Vísir - 25.10.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 25.10.1917, Blaðsíða 3
VlSIR «n farið var aö vinna námunaog grafa eftir þoim. Samlr sem reynt hafa T örxies- kolin, segjast ekki geta brent þeirn •ða hitað app með þeim, nema með þyí nð hafa annað eldsneyti með, spýíar eða hrís. Ea vafa- laist má Iíka nota mð með þeim, þvi vel gefnr t d. að nota mó og bok? saman. t>að mmn fáir efast um það, að ísleiiskn kolin séu dýrt elda- neyti, ef þau koata 100 kr. smál. eða meira. Mðrinn er ódýrari, en það er ógsrningur [að nota hann einan tii hitunai; það er ómögu- legt að koma svo miklu af mó í eld í einu i venjnlegum ofnum, að þeir bitni nægilega af þvi. En til viðhalds ma vel not* hann með öðru, og ef til vill algerlega til hitunar með islenskum kolum. 0' þá er enginn efl á því að roór og ísiensk kol er ódýrasta eldsneytið eem nú er fáaniegt. Vilhjálmur hefir tungur tvær... (Pýtt úr „Le Figaro"). Mönnim mun enn i fersku minni hin langa viðurelgn Burt- zefs, byltingamannsins rússneska, og leynilögreglu keisarans. Nú er B. hftur koœinn til Péturs- borgar og hefir nonum verið falið að rannsaka öll leynisbjöl kei-<ar- ans. Hefir hann nú sent Ntw York Herald það, sem h*nn þegar hefir rannsakað. En það eru sbeyti þ*H, er þeim keisurunum, Nikuláii og Vilhjálmi, fóru í milli árið 1904 Þá stóð ófriðurinn miili Rússa og Jspana sem hæst. Þótti Vllhjálmi þá sem ekki yrði á batra tækifæri kosið til þes i að aftra að fullu samkomulagi milli Breta og Rússa, er í þann mund var farið að minu&Bt á, og meira að segja að rjúfa þau vin- áttubönd, er Bretar og Frakkar höfðu þá tengt með sér. Fyrir- æt un hans var í stuttu máli þessi: Að fá Rússland til þess að skrifa undir s*mning við Þjóðverja til v*rnar og árásar, neyða því næst Frakkland til þess að verða þar i með og skiljá Breta oftir eina og máttvana. Rússakeisari virðist ebki hafá verið ginkeyptur fyrir þsssu. Eu Vilhjáímur er ekki af baki dott- inn; hann reynir ofurhægt að vinna Nikulás á sitt mál, fyrst með þvi að láta honum í té ýms- &r upplýsingar, er gætu orðið hocum hagkvæm»r gégn Japön- um. Birtir hann honum ýmsar ráðagerðir og segir, að „allir þræðir er þangað (þ. e. til Jspan) iiggi, h*fi upptök sin i Lundúna- borg“. Þeasum formáhorðum Þýska- landskeisira svarar svo Rússa- keisari hinn 23. október 1904. Þakbar hann Vilhjálmi s u ð- sýnda vinsemd, erhann beri fult traust til. Þó er hann ekki fyllilega sannfærður um, að hinn göfagi „ráðgjafi" sinn beri Bretum rétt sögnDa. Honnm dettur í hug, að þessir ráðabruggsþræðir, or honum voru tilgreindir, myndu ef til vill alveg eins geta legið yfir Átlanzhafið eins og Ermareund. Eu Vilbjálmur lætar ekkl þar staðar tiumið. Undir eins þ. 27. októbe? símar hann Rússakeisára á þessa lelð: „Nú fyrir skemstu hafa bresku blöðin með ógnunarorðum bann&ð Þýnkalandi að láta af hendi kol tii Eystrasaltsflotans, sem nú er nýlagður af stað. Og ekki er loku fyrir það skotið, uð stjórnir Breta og Jspana i Btmeiningu heimti það uf oss, að vér leggj- um flot* yðar engin kol og huft- nm slika liðveislu. Afleiðlngin af slíkum hótunum myndl svo verða sú, að flota yðar yrði ókleift að hftld* áfram vegna kolaleysis. Við þessari nýju hættu ætti bæði Rússland og Þýakeland að vera búin, og væri ekki úr vegi, að brýna tyrir Frakklandi, sambands- i Urdi yð*r, skyldur þess sam- kvæmt Tvíveidasamningnum. Því að ekki getur komið til máia, að Frabkland, ef til þessa kæmi, fari &ð reyna að fara í kringum þeasár kvaðir. Og enda þótt Dalcassé sé Bretavin og myndi því b!ta illa á brisið, þá er hann þó ekki svo sbyni skroppinn, að honum shiljist ekki, að breski flotinn éinn getur ekki verndað Parísarborg. Með þesu móti myndaðist öflugt þri- veldasamband á megin- 1 a n d i n n, og engilsaxneski bálk- urinn royndl higsa sig tvisvar nm, áður en hann réðist á þ*ð. Ea ekki ættuð þér að láta undir höfuð leggjast að útvega ný tkip, svo að þér hefðuð að minsta kosti no’iikur tilbúin í Iok ófiiðarins. Og þessi skip væru einmitt ágætt K. F. P. M. A -T~>-fandur i kvöld kl. 81/,. Allir nngir menn velkomnir. Söngæfing á eftir fnnði. Hvrndur tapaölst hér í Rvik þ. 4. þ. m. þannig útlits: Svartur með hvíta bringu, stór vexti (mið- að við íslenska hunda) og all- þreklegur; hárið þétt, ekki snögt, fremur slétt og gljáundi (efeki loð- hundur); eyrun lafandi; sbottið venjul., sveigt upp (ekki hringað). Hver sá er kann að verða var við hund þenna, er vinsaml. beðinn að hlynna að honum, geyma hann og gera aðvart sem fy/st, gegn ómafeslsanum, eigandauum Bjarna BjörBisyni að Vatnshorni í Sfeorra- d*I, eða Gaðmundi Jónssyni frá Brennu að Miðstr. 