Vísir - 19.11.1917, Blaðsíða 2
V Í’S IR
Til minnis.
Baðhúsið: Mvd. og Id. kl. 9—9.
Barnalesstofan: Md., mvd., íöd. kl. 4—6.
Boígarstjðraskrifst.: kl. 10—12 og 1—3.
Bæjarfðgotaskrifstofan: kl. 10—12ogl—6
Bæjargjaldkeraskrifst. kl 10—12 og 1—5
Húsaleigunefnd: þriðjud., fóstnd. kl 6 sd.
íslandsbanki kl. 10—4.
K. B. U. M. Alm. samk. sunnud. 8 sd.
L. F. K. K. Útl. md., mvd., fstd. ki; 6—8.
LandakotBspit. Heimsðknart. kl. 11—1.
Landsbankinn kl. 10—3.
Landabðkasafn Útl. 1—3.
Lándssjðður, 10—2 og 4—5.
Landssíminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8.
Náttúrugripasafn sunnud. l'/a—2V2.
Pósthúsið 10-6, helgid. 10—11.
Samábyrgðin 1—5.
Stjórnarráðsskrifstofurnar 10—4.
Vííilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1.
Þjððmenjasafnið, sunnud. 121/,—V/2.
Hatrælabirgðimar
Fjármálaráðherrann lýsti því
yfir á fundinum i Goodtemplara-
húainu, að stjórnin legði alt k*pp
á að birgja Isndið sem bost að
matvælnm. Br það lofsvert mjög
og má ekki gera of miklar kröf-
nr til stjórnarinnar í því efni, því
vltanlegt er að þar er við tals
verða örðngleika að striða. Það
er því raogt að ásaka stjórnina
fyrir það, þó að landsverslnnin
hafi enmar Eauðsynjavörnr af
skornum skamti, t. d. rúgmjöl,
haframjöl og hrísgrjón, sem for-
stjóri landiverslunarinnar lýsti yfir
á þessum sama fundi, að væri al-
veg á þrotttm.
En þegar menn minnast þese,
hve mjög ráðherrann brýndi það
fyrir áheyrendnnnm, að h u n g -
u r v o f a n vofði yfir lnndinu,
þrátt fyrir áhnga og góða íram-
göngu stjórnarinnar f því að draga
birgðir að landinu, þá hlýtur menn
þó að firða á þvf, hvíiikt kapp
stjórnin hefir lagt á það, að koma
sem mestu af kjöti út úr landinu.
Kjöt er þó alment t&Iið matur, og
nú 4 timum ekki mikið dýrari
matur en kornvaran útlenda er
hér á landi.
En, eins og kunnugt er, þá
hefir stjórnin ekipnð svo fyrir, að
fyrst skuli fullnægt eftirspurn
Norðurlanda eftir kjöti héðan og
s í ð a n þörfum Undamanna ajalfra
Gildir þetta það kjöt, sem kjöt-
útflitningsnefndin fær til umráða.
Nú er það alkunnugt, að miklu
minna hefir yerið slátrað hér á
landi 1 haust en venjulega. — í
venjulegu árferði er kjötútflutn-
ingurinn talinn undir 30 þúsund
tunnur. Nú hafa Norðmenn feng
ið samþykki Breta til að mega
flytja héðan 20 þús. tunnur af
kjöti, og er þá óséð hvað eítir verð-
ur. — En stjórnin hefir mælt avo
fyrir, að fyrst skuli fullnægt þörf
Norðmanna.
Merm munn nú segja, að engin
hætta geti stafað af þessn; Norð-
menn hljóti að sitja á hakanum,
vegna þess hve áliðið verði orðið
áður en kjötkaap þeirra geti kom-
VERSL. EDINBORG
Liíill ágóði. — Fljót skil.
Hvergi meira úrvai.
Álnavörudeildin:
Nýkomið stórt úrval:
Klæði, Kjólatau, Flunel, Tvisttas,
Ensk vaðmál, svöft og misl.
Gardinutau, Cheviot 5.75—16.50,
Lífstykki, Kvensokkav úr nll,
Slifai, Borðdúka? hv. 2.75—13 85,
Silki, svört og mislit,
o. m. m. fi.
ist í kring. En það er hinn mesti
misskilningur. Allur þorri munna
í kauptúnum og sjávarþorpum
verður algerlega kjötlaus í haust,
eðu því eem næst. Hefði þvi
þurft »ð tryggja hverju bygðar-
lagi ákvaðina vetrarforða afkjöti,
svo að menn gætu fengið það
keypt smátt og smátt. Þessari
innlendu þörf átti að ejá borgið
fyrst, áður en farið var að hngsa
fyrir þörfam NorðurUnda.
Stjórnin hefir farið þveröfugt
að. Kjötnefndin á að láta p&nt-
anir, sem henni kunna að berast
frá svéita- og bæjafélögum, aitja
á hskanum fyrir útlendum pönt-
mnum. Já, og sjálfur forsætisráð-
herrann geiðer út með nesti og
nýja akó til þess að koma sem
mestu út af kjötinn!
Mnndi svo öfugt verið farið að
nokkursstaðar í víðri veröld, ann-
arstað&r ea á íslundi á þvi herr-
ns ári 1917?
Erlend rnyiít.
Kh. 1#/u Bsnk. PÓsfcb
Sterl.pd. 14,35 15,00 15,00
Frc. 52,00 55,00 54,00
Doll. 3,05 3,30 3,40
Grlervörudeildin:
Nýkomið stórt úrval:
Bollspör,
Diskar, djúpir og grnnnir,
Speglar og Rammar,
SpiIapenÍBgar, Kertí,
Hand- og þvottasápur,
Rottu- og músagildrur,
o. m. m. fl.
