Vísir - 29.10.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 29.10.1917, Blaðsíða 3
VÍ81K Skíðafólag Reykjavíkur heldar hinn árleg* AÐALPUND sinn mánndaginn 29. október kl. 9 e. h. i Birubúð appi. Rsykjavík 26. okt. 1917. Stjórnin. þeirra, sem eiginmanna er sam- fara. En hér koma aro ráðlegging- arnar. Vertu blíður og kurteia við kon- nna þína, og lofaðu henni *ð heyra það stökn sinnum, að hún ’eigi hróa »kilið fyrir það, hve vel hún hirði húáið og geri heimilið anaða- legt. Láttu hana heyra, að þú kunnir að meta hæfiieika hennar og kosti, og legðu niður að vera önugnr og afundinn við hsna, þegar þú kemur heim frá vinn- unni. Pyrirverð þig ekki fyrir að hlusta á ráð henna? og fylgja þeim þar sem þsss er kostur. Talaðu ávalt sannlsikann og reycdu sildrei að dylja neitfc fyrir henni, eða koma henni til að trúa þvi, sem þú veist að er óaatt. Breytni þín verður því að vera þannig, að konan sé atolt af því að veraþér gift, og geti bent börnuoum ykk- ar á þig og oagt við þan, &S þú aért þeirra fyrirroy/id og cð þau eigi áð breyta eins og þú gerir. Gættu vel að þvi að þú eyðir ekki öilu kvöldinu við blaðalestur eða við eitthvað fánýti hjá ná- grönnnm þínum. Þegar þú kem- ur heim áttu að taU glaðlega við baHs og segja henni eitthvað af því, sem skemtilegt hefir komið fyrir eða blægilegt. Konunnisem altaf sitnr heima er skenitun &ð því &ð heyra hvað gerist utan heimilisins. Talaðn innilega en þó ákveðið við börnin. Leiktu þér við þau, þó ekki sé nema fáeinar minútnr á dag. Reyndu að hugga og gleðja kouuna, þegar henni þykir eitthrað vera sér ógeðfelt, og blæðu þegúr hún hlær. Láttn hana i orðum og .athöfnum finna, að þú hugsir um hanu og að þú sért sæll af þvi að hún sé konan þín. Láttu það ekki dragast þangað til hún er dáÍD, að Ioía þrð sem Iofsvert er í fari hencar, og setj* svo á legsteininn: „Mín ógleyra- anlega eginkona8. Þau orð h»fa enga þýðingu, að þvi er hana snertir, eftir &ð að hún er komin undir g/æna torfu; lofaðu hana því eins og fcúa á skilið, meðan hún er á lífi og stendur þér við hlið. Láttu hana verða aðnjót&ndi gleði þinnar, því þú mátt reiða þig á það, ftð hún tekur þátt i sorgum þíaum og byrði. Láthana fylgja þér og vera leiðtoga þinn í lífiau, næstftn guði. Styð haua af styrkleik þínum, og ber han* á örmnm þér, þegar húa er þrótfc- laus og nðframkomin af ofr&un og einibtæðingð8kap, sem þér er sump&rt að kenna Og lífsánægj&n mun þá far« vbx- andi með hverjum dagi. Þessi voru orð blaðsins; þau voru akrifuð at' bónda fyrir bænd- ur; en þsu eiga alt eins vel við konunga og keisara, því mennirn- ir eru sjálfsm sér likir, hvaða stétt eða stöða þeir tiihsyra. Og það getur oft borgað sig, að líta til baka, inn i heimilislífið og iun á við, inn í vort eigið hjartft, og leggja íyrir sig apurningar nm ýmislegt at þvi, sem innan þeirra söguspjalda er skráð og geymt. (Lttgb.), Ihlutnn páfans. Svo er sagt í amerískum blöð- um, að pifinn hafi haldið þvi fast fram i boðskap sínum til Þjóð- verja, að þeir yrðu að skila Rúss- umaftar öllum löndum, sem þeir hafa tekið af þeim síðan ófriðurlnn hófst. Hefir sú krafa hans verið skilin svo, að hann ætlist til þess að Þjóðvérjar hverfi frá þeim fyrirætlunnm, að stofna konuugs- rfki í PóIIandi undir þýskri stjórn. Eanfremur er sagt að páfinn hafi hótað Þjóðverjum reiði sinni ef nokkurt hift yrði lagt á frelsi E'zborges þingmanns, sem í seinni tlð hefir verið að&Italsmaðnr frið- arsamninga „án l&ndmninga8 í þýska þinginu. En Erzberger er kaþólskur. Brauðabökun. Ean eru brauðin hækkuð í verði. Bakarar kenna kolaverð- inu um verShækkunina og geta þess að bráðlega mani brauðin hækka enn meir í verði. Víst er um það, að dýr eru kolin. En eru þa engar ieiðir út úr þess- um vandræðum ? Ymsu hefir veriö atungið npp á. í fyrra styrkti t. d. bæjar- stjórnin tilraunir á hverabökun brauða. En ekki Isist henni að leggja út i þann kostnað er af þvi hefði leitt, að koma á slíkrl ! böknn. Ef til vill hefir vegalengd- in inn í L?mgftr verið þyrnir í augum manna. En nú vil eg vekja athygli manna á enn einum hita- gjafa og hoium hér i sjálfum bænum, eg á vi5 gasstöðina. Hvílik firn ern ekki framleidd þar af hitai Menn er vinna í gasstöðinni hafa bakað br&uð á ýmsum stöðnm í náud við ofn- ana og tekist ágætlega. Yæri nú ekki ráðlegt að bæj- arstjórnin léti hæf*n m&nn at- huga hvort ekki mætti baka þarna í atærri stýl, setja bakst- nrsofn f aamband vi5 gasstöðina? Óneitanlega væri higur að því að fá þarna ókeypis eða nær ókeypis hita. Rv. 27.