4 í Rvík (í sfma 515). sannfæringármeðal. Á meðan á friðarsamninguuum stæði, myndu einka-fibipastöðvar vorar með glöðu geði verða við tilmælum yðar“. Frh. Erlend mynt. Kh. 2Vio Bank. Pósth Sterl.pd. 14,90 15,80 15,50 Fíc. 55,00 60,00 57,00 DolL 3,15 3,52 3,60 - 207 - landið og baron von Sohröder, vildarmaður keisara síns og hálfvegis heimsfrægur mað- ur sakir leikni sinnar með korðann og vig- fimi í hólmsteínum. Og þá hitti hann hér sömuleiðis Jenny Graston, töfrandi fagra og skrýdda dýrind- isskarti — Jenny Gaston, sem hann alt til þessa ekki hafði séð öðru vísi en á sleða- íerðum, skinnklædda og í mokkasinum. TJndir borðum hlotnaðist honum sæti við hliðina á henni. „Mér finst eg vera hór alveg eins og þorskur á þurru landi“, sagði Kitti við hana. „Þið eruð öll svo sallafín og svo datt mér heldur aldrei í hug, að öll þessi dýrð og alt þetta skraut væri til hér í Klondike. Lítið þór nú á hann von Sehröd- «r til dæmis. Svei mór þá sem hann er ■ekki í kjól og Consadine er í glansandi og beinharðri mansjettskyrtu. En samt tók eg nú eftir því, að hann er með mokka- sínur á fótunum. Jæja. Og hvernig líst _yður svo á búninginn á mór?“ Hann ypti öxlum og vaggaði herðun- um eins og fugl, sem er að hreinsa vængi sína, og átti það víst að vera til þess að auka aðdáun Jennýar. „Það lítur helst út fyrir að þór hafið þreknað síðan að þór komust yfir skörðin11, -hvíslaði hún hlæjandi. „Og seiseinei! Qetið þór nú aftur!“ Jack London: Gull-æBiB. - 208 „Þá eruð þér líka í annars manns föt- um!“ „Þar áttuð þér koltgátuna. Eg keypti þau fyrir sæmilegt verð af einum skrifar- anum við Alaskaverslunarfélagið". „Það er leiðinlegt hvað allir skrifarar eru mjóslegnir um herðarnar“, sagði Jenny, „en þér eruð ekki enn farinn að segja mór hvernig yður líst á búninginn m i n n“. „Það er mér lífsins ómögulegt", sagði Kitti. Eg á engin orð yfir það; eg er líka búinn að vera svo lengi á þessum slarkferðum, að alt kvenskraut ætlar að steinblinda mig. Eg var alveg búinn að gleyma því, að konur hefðu herðar og handleggi og í fyrramálið vakna eg líklega með þeirri sannfæringu, að eg hafi séð þetta alt saman í draumi — alveg eins og Shorty félagi minn. Qætið þér að — eg sá yður siðast við Kerlingarlækinn-----— „Þá var nú engin manns mynd á mór“, tók hún fram í. „Ekki átti eg við það. Mér datt bara í hug, að það var við Kerlingarlækinn sem eg komst að því, að þér höfðuð fætur og fótleggi". „Og eg get aldrei gleymt yður því, að þér björguðuð á mér fótunum. Mig hefir altaf síðan langað til að hitta yður og þakka yður fyrir“. Hann ypti öxlum, eins og þetta væri ekki þakka vert. „Og þess - 209 - vegna er það, að þór eruð staddur hór í kvöld“. „Mæltust þór til þess við ofurstann, að hann byði mér hingað?“ „Nei, það gerði konan hans. Eg bað hana lika um að fá að sitja við hliðina á yður undir borðum og nú skal eg segja yður hvað mér býr í brjósti. Það eru allir að tala saman, svo að þér skuluð nú taka vel eftir því sem eg ætla að segja og grípa ekki fram í fyrir mór. Þér þekkið vist Mánalækinn?8 n.Tá, eg þekki hann“. „Það hefir fundist gull í honum — feiknin öll af gulli og það er haldið, að hver lóðarblettur þar só miljónar virði eða meira. Það er ekki mjög langt síðan að menn komust á snoðir um þetta”, „Jújú! Eg held eg muni eftir kapp- hlaupinu þangað". „Nújæja! Það er búið að mæla út alt þetta svæði, alveg út í ystu jaðra, og alla læki þar umhverfis meira að segja. Ea takið þér nú eftir — lóðin nr. 8, sem er fyrir utan og neðan fyrstu lóðina, hefir ekki verið skrásett enn sem komið er. — Mánalækurinn er svo langt frá Dawson, að skrásetjarinn hefir ákveðið, að skrásetn- ingarfresturinn skuli vera tveir mánuðir frá þeim tíma að telja, sem lóðarstaurarnir hafa verið reknir niður, enda hafa nú allar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.