Sími 298,
Frá
bæjarstjdrnaríundi
þ. 15. þ. m.
Ur umræðnm um eykurmálið.
Sveinn Björns-on, fltttningsmað-
nr tillögucnar sem samþykt var,
kvað það erfitt fyrir bæjarstjórn-
ina að láta þetta mál afskiftalanst.
Enginn fundur hefði verið haldinn
síðan þ&ð hófst, en lengnr yrði
heldur ekki þttgað. Það hafi held-
ur ekki verið upplýst að hækku
sykurverðsins væri nauðsynleg af
verslunarástæðiini, og suk þess
kæmi hækknnin fram sem ekatt-
Isgning aðallega eða eingöngn á
Rvíkurbúa og það mjög tilfinnan-
lega nú í dýrtiðinni.
Frú Bríet Bjarnhéðinsdóttir áleit
uð bæjarstjórnin gæti vel frestuð
ályktunum um þetta mál, þar aem
stjórnin hefði Iýst því yfir að verð
ið yrði hækkað, ef ódýrari syknr
kaup fengjust i Danmörku. Auk
þes3 værí hækkunin í sjálfu sér
ekki ean komin í framkvæmd, því
enginn sykur hefði verið seldur
þessu háa verði. Þá yrði bæjar-
stjórnin líka að gæta þess, hvort
hún seldi ekki sinar vörur 11 k».
alldýrt, t. d. hrisgrjón, sem seld
væru á kr. 1,10 kg. Loks taldi
hún óheppilegt að bæjarstjórnin
væri að auka óvild þá, ttem mjög
Vf SIR.
Aígreiðsla blaðsins í Aðalstræti
14, opin írá kl. 8—8 á hverjum degi.
Skrifstoía á sama stað.
Sími 400. P. 0. Box 367.
Ritstjórinn til viðtals írá kl. 2—3.
Prentsmiðjan á Laugaveg 4,
sími 133.
Auglýsingum veitt mðttaka í Lands-
stjörnnnni eftir kl. 8 á kvöldin.
Auglýsingaverð: 40 aur. hver cm.
dálks í stærri augl. 4 aura orðið í
smáeuglýsingum með óbreyttu letri.
hefði bólað á milli landsstjórnar
og bæjarstjórnar með afskiftnm
sínam af þessu máli að þarflausu,
og ættl því heldur að fresta álykt-
unum í þessa átt til næsta fund-
sr og sjá hvort þá yrði ekki búið
að lækka verðið.
Sigurður Jónsson kva5 það ekki
stjórninni að þakkx, aðskatturínn
værl akki þegar kominn á bæjar-
búa. Kaupmenn befðn eelt lands-
sjóðssykur undir verði og ank
þess hefði sykurskamturinn verið
minkaður til þess að birgðirnar
entust sem lengst. Landsstjórnin
hefði neitað baupmönnum í Reykja-
vík um að birgja sig upp að sykri
meðan rerðið var Iágt, en leyft
það kftnpmönnum úti nm land.—
Um hrísgrjónasölu bæjarstjórnar
npplýsti ræðnm. það, að grjónin
væri seld kaupmöjmum á 88 a.
kg- og þeim sagt að selia þau
ekki hærra verði en 1 br. kg.
Kaupmaður aá, sem frú Bríet
hefði nefnt að oeldi grjón á kr.
1,10, hefði aldrei keypt grjón af
bæi»rstjó?ninni.
Borgarstjóri kvað aðalatriði
þeass máls vera þ&ð, að sykur-
verðið væri of hátt og engar
sönnur færðar á að þörf hs.fi verið
á að hækku. Stjórnin hafi ekki
getað sýnt fram á að syknrinn
hafi hækkað meira i verði en 171/*
eyri, og því hafi jafnvel verið
mótmælt i einu blaðinm með þeim
orðum, að blaðið viti að það sé
r&ngt. Og því h»fi ekki verið mót-
mælt, að sykurveröið hafi ekki verið
hækkað annarataðar á Iandinu og
hafi það þó verið borið á otjórnina
i blöðum dtglega. Af þessum
aökum verði bæj»ratj. að mótmæla
hækkuninni og okora á lands-
stjðrnina að lækka verðið undir
eins og lýsa þvi yfir, að sksttur-
inn sé ranglátur, þar sem hann
t#é eingönga lagður á Rcykjavík-
nrbús.
Sveinn Björnsson kvað bæjftr-
stjórnina ekki hafa troðið neinar
illsakir við iandsstjórnina og væri
um enga óvild að ræðu afhennar
háUu. Sú væri heldur ekki mein-
iogin með samþykt þess»rar til-
lögn. —
Jón Þorlákason kv«ð landsmenn
eiga Bömn heimtingu á að fá
danska aykurinn því verði sem
hann kostaði að viðbættum hsefi'
legum verslunarhagnaði, áu þesa
*ð óþörf hækkun, sem lögð hafi
verið á aðrar birgðir, yrði
Hafnarstr. 14.
VERSL EDINBORG.
128
í>ettaö er talsímanúmerid,
sem þér þnrfið að hringja upp til þess aðfá heimsenda ágæta
'rsteioolíxi á 43 aura litirinn (NB. gegn steinolínseðlum).
Vísip n útbniddaste bkiill