Vísir - 28.10.1917, Page 4

Vísir - 28.10.1917, Page 4
VISIR jJk .infe ah jia .skff Bajarfréttir. Afmiell á BtergM. Araór KristjánssoD, yeikam. Sigarður GunBÍaugsson, sjóm. Björn Sigurðsson, baDkastjðri. Sigurhsns Hannesson, gnlhm. Bryndís Zoega, húsfrú, Stefán J. Loðmfjörð, sjóm. Steingr. Gnðmnndsson, húsasm. Pétur Hansson, versl.m. Háildór Kr. Júlíusion, sýslum. í*órh. A. Gunnlaigsion, símþj. Svandís Signrðardóttir, ungfrú. Kveikingartímí á Ijóskemm bifreiða og reið- hjóla er kl. 5 á kvöldin. Pr«p. hon. Jónas Jónasson, sagnaskáld. fór alfarinn af Ak- ureyri með fjölskyldu sinni um miðjan september í haust og sett- ist að á Útskálum hjá síra Frið- riki syni sinum. „Akureyrarbæ er mikill missir að sjera Jónasi", segir „Norðurland" fiá 20. sept. „Hann hefir svo oft brugðið kindli sínum yflr efnishyggju fjöldans, að knnnugt var orðið, að hann réði yfir þeim vita, er gat varpað Ijósgeislum langt og víðs vegar". Aknreyringar ætluðn að haida faonnm kveðjnsamsæti og fólki hans, en úr því varð ekki vegna þess, að hann var ekki heill heilsn. Hefir hann verið 32 ár p»r í héraðinu, þar af sið- asta áratoginu, eða þar um bil, á Akureyri. Síra Mitth. Jochums- son kvaddi þau hjónin með kvæði, sem þetta er upphaf að: „Heiðruðu hjón, sem héðan farlð fí.tæk &f forða fjár og heiisu: Anðngri ykknr að öilu góðe fiattist fá hjón úr firði þessum". (Lögrj.). Gídi Gfuðmundsson gerlafræðingur hefir gefið Þjóð- menjasafninu eirmynd af Gaðm. Björnsyni landlækni. Myndiu er steypt eftir mótaðri mynd eftir Rikarð Jónsson. Alþýðubalrarí, S»mband«stjórn verkalýðsfélag- anna eða „alþýðusambandið" hef- ir gengíst fyrir stofnun brauð- gerðarhúss hér í bænim og keypt branðgerðarhúsið við Fischerssund — gamia Frederikaensbíkaríið. Fjár, til að reka fyrirtækið, hef- Ir verið aflað með 10—2& króna framlögam frá möanum í verka- Jýðafólöganum. — Það hefir aðal- lega hrundið þessu fyrirtæki af stað, segir Dagsbrún, að ekki hefir fiótt fært að leggja hámarka- verð á brauð, þrátt fyrir það að taiið hefir verið að brauðverðið hafi verið alt of hátt, en með þassu eigi að koma í veg fyrir að verðið veiði hækkað „hvenær Jarðarför mannsias míns, Sig- nrðar Gíslasonar (frá Litla-Hólma- koti), fer fram þriðjudaginn 30. þ. m., og hefst frá Landakots- spítalanum kl. V/2. Ragnheiður Jónsdóttir. Skemtileg og fróðleg bók: Frakklan c1 eftir prófesior K r. N y r o p.- Hefir hlotið ulmannaiof og gefin út mörgum sinnum í ýmaum löudam. Þýtt htfir á ialensku G ® 5 m. Guðmnndsson skáld. Fæst hjá bðksölum, Kostar að eins kr. 1,50. sem bökurenum fiatt þeir ekki græða nóg*. Yísir óskar fyriitækina góðs gengis. Jarðarför Tryggva sál. Ginnarssonar er ákveðin 1. nóvember. Hann verð- nr jarðaður i Alþingishússgarðin- im Hjúskapur. Fimm hjón voru gefin siman i gær, sem Vísi er kunnugt nm: Jóhanna Bjarnason og Steindór Gunnarsson, prentsmiðjuitjóri. Jónína Jónsdóttir og Einar Dig- finnsson, sjómaðnr. Kristvcig Jónsdóttir og Krist- inn Jónison, exam. pharm. Mersíana Gaðmundjdóttir og Einar Sveinbjörnsson, útvegabóndi fiá Sandgerði. Þóra Msgnúsdóttirog C.Behrens verslunarfuUtrúi. Matvælanefndin, sem bækistöð sina hefir baít í bsrnaskóiahúsinn siðan I vor en vaið að flyti, þaðan er skólinn tók til starfa, er nú komin í hegningarhúsið. Þangað hefir seðlaskriLtofan lika verið flutt- Nefndin situr