Vísir - 09.10.1917, Blaðsíða 2
' i& IR
TiA jstóisieáa-
Borgarstjóraskrifstofan kl. 10—12 og
1—3
Bæjarfógetaskrifstofan kl. 10—12 og 1—5
Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og
1—5
íalandsbanki kl. 10—4.
K. F. U. M. Alm. samk, sunnnd. 8
síðd.
L. F. K. E. Útl. m&nnd., mvd., fatd. ki. 8-8.
Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1.
Landsbankinn kl. 10—3.
Landabðkasafn 12—3 og 5—8. Útlán
1—3.
Landssjððnr, afgr. 10—2 og 4—5.
Landssíminn, v. d. 8—10. Helga daga
10—8.
Náttúrugripaoafn sunnud. lJ/2—2y2.
Pósthúsið 9—7, Sunnud. 9—1.
Samábyrgðin 1—5.
Stjðrnarráðsskrifstofumar opnar 10—4.
Vífilsstaðahaalið: Heimsðknir 12—1,
Þjððmenjasafnið, sd. þd. fmd. 12—2.
Stúlka
óskast, sem er vel fær við sauma,
og getur RÍgreitt í álnavörubúð
nokkuru hluts. d»ge. Upplýsingar
Hverfisgötu 34.
Nýi dansskólinn
Æflng í kvöld
(þriðjudág)
Mórinn.
(Dálítil ttthugasemd).
I.
Herra Jón Þorláksson hélt því
frsm á bæjarstjórnarfundi, þegar
hann gjörði grein fyrir mótekj-
nnni, að einatakir menn, sem mó
hefðu tekið upp, seldu hann fyrir
60 kr. emálestina „Kunnugur"
hækkar það upp í 70 kr. í Dags-
hrún 29. /. m. Á hverju þessir
herrar byggja þeasar staðhæfingar
er mér ekki Ijóst, en raugar eru
þær.
Eg, sem rita þessar líður, seldi
nokkra hesta af mó í h&ust. Tók
móinn upp í Kópavogslmndi i Fos«-
vogi, mæídi hann í hripi og vóg
innihaldiö, er reyndist vera 85
pd., eða hesturinn 170 pd. Mun
mór úr þessim stað vera öllu
betri es yfirleitt í bæjarlandinu,
og góður mór or þyngri en laua
og roikendar mór, eÍH8 og all-
mikið af bæjarmónum er. Á þessu
byggi eg, að óhætt sé að gjöra mó-
hestinn &f sæmilega góðnm mó
160 pd., og þegar hesturinn er
seldur kr. 2,50 verður smálestm
ekki nema kr. 31,25, í staðinn
fyrir 60—70 kr., eins og herra
Jóa Porláksson og „Kunnngur&
reikna.
III.
Það er rétt sem „Kannugur"
segir, &ð oft eru þau verkin mest
nidd, sem það opinbera Jætur
vinna, og því v*r ekki að bússt
við öðru en að mótekjunni yrði
eitthvað fnndið til foráttu, Og
vonandi verður næst reynt að
forðust þau mistök, sem nú bafa
orðið; t. d. ætti ekki að forðast
að kasta frá við upptöku þeim
jarðlögum, aðm ekki eru mór.
Það eru miítök að hirða það með
og kosta til að aka því á þurk*
völl og kosta *.ð öllu eins til þess
og hins, sem gott er. Að vinnan
hefir otðið of úýr kemur líklega
ekki að öJIu Seyti til af þvi, að
illa hafi verið unnið, heldur meira
af hinni sífeldu skiftingu sem var
á verkafólkinu. Kom það vist
mest til af því, &ð menn áttu
koBt á að koma þegar þeir vilda
og fsra er þeir vildu og viuna fyrir
því sem þeir pöntuða. Þetta hefir
siálfsagt mörgum komið þægilega,
en mótekjuuni hefir þáð komið
illa, og hjá því hefði mátt komast
með því að setja ekki það skil-
yrði í upphafi, að þeir sem fyrir-
fram greiddu vinnu eða psuinga
gætu einir gert sér vonir um *ð
fá mó.
Ottó N. Þorláksson.
kl. 9 e. h. í Báimhúsinu (aið?i).
Söluturninn
á Lækjartorgi íæst til kaups.
Löðarréttindi fylgja. Sími 528.
Straujám
margar tegundir, nýkomin í
í pökkum fást í
V e r s 1. V o n,
Takið eftir!
Áreiðanlega ódýrastar ekótið-
gerðirbjá Mignúsi Magnússyni á
Héðinshöfð.j (Konsúlahúsi).
Agæt hagaganga
fyrir taesta.
Uppl. í I'sgólfsstr. 4 (eftir kl. 4).
