Alþýðublaðið - 25.04.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.04.1928, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Gefitt ót af AlÞýdaflokknunt OAMLA BÍO fiaddavir Sjónleikur í 8 páttum eftir skáldsögu Hall Caines. „Mona“ Aðalhlutverk leika: Póla Negri, Clive Brook, og Einar Hansson. Gullfalleg mynd, efnisrík og jistavel leikin. Mikil verðiækkun á gervitönnum. Til viðtals 10 — 5. Sími 447. Vesturgötu 17. Sparið peninp. Hafið þér reynt, hvað hægt er að spara, með pví að kaupa braatt hjá Jóh. Reyndal. Bergstaðast. 14. Sent heim, ef óskað er, sími 67. S« R. Fv L Sálarrannsóknafélag íslands lieldnr fund í Iðnó, fimtudags- kvöldið 26. apríl 1928 kl. 81/2 og minnist pá sérstaklega áttatíu ára afmælis spiritistisku hreyfingar- innar. Jakob Jóh. Smári adjunkt Jlytur erindi um Fox-systurnar. — Umræður á eftir. Kosning varafor- seta og eins manns í stjórnar- nefnd félagsins. Stjórnin. Gerið svo vel og athngið vðrurnar og verðið. Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21, sfmi «58. Jarðarfðr konunnar minnar, móðnr okkar og stjúpu, Hrisíinar Þórðardóttur, Ser Sram frá Fríkirkjunni fðstu daginn 27 j>. m. og hefst með húskveðju á heimili hennar Bergstaðastræti 39 kl. 1 Va e. m. Kransar afbeðnir. Guðbjörn Bjðrnsson. Guðbjörn Gnðhjörnsson, Magnús Gnðbjörnsson. FUNDUR verður haldinn í Good-^emplarahúsinu fimtudag- 26. apríl kl. 8 síðdegis. Fundaref ni: 1. Félagsmál. 2. Erindi flutt. 3. Kaupgjald við byggingavinnu. Dagsbrúnarmenn. sem vinna með utanfélagsmönnum að byggingum, ern beðnir að taka þá með sér á fnndinn. Stjórnin 0 Viggo Hartmann, professor de dance, endurteknr danzsýn- ingnna á morpn kl. 7 V* i Gamla Bíó með aðstoð nngfrú Ásfu Norðmann. Aðgöngumiðar 1,50 og 2,00 í Hljóðfærahúsinu, sími 656, hjá Katrínu Viðar og við innganginn. Falleg Regnhlíf er kærkomin ferm- ingargjof. Manchester Laugavegi 40. Sími 894. 847 er símanúmerið i Bifreiðastöð Kristins & Gunnars Hafnarstrœti (hjá Zimsen.) Koln-'simi Valentínusar Eyjóltssonar er nr. 2340« Fallegt morgun- kjólatau — margir litir, nýkomið. Eldfastur leir op steinn. Jurtapottar og skálar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24. Það, sem eftir er af Manchesttskyrtunum verður selt með gjafverði ásamt linum flibb- um. Nýkomið stört úrval af ensk- um húfum á fullorðna og börn. Litið í ilinaia. Cfuðm E. ¥ikaa* Laugavegi 21. Simi 658. NYJA BfO Höliin Kðnigsmark. Sjónleikur í 10 páttum, eftir skáldsögu Pierre Benait. Um pessa mynd má hiklaust segja, að hún er með peim fjölbreyttustu og fallegustu myndum, sem liér hafa sést, pess utan er hún afar spenn- andi, pví eins og kunnugt er, gengur sagan út á leynd- ardómsfullan viðburð, er tengdur er við konungshöll- ina Königsmark og sem tal- inn er að vera raunverulegur. A S(/ð Síml 249. (tvær línur), Keykjavík. Okkar viðarkesidu niðursuðuvörar: Kjöt i 1 kg. og V* kg. dösum Kæfa í 1 kg. og Va kg. dósum Fiskabollur í 1 kg. og Va kg. dósum Lax í Va kg- dósum fást í flesíum verzlunum. Kaupið pessar íslenzku vörur, með pví gætið pér eigin- og alpjóðarhags- muna. Ailýéupreaísiiiiðjan,] Dverfisgotu 8, tekur aS sér alls konar tækifærisprent- J un, svo sem erfiljóð, aðgSngumiða, bréf, I reibninga, kvittanir o. s. frv., og af- J greiðir vinnuna fljótt og viS'réttu verði. j Divanar og Divanteppi. Gott úrval. Ágætt verð. Kúsgagnaevs zlun Eriings Jónssonar, Hverfisgötu 4. Kaupið Alpýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.