í bæjarþingsstof- unni en skrifstofan er 1 borgara- sainum. Lðg samþykt. Þ. 26. þ. m. sUðfesti kosung- ur 34 lög, sem eamþykt voru á síðasta þingi. Fyrst í röðinni urða lög um fekiftingu bæjarfógeta- embættisins í Reykjavík, nr. 22 eru mjólkursölaiögin, lög nm dýr- tíðarnppbót embættismanna era nr. 34. Áðar höfðn verið ktið- fest 3 iög frá þinginu límleið- is, 12. september: lög um heim- ild handa bæjar- og sveifarstj'>rn- um til #ð taka brauðgerðarhús eignarnámi eða á leigu og lög um húsaleigu í R'íykjavik, 29. sept. voiu staðfest iög um almenna hjálp vegna dýrtíðarinnar. Eru þá 30 lög óstiðfest enn. Muoinn kom &ð norðsn í nótt. K.F.U.M. Yngstu deildar fnnður í dag kl. 4. Allirdrengir 10—14 ára velkomnir Almenn samkoma kl. 8 y9 Menn eru beðnir að taka kirkjnsöngs sálmabókina með sér. Aliir velkomnir. Ivítabandið (yngri deildÍB). Fnndnr snnnudaginn 28. þ. m. kl. 4 e. h. í Aðalstræti 8 (Lestrarstofu fevenna). S t j ó r n i n. Hið íslenska kvenfélag Fundur í „Iðnóu þ. 29. þ. m. kJ. 81/* síðd, Rætt um fandar- höld í vetur o. fl. Áriðandi að vel sé mætt, Stjórnin. Nýjar og góðar fdmar iteinolíutunnur alt að 100 stk., kaupir Chr. Berndsen, beykir, Skólavörðustíg 15 B. | KENSLA | XJrulirx’itvið kenair iér- eftssanm o. fl, ef um er samið, k?nslutimi mjög hentugur fyrir stúlkur í viatum. Ódýrasta kensla í bæaum Guðrún Jóhannsdóttir í Gróðfíirstöðiani. [688 Ein- og tvöfald* bókfærsl* og rdkning kenrjjr Þorfet. Bjarnason, NláisgötH 15 nppi. [598 Inga L. Lárusdótdr Bröttugötu 6 bennir ensku, dönskn o. fl. námsgreinar. Konsslngjaid sann- gjarnt. Heima 3—5. [751 Inga L. Lárnsdóttir Bröttogöta 6 kennir hannyröir Hoima 3—5. [762 Til leigu herbergi með rúmnm fyrir ferðafólk á Hveifiagötu 32. [20 Stúlka óskar eftir beibergi nú þegar, vill hjálpa til við bús verk ef semur. A.v.á. [749 Morgunkjólar fást ódýrastir á Nýlendugötu 11. [14 Húsgögn, gömal og ný tekin til söin á Laugaveg. 24 (austur- enda). Mikil eftirnpnrn. 13 Fóðursíld til sölu hjáR.P* Leví. [150 Dyratjaldastöng óskast tii kaup? ttrax, Afgreiðslan visar á. [718 Orgel, ekki nýtt, til sölu. A.v.á. __________________________[758 Ucg kýr tímabær verður keypt A.v.á. [750 Yfiifrakki á angling til söls. A.v.á. [757 Danskbogen, fjórða hefti öskast keypt. A v.á. [756 Góð byssa óska^t til kaupr helst nr. 12*. A.v.á. [753 Piano til sölu vegna plássleysis. Tæki- færiekanp. Uppl. Njálsgötu 15 niðii. [737 Orgel til sölu á Grettisgötu 10 Eiiðri. [738 Góð bysse, púður og högl til sölu og skothylki nr. 12 á Langa* veg 44 niðri. [735 Morgunkjóiar og miilipiis fást í Lækjargöta 12 a. [22 7INMA Vetrarstúika óskatt. Uppl. Lauga- veg 8. [719 Hreint tau teksr til strauningar Ásta H#r- aldsdóttir Smiðjustig 6. [748 Bðkhaldari óskar eftir 2—4 tíms skrif tofu&tarfi á dag. Tilboðmerkt „Bifehaldari" mótt. á Víei. [755 SSkum veikinda óskast vönduð, dugleg og barngóð stúlka nú þeg* ar í eftirmiðdaga eða allnn daginn Uppl. Njálsgötu 20 upp’. [754 Skrautrita og teikna (st&fi» uppdrætti og fl.) eins og áðnr* Steindór B.örnsson frá Gröf, Grett* isgötu 10 uppi. [676 Tapast h*fa gleraugu (iorgnett- et) í hulstri. Skilkt á afgr. ge?n fucdnrkunero. Merskumreykjarpip8, hefir tspast. Skilist gegn fundar* launum. Uppl. í Félagsprentsmiðr unni. FélígeprentsmiÖjin.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.