Vísir - 09.10.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 09.10.1917, Blaðsíða 3
visns Aostan nr sveitnm. Nú er Blátturiun á enda og má heita að hann hafi gengið slment vel í þessnm aýslnm, Ksngárvalla> og Árneasýslu. Ro3ak*flinn fram- an af alættinum varð mönnum ekki eins tilfinnanlegur og í fyrra sumar, enda byrjuðu flestir seinna að slá núna. í fyrra sumar byrj- aði þurkurina 12. ágúst ftn núna 9. ágúst, og má heita að besta tið hafi verið siðsn. Heyfengur manna mun vera í góða meðal- Iagi. Yfirleitt var því vel tðkið að seinka fjsllferðum og hafa réttirn- ar viku aeinns en vant er; hepn- aðist þsð og lika vel í þetta sinn, bastft veður um réttirnar. Stærstu réttircar hér um, era Skeið&réttir í Árneasýsiu og Ltndréítir í Rsmgárvallasýslii. Sækir fjöldi fólks þessar réttl? bæði úr fjær- og næriiggjandi hreppum og oft- a*t eitthvað af kaupataðftfólki. Mikið at fólkisu fcemur kvöldinu áður og skemtir sér við dans og söng nm nóttina. Áður fyr var réttsskemtunín íang tiíkomamesta skemtisamkoœan sem fólk bér am sveitir naut á árinu. Fólkið fór að blakkt til réttanna þegar slátt- ur var byrjaður. Sermiiega er það fallegssta róttastæði hér á landi, þar sem Laodréttir ern. Þær ttanda neðanundir hömrum, en úfc frá þeim er rennislétt nes, sem ktliað er Réttsöes. Þar liggnr safnið um nóttÍKB og mörg tjöld má sjá þar til og /rá. Réttanes er uœgírfc hamrr.belti að vestan- verðu, en að austan rennmr Ringá silfurtær í olnboga ntan um nesið. Þflð væri gaman að fá einhvern- tima lýsingu á Réttanesi og rétta- gleðinni þar hjá einhverju skáld- inu okkar. Fyrverandi ritstjóri Yísis, Gunnar Sigurðsson, var einu sinni byrjaður á að skrifa ferðasögu upp i L&ndróttir, en því miður hætti hann þar sem hæðet atti að hæfa — hættir þar sem hann steypist í myrkrina um nóttina ofan i Réttanes. Ba lík- lega á hann frambaldið einhvers- ■taðar i fórum sinum. Ó. í. Erlend rnyiit. Kh. 8/io Bank. Pósth Sterl.pd. 15,26 15,00 15,50 Fic. 55,75 55,35 57,00 Doll. 3,23 3,18 3,60 Atmseli í dag: Þuríður Jóhanne^dóttir, ungfrú. Afmæli á mergtm. Sigmundur Þorleifaaon, sjóm. Kristjana J. Guðmundsdóttir. Ólöf Loftsdóttir, húefrú. Anna Björnsdóttir, hnsfrú. Jens J. Jenssen, verkum. Ólafís Árnadóttír, anfrú. Gsðmundur Hanuesson, húsm. Gísli Halldórsson, trésm. Sigurlang Guðmundóttir, ungfr. Rsgnheiður Gnðjóhnsen, ekkjufr. Kristin Briem, kennari. Steinunn Bjartmarsd., kennarl. Tómas Tómasson, ölgerðarm. Kveibingartími á Ijóskerum bifreiða og reið- hjóla er kl. 7 á kvöldin. „Rán“ kom aftur úr leitinni i gær um kl. 5 og hafði fundið vélbátinn, nöfnu sína frá Vestmannaeyjum suður í Hafnasjó. VéJbáturinn hafði haft litlar olíubirgðir, er hann fór frá Stokkseyri, hafði fengið þar 20 potta að sögn, og þegar hunn átti tíma ferð eftir tii Eyja, stöðvaðist vélia. Voru þá sett upp segl, eu þau rifnuðu, og var þá ekki annað fyrir, en að „Ieggja til“ og Iáta reki* undsn fyrir „drifakkeri" vestur fyrir Reykjane«. í bátnum voru auk skipjhafn- arinnar 8 stúlkur og 2 karlmenn. Ltið fólkinu vitanleg* illa í þess- um hrakningum, stúlkurn&r hrædd- ar og sjóvftikar, en eagum varð þó meint af. Barnalesstofan, sem „Lestrarfélag kvenns Rsykjavíkur", befir haldið opinni undanfárna vetur, tekur uftur til starfa þ. 15. m. Þar geta börn setið við lest&r á daginn nndir gæslu af félsgsins hálfu, og kem- ur það sjálfsagt mörgum vcl í vetur í eldaneytisvaudræðunum, „Transti“, vélekip C. Hoepfaers fór héð«n norður á Húnaflða i fyrra mánuði með salt og iagði af stiið á suðurlelð frá Kálfshamars- vfk fyrir 8 dögum síðaD. Voru menn orðnir hálfhræddir um hann, því ekkert spurðist til hans fyr en í gær, en þá var sú fregn símuð frá Blönduósi, eftir skip- mönnum á Willemoes, að þeir hefðu séð til bátsins við Horn er Willemoes fór þar um á leið frá ísafirði til Blönduóss. Nýtt hlað. Hallgrímur Jónsson kenn&ri er farinn að gefu nt nýét bl*ð, sem hann k*ll*r „Vörð“, og er því sérstaklega ætlað &ð verða mál- gagn barnakennar* og að því leyti að koma í stað „Skólablaðs- ins“, sem hætt er »8 koma út að sinni. Vörður