Þótt mótekja bæjurins hafi að
einhverju leyti mishepnast í þett«
ssud, þá held eg að íramkvæmáar-
etjórnin hafi margar gild&r ástæð-
ur til að bara fyrir aig, og sé því
óþaifi að grípa til þeirra meðala,
að gjöra »8r* tortryggilega, eins
og þessir herrar gjöra. Til verks-
ins var etofnað i besta tilgangi,
og eg efast ekki um, sð þeirsem
að þvi stóða hafi gjört svo vel
sem þeir böfða ?it og þekkingu til.
H.
í Yísi 26. og 27. sept. skrifar
J. J. Af þaim vitleysum sem þar
stauda vildi eg að eins svara
tveimur i þessu sambandi.
3. Þar er gefið í skyu, að ein-
stakir menn hafi grætt töiuvert á
mösölu. Eti það get eg fuHvissað
höfundinn am, og sýnt honum
■vart á hvítu, að gróðinn er eng-
inn, &ö minsta kosti ekki hjá þeim,
sem tekið hafa upp í Fossvogi,
Þvi akstur er erfiður og þar af
leiðandi dýr. Það getur vel ver-
ið að við hefðum grætt, ef við
hefðum selt smál. á 60—70 kr.!
2. Öanar vitleysan er það, að
iitið heíði unnist við að fiokka
móinn. Það hefði unnLt mikið
við að flokka h»nn á þann hátt,
oem einstakir móaalar gerðu, sam
aé á þann hátt, að ryðja öllsroí.
og rofkendum mó frá srax við
upptöku og hirða okki annaö en
móinn. Vanalega mun vera óhjá-
kvæmilegt hér í bæjarlandinu að
ryðja 4—6 skóflustangœm áður en
farið er að hirða; mér er sagt að
vi5 mótekju bæjarins hafi ðkki
verið rutt neroH tveimur stungum,
og er þá ekki fsrða þó rofkend-
ur sé mórinn.
Bæjarsíminn.
Hvernig stendur á þvi, að ekki
hefir fyrir löngu verið kvartað
opinberlega yíir því vandræða
ástandi sem bæjarsíminn e? i?
Yitaniegi er þö, að allftestir
&ímanotendur eru löngu búnir að
kvarta sig þreytta „pTÍvat" og
við símastjórnina.
Ástandið er þannig, «ð nær því
hvert eiaasta símatól í bænum er
í megnasta ólagi, svo eð þ&ð kem-
ur varls fyrir, sð maður fái þol
stnlegt samband. Fyret verðnr
toiaður að hringja þletta 5—10
sinasm á miðstöð, annaðhvort af
því að símatólin eru í ólagi eða
blessaðar stúlkarnar heyra ver ea
leyfilegt er i þeirra stöðu, og
þegar loks &ð gegnt er, verður
maður að setja sig í vissar „atell-
ingar“ og arga og garga af öll-
®m lífs og sálar bröftam og end-
irinn oft sá, að maður hefir ekk-
ort gagn af eambandinu.
Afnotagjaldið af sím»nKm hér i
bænum var nýlega hækkað um
fjórar krónnr á ári, og hefði þá
mátt vænta þeas &ð símastjórnia
gerði sér far um'að bæfca ásfcandið
eitthvað um leið. Ea þvi fer evo
fjarri, að það fer versnandi með
degi hverjum. Eu þeasu verður
að kippa í lag. Ásigkomulag aim-
®ns er örgustu skrælingjamóattm-
boðið.
J. J.
Einingin nr. 14.
Fundur annað kvöld kl. 85/4.
Br. Borgþór Jósefsson þylur
þrítuga þulu.
Allir beðnir að mæta.
Fundur
er í
Hringnum
í kvöld á venjulsgum stað og tíma.
JF’ixnd.areíiii:
Ræfct verður um hvernig haga
ekuli fandarhöidum í vetur og
um bundskg kvenna.
Stjörnin.
L F. K. H.
Bökassfnið opið:
Mánud., miðv.d., föstud. kl. 6—8.
Barnalesstofftn
byrjar að sfcarfa 15. þ. mfín.
Stjórnin.
Fundur
í Taflíélagi Reykjavíkur
10. þessa mánaðar kl. 8 síðdegia
í Aðalstræti 8.
Stjórniu.
Kaupið VisL
Skrifstofa
Ólafs Eeujamísssoiiar
er flutt
í hús Nathan & Olsen
Inagangur úr Pösthúsetræti (þriðja
loffc þriðja hurð til vinstri).
Dr. Páli J. Olafson
tannlæknir
beflr lækningasfcofu aína framvegis
I húsi Nathan & Olsens. Inn-
gangur frá Pósthúastræti (upp 3
stiga — i, hurð til hægri).
Viðtalstimi kl. 10—11 og 2—3;
á öðrum timam d«gs eftir umtali.
— Simi 501 —
p kindakjpt
fæst daglega f
Tersl. „Von“.