Vísir


Vísir - 26.11.1917, Qupperneq 3

Vísir - 26.11.1917, Qupperneq 3
ViSIR »ð setla til þess fyrlrtækia &ð eins 2000 kr. á ári, það Tæri þá eina gott að BÍfppa þvíalveg. — Vzía- ■*mt taldi hann hvort rétt væri »ð haldti áfram að styrkja alþýðn- bókaaafnið; ,því; væri mjög ábóta- Vant, og lægi nær að bærinn kæmi ■jálfnr npp sæmilegn bókasafni fyrir almenning. Styrkinn til sjúkrasamlagsins vildi hann hafa ákverðna npphæð en ekki sknídbinda bæjarsjóð til *ð greiða 3 kr. fyrir hvern mann I því, hvað margir gem þeir kynnn að varða og ef til vill binda sig við það framvegÍH. Nanðsynlegt væri líka að ajúkra«»mlagið tak- markaði styrkveitingn úr sjóðnmm annars yrði sotknnin óhófleg, eins og dæmi haíðn verið sögð nm. tstyrkinn tií Hjálpræðishereins vildi hann lækka nm helming. Taldi ekki ástæðu til að styrkja bann svo inikið (1000 kr. á ári í 5 ár) til að halda gistibús, þó það kæmi útlendsm siómönnnm að vísu að góðum notum, en styrk- arinn ætti þá að koma annarestað- ar frá. 700 króna fjárv. til leikvalíar í anstuTbænum taldl hann gagno- litla, þvi veíliaum væri «ð anmr- in» til lokað kl. 7 að kveldi, ein- mitt þegsr böniin gætu f&rið eS notíi hann. Vildi láta reyna að gera þar Bkautasvell í vetur svo að eiíthvert; gagn gæti þó orðið &ð bonum. Um húsaleiguBGfndina gat hann ’þess, að bænum hefði fyrir henn- ar aðgerðir að minsta kosti sparast 1300 kr. á einu húsi sem hann hefði á leigu, og bæjftrmönnum tugi ef ekki hundruð þúsnnáa. H&nnes Hafliðaron lét þess get- ið, að ;því væri faaldið fram að landsejóðnr »tti að greiða aHan kostnað við mfttvaelanefndina og mundi verða fgerð krafa um það. Síðftn var umræðum frestsð til næsta fimtud«gs og tilkynti for- seti, &ð breytingartillögur yrðu að vera komnar til borgarstjóra á mánudugskvöld kl. 7. Atvinnnleysið. Nú er þó komið svo, &ð búið ér að skrifa nöfn flestra verka- manna þessa bæjar á pappírinn. Og er það sem nokkurskonar „for«pil“ að væntsmlegri vinnu, En hvort allir þeir, sem skrifaðir eru, verðu útvaldir, er eftir að vita. Ea nú þarf að fara að láta eitthvað ganga, svo þeir, sem vinnuna hljótu, geti fanð aS starf a því það er m&rgur maðuriun orð- ið, sem þarfnast þess. Athuga þarf ástæður og ómaga- fjölda þeirra, sem skrifaðir hafa verið, því flestir eru þeir órnaga- menn. En það ætti ekki uð tska langan tima, atð sjá það hverjir eru ómagamenn eð* ©kki, ef að vinnan á að fara eftir því eins og heyrst hefir. Atvinnuleysið er orðið mesta áhyggjaefni verka- lýðsins, sem von er, því á vinn- unni byggist öll velliðan hvers heimilis, og hvcrs einst»ks manns. Hvar sem maður hittir menn saman, lýtur talið oft«st að hinu sama — svarta hyldýpinu fram- undan, — enda er þ*ð oðlilegtað mönnum þyki útlitið dökkíeitt. Ssmarágóðinn mun vera farinn eð minka hjá mörgum, enda lítill hjá sumnm eftir sumarið. Enda er nú orðinn æði Ungur tími siðau menn alment komu úr sum. aratvinnunni. Auðvitaðhafamargir haft atvinnu síðan, en þó er fjöld- inn allur sem hefir orðið útundan með vinnn i haust. Hefði fram- sýnin verið nóg og athug- að í tíma hvað gera þurfti, væru ekki eins margir atvinnuluusir menn bér i bænum. Lánið til atvinnubóta hefði átt að vera bú- ið að fá í tæka tið, svo þaðheíði ekki verið til fyrirstöðu. Stjórnin mnu nú segja, að slikt sé ekkert áhlaupaverkt. En mór er spurn: Hefði hún ekki getað fengið lán- ið hjá Frökkum um leið og húu gaf eftir að þeiin yrði seldir botn- vörpungarnir. Eg er viss um &ð Frakkar hefðu ekki látið slíkt standa í vegi fyrir kaupunum, jafn rík þjóð og Frakkar eru. Hefði stjórnin verið avo hyggin að gera það að skilyrðum um leið og hún leyfði söiuna, væri ekki ann&ð dns stímabrak með að fá péningalán eins og búið er að vera og þar af leiðandiatvinnuleysi. En hvað sem þessu líður, þá er þörf á að eitthvað fari að lagast Fíeiri hnndruð mánns horfa von- araugnm til stjórnarinnar, og bíða þess með óþreyju að hún veiti þeim atvinnu. í*að væri ekkert á roóti því, að stjórnin reyndi að setja sig i fótspor verkamannsins nokkrar mínútur, þá mundi hún verða þess fljótfc vör, að það er engin aældar æfi e.