Vísir - 02.11.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 02.11.1917, Blaðsíða 3
VISIR Takið vel eftir! Nú fyrst m Bian verðar Baðhös Reykjavíkur opið á miðvikndögnm og laugardögmn írá M. 9 árdegis til M. 9 síðdegis. helst látft selja öli koiin á 125 roanni hér í bsBnaœ, að «f 30 HieisiaBEnm versianarekeytnm, sem hann sendi öt á vissu tímabiii, hafi þriðjanguKÍun aldrei komið fram. Það má ekki minna vera, ®n að Bretar hafi etöðnga vitneskju um þnð, að vér venjumst svona löguðum yfirgangi aldrei og getum aidrei lært að sætta osb við nauð- œngarráðstafanir þeirra, og ailra síst þæsy sem sýnast vera elveg óþaríar og engnm til gagns, ekki «íjhh eisni þeím sjáifum. H. Frá Eæjarstjóröarfiiiidi 1. þ, m Kolaúthlutunin. Borgarsfcjóri skýrði frá því, að á síðasta fundi bæjarstjÓMaarinnar hefði dýrf;iðars®í'Hd verið falið að ákveða eftir hvaða grundvaliar- regium skyldi fsrið við útblutun Iandssjóðskolanna, en stjórnarráð' ið hefði áskilið að koiin yrðu seld mismBRandi varði, eftir efn- um og ástæðum. Heíði nefndin ekirf séð sér fært að ákveSu verð flobkannft, því það biyti að fára ©ffcir því, bvað hver flokkur fengi af kolunum. En flobkarsir ena ákveðnir þrír. Nefisdin hefir ssm- þykt að meðalverð kolanns þurfi að vera br. 137.50 á smái., vegna þ®<?s sem óhjábvæmiiegt cé að leggja á inabaupsverðið, sem er 1250 kr., svo sem: vexti 2.50 5°/0 íýrnun 6.38 gæsÍB. 0.25 sfheading 1.25 úthiutun seðla 0.75 öviss gjöld 1.37 12.50 Nefndin h&fði ekki viljað ákveða neitt fyrir beimflutEÍcg vegna þesa að margir myudu viíja annast hsn® sjálfir. í laegsta fiokki verða að eins ©instæðingegsmslmenni, sem iítil efni hafa, í öðrum flokki allur aliur almemjingur, en hæsta verð greiða efnaðri borgar&r. Auka- ötsvarsskrána 1917 á ftð leggja til grandvallar fyrir skiftingunni. Jör. Br. var asmþykkur nefnd- inni, en áleit þó að hægt væri að ákveða Iægsta verðið nö þegar, en það væri nauðaynlegt vegna þsss að eítir því myndu hinir efnamÍHni bæjarmenn haga sér með psatanir sínar. Viidi Iáts ákveða lægeta vsrðið 10—12 kr. fyrir sfep. Þorv, Þorv. vildi helst láta selja öll kolin e&rna verði, en veita þeim dýrfciðarhjáip, eem sýnilega gæta ekki kéypt þau. Hitt myndi fara í hfindaskolum að hEÍtmiða það í hvaða flokkí hver einstakar ætti aS vera. Það gæti þá koru- ið upp úr kafina eftir á að i lægsta fiokki hefðu leut menn með 3000 kr. tekjum, og benti hann á dæmi því til sönnunar. Þá þótti honum þaS galli, að nefndia garði ráð fyiir því atf allir ættu að fá biutdeild í þess- um kolam, jafat embættiameisE, sem fengið hafa sérstaka dýrtíðar- uppbót, og aðrir. Þá kvað htian það mundi verða suönnum von- brigði, ef leggja ætti kostnaðinn við úthiutunina á verðið og vildi kr. emálestina, en greiða kosinað- inn ö.r bæjarsjóði. Jón Þorláksson kvaðst þess fftllyiss, að þeir sem ættu að öt- hluta kolunum myndu gera það eins vel og þeir gæts, en jafn- vist væri hitt, að fjöldi manna myndi verða óánægður og þykj- ast afskiftir. Óssmþykknr var hauE Þorvarði um embættiftmenn- ina. Þeir hefðu fengið uppbót á kaupi sinu ör landssjóði og þó áreiðaalega minni en flastir aðrir sem vinna fyrir k&upi. Það væri þvi fremur ranglátt en réttlátt að undanskilja þá. Ef það ætti »ð gera, þá yrði eins æð undanskiija starfsmenn bæjarsjóðs, sem upp- bðt hafa fengið eítir sömu regl- am og starfsmenn einstakra manna, sem fengið hefðu miklu hærri nppbót margir hverjir. Hann kvaðst eianig helst hafa kosið að koiin yrðu öll seld sama verði, en etjórnarráðið rnundi verða að ráða því. Yor® síðan tillögur dýitíðar- nefadar samþyktar með ölium greiddum afckvæðum. iímæli á BsargaK. Gaðm. ísleifsson, sjómaður. Einar Hróbjartsson, pósfcþjónn. Helga Zoega húsfrö. Þórarinn B. Egilsson, ötgerðarm. Erlingur Pálsson, sundkennari. Kveikingartími á ljóskerum bifreiða og reið- hjóla er kl. 5 á kvöldin. Jarðarför Tryggva Gunnarssonar fór fram í gær og var mikið fjölmenni við statt, eina og vænta mátfci. Höskveðju flutti síra Bjarni Jóns- son ®n síra Jóhann