Vísir - 26.11.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 26.11.1917, Blaðsíða 2
7ISIR Til minnis. Baðhúsið: Mvd. og ld. kl. 9—9. Barnalesstofan: Md., mvd., föd. kl. 4—6. Borgarstjðraskrifst.: kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfðgetaskrifstofan: kl. 10—12ogí—6 Bæjargjaldkeraskrifst. kl 10—12 og 1—5 Húsaleigunefnd: þriðjud., föstud. kl6sd. Islandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk. snnnud. 8 sd. L. F. K. B. Útl. md„ mvd., fstd. ulj 6—8. Landakotsspít. Heimsðknart. kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbðkasafn Útl. 1—3. Lándssjóður, 10—2 og 4—5. Landssíminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8. Náttúrugripasafn sunnnd. ll/2—2'/2- Pðsthúsið 10-6, helgid. 10—11. Samábyrgðin 1—5. StjðrnarráðsBkrifstofurnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsðknir 12—1. Þjððmenjasafnið, sunnnd. 12‘/2—1V2. FjárbagsáæOnnin. Úr umræðum á bæjarstjórn* arfundi 21. þ. m. Á sukafnndi bæjaratjórniujimar á fimtndaginn var hófat önnnr ura- ræð* um fjárhagsáætlun bæjarins fyrir næet* ár. Hannes Hafliðason taldi hækk- un aukafitsvar*nna alt of mikla og mjög varhagaverða, vegna þess að gjaldþol hæ*t* gjaldenda hefði minkað mjög mikið á árinn, vegna þeaa að fjáfarútvegurinn hofði bregðist, og við það að botuvörp- ungarnir hefðn verið eeldir hefði fjöldi manna mist atvinnu sína og allur þorri bæjarbúa væri mjögilla staddur. Væri því brýn na»ðsyn að reyaa að lækka gjöldin, og benti ræðumaður á að taka mætti dýrtiðarlán til allra vegagerða sem fyrirhugaðar vær*, í stað þess að gert væri ráð fyrir að tak* að eins 30 þús. krönur til þeirra að iáni. Borgaretjöri kvað það rétt, »ð gjaldþol margra manna væri minna en í fyrra og aS starf niðarjöfn- unarnefndarinaaa yrði erfiðaranú. Pó áleit hann vel kleift að jafna niðir þeirri upphæð sem ráðgert væri í fjárhagsáætlaninEÍ (450— 500 þÚJ. kr.) og það án þess að íþyngja þeim sem minst gjeldþolið hafa. Skattmr sá, sem legður hafiver- ið á þó, aem mest hafa grætt á ófriðnum undanfarið, hafi ekki verið svo hár, að verulegur stríða- akattar gæti talist og því mætti þeir nú við þyngri- álögum en sem svaraði tekjam þeirra á þessu ári. Gjöldin væri ekki hægt að apara Þau væru öll skyldugjöld, sem bærinn kæmist ekki hjáaðgreiða 0g þýddi því ekki að óætk þa* lægri. Til vegágerða kæm* ekki til útgjalda á árinu nema nm 15500 kr. og væri það það eina, sem ot,tl- að væri til nýrra framkvær.di á árinn. Minna mætti það ekki CAILLl F11F1CTI01-10T0E þybir besti og hentugasti fnnan- og utanborðsmótor fyrir smá- fi^kibáta og skemtibáta, or sýnir það best hversu veí hann líkar, að þegar hafa verið seldir til íalands 48. Símnefni: Eiliugsen, Reykjavík. Nokkrir mótorar utan- og innanho Mest er mótor þessi notaður á Austwrlandi, og þar er bann tekinn fram yfir alla aðra mótora, enda hefi eg á dðasta missiri selt þangað 15 mótora. Pantið í tíma, svo mótorarnir geti komið bingað með íslensku gufuskipunum frá Ameríka í vor. Skrifið eftir verðlista og frekari upplýsingum til umboðsmanna miuna úti um Iand eða til 0. Ellingsen. Aðalumboðsmaðnr á íslandi. Símar: 605 og 597. fyrirliggjandi, nýkomnir, b»ðl vera, ef bærinn vildi ekki lýsa sig alveg að þrotum kominn. Upphæðin sem ætluð væri til dýrtiðarráðstafana, 60 þás. kr., saaði borgarstjóri uð væri ef til vildi of lág, því hún væri að eins miðnð við ástandið eins og þ»ð væri nú, kostnað við nefndir, seðla- úthlutan og Jaunasppbætnr, en ekkert ætlað fyrir nýjum útgjöld- um. Á fjárhagsáætl. fyrir yfirst. ár voru ætlaðar 6000 kr. ttl dýr tíðarráðstafana og tekjuballi því fyrirsjáanlðgHr. Þann tekjuhaH* ætti famkvæmt venjunni að jafaa upp á áætiau tyrir árið 1919, en óvist að þá verði ekki enn eifið- ara að jafna nið*r og því ef til vill réttara að ætla eitthvað fyrir þeim tekjuha’la þegar & þessari áætlun. Það yrði þannig líklega fremur að hækka útsvaraliðina en Jækks. Auk þess sem komið væri á áætiunina gjaldainegin mundi eitthvað nýtt bætast við. T. d. heíðu 5 kennarar barnaskólans farið fram á launahækkuu og Sjúkrásamlag bæjarina beðið um styrk, er svaraði 3 kr. fyiir hvern gjaldanda þess. í því eru nú samtals 1206 menn, aem eiga sam- tals 1034 börn. Áreiðanlega mik- ilsvert fyrir bæinn að það leggiat ekki niður og yrði því bæjarstjórn- in