Vísir - 02.11.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 02.11.1917, Blaðsíða 4
Vis » R Laugarnar. Vegfinefnd bæjarins he&r nú ákveWð að tski til yfirvegsnar hvernig breyta megi þvottaiang- nnnm með vatnsleiðsln og bygg- ingn fullkomins þvottahúss. „Sigurfarinn" kom inn i fyrradag''með 10— 11 þús. fiskjar. Sterliug var á Noiðfiiði i gæi. Seyðisfjarðarsíminn var slitinn itjmorgnn og hnfa því engin útíend skeyti komJð hingað í dsg. Brauðverðið. Loks hefir þá verðlagsnefndin sýnt þá röggsemi að skrifa dýr- tiðarnefnd bæjarstjðrnarinnar bréí nm hámarkaverð a brauði. Hvað í bréfinn er fær almenningur ekki að vita að svo stödda. Söluturninn. Landsstjórnin hefir leigt Ein- arl Gnnnarssyni löð undir aöln- tnrninn á horninu við Ealkofos- veg og Hverfisgötn. Byggingar- nefnd og bæjarstjórn vilja ekki setja blátt bann /yrir þetta, ef landastjórninni er [það kappsmál, að turninn verði aettur þarna. Skipstrand í Vestmannaeyjum. Danskt mótorséglskip, Esther að nafni, strandaði á skeri ná- lægt Vestmannaeyjnm núnn í vik- unni. Það var á leið til Fáskrúðs- fjarðar, fór frá Kanpmannahöfn fyrir 2 mánnönm siðan en frá Bergen þ. 14. f. m. og hrepti versta veður. Fyrir shömmn siðan hitti það enskt herskip og fékk hjá þvi oliu, ætlaði síðau beint til Vestmannneyja til þesa að gera að seglum og fieirn, en á þeirri leið sigldi skipið á sker. Brimiítið var og aliir menn kom- nst npp á skeiið en skipið brotn- aði í spón. Ekkert sást til ferða skipains úr eyjunnm, en skip- verjar á ensknm botnvörpungi, sem íór þar um I fyrradag, sán mennina á skerinn og aögðn frá því í Vestmannaeyjum og voru ekipbrotsmenn siðan sóttir á mót- orbáti. Sást þá ekkert eftir af skipinu. Erlend mynt. Kh. %o Bank. Póath Sterl.pd. 13,85 15,00 15,00 Frc. 53,00 55,00 56,00 Doll. 2,97 3,30 3,30 físir er bezta anglýsingablaðið. Sýriíðiu. Verðhækknn nanðsynjavörn orðin 170% siðan ófrið- nrinn hófst. 1 síðasta blaði „Hagtíðindanna" erú blrtar venjulegar ársfjórðungs skýrslnr nm verðhækkun á aauð- synjavörum í Reykjavík. í eftir- farandi yfirliti, sem birt er í blað- iau, hefir öllum vörum, sem tald- ar eru i aðalskýrslunni, verið skift í flokka og sýnt hve mikil verð- faækkun hefir verið í hverjum flokki síðftn óiriðurinn hófst og síðan í fyrrahanst. Verðhækkun í október 1917. síðan í júlí síöan í okt. 1914 1916 Brauð 231% 101% Kornvörur 248— 84— Garðávextir, kál 167 — 65— Ávextir 98— 11— Sykur 117— 26— Kaffi 43— 28— Te,súkkul„kakaó 87— 32— Smjör og feiti 133— 50— Mjólk, ostor, egg 148— 38— Kjöt 118— 21— Fiesk, hangikjöt 128— 39— Fiskur 90— 18— Matarsalt 225 — 126— Sóda og sápa 192— 64- Steinolía 144— 46— Steinkol 965— 292— Af þessn yfirliti má ejá, hve miklu dýrara er að birgja sig npp að nauðsyisjum tll vetrarins sem í hönd fer en í fyrra. Segja Hegtíðindi, að verðhækk- un á þessum vörnm sésamkvæmt nkýrslunum orðin 164°/e síðan óíriðurinn byrjaði, 55°/0 síðan í fyrrahaust (miðað við verðið þá) og 9% á aíðasta ársfjórðungi. En það er aðgætandi, að npp á síð- kastið ern ýmsar af þeim vörnm, sem hér ern taldar, orðnar öfáan- legsr (í október þ. á. etu það 10 vörutegndir af 63) og em þær taldar með sama verði eins