Vísir - 06.11.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 06.11.1917, Blaðsíða 3
vism * JOBFUNOU til að kjósa 7 menn í niðurjöínnnarnefnd til næ8tu 6 ára verður haldinn í harna- skdlahúsinu föstudag 23. þ. m. og hefst kí. 11. árdegis. Borgaietjónmi í Reykjavik, 5. nóvember 1917. K. Zimsen. SHkt athæfi er blátt áfram ðsæmilegt, þegar þáð er framið af opinberri etofnun, og vita mega þeir, sem þessu hafa ráðið, að slíkt verður ekki til að auka vin- sældíir þessarar vandræðaatofnnn- ár. Og eru þær þó síst of mikl- ar áður. Borgari. Skipabyggingar í Bandarikjuimm. Bandaríkin gera alt sem í þeirra valdi stendur til að hjálpa banda- mönnum sínum. Eitt af því sem þeim riðnr mest á, er að fá skip, og þess vegna heflr verið áform- að að byggja 1000 skip í Banda- ríkjunum, hvert 3000 smál. að utærð. Mikið var um það rætt i fyrst'u, hvort ekki myndi hentugra að byggja skipinúr tré, en það varð ftr, að þau verða bygð ór tré og stáli — grindin úr etáli en hún klædd með tré. Þetta heflr þann kost, að grisdurnar má smiða á mörgum fjarlægum stöðum, en ekipin verða miklu ódýrari en . venjuieg etálskip, þrátt fyrir það að stjórnin hðfír lækkað stálverð- Ið úr 90 dolluxum niður í 56 dollara fyrir smáleBtina. — Og þar er ekki að tala um að f«»a í kringum hámarksverðið! Búist er við að fyrstn skipin verði fullgerð í febröar — mars, en allur flotinn «9 hálfu öðru ári liðnw. Seglin. r, Þvi miður eru of mikil brögð að því "hér á landi, að vanrækt sé að hlrða segl og seglaútbúnað skipa, einkum mótorbáta, sem skyidi. Það mun nær undan- tekningarlaust fylgja sögunni, þegar sagt er frá hrakningum mótorbáts, sem af komast, að seglin hafí rifnað þegar til þeirra átti að taka. Og enginn veit, hve oft slysfarir þær, sem orðið hafa á sjó hér upp á siðkastið, hafa stafað »f þvi að segiin voru ónýt. En gera má ráð fyrir þvi, að á mótorskipum sén segiin venjulega ónýt, eí skipin og seglia ern ekki alveg ný. Um þetta ritar Sveinbjörn Egils- Bon í „Ægi“ á þessa Ieið: „Áður fyr voru segji tebin svo saman, að þau vorn skinnnð n p p, þ. e. fest þannig, að sem minst hætta væri á þvi, að vata gæti feomist inn í seglið og orðið til skemda. Nn ' eru segl gerð þannig föst, að hvarvetna sjást brot, sem taka svo á móti sjó, snjó og regni, að seglin hljóta að verða að geymirum fyrir það, sem er þeim eyðilegging. Segldúks- hólkar utun um ssglin sjást ekki, og mundi það þÓ oparnaðar og hlífa þeim, en verst af öilu er þó það, þegar skip eru lögð i vetr- arlegu og seglin látin vera á sinwm vanaBtað. Seglaútbúnaður á 30—40 tonna mótorbát, mun vart nú fást undir 1000—1200 kr. Það eru einnig psningar, en 10,000—12,000 kr. virði verða seglin, þegar til þeirra á að taka út á rúmsjó, þá er óiag kemst á mótorinn, og þau þá sýna sig segl en ekki fúaræfls. Hnútadrasl á dragreipum sýnir trassaskap og auglýsir vankunn- áttu og hirðuleysi þeirra, sem fyrir bát eru, og heilbrigð skyn- semi segir mönnum, að hnútar komast ekki gegnum þær blákkir, sem ætl&ðar eru sléttum drag- reipum, og að blakkir eru engar harmonfknr, sem þenjast út þegar hnútadraslið á að fara í gegnum þær“. Meðan það voru aðallega segl- skip (kúttararnir), sem gerð voru hér út til fíakiveiða, segir S. E. að meðferð öll á seglaútbúnaði hafi verið komin á beata rabspöl, en með nýju útgerðinni virðist aftwrkippur kominn í hana. Þetta er alvarlegra mál en svo, að það megi láta þeð afskifta- lanst. Þ&8 verður frá opinberri hlið að hafa eftiriit með því, að seglaútbúnaður mótorbáta sé í góðu lagi. Eétt væri að setja ákveðnar reglnr nm meðferð á seglum