Vísir - 29.10.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 29.10.1917, Blaðsíða 4
VISIR Fulltrúa vantar borgarstjórann í Reykjavík nú þegar tjl þess að annast ássmt honum þau störf, sem nú hvlla á borgarstjóra. Umsóknir með tilteknum iaunakröfum send- ist borgarstjóra fyrir októbermánaðarlok. sem elga að blrtast í ViSI, ^erðnr að afbenda í siðasta lagl kl. 9 f. h. átkomn-daglnn. Afmœli í dag: Bergþóra Jóelsdóttir, nngfiú. Áfmeli á mergtm. Guðœ. Guðmindssoii, Ng. 12. Puríður Jóhannsdóttir, kensluk. Yiggo Björnsson, bankari. Matth. Þórðarson, þjóðmenjav. M. Mealenberg, prestmr. Magnea Þoilékadóttir, nngfrú. Aðalbjörg Jaiobsdóttir, húsfr. Yilborg Bförnsdóttir, ungfrú. L4ra Jónsdóttir, nngfrú. Eldur kom upp í gærmorgun í hey- hlöðnnni við Laufásveginn, sem Eggert Briem frá Viðey áttl, en Gunnur Signrðsson frá Selalæk hefir nú til afnots. Hafði kviknað í heyinu og var þegar tékið að rifa út úr hlöðunnl er eldsins varð vart og slökkviliöið kallað til hjáipar. Var unnið að því að slökkva eidisn mest&n hluta dags- ins og var slökkviliðinn skift í flokka, er tóku við hver af öðr- im. Hitinn var mikill í ölla heyinn og því ilt við það að eiga, en þó mun ekki mjög mikið af því hafa b/unnið. Eveikingartími á ljóskerum bifreiða og reið- hjóla er kl. 5 á kvöldin. Bæjarstjórnarfandur verður haldian í dag am mjólk- arsölufyrirkomulaglð, kolaúthlat- unina o. fl. Fundurinn verður haldinn á skrifstofa borgarstjóra og eugum ábeyreiidum veittur að- gangar. Bur ðar g jaldshækkunin. Lögin am buiðargjaldshækkan- ina voru staðíest af konangi þ. 26. þ. m. og eiu nú gengin í gildi. Verða menn því frá þessum tíma að tetja tvö frímerki fyrir hvert eití á biéf bíu. St. Sunneva fór héð&n 1 gær til Vestfjarða. Guðm. Hannesson yflidómslögm. á íaafirði, Maguús ÁinaEon, kaup- maðar á Súgandafirði og Ólafur Pioppé, kaupm. á Þingeyri tóki sér far héðan með skipinu. Stúdentafélagið heldar aðalfund sinn á morgnn. Alþýðufræðslana Fyrsti alþýðufræðslnfyrirlestar stúdentafélsgsius á þsssam vetri var haldinn i gær af Ásgeiri Ás- geirssyni c&nd. theol., um Lúther. Skiðafélagið heldur fcðalfaud sinn í kvöld. Frá AknreyrL Dngsbrún birti i síðasta bl&ði Bkýrslu am sumaitekjar manna í Verkamannafélagi Ákareyrar frá sumaimálam til „þeasa tima“ '(15. okt ) á þessa Ieið: 4 menn hafa haft 1000 kr. 6 — — — 900 — 17 — — — 800 — 27 — — — 700 — 27 — — — 600 — 13 — — — 600 — 24 — — — 400 — 28 — ; minns. — — 300 — Bjargiáðanefnd bæjarstjómar- innar þar vil! láta bæinn taka 35 þúa. kr. lán til fctvinnabóta í vet ur og til þeos að Iána þeim sem þess þurfa. Heflr húa bent á að fylla (megi upp á tveim stöðum við jhöfnina og hlaða varnargarð Íyrií Glerá á Eyranam, Nefnd- in heflr hlutast til um að keypt ar yrða tvær emál. af nýju kjötl oem geymt verður í ís til vetrar- ins og annað eins er