjöti frá Flatey og verður það selthér á 150 kr. tunnan með 270 pand- nm i. — Gjörið pantanir yðar í tíma. C. Proppé. Sími 385. Ip kindakjet fæst daglega £ Versl. „Von“. Tveir námsfélagar í íslensku óskast. Eennari mag. Sig. Guð- mundsson. — H. Gmðjónsson fra Laxnesi, Laigaveg28. Finniðmig i dag. [256 Steinþór Gnðmnndsson cand. theol. kennir stærðfræði, efnafræði, eðlis- fræðl, tungumál (þýsku, dönsku og ensku) og aörar venjulegar námsgreinar; er að hitta í Aðsl- stræti 16 kl. 12—2 og 7—9 siðd. [232 HÚSNÆB! Til leigu herbergi með rúmum fyrir ferðafólk á Hverflsgötu 32. [20 Silfurbúin avipa, merkt, tapafl- ist í gærkveldi á ieiðinni frá Elliðaanum afl Baldurshaga. Finn- andi beðinn afl skila i Félagsprent- amiðjuna. [290 Péningabadda hefir tapaet. Skil- ist á Lindargötu 7B. [281 Tápast hefír á tangardagskvöld- ið nýtt sliíei og trveir vasaklútar i miðbænam, leggist inn á afgr. Yísis. [262 Silfnrtóbakebankur fnndinn. A. v.á. [266 Tapast hefir hestur úr girðingn hjá Ártúnnm fyrir ofan Beykja- v k skolbleikálóttur að lit með mön eptir hryggnnm og mikln tagli og dálitlum eiðntöknm al- járnaður, mark: blaðstíft og hang- tjöðnr aftan hægra, biti aptan Vinstr*. Ef einbver yrði var við hestinn er hann vintiamiega beð- inn að gjöra aðvart Ólaii Árna- syni fxá Hólmi p. t. Álafossi. [259 Félagsprentamiðjan. | KAUPSKAFUR | Morgunkjólar fást ódýrastir á Nýlendugötu 11. [14 Húsgðgn, gömul og ný tekin til sölu á Laugaveg. 24 (auatur- enda). Mikil eftirspnrn. [13 Nýleg eikar kommóða, spónlögð til sölu. A.v.á. [11 Fóðursíld til sölu hjáB.P. Leví. [150 Nýlegur kjallarastígi og skápur til sölu. Grettisgötu 45. [152 Þeir sem vilja selja notaða hús- mnni ættu að koma með þá sem fyret á Grettisgötu 1. Þeim er móttaka veitt kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h., á ssma tíma eru mun- ir seldir. [184 Til sölu [1 atofuborð, strástóll, 2 stólar 1 beddi (samanlagður) A.v.á. [228 Undirsæng til sölu. Uppl. á Hverfisgötu 67, kl. 7—8. [240 Nýlegur ofn og eldavói til sölu með tækifærisverði á Vesturgötu 12. [243 Nýr, lítill, [ágætur ofn til sölu með tækifærisverði. A.v.á, [236 Til söln 5-skúffa-skriíborð nýtt Jóel Þorleifsson Skólavörðustig 15 a. [248 íslenskt ullarband grátt, sterkt, dálítið [eftir ennþá. Þingholtsstr. 11. [260 Fermingarkjóll til sölu á Frakka- stig 19. [267 Rósir i pottum til aöluíHákoti við Garðastræti. [268 Úrval af karlmannafatasniflum allar stærðir til sölu mjög ódýrt. A v.á. [174 Húsgögn alls konar til sölu. Hotel Island nr. 28. Sími 586. [29 Kúluriffill til «öln með skotfær- um. Uppl. Grettisgötu 59. [261 Góð kýr tll sölu nú þegar. Uppl. á Laigaveg 20 a uppi. [287 Siltfiskur, svo sem þorskur, bút- ungur, upsi, gellur, skata o. fl. verður til sölu 3 næstu daga í Hafnarstræti 6 (portinu) kl. 10— 12 f. m. og 2—6 e. m. Þeir sem bafa pantafl skötu hjá okkurvitji hennar á sarna tima. Bvík 8/io i7- B. Benonýsson & Co. [289 | LEIGA | Skrifborð óskast til Ielgu. A v.á. [249 Orgel ósksst á leigu. Grettis* götn 38. Sími 66. [250 'Til leigu kjallaraherbergi hent- ugast fyrir veikstæði. Stýjrinunna- stig 8. [264 Divan óskast til leigu A.v.á. [263 VINNA 2 stúlknr í þvottahúsið og ganga- stúlku vantar á Vífilsstöðum l.okt. Uppl. i síroa 573 milli 3—4. [526 Stúlka, sem skrifar vel, hefir allgóða kunnáttu í ensku og dönsku er góð í reikningi og geturskrif- að a skrifvél, óskar eftir atvinnn A.v.á. [68 ---------------------------f Stúlka óskast í vist. Uppl. á Grundarstíg 13 B. [199 2 stúlkur óskast í vist. Uppl. Nýlendugötu 24. [197 Eg undirrituð tek aðmérmorg- unhieingerningu. Heima frá 4—6 Guðrún Fertramsd. Austurstræti 7 4. loft.____________________[231 Stúlka óskast í viat á góðu heim- ili í miðbænuœ. A.v.á. [235 Kona óskar eftir atvinnu belst að gera hreinar skrifstofur. A.v.á. [241 Stúlka óskast í vist á gott heim- ili. Uppl. á Hólavelli (kjsllaranum) [251 Stúlka sem er vön húsverkum óakar eftir atvinnu í góðu húai. A.v.á. [255- Vöndnð og þrifin stúlka óskant til innanhúsverka síðarihl. d»gs- A.v.á.______________________[257 Stúlka óskaat á Hvexfisgötn 55. [258. Á rólegu heimili þar sem að eins eru hjón með eitt barn, getar viðfeldin stúlka, sem er dugleg í matreiðsln fengið hæga vist, til aðstoðar og skemtunar húsmóðurinni. Nánari upplýsing- ar á Njálsögtu 47,__________[269 Stúlka óskast til morgunvetka í Kirkjustrætl 4 uppi. [282 Vöndnð, góð vetrarstúika óskast nú strax. Hátfc kaup. Uppl. Vest* urgötu 48. [283 Stúlka ’óskast, sem kann að sauma jakka. Uppl. á Lkugaveg 6 [284 Þjónusta fæst á Bargstaðastr. 7. [285 Stúlka óskast ívitrt. Upplýsing- ar Saðurgötu 8 B niðri. [286 Þrifiu, lipur og dugleg stúlk* óskast strsx, þarf að kunna að mjólka. Uppl. Lanfási. [280 FLUTTIR Þorl. Þorleifsson Ijósmyndari Skólavörðustíg 5 uppi. Ljósmynda- tími 11—3. [63 FÆÐI Fæöi fæst keypt á Lsugaveg 44. [288; Nokkrir roenn geta ennþáfengr ið keypt fæði i Bárubúð. [265*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.