Vísir - 24.11.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 24.11.1917, Blaðsíða 3
ViSlR liann þegar átt tal nm það við hana. Ea ank þess væri ýmislegt *t- hagavert víð það, að láta af hendi þessa ákveðnn lóð I þessn akyni- Hún I»gi þannig, að fyriríram ákveðið götikerfi þar nm slóðir mmndi raskast mjög mikið viS það, ef á henni yrði reist slík bygging. &ar að ankl hafi bærinn keypt eignina tölmvert mikiu verði og kostað talsverðn til hennar, t. d. látið gera á henni kartöfingarða og eitthvað af heani væri erfða- festnland. Það væri því talsvert fjárhags- atriði, ef lóðina ætti að láta ó- keypis. Og ckki að eins snorti þetta þesaa einn lóð, því áhrifin gætn einnig náð til lóðanna nm- hverfis spítalann, vegna sérstaks byggingaskipalags, og ef til vili lýit verðmæti þeirra. A!t þetta kvað borgarstjóri að þyrfti að athnga vandlega. Þið væii leitt hversm seint þetta er indi hefði borist bæjirstjórninni, því nú yrði það sð afgreiðast fljótt, vegna þesa að annsra mnndi það tefja atviannbótavinnm stjórn- arinnár og af töfinni stafa atvinnu- leysi fyrir fjölda manns. EiginlegJi kvað borgarstjóri það vera fjórar eða fimm nefnðir í bæjarstjóíEÍnni, sem þyrftu að fá málið til athugmnar: bygglngt>r- aefnd, fasteignanefnd, fátækra- nefnd, fjárhagsnefnd og jafnvel líka veganefnd. Ea það mundl tefja málið alt of mikið, ef það ætti að fara á milli nefndannaog væri það því tillaga sín að feosn- ir yrða fjórir menn í nefnd með sér, einn úr hverri nefcdanna fjögra, til að athaga málið. Prjónatreyjur á börnjog fulloröna nýkomnar í yerslumna GULLFOSS Amk borgarstjóra tókm að eins þeir Jörmndmr Brynjólfsson og Hannes Hafliðason til máls. Bar þeim saman mm, að málinn yrði að flýta sem hægt væri og sjá þó hag bæjarins borgið. Samþykt var með öllmm at- kvæðmm mð kjósm sérstaka nefnd og hlmtn kosningm i hana: Sighvatmr Bjarnason (fjárhn.) Jón Þorláksson (byggingarn.) Jörmndmr Brynjólfsson (fasteign.n). Hannes Haflðason (fátækran.) borgarstjóra. Kvöldskemtun heldmr Kvenfélsg Fríkirkjusafnaðarins á summdagskvöldið kl. 8 í Báruhúsiim. Fjölbreytt skemtun! Sjá götuauglýsingar! Nýkomið í verslunina Breiðablik. Áfmæli á morgun: Aagot Aall Hansen, hfr. Jóhanna Sigfúsdóttir, hfr. Einar B. Halldórsaon, innh.m. Jón Gírtlason skósm. Oddfreður Oddsson, verkm. Gnðm. Pétmrsson, trésm. Guðm. Gámallelsson, bóksall. Borðsalt Hnífapúlver Grænar ertur Carry Taublákka Gulerödder Möndludropar Asparges Perlebönner Sitrondropar Selleri Charlottelög Vanilledropar Petersillie Pichles Eggjapúlver Tomat-Pnree Salatolie Súpnjurtir Tomatois Stivelsi Husblas Smjörhunang Pottaskrúbbur Sinnep Vaxbaunir Te Ofnsverta Leverpostej Vanillesykur Skósverta Lax Engiíer Fægikreme V Jóla- og nýárskort mjög falleg, bæði íslensk og útlend, fáft keypt hjá Helga Árna- syni í Safnahúsinm. Kveikingartími á Ijóskermm reiðhjóla og biff- reiða er kl. 4 á kvöldin. Yerksmiðjan “Sanitas" þykist hafm orðið þcas vör, mð fleiri þykist hafa sætsaft frá Sani- tas á boðstólnm en kampa hana frá verkamiðjmnni og reyni þaanig - 53 - „Sjáið þér nú tii. Eg vissi það nú alténd. Yið skulum ganga ofan stigann“ „Það er best