—10—’17. x+y—z VÍSIR er elsta og besta daghlað iandsing. - 219 - Ijóskeri, sem hann hefir sett þar. Jæja, þá vitum við það, og nú skulum við velja ■okkur rauto ljós“. IV. Dagurinn var kaldur og heiðbjartur, en undir kvöldið fór að draga yfir þoku og svo kom nóttin, dimm og hlý, og leit helst út fyrir fannkomu. Mælirinn sýndi að vísu fimtán stiga frost, en slíkt eru kölluð hlý- indi í Klondike. Nokkrum mínútum fyrir klukkan tólf gekk Kitti í hóp kapphlaupsmannanna, sem keppa ætluðu um nr. 3, en Shorty beið með hundana fimmhundruð metrum neðar á ánni. Leir voru 45 talsins, sem ætluðu að keppa um þessa miljón, er Cyr- Us Johnson hafði skilið þar eftir í gaddin- um, og hafði hver þeirra með sér 6 staura og þungan tréhnall og voru klæddir skjól- góðum yíirhöfnum. Pollock iautinant var í þykkum bjarn- dýrsfeldi og leit á úrið við glætuna af eldinum. Klukkuna vantaði nú eina mínútu í tólf. „Tilbúnir!11 kallaði hann upp, lyiti skambyssu í hægri hendinni og horfði stöð- kgt á úrið. Jack London: Gull-æðið. - 220 - Fjörutíu og fimm lambhúshettum var ýtt aftur á hnakkann, níutíu hendur tóku ai sér vetlingana og níutíu mokkasínur rígskorðuðu sig í snjótraðkinu. Loks voru fjörutíu og fimm staurar reknir ofan í gadd- inn og jafnmargir tréhnallar hófust á ioft. Þá reið skotið af og hnallarnir féllu á staurana. Cyrus Johnson hafði raist for- gangsrótt sinn til miijónarinnar. Til þess að koma í veg fyrir áflog og ryskingar hafði Polloak lautinant skipað svo fyrir, að fyrst skyldi reka niður neðri miðstaurinn, því næst þann sem til land- suðurs vissi og svo á fjóra vegu þaðan, þar með talinn efri miðstaurinn, sem reka átti niður á leiðinni. Kitti rak sinn staur niður og tók því næst á rás ásamt eitthvað 10 öðrnm, sem fyrstir urðu. Eldur var kyntur við öll hornin og við hvern bálköst stóð lögreglu- þjónn með lista yfir nöfn veðhlauparanna i hendi sór og gerði jafnóðum merki við nöfnin. Var svo til ætlast, að hver einstak- ur segði til nafns síns og sýndi lögreglu- þjóninum framan í sig. Það átti sem sé enginn að komast upp með það, að láta einhvern annan reka mður staur fyrir sig, og laumast sjálfur ofan eftir ánni á meðan. Von Schröder rak sinn staur niður í fyrsta hornið rétt við hliðina á staur Kitta. Tréhnallar þeirra fóllu samtímis á staurana - 221 - og meðan þeir voru að bjástra við þetta ruddust fleiri að og sóttu svo ákaft fram, að þeir flækfcust hver fyrir öðrum, stimp- uðust og brutust um. Kitta tókst að troða sór gegnum þessa þvögu og komst til lög- regluþjónsins og nefndi honum nafn sitt. Sá hann þá um leið að baróninn lenti í rj^skingum við hina, féll til jarðar og velt- ist um í fönninni, en ekki hafði Kitti þol- inmæði til að bíða hans því að hann vissi af öðrum á undan. Hann hélt sig endilega hafa sóð breiðu herðununi á Langa Láfa bregða fyrir í eldsbjarmanum og við útsuðurhornið ráku þeir Langi Láfi og hann staura sína niður hvor við annars hlið. Þetta kapphlaup þeirra var sannarlega enginn gamanleikur. Lóðin var alt að þyí ein míla ummáls og var yfir torsótta leið að sækja. Kitti tók eftir því, að menn hrös- uðu og duttu alt i kring, enda fór hann sjálfur tvivegis á hausinn og veltist um hrygg. Einusinni datt Langi Láti kylliflat- ur beint fyrir framan tærnar á honum, svo að hann datt þá sjálfur um leið og hent- ist ofan á Olaf. Efri miðstaurinn var rekinn niður al- veg á sjálfum árbakkanum og nú ruddist allur hópurinn ofan bakkann, yfir um ís- inn á ánni og upp hinum megin. Meðan Kitti var að skrönglast þar upp bakkann,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.