Vísir - 05.11.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 05.11.1917, Blaðsíða 3
VISIR loka styrjaldarinnar. Ö1 og ▼ínveitingar vorn aftÐr á móti brátt leyfðar af nýjn; en reynslan 8ýndi, að það var einnig ofurhægt »ð gerast ölvaðnr af þessnm drykk- jnm, og tók» þvi bæjarstjórnirnar fljálfar til sinna ráða og bönnuðu ■líka drykki. Árið 1916 voru það »ð eins örfáir bæir, þar sem veitt var öl og vín. Aðalástæðan til þess að stjórnarbyltingin 1917 hefir til þessa farið nokkmrn veg- inn sksplega fram, er sú, að það Var nálega ómögulegt að ná í áfengi. Áfengisbannið myndi algerleg* endurskapa rúsaneska þjóðfelagið, ef það yrði framkvæmt. Hverjar bhfa þá orgið afieiðingarnar af þesium tilraunum, er nú, (í ipril 1917) hafa staðið 'í hálft þriðja ár ? Víðsvegur um rússneska ríkið hafa verið framkvæmdir hag- frsðiilegar framkvæmdir bæði 1 bæjum og sveitum, og fyrirspnrn- *m beint til landslýðsins. Skýrsl- unsm ber mjög saman og benda á góðan árangur. Vitaskuld befir ekki tekist að þurka iandið að fulla, og er það síst að farða um slíkt beljarlandflæmi, þar sem embættisstéttin, auk þess, er harla mútukær, en góðan spöl hafa menn komist áleiðis. Brenni- viu má heita sð aé ófáanlegt. Vín er bægt að ná í á viðhafn- armestH veitingastöðum með því að gefa drjúgum þjórfé, en það er dýrt, svo dýrt, að þess fá eigi neytt að neinu ráði aðrir ea auðmennirnir. Frá öðrum baanlöndum, svo sem Noregi, er það kunnugt, að margir drykkjuræflftr, er geta ekki lengur náð í brennivin, hafa gripið til neyðarúrræða (Surro- gater). Vitaskuld eru damin hin aömu i Rússlandi. Margir verka- menn neyta áfengi>, sem gert hefir verið óhæft til drykkjar eða „politur"; aftur aðrir, lem ern betur efnaðir, hafa gripið til ilm* vatnn eða ná sér i magadropa í Iyfjabúðam. En neyðarúrræðin eru dýr, og enn óhollari mannslíkam- anum en brennivinið. Meðal þeirra, er svöruðu fyrirspurnunum, vóru nokkrir, er bersýuilega höfðu lagt sig í framkröka um að rerða fullir, en kvarta yfir þvi, að þeir i stað þe3S hafi orðið veikir. Að þessu óhroðaþambi og til- rausum að fara i kringum bann- ið hafa þó ekki orðið mikil brögð* Yfi leitt hefir neysla áfengis þorr- ið stórnm og afleiðingarnar sýni- lega mjög heillávænlegar bæði efnalega og að bví er kemur til bætts siðgæðis. 1 Btórbæjunum verður vart mik- illar breytingar til hins betra. Jafnvel í Petrograd og Moskva gefur sjaldan að líta ölvaða menn. Þeim hefir fækkað að mikl- um mun, er flytja hefir þurft í sjúkrahús vegna drykkjuæðis, eða á lögreglustöðvarnar sakir drykkju- skapar. Meira og bstra starf er ley.-it aí hendi í verksmiðjunum. fitórglæpir hafa orðið nokkru fá- tiðari vægari; brotum, götuóspekt- um o. þv!.. befir fækkað stórnm. Mest hefir þó breytingin oröið I aveitunum. Margir voru þeir bændurnir, sem máttu tæplega ógrát&udi segja skilið við blessað brennlvínið sitt og tóku sér það eink*m afarnærri að þarfa að halda tyllidkga heimafyrir brenni- vínslavsir. Allur fjöldi þeirra vandist þó skjótt brennivinsleys- inu, og nrn leið rúku þeir sig svo þægilega á það, að þeir höfðu aura aflögum. Þegar þeir höfðu áttað sig á þQisari staðreynd, tóku þeir að