að eg sé með í þessum skollaleik“, hugsaði Lagardere með sór. • Þeir gengu ofan stigan og var Gonza- gua skrautklæddur undir yfirhöfninni. „Við skulum tala lágt“, sagði hann þegar þeir voru komnir ofan. „Það er óþaríi, náðugi herra“, svaraði Peyrolles. „Náðugi herra“, hugsaði Lagardere. „Það er þá einhver stórhöfðingi“. „Iíefirðu komið í kapelluna?" spurði þessi höfðingi. „Já, en það var um seinan11, svaraði Peyrolles. „Eg leitaði í krók og kring og fann lika kirkjubókina, en blöðin, sem gift- ing þeirra ungfrú Caylus og Nevers var rituð á, fundust þar ekki — búið að rifa þau burt. Sömuleiðis blaðið, sem fæðing dótturinnar var skrifuð á“. Lagardere lagði við hlnstirnar sem best. „Það hafa aðrir verið á undan, líkast til Áróra. Eg komst á snoðir um, að hún býst við Nevers í kvöld og ætlar að fá honum barnið í hendur ásamt þessum skír- teinum“. „Um fram alt verðum viö að losastvið Nevers“. „Já, þá stendur barnið næst til arfs“. „Nú, þá verðum við líka að losast við Paul Feval: Kroppinbakur. - 54 - barnið. Raunar er mér ógeðfelt að grípa til slíkra óyndisúrræða en ekki tjáir að horfa í það. Er óhætt að treysta þessum skilmingakennara sem þarna stendur „Já, ef honum er borgað vel“. Gonzagua virtist hika sér. „Eg vildi helst ekki þurfa að eiga neitt undir öðrum en þér“, sagði hann, „en hvorugur okkar þorir að ganga á hólm við Nevers“. \ Peyrolles kallaði á skilmingamanninn, sem hann hélt að væri Saldagne. „Hér er eg!“ svaraði hann. „Komdu hingað11. Hann hafði flett upp kraganum svo að ógerla sást í andlit honum. „Viltu vinna þér inn fimmtíu gulldali'?“ „Hvað skal vinna?“ Hann reyndi að sjá framan í „höfðingj- ann“. en hann hafðí hulið andlit sitt jafn- vandlega og Lagardere sjálfur. „Þú skaít ganga að glugganum og segja ofurlágt: „Hér er eg“. Verða hlerarnir þá opnaðir og kemur kvenmaður út í gluggann. Hún mun yrða á þig, en þú skalt engu svara og aðeins leggja fingur- inn á varirnar til merkir um, að menn séu í nánd. Þá mun hún rótta þér böggul og hann skaltu færa mér“. „Og þá fæ eg þessa fimmtíu gulldali?" „Já“. - 65 - „Jæja, eg skal þá takast þetta á hend- ur“. — „Þei-þei!“ sagði Peyrolles. Þeir hlustuðu allir og heyrðu nú eitthvert þrusk. „Við skulum nú skilja", sagði höfð- inginn. „Hvar eru félagar þínir?11 Lagardere benti aftur fyrir sig án þess að hika og svaraði: „Þeir liggja í leyni þarna við heygalt- ana“. „Það er ágætt! Þú manst þá hvað þú átt að segja ?“. „Já. Hér er eg“. „Jæja, gangi þór vel. Við sjáumst aftur“. Peyrolles og förunautur hans gengu upp stigann, en Lagardere horfði á eftir þeim. Hann þurkaði svitann af enninu. „En að eg styldi ekki stúta þessum óþokkum“, sagði hann við sjálian sig, „eu eg verð auðvitað að sjá hvernig þessu reiðir af“. Honum flaug margt í hug og var hann þó hvorki að hugsa um einvígið eða ástaræfintýrið, sem hann hafði minst á áður. „Hverjum á eg að afhenda böggulinn ? Vitanlega er barnið í honum, en dátamir mínir eru naumast heppilegar barnfóstrur og sjálfsagt eru. því búiu fjörráð eins og föður þess nema því að eins að eg gangi því í föður stað“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.