að styðja það af fremsta megni. Eu rétt mandi að setja það skil- yrði að fastur læknir yrði ráðinn fyrir samlagið, því læknakostaað- ur þess væri gífurlegur. Þorv. Þorvarðssoa taldi það skyidu bæjarstjðrnarinnar að g«ra fjárhagsáætJanina þannig úr garði, að víst vjstí að tekjuhalli yrði ekki á reikningnum. Það þýddi ekkert að lækka gjöldin úr þvi som þsu væru sett á áætlunina. Við niðurjöfnunina yrði að taka tillit til hins mikla gróða sem botnvörpangaeigendnr hefð* haft at sölu skipa sinna. Það mundi ekki þaxfa &ð óttast að menn flýðu bæinn gjaldann* vegna. Það væri gömul Grýia, sem oýnfe væri að ekki þyrfti að óttast. Þægind- in við það að vera bér væru svo mikil, að það borgaði eig, þó að gjöldin séa hærri en annarstaðar á landinu. Fyrir slík þægindi væri eðlilegt að menn yrðu #ð borga eitthvað. Óforsvaranlegt áleit h»nn að ætla ekki meira en 60 þús. kr. til dýrtíðarráðst#fana, gera þannig ekkert fyrir öðrnm útgjöldum en þeim, sem menn nú vissa um; ráðíegast að hækka þasn lið upp í 100 þús. kr. Styrk vildi hann veita sjúkra- samlaginu en setja skilyrði um að það hefði fastau lækni. Kvaðst þekkja dæmi þess, að sami sjúb- lingur vitjaði þriggja iækna við sama sjúkdómi á einni vikn. Loks bsð ræðnm. um upplýs- ingar nm þ»ð, hvort efeki væri unt að spnra kontnaðinn við rann- sókn á Elliðaáuum, með tilliti til þsss að fossftmálið kæmist bráð- Iega það áleiðis, að ekki þyifti að reisa stöð þar. Jón ÞorláksBon taldi ekki ráð- legt að fresta rannsókn á Elliða- ánum. Ef nokkur vegnr væri að koma upp rafmagnsstöð þar, þá væii ekkert fyrirtæki hentugra til atvinnubóta. Eu ef ekki yrði hægt að koma upp Jitilli stöð þar á næstu árum, mundi þe*,t vænt- anlega lengra að biðs að bærinn gæti feBRÍð rafmaga /rá stórri stöð við So,iið. í eambandi við fjárv. til dýr- tíðarráðstafana vildi h&nn láta rannsaka það, hvort ekki væri unt að minka koatnað við mat- vælanenfdina og seðlaúthlatan; hvort ekki væri unt að fela það stsrf einum manni undir umsjón borgarstjóra; eða hvort wsðíafyrir- komilagið væri ekki með ölla ónauðsynlegt bú orðið. Áleit að veralegur sparnuður gæti orðið að þv! »ð leggja niður nefndina, V í s 1R. Aígreiðsla blaðsins í Aðalstræti 14, opin írá kl. 8—8 1 hverjiim degi. Skrifstofa á sama stað. Sími 400. P. 0. Box 367. Ritstjðrinn til viðtals frá kl. 2—3. Prentsmiðjan á Langaveg 4, simi 133. Auglýsingnm veitt mðttaka í Lands- stjörnnnni eftir kl. 8 á kvöldin. Auglýsingaverð: 40 aur. hver cm. dálks í stærri augl. j 4 aura orðið í smáeuglýsingum með ðbreyttu letri. eða breyta fynrkomuíaginu. Um húsaleigunefndina kvaðst hann hafa heyrt, að hennar aðgerðu hefði talsvert orðið varfc á þann hátt, að hún hofði hækksð húsa- leigu. Borgarstjóri kvað ómögulegt a5 komast hjá því að borga ko?tnað við rannsókn á Elliðaánum, því nm það væri samið fyrirfrcm. Áætlunin um kostnað við dýr- tíðariáðstifasii? kvað hann miðaða við það, að kostnaður við mat- vælanefnd og seðlsúthlatsa yrði 30 þús. kr, við húsaleigunefnd 10 þús. kr. og 20 þús. kr. til dýr- tíðaruppbótar h»nda starfsmönnum. Um húsaleigunefndina sagði hann, að hón mundi bafa gert meira gagn en sllar aðrar nefndir og ráðstafanir, sem gerðar hefðu verið vegnu dýrtiðarinuar. ÞaÖ væri rétt, *ð nefudin setti stnnd- um hámark á húsaleigu, sem væri hærra en sú leiga, sem borgnð hefði verið, en slikt riftaöi auð- vitað ekki gerðum Ramningum. Seðlafyrirkomulagið kvað hann hafa verið nauðsynlegt alt til þessa dags. Kostnaðnr hefði orðið meiri við þaö vegns þess að ekki hefði verið hægt að nthlat® seðlum aema til skamms tíma í einv, vegna þess hvað birgðirnar hefðu verið Jitlar. Nú myndu birgðir effcar vera orðn- ar svo miklar. að bægfc yrðl að úthluta seðlum til Iengri tíma og myndi þá geta sparost töluvert af kostnaöinum við aeðlaskrifstofuna. Mfttvrælanefudin er sjálf skipuð með reglugerð, og þarf því sam- þykki »tjórnarinn»r til þess að af- nema hana, en í ráði væri að ræða það mál vjð stjórnina. En þó að eitthvað yrði hægt að ípira af þessum koataaði, mundi þó réttarn að bækka liðinn um nokkur þús. kr., vegna þess að ekkert hefði verið gerfc fyrir ófyr- iraéðum úgjöldum. Ágúst Jósefason vildi láfca hækk* fjárveitingu til ræktunar í Foss- vogi. Taldi þýðingarlaust að vera

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.