Vísir - 06.11.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 06.11.1917, Blaðsíða 2
VlSIB Tíl mí®stóBn Baðhúsið: Mvd. og id. kl. 8—8. Barnaiesstofan: Md., mvd., íöd. kl. 4—6. Borgaretjóraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3 , Bæjarfógetaskrifstofan kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—5 Húsaleignuefnd: Þriðjud., föstud. kl. 6 sd. íslandsbanki kl. 10—4. K. P. U. M. Alm. samk, snnnnd. 8 síðd. L. F. X. B. Útl. mánud.,mvd., fstd. kl. 6-6, Landakotsspít. Heimsðknartimi kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—3. Landssjóðnr, afgr. 10—2 og 4—5. Landssiminn, v. d. 8—10. Helga daga 10—8. Nóttúrngripasafn snnnud. I1/,—21/,. íPósthúsið 9—7, Sunnnd. 9—1. Samóbyrgðin 1—5. Stjðrnarráðsskrifstofumar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1, Þjóðmenjasafnið, sunnud. 121/,—l1/,. Damr og Bandamenn Staunings-málið. B A N Nl. S Öllum er hér meö stranglega bannað að sDLjóta ± Orfirisey,jjH '•ifm og sömuleiðis allur óþarfa umgangur um eyna. Verði þessu eigi hlýtt, mun eg leita réttar míns. Jóhannes Magnússon, Brœðraborgarstíg 1S. KJ0RSKRÁ til kosningar S, I VISIBt 2 fAígr eiðsla Maðsins í Aðal- stræti 14, opin frá kl. 8—8 á hvequm degi. Skrifstofa á sama stað. Bitstjórinn til viðtals írá kl. 3—4. Sími 400. P. 0. Box 3S7.. 1 Ptentsmiðjan á Lauga- % veg 4, Simi 1183. 1 ' ® Auglýsingum veitt móttak a 4 í Landsstjörnunni eftir kl. 8i f á kvöldin.. K. F. P. M. Söngæfing í kvöid. 1. og 2. teaór kl. 8V2- 1. og 2. bassi kl. 9r/.2. i Biðnrjöfnnnarnelndí 23. þ. m. liggur frammi á bsjarþingátofnnni 6. til 19. þ. m. að báðnm dögnm meðtöldnm. í kjörstjóíH Roykjavikar, 5. nóv. 1917. K. Zimsen. Sveinn Björnsson. Sighvatur Bjarnason. Nú ern allir hættir að tala nm íriðarfandmníStokkhóimi, en ekki vita menn það með vissn enn, nema eitthvað gott kanni af hon- nm að leiða. Árangmrinn hefir lítill orðið enn og s.jálfsagt sist til góðs þeim, sem til fnndarins stofnnða. Menn mnnn minnast þesi hér esn, að jafnaðarmannaráðherrann danski, Stanning, sótti fnndinn og þótti tala þar ógætilegar en sæmilegt þótti af menni í hans stöðn, og er það mál margra, að framfcoma hans hafi mjög spilt fyrir vinsældum Dana meðal bandamanaa. Fer hér á eftir út- dráttur nr grein nr dansk-ameríska blaðinu „Dan danske Pioneer", sem sýnir hvernig Bandaríkjamenn hafa litið á þetta mál. í grein- inni segir svo: Híuttaka hans (Staunings) í friðar»mleitnnnnum og illyrmis- legar árásir hans á B&ndarikin í svo ábyrgðarmifeilli stöðn sem hann var, sem meðiimnr danska ráðnneytisÍEs, heflr gert Dan- mörku meirá tjón en -nokkar maðnr þar heimafyiir rnen gera sér í hugarlund. Það verðar erfitt að leiðrétta þær röngu hag- myndir, sem menn í Ameríku hafa fengið am hng Dana og alla afstöðu. Það kemnr daglega fram i blöðnnam. Blöðin hér í vest«r- miðfylkjmnnm, sem verið haf« mjög vinveitt Norðnrlöndsm, flytjá nú daglega langar greinar, þar sem þeim er borið það á brýn, eð þas «és f leynibandalegi við Þjóð* verja og með tilvitBnnnm í hinar vénjulegn röng® skýrslar er sýnfc fmn á það, að með aðfiutningnm til Danmer&nr og Hollands frá Amerika, hafi Þjóðverjam verið gert það kleift að