og þegar þær fengnst síðast. Þær íylgjnst því ekki lengnr með verð- hækknninni og dragn meðalverð- ið niðnr á við. En ef slept er þeísum 10 vörntegundnm, sem ekki fengnst samkvæmt skýrslnn- am í byrjnn októbermánaðar, og að eins litið á þær 53, sem eftir eru, þá hafa þær að meðaltali hækkað í verði um 170°/o siðan stríðið byrjaði, um 61 °/0 siðan í fyrrahaust og nm ll°/o aíðastlið- inn ársfjórðnng. WATSTG0IM6AR Brouatryggiugar, s®- og striðsvátryggiugur A. V. Tnliniua, Mitairati — Tslaimi 254. Skrifstofutími kl. 9—11 og 12—2, Áburður úr vanhúsnm bæjarins kostar héreftir kr. 1,75 fyiiir vogninn. Samúel Ólafsson, Laugavegi 53. Til að rýma fyrir nýjum birgðum, er stórt úrval af fatatölxim (með ailskonar litum) tilsölnmjög ódýrt í VÖrullÚSÍIIll. Príma gerpúlver í pökknm og lausri yigt í verslun Marteins Einarssonar Langavegi 44. Kind í óskilum. Mtrk: Hamarskorið hægra og fjöður aftau vinstra, brennimark Rvík. Vitjist að KIöpp við Kl&pparstíg. Jarðarför Eggerts Skúlasonar frá Ytra-Vatni er ákveðin laug- 'ardaginn 3. þ. m. kl. IIV2 frá Langaveg 73. Aðstandendnr hins látna. 1 KEMSLA j Stúlka getar fengið að læra fetasanm. Upplýsingar á Hverfis- götu 67. [13 Inga L. Lárusdóttir Bröttngötu 6 kennir esskn, dönsku o. fl. námsgreinar. Kenalugjald sann- gjarnt. Heima 3—5. [50 Inga L. Lárusdóttir Bröttugötu 6 kennir hannyrðir Heima 3—5. [51 VÍSIR er elsta og besta dagblaö landsiaa. Tapast hefir hnakktaska með dóti i, frá ferðamanni, á veginum frá íslandsfélsgspakkhúsinu inn í sláturhús. Finnandi er beðlnn að sklla henni á Bergslaðastig 4 mót fundarlanm. [47 Merktnr gnllhringnr fnndinn. A.v.á. [52 KAUFSKAPOB Morgunkjólar fást ódýrastir á Nýlendugötn 11. [I9 Húsgögn, gömal og ný tekin til söln á Laugaveg. 24 (austor- enda). Mikil eftirspurn. 20 Fóðursíld til sölu hjáR.?• Leri. [21 Hattar og kjusar á börn eru til sölu á LRUgaveg 2 (efstu hæð) [57 Saumur, 1 og 6 tommu er til hjá NIC. BJAllNASON. [53 Frakki og regnkápa á dreng 12—14 ára er tii sölu. A.v.á. [7 TJl sölu á Skólavörðustíg 33: 2 samstæð rúm, 4 eikarstólar, 1 sófi, 1 biffet. [3 Nýlegur ballkjóll til sölu í Attstarstræti 1, búðinni. [41 Ný gúmmí-vaðstígvél nr. 43 til söIh. A.v.á. [42 Járnrúm til sölu á Hverfisgötn 80. [43 Ofn til sölu hjá Ögmusdi Hnnssyni, Hólabrekku. [44 Hert skinn er til sölu á Lauga- veg 114._____________________[48 Nokkrar plötur af gömlu brúk- nðu þakjárni ó»kast keyptar. A.v.á. [10 Divan með teppi, rétt nýr, til fiölu á Lang&veg 42 niðri. [56 Góður messing standlampi til söln. Sími 582. [49 Til ieigtt herbergi með rúmam fyrir ferðafólk á Hverfisgötn 32. j [25 MÚHÍkaut Ingimundur Sveinsson óskar eítir góðu berbergi í vetur — til að stúdara múaíkverk sín< Upplýsingar á Klöpp við Óðinö- götu. [16 TIMMA Bókhaldari óskar eftir 2—4 tíma skrifstofmtörfum á dag. Tiiboð merkt „Bókhaldari" mót- tekið á afgr. Vísis. [45 Stúlka óskrtst á ágætt beimili í Reykj&vík. A.v.á. [46 \ ~ ' • Ungur og ábyggilegur msðnr, knnnugnr í bænuro, tekur »ð sér að skrifa og innheimtfi reikning*. A.v.á. [56 Sendisveinn óskast nú stra^’ Oluf Hansen, Skjaldbreið. Félsgsprentsmiðjftn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.