Þorkelason ræðu í kirkiunni. Alla leið frá heimili hina látna til kirkjunnar skiftuBt menn á að bera kistuna, fyrst skipstjórar, síð&n kaupmenn, þá nokkrir vinir T/yggva og loks bæjarfulitrúar inn i kirkjuua. Út ör kirkjunni og að grafhvelfing- unni í Aiþingishössg&rðinum báru Oddfellowar feistuna. Sira Jóhann vigði grafreitinn sém er í hóln- um i garöinum, og kastaði rek- um á kistuns. — 230 - og fram fyrir þá og að síðustu inn á sleða- brautina gaddharða. VI. Kitti notaði næstlökustu hundana á kaflanum frá Six ty mile11 og þó vegurinn væri greiðfær, ætlaði hann sér samt að skifta um akhuuda tæpar fimtán mílur þaðan. Eftir það átti hann eftir tvenn sameyki, sem áttu að. skila honum til Dawson og skrásetjarans og hafði hann valið til þess bestu hundana. Setti Ohar- ley beið hans sjálfur með sína átta akhunda, sem áttu að koma honum tuttugu mílur áleiðis og seinustu fimtán mílurnar ætlaði hann svo að nota sína eigin hunda, sem hann hafði haft allan veturinn og fylgdu honum þegar hann var að leita Undra- vatnsins. Sleðamennirnir tveir, sem rekist höfðu ■á við „Sixty milie“ gátu, nú ekki náð hon- um lengur, en hins vegar gat hann heldur ekki náð þremur sleðum, sem alt af voru fremstir. Akhundarnir voru viljugir vel, og þó að þeir hvorki væru sérlega ferð- miklir eða úthaldsgóðir, þurfti þó ekki að hvetja þá til þess að leggja aty sitt fram. Kitti hafði því ekki um annað að hugsa, Jack London: Gull-æBið, - 231 - en liggja endilangur á sleðanum og halda sér. Yið og við skaust hann úr myrbrinu inn í bjai’mann frá einhverju bálinu, sem kynt var meðfram brautinni og sá þá bregða fyrir skinnklæddum mönnum, sem biðu þar með óþreytta akhunda, og þeyttist hann svo út í myrkrið aftur. Svona hélt hann áfram hverja míluna af annari og heyrði ekkert annað en marrið og urgið í eleða- meiðunum, sem þutu eftir ísnum. Hann hélt sér dauðahaldi í sleðann, sem hoppaði upp og niður þar sem ójöfnur voru á brautinni eða hálfreistist á rönd, þar sem krappar bugður komu fyrir. Þrjú andlit stóðu. honum alt af fyrir hugskotssjónum án þess að þau virtust þó standa í nokkru sambandi hvert við annað. Það var and- litssvipur Jennýar Gaston, djarflegur og glaðlegur, andlitið á Shorty, marið og meitt eftir viðureignina á Mánalæknum og andlitið á Jóni gamla frænda hans, hrukk- ótt og harðneskjulegt, eins og steypt í stál. Og stundum lanst Kitta hann þurfa að hrópa upp yfir sig eða kyrja einhvern sigursöng þegar hann mintist „Undiröld- unnar“, skrifstofunnar og neðanmálssög- unnar, sem hann aldrei lauk við ásamt alskonar hégóma og hringlandaskap frá þeim tímum. I3að var farið að votta fyrir dagsbrún- inni, grárri og kuldalegri, þegar hann skifti - 232 - um hina þreyttu hunda sina og fékk aðra átta í staðinn, óþreytta og framgjarna. Ueir voru léttari á sér og ferðmeiri en Húdsonshundarnir og svipaði talsvert til frænda sinna úlfanna í öllum limaburði. Setti Chariey kallaði á eftir honum í hvaða röð sleðarnir væru, sem á undan honum voru komnir. Fremstur var Langi Láfi, þá Arízóna-Bill og von Schröder sá þriðji í röðinni. Það vorn líka langötulustu sleðamennirnir í Klondike. Höfðu fjölda margir orðið til að veðja um þá einmitt í þessari röð, sem þeir óku í og námu þau veðmál alt að hálfri miljón, þar sem þeir voru að keppa um þessa einu miljón. Ekki hafði neinn viljað hætta fó sínu til að veðja um Kitta, því að hann var altaf tal- inn “chechpuo“, sem enn þá skorti alla reynslu, jafnvel þótt ýms afrek hans væri þegar orðin héraðsfieyg. Þegar dagur hækkaði á lofti, kom Kitti auga á einn sleðann á brautinni fyrir fram- an sig og eftir hálftíma var fremsti hund- urinn hans kominn þótt að honnm, enþað var ekki fyr en maðurinn leit um öxl og tók kveðju Kitta, að hann sá, að það var' Arízóna-Bill. Yon Schröder hafði þákom- ist fram úr honum. Brautin var mjó og þröng og neyddist Kitti til að vera á eftir Bill hálitíma enn. Þá fóru þeir yfir jaka- hröngl og komn á sléttan is, þar sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.