verja þessum pen- ingum til þess, er nytaamara var. Þeir fötuðu sig betur og lifðu sælla lífi. í stað hinna gömlu, daglegu rétta: svartahrauðs, kál- aúpu, tes og agúrkna, tóku þeir nú að neyta hveitibrauðs og kjöts, urðu jafnvel bvo frekir á kjötinu, að kjötskortur varð í kauptúuun- um. Áður eyddu bændur frístundum sínum við drykk, og drykkurinn sljófguði alla sálarkrafta þeirra. Nú reyna þeir að verja tímanum betur. í fisstum sveitaþorpum sást aldrei áður dagblað; nú ryðja dag- blöðin aér braut út um landið.— Bændur hafa numið lestur, márg- ir hverjir af eigin ramleik, og viða hvar hafa alþýðubókasöfn verið sett á stofn, þsr sem einokunar- eÍDokunarvínsöiukrátn var áður. Alþýða manna hefir nú opnað aug- un fyrir því, að nauðsyn ber til aö bæta landbúnaðinn, og er tek- in að mynda með sér samvinnu- félagsskap. Öll þessi breyting kemur hart niður á okurkörlun- um, bæði þeir og aðrir auðugir stórbændur hafa orðið að rýma fyrir öðrum i sóknarnefndum. Að Iokum hafði bannið feyki- lega holl áhrif i siðgæðisáttina. j Bændur, sem aður lömdu konur ■ínar i drykkjuhamförum, hafa látið af þeirri svívirðingu; heim- ilislífið er orðið Btórum betra og ■ælls. HandiðnaSarmaður nokkur ritar á þeasa leið: „Mér finst eg eins og vera ný vaknaður af þungum margra ára svefni. Með sársauka í hjarta tók eg [&ð hsgleiða að eg átti konu og átta ára gamlan dreng, sem mörg undanfarin ár höfðu neyðst til að lifa sem gustukamenn. En hvað konan min, og þá ekki síður elsku drengurinn minn, urðu glöð, þeg- ar eg kom í fyrsta sinn heim meö 15 rúblur í peningum og með skó og nýja húfu handa drengnum! Slíka hluti hafði hann ekki ang- um litið frá þvl er hann fyrst fékk skyn“. Bóndi einn segir svo: „Nú er* börnin farin að líta á mig sem föður sinn; meðan brennivínið var i brúki, iitu þau á mig sem ræn- ingja og landeyðu. En nú bafa þa* eignast bæði föt og skó og eru kát, og sjátfur er eg árægð- ur“. Ábrif áfengisbannsins hafa þá orðið þau: að andlegur og lfkam- legur hagur rússnesku þjóðarinn- ar hefir orðið stórum betri. Erlend mynt. Kh. ’/M Bank. Pósth SterLpd. 13,00 15,00 14,10 Frc. 50,00 55,00 55,00 Doll. 2,80 3,30 3,20 Vandráður skri/ar grein í Vísi í gær og er að kasta hnútum til Dýravernd- unarfélagsins fyrir að það sé væru- kært. Maðurinn kvartar yfir þvi að Reykvíkingar séu hirðulausir um búidýr sín, láti þau híma úti í vetrarkuldanum, og segist sérstak- lega eiga við fuglana. Eg giska á að það séu hænsnin, sem Vandráður á við. Það er fallegt af honum að bera nmhyggju fyrir vellíðan þeirra. En það er etaaamt að hann íari rétta leið; þá leið sem hann fer, að skrifa skætiog í blöðin til Dýravernd- - 239 - hliða og voru eitthvað tvær eða þrjár áln- ir milli þeirra. Mátti þó ekki á milli sjá Um tíma hvorir sigra mundu, en þá fór fremsti hundur Jennýar smám saman að þokast fram fyrir, þumlung fyrir þumlung, og gerði þó Langi Láfi alt sitt til að halda Velli. „Tilbúinn!11 kallaði Jenný tilKitta. „Nú stekk óg af sleðanum — takið þjer við svipunni!11 Hann rétti fram hendina til að grípa svipuna og heyrði þá um leiðgaðvörunar- kall frá Olafi, en það kom um seinan. Fremsti hundurinn hans var orðinn vitlaus af bræði af því að dragast aftur úr og réð- ist skyndilega með gapandi gini á fremsta hund Jennýar og um leið lenti öllum hin- Um hundunum í áflogum, en sleðinn botn- Veltist. Kítti brölti á fætur og reyndi að reysa Jenny upp, en hún hrinti honumfrá sjer og kallaði til hans: „Áfram með yður!