halda ófrlðsnm áfram fram á þennan tíma. Þó það t&kisfc eð Ieiða möniium fyrir sjónir, að tölnrnar sén rangar og biöðin viðurkenni að skýrslnm þeirra knnni að hafa verið ábóta- vant, þá halda þau þó fa9t við það, að aðalefni og andi grein- anna sé rétt og á röknm bygt. Og svo er vifcnað í Stauning! — Hvað mynda Þjóðveíjar hafa s»gt, segja menn, ef ráðherrar okkar (þ. e. Ameríknmanna) hefðn þotið til og farið að reyna að koma á sérfriði milli Áastnrríkis og banda- manna á þeim ííma, er þýski her- isn var á leið til Parísar, svo að Þjóðverjfir hefðn staðið berskjald- aðir að anstan? — Við fllikum spnrningam er ekkert svar til &ð gefa, og maan verða bara að vona uð hinskaðlega frsmkoma Sfcaun- inga i •Stokkhó’mi falli amátt og smátt í gleymskn. Eriend myet. Kh. 71X Bank. Pósfch Sfcerl.pd. 13,00 15,00 13,80 Frc. 50,00 55,00 52,50 Doll. 2,80 3,30 3,20 Cohalan. Svo heitir dómarl einn í New York, sem nýlega hefir veriðaak- aðnr nm að hafa ráðið Þjóðverjnm til þess á sínnm fcíma að hefja loftárásirnar á Bretland sem og til að flytja her til Irlanda með ioftskipum, til etyrktir við app- reistarmenn þar. Hefir þess ver- ið krafist, að Cohalan verði vikið frá embætíi, ef það sammefc, að. h&nn hafi verið i nokkra. slíkn makki við Þjóðverja eftir að Lnsi- fcnnia og Av&bic var sökt. Það er að víen játað að Cohabu hafi e'kki gerfc sig sekan í neina ólög- legn, því Bandarikia hafi verið hlufcliiua a þeim tfma, en því er haldið fram, að framfeoma hans hafi veriö svo hlntdræg &ð honnm sé ekki treysfcandi fcil að gegn® ðómaraembæfcti og dæma í þeim málnm sem Bmdaríkin ef til vill verði að höfða gegn þeim mönn- uca, sem ganga erindi Þjóðverja þar í landi. Mannaskiftin við landsverslnnina. Yísir sagði frá því á dögunnm* að mannaskiffci værn að verða við landsverslnnina, en mér finst að þan matmaskiffci séu þðas verð, að fleiri orSum sé eytfc ihi þais, m þá var gert í blaðina. Mennirnir voru tveir, en ekfci einn, sem sviftir vorn atvinn* síobí við landsverslnnina sama sem fyrirvMalaust rétfc ®»dir vet- nrinn. Það vorn þeir Jón Guð- mundseon, fyrrnm ráðsmaðnr á Yífilsstöhnm, ■ og Ámi GMason, maðnr alvanur slfknm störfnm sem hann hafði þar haft með höndum. Báðir ern meanirnir al- þektir dngnaðarmenn. En í stað þeirra em ráðnir: Jóa Jónatans- son búfræðingnr, sem aðal nm- sjónarmaðnr með vörkbirgðnitt verelnnarinnar, og Ólafnr Þor- valdsson, kaapmaðar, honnm næsfc- ur. — Út á menn þá, aem ráðnir hafa verið, hefi eg ekkert að sefcja. Eg þekki þá ekki, en þó gsri eg ráð fyrir því, aö þeir sén í engs fer- ari en hinir, sem vorn látnir fata, og hmgsa helsfc að þeir þurfi ekki að firfcasfe yfir því. Ea það má ekki vera óátalið, að laÐdsverfllunin, forstjóri hennar eða hans yfirboðarar, hefir hér gert »ig seka s® alíka ónærgætni, er hún svifíir menn þá asm fyrir voru atvinnn þeirra, sem flestir ttfcvinnnveitendur aðrir myndn hafa vílað fyrir sér eins og á stóð. Og það er fullyrt, að engin ástæða hafi verið færð fyrir þvf, að þeim Tár sagt npp, og aímenfc álitið að það httfi verið gert að eias til þe«* að koma hinum að, án nokknrs tillits til verðleika.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.