Vísir - 24.10.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 24.10.1917, Blaðsíða 2
V18 1 & Til miesu Baðhúaið: Mvd. og ld. kl. 8—8. Barnaleflstofan: Md., mvd., töd. kl. 4—6. Borgarstjóraflkrifstofan kl. 10—12 og 1—3 Bsejarfðgetaflkriffltofan kl. 10—12 og 1—6 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—6 Eúflaleiguuefnd: Þriðjud., föstud. kl. 6 sd. íslandsbanki kl. 10—4. K. P. TJ. M. Alm. samk, sunnud. 81, síðd. L. F. K. R. Útl. m&aud., mvd., fatd. kl. 6-8. Landakotsspit. Heimsðknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—8. Landflbökasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landsejððnr, afgr. 10—2 og 4—6. Landsaiminn, v. d. 8—10. Helga daga 10—8. NáttúrugripaBafn eunnud. I1/,—21/,. Pðflthúflið 9—7, Sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—6. StjórnarráðsskrifBtofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimgðknir 12—1, Þjððmenjasafnið, fld. þd. fmd. 12—2. t óðalsbóndi á Selalæk andtðist að heimili sínn í gær. Hann var að eins 56 ára að aldri. Banameinið var krabbamein. Póstávisanirnar. Herra ristjóri Vísia, viljið þér birta eítirfarandi grein: Eins og skýrt var írá i Vísi 16. þ. m., hélt póstmeistarinn hér eftir miklum hluta ávísana þeirra, sem sendi átti með Islands Falk þ. 30. f m.. vegna þess að skrif- að hafði verið aftan á afklipping- ana. Síðan hefi eg kynst máUvcxt i»m betar, og viröist mér mál þetta slveg óafsakanlegt af pðst- stjórnarlnnar háifa. Maðnr einn spnrði einn af af- greiðslamðnnanam i afgreiðsla- stofa pósthússins am þ&ð, hvort póstávísanir yrðu sendar með „íslands Falk“ og fekk játandi avar. Hann spurði því næst hvort ekrifa mætti aftan á afklipping- inn og fekk svarið: „t»að má skrifa tll hvers eigi að verja pen- ingnnnm". — Afhenti hann síðan i góðri trú ávísanir sínar laagar- daginn 29. f. m., en mánadaginn 15. þ. m. fær bann þá fregn frá Kaapmannahöfn að pen- ingarnir hafi ekki komið þangað Spyrst haan þá fyrir á pósthús- inn og fær svar aem stsðfestir það, að pójtávísnnunum hefði vérið haldið eftir af þeim ástæðam sem að framan greinir. Með því að maðnrinn er kaup- maður, sneri hsnu sér nú til Verslunanáðsins og bað það am Stór útsala. Miklar birgðir af herrasokkum úr silki og bómull verða frá í dag og til 31. þ. m. af sérstök- um ástæðum seldar með 25 °|0 afslætti. Verslunin Gullfoss Austurstræti 3. Talsími B99. Vísir M úibniddasta blaðill aðstoð til þess að ná rétti sinum og skaðabótum; Versluuarráðið skrihði póstmeistara og fekk frá honum svar, sem í sannleika er hið furðulegests. Póstmeistari segir meðal ánn- ars, að það hafi ekfei verið skrifað á ávisanirnar, að þær ættu að sendast með „Islands Falk“ og sð sðndandi hafi ekki beðið am að þær yrðn sendar með “Id. Falk“. — Hvar á ávísnnina á maður, eða getur maður, skrifað nafn skips- ins sem maður vili senda þær með? Og hvenær hefir sú fyrir- ekipan verið gefín út, að það skali gert? Hún hefir ekki verið biit ean. Og aak þess ætti það að iiggja i aagnm appi, sð ef eg kem inn á pðsthúsið og ^pyr hvoit pðstávi-anir varði sendar með Isl. Falk og skömmu síðar legg ávís- un 1 póst, þá ætlast eg til að hún verði“ send m®ð því ekipi, en ekki einhverju öðru sem póetm. gott þykir, am Eagland eða Frakk- Iand, eða þá að þær liggi á póst- húsina um óákveðinn tíma. Og þegar spurt er, hvoit skrifa megi aftan á afklippinginn, þá er auðvitað, að átt er við ávisanir sem sendar verða með Isl. Falk, en ekki yfirleitt. Eg skal ekkert am það segja, hve miklnn vauda póstmeistarinn hefir tekist á hendur, er bann réð- ist í það á egin ábyrgð að senda póstávís. með 111. F.; en það var skylda bans, þegar hsnn sá þaðá laagardsggkvöldið, að skrifað var á afklippingana og að hann þess vegna gat ekki sent þær, að gera sendendunam aðvart um að þær yrðu ekfei sendar; til þess var tíminn nægnr frá því á laugardag og þangað til Isl. F. fór síðdagis á snnnadaginn; sð minsta