á vélskipum í þá átt sem S. E. bendir á. Það ern alt of mörg mannslif, sem nú geta verið i hættu á mótorskipAflotanum íslenska, íf þess erekki vandlega gætt, að seglaútbúnaður allwr sé i lagi. Það má að vísu segja sem svo, að eigendum skipanna ætti að vera tmandi til þess að sjá um Kroppinbakur Eftir Paul Feval. FYRRI PARTUR 1. kapítuli. Lourondalurinn. Til forna stóð borg ein í dalnum og var það höfuðborgin í fylkinu Lorre. En nú er dalur þessi í eyði og virðist svo sem menn hliðri sér hjá að láta plóg og heríi fara um hinar fornheign rústir. Dalurinn er umgirtur fjöllum, en þó liggur hér leynistígur um Pyreneafjallgarðinn og er stígur sá einkum notaður til smyglana. Enn fremur eru rústirnar af Caylus- Tarrideshöllinni þar i grendinni. Eru þær allmikilfenglegar tilsýndum og líkjast næst- um víggirtum smábæ. Það eru gömul munnmæli, að hinn auðugi og víðfrægi Caylus-Tarrides hafi látið víggirða smábæ- inn Tarrides til verndar þeim löndum sín- um, sem hóldu fast við trú mótmælenda, og varnar gegn Hínriki fjórða, er gengið hafði af trúnni. Annars hét hann Gaston de Tarrides og var barón að nafnbót. - 4 - Þessi höfðingja-ættleggur dó út um miðja átjándu öld og var riddarinn Franco- is de Caylus seinastur þeirra. Yar hann rnarkís að nafnbót og er ein af aðalpersón- um sögu þessarar. Árið 1699 var hann orðinn maður sext- ugur og hafði dvalið við hirð Lúðvíks fjórtánda á fyrstu ríkisstjórnarárum hans. Ekki var hann þó i neinum liáve^um hafð- ur við hirðina og fór þaðan fullur gremju og óánægju. Nú lifði hann einbúalífi á óðulum sín- um ásamt dóttur sinni, Áróru de Caylus, er orðlögð var fyrir fegurð. Nágrannar hans höfðu gefið honum auknefnið „hengi- lásinn“, og var sú saga til þess, er hér segir: Markgreifinn var eitthvað um fertugt, þegar hann misti fyrri konu sína og gerð- ist ekkjumaður. Iiöfðu þau ekkert barn átt. En nú varð hann ástfanginn í dóttur greifa ems á Spáni, er var landstjóri þar og taldi sig tignari sjálfum konunginum. Þessi greifadóttir hét ungfrú ínes og var aðeins 17 ára að aldri. Sá orðrómur lék á, að fyrri kona mark- greifans hefði ekki átt sjö dagana sæla. Hafði hann ávalt haldið henni innilokaðri i gömlu höllinni og þar andaðist hún tutt- ugu og fimm ára gömul. Ineslaftók því með öllu að bindast þessum manni eigin- - 5 - orði, en á Spáni beittu menn allskonar brögðum í þá daga og þá var hinn hei- lagi rannsóknarróttur í almætti sínu þar, svo að það var hægðarleikur einn að brjóta mótþróa unglmgsstúlku einnar á bak aftur. Eina fagra aftanstund sat ínes þá við glugga sinn í seinata sinni, döpur og sorg- bitin, og hlustaði á söng og gítarspil hins unga elskhuga er hún átti sór. Morgunin eftír varð hún að fara til Frakklands ásamt markgreifanum. Hinir ungu aðalsmenn í Lourondalnum ætluðu alveg af göflunum að ganga þegar hann flutti þessa fögru mey, með þótta slæðu fyrir. andlitinu, með sér til gömlu hallarinnar. Markgreifinn varð að gæta allrar varúðar og það gerði hann líka dyggilega. Hver sá, sem hefði látið sór til hugar koma að nema burtu hina fögru ínes, hefði orðið að gera reglulega umsát um höllina. Pó að hægt hefði ef til vill verið að ná hylli hennar, þá hefði sá hinn sami ekki verið neinu nær, því að ínes var vandlega innilokuð innan hinna þykku kastalaveggja. Hvorki hermenn né veiðimehn gátu tal- ið sér það tii gildis að hafa sóð hana í svip, auk heldur meira. Að þremur eða fjórum árum liðnum fékk hún loksins útgönguleyfi úr fangelsi þessu, en sú ganga var beint til grafarinnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.