Vísir - 19.11.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 19.11.1917, Blaðsíða 3
VI3IR Guðlang H. Kvaran Aiutinannsstíg 5 er komin heim og s n í ð m r og saumar eins og áðnr. yfir 4 hann. — Væri því engin ástæða til að frosta aískiftum af þesss máli þangaB til aéð yrði, hvort stjórninni tækist að ná í danska sykurinn (fremur en t. d. hvort henni tækist ekki að ná kaupum á ódýrn rngmjöli). Kristján V. Guðmnndsson kvað stjórnina enga grein hafa gert fyrir því, að þörf v»ri á hækk- nninni, mótmæli gegn hækkuninni væru því réttmæt og sjálfsögð, og stjórniu eia ætti sök á því, ef hún færi að spinna deilur út af þeim við bæjarstjórnin*. Þorvarður Þorvarðsson taldi &ð seskilegt heiði verið að bæjarstj. hefði látið þetti mál fyr til sin taka. Málið væri orðið hneykslis- mál. Það væri h n e y k s 1 i, þeg- ar landsstjórnin yrði uppvís að því að fara með ósannindi. Nú væri liðin vika aíð.\n áskorunin kom fram im að lækka verðið og heíði stjórnin því h*ft nægan tíma til að áttii sig á málinu og Iækka verðið eða gera faíla grein fyrir hækkuninni. Fleiri tóku ekki til mála, ea tilkgan sem prentuð var á dögunum var samþykt með öllum atkvæðum fundarmanna, eins og þá var sagt, að einu undanskyldu (Bríetar). Bókarfregn. Gall æðið, saga frá Klondike eftir Jack L o n d o n. — Kostn.m. Steindór Gunnarsson. Sagan eftir Jeck London, sem Vísir flutti neðanmáls í haust og nefnd var Gall æðið, er nú komin út sérprentuð. Sögnr Jakc Londons frá Alaska era heimsfrægar orðnar og þýdd- ar á fiestar tungnr. Ba þett* er fyrsta bókin sem út kemur á ís- lenskn eftlr hann, og ein af bestu Alasku-sögum hans. Alaska er æfintýralandið. Þang- að koma menn af ýmsu tagi í leit eftir málminum rauða, en misj&fn- lega gengur. Þangað leita stór- huga menn sem vilja auðgast fljótt og ekki eru hræddir við að leggja á sig erfiði til þess að ná takmark- inn. Þangað fara lika menn, sem skipbrot hafa beðið á lífsleiðinni, til þess að Jeita gæfunnar. Og enn aðrir af æfintýraþrá. Og þegar þsngað kemur grípur gullæðið nlla Margir gefast spp á leiðinni þang- að og margir týnast þar, hverfa úr rsögunni, svo enginn veit hvað af þeim er orðið, deyja úrhungri úti á víðavangi eða frjósa í hel eða stytta sér aldur, uppgefnir á lífsbaráttunni. Þeim er þar hættast, sem litið þekkja til eifiðleikanna, hafa iifað iðjuleysitlífi í stórborgunum, aldrei drepið hendi í kalt vstn á æfinni lifað „eins og höfaðið horfði" og látið hverjum degi nægja sína þjáningu. Af alikum manni er þessisaga. Bn honnm er ekki fiajað saman. þó að lífcið hafi á það reynfc áður, Hann hleypur frá þvi að semja neSanmálssögm í blað eitfc í San. Franciuco, sem hann fær enga borgun fyrir, og slæst í för með tveim frændum sinum, aem ætla til Alaska. Þegar hann leggur uf stað getnr hann ekki „látið vatn renna undir“ 100 punda bagga. En langan kafla af leiðinni verð- nr hann að fará fótgangandi og bera vistabirgðir á bakinu. Hann grætur og bölvar undir byrðinni, en hann getst ekki upp. Fyrat ber hann fáein pund og bætir svo við smátt og smátt, þangað til hann fer eina léttilega með 100 punda bagga á bakina, mílu eftir mílu, eins og þaulvanir bnrðar- menn af Xndián&kyni. Þannig heldur hann áfram að stæla lik- ama sinn, eftir að hann er kominn til Alaska og að lokam vinnur hann verðiaun í aleða-kappakstri, þar sem hann á að keppa við þrautreyndustu berserkina i Al- aska, sem árum saman hafa ekki gert amuð en að aka hundasleð- um, brjótast um f ófærð yfir fjöll og firnindi og leita að gulli. Og verðlaunin ers hálf miljón dollara — og dálítið meira. — Eiginlega var það nú ungri stúlku að þakka, að hann vann verðlannin. Bn hann átti þ&ð að henni, því að henni var það að kenna, að h*nn lagði upp í þennan leiðangur, eða sneri ekki aftur á fyrsta áfanga- staðnnin, þar oem hann sá hana fyrat, þegar hann var að bisa við að lyfta 100 punda baggannm.