kosti hefði átt aS vera bægt að gera þaS á mánudaginn. . Þegar loka á pósthúsinu af ein- hverjam sérstökam istæðum, þ& er það auglýat bæði með veggaug- lýsingum & pósthúdnu og i blöð- uaum, en um þetta er ekkeitaug- lýst, þó að miklu melra máii skifti og baki mönnam peniugatjón (og ef til vill meira tjón) og 14. dög- am síðar fá menn tilkynniagu frá Kaapmannahöfn um vanrækslu póststjórnarinnar. Þ&ð er litil af- sökan i því að bara við gleymsku eða hugsanarleysi, eins og sagt er að póstmeisttri h&fi gert. Peninga sina geta mean fengið aftur, enekki burðargjald- i ð og vilji maður senda upphæð- ina i símsávísan, þá er þesskraf- ist að burðargjaldið sé greitt á ný ! 1 Þá eru vextirnir &f pen- ingunum, frá því þeir voru lagðir inn og þsngftð til upp komst um vanrdbksluna. Hver nýtar þeim? Benna þeir í póstsjóð eða nýtar póstmeistari þeirrs? Eigam við þá að borga fyrir gleymsku hans og hugsunarleysi ? Maðtr sem atsak- ar sig með slíkum afsökunum er ekki „réttar maður á réttum etað“ og ekki stöðu sinrti v*xinn. Póstmeist&rinn segir að við á- visununum hati veriB tekið i ös. En svo var okki am mínar ávís- anir. í þetta skifti var áð eins am póstávbanir sð ræðs, en engan peningapóst, bréf eða böggl* eins og venjulegt er. En sé það uú svo, eins og póstmeistari segir, að j aðeins einn maður hafi veiið við afgreiðsluna og þe?s vegna ekfei haft tíma til að athuga hvort skrif- að var á afklippingane, er þá nokk- urt vit i þvi að láta að eins elnn mann annast bæði inn og útborg- anir, ef svo mikið er að gera? Menn v e r ð a að skifta við pósthósið, |það er ekki nm það eins og aðrar verslanir, að menn geti „farið annað“, þess vegna verðar póstmeistarinn að kapp kosta fremur að vera aimenningi innaU handar en að baka mönnum fjáítjón og óþægindi. Póstmeistarlnn verður að mmna, að hann er til fyrir almenningen ekki almennlngur tyrir bann. Einn af mörgum. l í t s 1 Afgreiðsla blaðsins í Aðal- stræti 14, opin frá kl. 8—8 á faverjnm degi. Skrifstofa á eama Btað. Ritstjðrinn til viðtala frá % v kl. 3—4. ft a * 2 ft t i A Simi 400. P. 0. Box 367. Prentsmiðjan á Lauga- veg 4, Sími 133. Anglýsingnm veitt mðttaka i Landssijörnnnni eftir kl. 8 & kvöldin. Menn fyrst.. Blaðið „tslendingur" á Akur- eyri flutti nýlega eftirfaraudi grei* um kjötsölnregiigerð stjórnar- innar. Skyldi hlð hálí danska máltæki, sem byrjar þannig, hafa vakað fyrir stjórn vorri, er hún samdi reglugerðins um sölu og útflatn- ing saltkjöts, sem birtist i siðasta blaði? Sennilega ekki. En und- arleg cr reglngerðin og andarleg- ir og órannsakanlegir era vegir og bagrenningar stjórnariunar. Alt það ssltkjöt, sem stjórnin eða kjötsölunefnd hennar kemst yfir, á ssmkvæmt 4. grein reglu- gerðarinnar að ganga til Norður- lands, en Ieifi þau elnhverju af kjötiau, mega íslensk sveitar- og bæjarfélög hlrða þær leifar með leyfi nefndarinnar. Með þðBsu ákvæði er stjórnin bersýniiega að tryggja Norður- löndum fsleaskt kjöt, jafnvel þótt sum sveitar- og bæjarfélög þyrftn þess með, og verðar þetta tæp- lega öðruv'si skilið, en »ð lands- stjórn vor láti fér annara am Norðurlönd en landslýð hér. Því neitar vfst enginn, að vér eigam Norðarlöndam margt gott app að unna, en ekki h&fa þaa enn þá rúið sig inn að skyrtanni vor vegna. Allir ídendingar era vist ein- huga am það, að Norðurlönd sitji fyrir öllm þvi islenska kjöti, sem vér sjálfir megam án vera; lengra vlrðast menn með óbrjál&ðri skyn- semi tæplega geta teygt sig, en þó hefir stjórnin haft haasavixl á þessa: Vér eigum áð sitja fyrir því islenska saltkjöti, sem Norður- lönd mega án vera! Á þetta kanneke að vera bú- hnykkur eða er það aðeinsvenjn- legt útlendlngadekar ? Hvað sem am það er, þá hefir stjórnin evínbeygfc sig fyrir út- Ienskunni, og reglngerðin er því að þessu leyti óverjandi og þyifH hún bráðrar lagfæringar við flVO vansalaust sé.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.