i ráði að setja í ía rí flíki. Erlend mynt. Kh. 2«/10 Bsnk. Pósth Síeil.pd. 14,10 15,40 15,00 Fic. 53,50 57,00 56,00 Doll. 8,00 3,40 3,30 Skemtileg og fróðleg bók: Frakklan cl eftir prófes*or Kr.Nyrop. Hefir hiotið almannalof o& gefin út mörgam sinnam i ýmsum löndam. Þýtt hffir á islensku G a ð m. Gaðmundsson skáld. Fæst hjá bóksölum. Kostar að eins kr. 1,50. Til að rýma fyrir nýjum birgðum, er stórt úrval af ía.tatölnxn (með allskonar Iitum) tilsölumjög ódýrt í VöruMsinu. Aoglýsið i 7isL fáTBTGaiNOAB Srnnatrygglngar, seb og striðsTitryggliigar A. V. Tbííbíh*, Miiatrnsti — Tiitimi S54. S krifstofutími kl. 9—11 og 12—2. Tapast hefir af Landskotstúni raaður hestur heldar litill. Fiatjárnaður á þremur fótum. Þeir er.kynnu »ð verða hans varir, eru viasam- Iega beðnir að gera aðvart sem fyrst til J. Servaes í Landakoti, gegn ómakslaannm. KENSLá TJadirr’itað kennir lér- eftsaaum o. fl., ef um er samið, kinslutimi mjög hentngur fyrir etúlkur í vifttun}. ódýrasta feensla í bænum. Guðrún Jóhanmdóttir í Gróðrarstöðiani. [688 Til leiga herbergi með rúmsm fyrir feiðafólk á Hveifisgötu 32. [20 Herbergi með na«ð!'ynlegíBtu hú.®gögn®m óskar mectaskólanem- andi að fá til leign. A.v.á. [763 1 herbergi til leiga fyrir góða stúlfeu eða feonu sem vill bjálpa tií í búd. A.v.á. [736 Morgunkjólar fást ódýra&tir á Nýlendugötu 11. [14 Húsgögn, gömal og ný tekin til söla á Laugaveg. 24 (eustur- enda). Mlkil eftirspnrn. 13 F ó ð n r s í 1 d til sölu hjá R. P. Lerí,__________________[150 Dyratjaldastöng óskast til kaapi strax, Afgreiðslan vísar á. [718 Hattar og kjusar á börn eiu til sölu á Laugaveg 2 (efstu hæð) [605 Saumur, 4 og 6 tommu or til hjá NIC. BJAltNASON. [659 Húsgögn alls konar til sölu. Hótel Isknd nr. 28, Sími 586. [29 Til söla kven-úr úr gnlli, tækl- færiskaup. Uppl. í Breiðablik. ~ [760 Uilaiband íslenskt sterkt að eina 20 77 eftir. Þingholtsatrdbti 11. [761 Vetargömal geit fæst til kanps A.v.á. [765 Stór bðkfthilla, tannur og kvait- d til söiu í Þiugholtsstræti 15. [769 Hreint tau tekar til str&uningar Ám Hsr- aldsdóttir Smiðjastíg 6. [748 15—16 ára stölka ósksst á fá- mei,t heimíii. A.v.á. [666 Unglingsstúlka ósaast hálfan daginn til að gæta barn#. Frú Bjerg Austarstræti 1. [768 Stúlka óskast í vetr&rvist í Grjótftgöta 7 niðri. [759 Stölka óskar eftir formiðdags- vist í góðu húsl. Uppl. Baróna- stíg 12. [764 TapaBt hafa gleraagu (iorgneít- e)) í hulstri. Skilii t á afgr. gegn fundarlaanum. [717 Víravirkis gallnæla t*ptðist siðastl, finitBdag. Skiliat gegn fand- arlaanum. Vöruhúsið. [767 K v e n ú r (í unliðs bsndi) t»p- aðist sunnudaginn 28. þ. m. frá Vestnrgötu 12 að Bræðraborgar- stíg 38. Finnandi vinsamlegft beð- inn að »kila þvi á Vestargötu 12 gegn fundarlaunum. [762 F'éls gspreRtsmiðjen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.