— Hún hafði þá horft á hann með fyrirlitningu og kallað hann — gæningja. Á því varð hann að fá leiðréttingu, og til þess varð hana að komast alla leið, láts neðanmálssöguna eiga sig og sýna að hann gæti orðið meira en græningi. Því honum þótti stúlk- an lagleg. Sagan er ágæt, og munni finst, þegar maður les hana, að muður hafi alið allan sinn aldur í óbygð- unnm í Alaska, svo vel er lifinn þar lýst. Útgáfan er afbragðsvel úr garði gerð og bókin til prýði á hverju heimili, hvernig sem á er litið. Snjall piltnr. í Bdlnborg á Skotlandi átti heima frægur læknir, Mac Tavish uð nafni. Hann þurfti einu sinni að útvega sér dreng til aðstoðar við uppskurði, sem gæti rétthoa- um það sem hann þyrfti að nota, svo sem verkfæri, vatn, léreft o s. frv. Það var svo aem auðvifc- að að slíknr piltur varð að vera svo harðgeðja, að hann yrði ekki að gjalti, þó hann sæi nokkravá- veifiega hluti, sem oft geta átt ser stað í uppskurðarstofum lækna. Og til þess að vara þess viss um að hann fengi þann dreng, sem atarfinu væri vaxinn, prófaði lækn- irinn þá er sóttu um "stöðuna, með búktalslist sinni, sem hann var all-leikinn f. í vinnustofu sinni hafði lækn- ir beinagrind, og svo sagði hann við hvern dreng, sem kom til - 37 - Þessir menn voru einnig í uxaleðurs- stökkum með Jijálma á höfði og langsverð við hlið. Þeir bárust allmikið á og enda þótt þeir kölluðu sig „kongsins menn“, líktust þeir langmest stigamönnum og öðr- um illvirkjum. Þeir bundu heyið á lausa hesta, héldu svo áfram eftir götunni og komu þá auga á veitingahúsið. „Nú held eg sé ráðlegast að grípa vopn- in af þilinu, piltar góðír“, sagði Gocor- dasse. Þeir þutu þogar til allir, girtu sig sverð- unum og settust síðan við borðið aftur. Var uú ekki friðvænlegt um að litast. Foringi þessara yfirgangsseggja rak al- skeggjað smettið inn um dyrnar og kallaði ú '.nanna sinna: „Hér er troðfult!“ nÞá er að ryðja holuna!“ Þetta var stutt svar og laggott og hafði foringinn, Carrigue að nafni, engu við að bæta. „Hypjið ykkur burtu. Hér er ekki rúm fyrir aðra en kóngsins menn!“ Enginn svaraði. „Núnú! Skilsc ykknr það ekki, að við viljum fá vínkönnurnar, borðið og stólana, sem þið eruð með ?“ „Þið skuluð líka fá það alt saman“ sagði Cocordasse og þeytti af alefli vínkönnu Paul Feval: Kroppinbakur. - 38 - í hausinn á einum þeirra, en Passepoil kastaði stól sinum beint framau á brjóstið á foringjanum. í einni svipan voru sextáu sverð á lofti Alt voru þetta vígfimir menn, sem höfðu sanna ánægju af vopnaviðskiftum og gengu „glaðir að gunni“. „Hananú! í þá!“ hrópaði Cocordasse. „Áfram með Lagardere!“ kölluðu hinir. „ Já, hver sjálfur! Niður með sverðin allir saman!“ hrópaði Cocordasse. Yoru þrir eða fjórir þegar allhart leiknir og hafði árásin mishepnast en komumenn fengið að kenna á því, hverjum hér var að mæta. „Kyrrir!“ skipaði Cocordasse höstuglega. „Hvers vegna nefnduð þið Lagardere?“ „Hann er yfirmaður okkar“. „Riddarinn Hinrik de Lagardere ?“ „Já, einmitt hann“. „Parísarkunninginn okkar!“ sagði Passe- poil og vöknaði um augu. „Hvaða bull og vitleysa! Lagardere var í riddaraliðinu seinasfc þegar við viss- um til“. „Já, en hann þoldi þar ekki lengi og varð fljótt leiður á þvi. Hann tók ekkert með sér þaðan annað en einkennisbúning- inn og nú er hann foringi nokkurra sjálf- boðaliða hér í dalnum". - 39 - „Sliðrið sverðin undir eins, því að hans vinir eru einnig okkar vinir“. Allir settnst nú að drykkjunni á ný í mesta bróðerni. „Látum oss þá heyra hver þessi Lagar- dere er“. „Hann var tólf ára gamall drengsnáði þegar eg kyntist honum fyrst og gekk þá einn í berhögg við tíu stráka, sem voru bæði stærri og sterkari en hann, vegna þess að þeir höfðu gert örvasa sölukerlingu óskunda. Seinna kafaði hann eftir smá- peningum í Seinefljótinu við Pont-Neuf! Hann var annars hjólliðugur eins og kött- ur og mér leist undir eins vel á þennan ljóshærða dreng, rjóðan í kinnum. Eg lýsti skilmingaskólanum fyrir honnm og þá brann eldur úr augum hans“. „Viltu, að eg fari með þig þangað ?“ spurði eg. „Eg kem til yðar þegar frænka gamla er dáin“. „Eg hugsaði svo ekki meira út í þetta og þessi atburður féll mér alveg úr minni, eu þrem árnm síðar kom langur og ófram- færinn sláni inn í forsal skilmingaskólans og fann mig og Passepoil að máh“. „Hér kemur nú Lagardere lith“, sagði hann og nú er frænka gamla dáin“. „Það var reglulegt Parísarbarn, nett- fríður eins og stúlka en harðnr sem stáL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.