á að koma út einu- sinni í mánuðí, 8 blaðsíður *ð stærð i litlu broti. En margnr er knár, þó hann sé smár og Vörður byrjar vel og hann á að stæfek*, ef vel gengur. Brindi ætti hann að elgu til heimila barnanna ekkl síður en kennarm þeirra. enda er honum ætlað að verða „miðill milli foreldra og fræðará". Kenuaraskólinu bér í Reykjavík mun vera eini skólinn á öllu landinu, sem kensl* verður alveg lögð niður í vetur. Stjórnin hefir ekki einu sinni viljað siuna tilboði kennar* skólsns um heimakenslu. Um sum* aðra skóla, t. d. gagnfræða- skólann á Ákureyri, er ráðgert að þeir atarfl siðari bluta vetrarina og að próf fari fram, eins og venja er til, í vor. Trúlofun. Ingibjörg Guðmundsdóttir ver-il- unarmær og Jóhasm Bjs.rnason vélamaður haf* birt trúlofun sinu. - 159 - 160 - - 161 - þú þér á þær tölurnar sera vinna, en þess á milli sneiðir þú hjá þoim, og það ger- irðu líka af ásettu ráði“. „Þarna ferðu líklega nær því rétta en þn hyggur, Shorty. Við og við verð eg að velja tölur, sem. 6g tapa á. Það er einn þátturinn í reglunum“. „Tröll taki allar reglur! Eg hefi áti tal við alla spilamenn bæjarins, og þeim kemur öllum saman mn —• að um engai spilareglur geti verið að ræða“. „Og þeir fá þó að þreifa á spilareglun- nm mínum á íiverju kvöldi!“ „Heyrðu mig, Stormur!“ — Shorty ætlaði að fara að slökkva ljósið, en hætti við það. „Nn er mér nóg boðið! f>ú held- ur þó ekki að þetta þarna só Ijós? Þac er það ekki. Og eg er hvergi nærri. E§ er einhversstaðar uppi í öræfum á sloða för, og ligg á bakinu í svefnpokanuir öxínum, og mig er að dreyma þetta all saman. Það ert ekki þú, sem ert að tala ekki fremur en ljósið þarna er ljós“. „En er þaö nú ekki skrítið, að mif skuli dreyma eimnitt sama drauminn“ sagði, Kitti sem ekki vildi láta sannfærast „Nei, það er ekkert skrítið. Mig dreym u þig — það er alt og sumt. Eg hef marga menn tala í draumum mín um. Og á eg að segja þér eitt, Stormur Eg er að verða brjálaður. Ef þessi drauirn Jack Loudon: Gull-æ8i8. ur fer nú ekki að taka enda, þá fer ekki hjá því að eg fari að rífa sjálfan mig á hoi og öskra eins og viliidýr11. VI. Sjötta kvöldið, þegar Kitti settist við borðið, var bámarkið komið niður í fimm daii. „Það verður þá að hafa það!“ sagði hann við kúlnavörðinn. „Eg ætla að hafa þrjú þúsund og fimm hundruð heim með mér í kvöld eins og vant er; eg verð þá hara að spila þess lengur“. „Hvers vegna reynið þér ekki eitthvert hitt borðið líka“, spurði kúlnavörðurinn ólundarlega. »Eg kann svo vel við mig hérna“, sagði Kitti og leit hornauga á hvítglóandi ofninn, sem var þar rétt hjá. „Hérereng- inn dragsúgur, en hlýtt og skemtilegt“. Þegar Shorty kom heim með baggann níunda kvöldið fékk hann úrslitakastið. „Eg gefst npp, Stormur, eg játa það!“ sagði hann. „Mig er ekki að dreyma. Eg er glaðvakandi. Allar reglur eru helber hégómi, en þú hefir fundið einhverjar regl- ur sem duga. Almanakið er tóm vitleysa. Heimurinn er af götum genginn. Alt er úr skorðum og engar reglur standast sem áður hafa gilt. Margföldunartaflan er öll í graut. Tveir eru átta, niu eru ellefu, tvisvar sinnum tveir eru átta hundruð þrjátíu og níu — og — og hálfur. Og öllu Öfugt snúið. Þú einn hefir reglur. Töl- umar ganga' af stærðfræðinni dauðri. Það sem ekki getur átt sér stað, það á sór þó stað. Sólin kemur upp í vestri, tunglið er úr gulli, stjörnurnar eru niðursoðið nauta- kjölt. Skyrbjúga er dásamleg guðs gjöf, dauðir meun ganga aftur og troða, mönn- um um tær, grjótið flýtur í vatninu og vatnið brennur. Eg er ekki eg og þú ert einhver annar, ef til vill erum við tvíbur- ar, ef við erum þá ekki úldin egg. Vekið þið mig góðir hálsar, í guðanna bænum vekið þið mig!“ VII. Daginn eftir kom maður að finna þá. Kitti þekti hann þegar i stað — Það var Harvey Morgan, eigandi allra spilaborð- anna í Tivoli, aðalskemtistað bæjarins. Það lá við, að fiað væri kjökurhljóð í röddinni þegar hann stundi upp erindinu. „Við erum allir á nálum“, sagði hann. „Eg er hór kominn sem umboðsmaður allra

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.