“ Langi Láfl hafði einsett sór að bera sigur úr býtum hvað sem það kostaði, og eins þó að hann yrði að neyta fótanna að siðustn og var hann nú kominn fimtíu fet á undan keppinaut sínum. Kitti ljet að orðum Jennýar og var kominn á hælana Olafi þegar þá bar að brekkunni fyrir ^eðan bæinn. En þegar þeir komu á brekku- - 240 - brúnina, herti Olafur á sjer alt hvað hann gat og komst tíu fet fram fyrir. Skrifstofa skrásetjarans var kippkorn niður með aðalgötunni, og sjálft var stræt- ið troðfult af fólki alveg eins og við her- sýningu. Kitta veittist nú næsta erfittjjað ná keppinaut sínuœ, og þegar honum loku- ins tókst það, þá var honum alle ómögu- legt að komast fram fyrir hann. Hlupu þeir þá samhliða eftir mjórri geil, sem mann- fjöldinn hélt opinni fyrir þá, en alstaðar kváðu við fagnaðarópin. Þeir unnustund- um einn og einn þumlung á hvor um sig en mistu hann jafnóðum aftur. Voru þeir nú alveg komnir að niðurfalli, en hjer var til heillar miljónar að vinna og þar á ofan heiðurs og frægðar um landið endilangt. Kitti hentist áfram sinnulaus og hugsunar- laus. Aðeins furðaði hann sig á því, hvað margt fólk væri í Klondike enda hafði hann aldrei áður sjeð það samankomið á einn stað. Hann varð þess var, að það fór að draga af honum og að Langi Láfi var heilu skrefi á undan. Kítta fanst hjartað ætla að springa í brjóstinu á sjer og til fótanna fann hann ekki minstu vitund. Hann vissi aðeins að þeir hreyfðust ótfc og títt, en hann hafði enga hugmynd um, hvernig hann fór að hreyfa þá eða hvern- ig honum tókst ennþá einu sinni með ein- - 241 - hverjum heljar tilþrifum að komast fram með hliðinni á hinum tröllaukna keppinaut sjnum. Þá blöstu við beint framundan þeim galopnar dyrnar að skrifstofu skrásetjarans Þeir gerðu báðir síðustu tilraunina, en hvor- ugur komst fram fyrir annan og komu því samhliða að dyrunum, rákust þar á af afli miklu, ruddust inn um dyrnar og hentust kylliflatir inn á skrifstofugólfið. Þeir settust upp og sátu flötum beinum á gólfinu, en voru báðir svo uppgefnir, að hvorugur gat staðið upp. Langi Láfi fálm- aði út í loftið með hendinni, en gat engu orði upp komið. Svitixm rann og bogaði af honum og hann stóð á öndinni og saup hveljur. Siðan rétti hann fram höndina, Kitti gerði slíkt gerði slíkfc hið sama og tókust þeir í hendur fast og innilega. „Þetta var nú skárri spretturinn!“ heyrði Kitti að skrásetjarinn sagði, en hann heyrði það mjög óglögt, eins og í draumi, og málrómurinn bærist langt að — „og eg hefi ekki annað um þetta að segja, en að þið hafið báðir unnið. Þið verðiö að skifta lóðinni með ykkur og gerast fólagar11. Þeir Kitti og Ólafur böðuðu báðir hönd- Unum til að láta í Ijósi, að þeir mundu hlíta þessum úrskurði. Langi Láfi kinkaði kolli i gríð og rak upp org mikið, en loks-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.