Vísir - 24.11.1917, Page 4

Vísir - 24.11.1917, Page 4
ViSIR að nota vinsældir verksmiðjnnnsr til að koma út lélegri vöru. TjI þess að koma í veg fyrir þetta auglýsir verkamiðjan alla útaölm* staði sina hér i blaðinn í dag. Leiðrétting. Rangt hafði Vísi verið skýrt frá nafni eins mannsins sem hjargaði skipshöfninni af „Sylt- holm“ í Hafnarflrði á dögnnmm, hann var nefndmr Jón Einarsson, en áttl að vera Jón Eiriksson. Tímakanp verkamanna er nú alment orðið 75 amrar á klmkkmstmnd hér í bænnm, eins og áðnr hefír verið skýrt frá. Er Visi sagt að vinnm- veitendmr hafí tekið vel í hækk- mnina yörleitt, en þó hafí h.f. Kveldúlfmr ekki viljað ganga að henni enn. Borgar félagið enn sama lágmarkskanp og í fyrra, 60 anra. Kamp trésmiða við útivinnm er alment 80—85 amra nema hjá Kveldúlfí að eins 75 amrar. Messnr á morgan: í dóutirkjmnni kl. 11 sira Jóh. Þorkelsson. kl. 5 síra Bjarni Jóns- son. í fríkirkjmnni i Hafnarfirði k). 2 síðdegis sira Ólafmr Ólafsson. V.s. „Harry“ lagði af stað héðan til Vest- fjarða fyrir nokkrmm dögmm í Hmtningfifðrð fyrir lamdsstjórnina, en hrepti aftakaveðnr og illan sjó og brotnaði talsvert, f>vo að hann varð að snúa aftmr við Snæfellsnes og hafði verið þar hætt kominn. Nú verðmr að af- ferma sklpið og setja það mpp i slippinn til aðgerðar. Niðurjöí’nunarn.kosningarnar. Úrslit kosninganna mrðm þær, að A-Iistinn fékk 297 atkv., en Blistinn fékk 404 atkvæði, 17 •tkvæði vorn ógild. Samtals hafa kosið 718 kjósendnr. Ko»ningm hlmtm 4 menn af B og 3 af A lista, þannig : B 6eir Sigmrðsson með 398 atkv. A Hannes Óláfsson — 296 — B Magnús Elnarson — 341 — A Benedikt Gröndal — 254 — B Sigmrbj. Þorkelss. — 286 — B Sveinn Hjartars. — 232 — A Jón Jónsson — 212 — Svo illa vorm kosningarnar sótt- ar, að hvorugmr getmr hælst mm yfir úrslitmnmm. Dagsbrúnarrit- ctjórinn fer nú ef til vill að sann færast mm að það stoðar ekkeit að eggjm alþýðmmenn hér í Reykja- vik með ókvæðiíorðmm mm sam- borgtra þeirrs. Xvtldskemtnn ætlar Kvenfélag Frlkfrkjnsafn- aðarins að halda annað kvöld í Bármbúð. Verðmr það fjölbreytt og góð skemtnn. En amk þess aettm menn «ð minnast þess, að félagið á skilið stmðnicg allra góðra manna, því öllum ágóða af skemtmninni verðnr varið til vel- gerða. 2 útg. er komin úf. Fæst hjá öllnm bóksölnm. Bókaverslun Ársæls Árnasonar Sparið peninga yðar með því *ð kanpa hin ójiýrn drengjafataefni i Yöruhiísiou. Steindór Gunnlaugsson yfirdómsmálflutningsmaður Bröttmgötm 6. Talsími 564 Kaupir og selur fasteignir o. fí, Heimm kl. 4—7. Góðnr grammófón með mörgmm og góðnm plötmm er til sölm á Vatnsstíg 10 B. Heima kl. 10—12 og 8—9. ' Kaupið TisL riTirosisaiB J Brnnatrygglngar, 8®» og stríðsvitryggligar A. V. TnIíbíus, MiMrati - Taldrai *M. Skrifstofutími kl. 10—11 og 12—2. Iogdlfnr kom snnnan úr Keflavik i gær. V estmannaeyjabátnrinn sem beið hér leiðia lagði af stað i gær heimleiðis. Margir, sem ætlað höfðm að fara með honmm til Eyja, höfðu bætt við það. Tjðrneskol komm til bæjarins með vélskip- inm Njáli, öll eða mestöll eign einatðkra manna. o.mi. T-D. fnndnr á morgun Fánavíxln-fundmr. Allir drengir 10—14 ára velkomnir Grænmeti þnrkað, nýkomið svo sem: Persille Hvitkál Rauðkál Tytteber Kirseber Spinat Kjörvel Snittubaunir Súpujurtir og ennfremur livítt ^síirkál. versl. € Talsími 353. Munið eítir fmndinnm i Stiidentafélagi háskéians I kvöld kl. 8. Kvenkápnr! Nokkrnr nýtísku kvonkápmr erm til sölu með mjög lágm verði. Uppl. Aðalstræti 16 (niðri). I HÚSMÆBS | Til leigm herbergi meB rúmmm fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 32. [20 APAB-F®*DIB jf Tap*st hefir svartur búi með mdsbafis. Skilist gegn fmndar- .nnmrn i Vonarstræti 2. [452 Sleði fnndinn á tjörninni. A.v.á. [448 ^tafmr fundinn. Vitjht á Frakk*- stig 4. [454 * T1LK7NN1NG | Gamanblaðið „GEISLI“ kem- mr út í dag. [458 KAUPSKAPBR Fóðmrsíld til sölu hjá R. P* Leví. [21 Til Bölu: Trollvir»r, keðjmr, Rött, Donckey pump«, injektor- ar, eirpottar og katlitr, leðmralöng’ ur, Iogg, telegraf, ekipsíiiuta, elr- rör, akkerisspil, gufnspil stórt, Möllerups smnrningsáhöld, ennfr. björgnnarbátar og margt fleira til skip». Hjörtur A. Fjeldsted. Bakka við Bakkastíg. [237 Velverkaðnr, þmrkaður saltfísk- ur fæst keyptnr i Veiðarfæra- verslmn Einars G. Einarssonar. Hafnarstræti 20. [265 Tvö manntöfl óskast keypt. A.v. •á [435 S&mmavél til sölu Grettisgötm 2. [430 Ágætt vetrarsjal til sölu á Grett- isgötu 51. [426 Góð eldavél til sölm. A.v.á. [455 Barnakerra til sölu. A.v,á.![447 01 í m o f n til sölu. Kárastig 10 uppí. [449 Af sérstökmm ástæðum er til söiu reglulega fallegt epilaborð úr mehogni á Njálsgctn 19 niðri. j [450 Mjög góð brúkuð byssa til sölm Vegamótastíg 5, smiðjunni. [451 Nýtt vandað stofuboið til söln með tækifærisverði Ránargötu 24. [453 Haglabyasa er tii sölm á Kára- stig 4. [456 r ¥IMNA Hreinleg stúlka óskast á barnlaust heimil. Uppl. Frakka* stig 19 (niðri). [410 Stílllia þrifin og hraust óskast til aðstoðar ann- ari stúikm á gott heimili. A.v.á. [445 Þrifin og barngóð stúlkaóskast í vist frá 1. des. [457 A Niáisgötn 27 B er tekið alls- konar prjón. Sigríðmr Finnboga- dóttir. [446 ^lzrifstofumaður, sem skrifar þýíki, enskm og dönsku og er v«n- mr vélritun óskar eltir atvinnm- Tilboð merkt 100 sendist á *fgr. þessa blaðs. [380 KENSLA 1 Tilsögn i orgebpíli veitir, sem *ð undfinförnu, Jóna Bjurnadóttir Hverfisgötu 32 B. [360 FéUgsprentsmiðjan.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.