ð vera svangur og kaldur og sjá engiu ráð til að bæta úr þvi. Eu sárast af öllu « er þó að sjá blessuð börnin, biðj- andi um brauð eða snnað þess- konar, blá i gegn af kulda og illri aðbúð, af því faðirinn fær ekkert Skemfileg og fróðleg bók: Frakkland eftir prófessor K r. N y r o p. Hefir hlotið almannalof og gefin út mörgum sinnum í ýmsum Iöndum. Þýtt heflr á ialénsku ö * 8 m. Gaðmnndsson skáid. Fæst hjá bóksölum. [Kostar að eins kr. 1,50. að gera. Menn þurfa þó að hafa peninga i höndum til að kaupa bæði mjólk, sykur o. fl. sem börn- in þurfa &ð hafa,j það er ekki svo gefið. Við eldra fólkið þolum þó batmr bæði hungur og kulda.held- ur en þessir lítilmagnar, sem hafa orðið svo óheppnir að vera til á O þessum sty'rjaldartíma. Þetta er þó hina islenski ættstofn, sem & að byggja og viðhalda landinn effcir okkar daga. Og ef við uppölum hann í vesöld og vönfcun á því sem hann þarfnast þá má búast við að þrek og þol fslenskn þjóð- arinnar farni hniguandi, Og v i ð ernm orsök i þvi. Nafn Btjórnarinnar, sem nú held- ur f stjórnartaumana, mun þá ekki skína sem björt frægðarstrjarna í sögu islensku þjóðarinuar, heldur standa þar sem sv&rtur depill, er er aldrei verður afmáður. Þið stjórneudur! Gætið vel að orðum Gísla sál. Hjálmaresonar læknis, er hnnn segir að: „einatakt llf verði offcast ' bætt, en þjððarlíf aldrei ef það tapast". VíðförulL - 59 - þegar hertoginn færi fram hjá þeim. Það hefði að sjálfsögðu verið innan handar að ráðast á hann hér og hvar á veginum sjálf- um, en Gonzagua lagði það ekki í vana sinn að ganga svo beint framan að hint- unum. Þetta varð að gerast nndir ein- hverju yfirskini og helst að líta út uem hefnd af hálfu Caylus gamla fyrir það, að Nevers hafði gifst Áróru dóttur hans á laun. Og þarna stóð nú vígfimasti maður Frakk- lands, hinn frækni Lagardere, með tveggja ára gamalt ungbarn á handlegg sjer. Hann vaggaði því varlega fram og aftur í fang- inu og hugsaði um það eitt að vekja það ©kki. „Ró-ró og korríró!11 sagði hann og gat naumast varist hlátri. Fráleitt hefði fé- lögum hans getað dottið í hug hvað hann hafðist að þarna í myrkrinu og á leiðinni í útlegðina. Nú heyrðist lúðurþyturinn í annað sinn. „Hvað skyldi þetta nú eiga að þýða?“ sagði Lagardere við sjálfan sig og horfði á Áróru litlu, en ekki þorði hann að kýssa barnið. Það var skínandi fallegt barn, og hlustaði hann eftir hinum hæga og rólega andardrætti þess frá sér numinn, enda hafði hann aldrei haldið á barni áður. Nú heyrðist þriðja merkið. Lagardere hrökk við. Hann var að dreyma, að hann væri orðinn faðir. Paul Feval: Kroppinbakuf. - 60 - Nú heyrðistgengið fljóttog djarfmannlega í nánd við veitingahúsið. Það hlaut að vera Nevers, því að hinir gengu svo laumulega en hest sinn hlaut hann þó að hafa skilið eftir einhversstaðar í skógarjaðrinum. Eétt á eftir gekk Nevers hjá ljóskerinu, sem var við Maríulíkneskið uppi á brúnni og bar birtuna allra snöggvast á hið æskufríða en þó alvarlega andlit hans, en skugginn sýndi, að þar gekk maður hár og her- mannlegur — og svo hvarf hann út í náttmyrkrið. Nevers gebk ofan tröppuna og þegar hann var kominn ofan í hallargryfjuna, þá heyrði Lagardere að hann dró sverðið úr sliðrum sagði í hálfum hljóðum: „Það væri engin vanþörf á að fáein blys væru hérna“. Hann þreifaði sig áfram og rak sig stundum á heygaltana. „Halló!“ Er nokkur hér? Er Lagar- dere hér ekki?“ „Jú, hér er eg og bara að ekki væru fleiri en eg“. Nevers heyrði ekki nema fyrstu orðin °g gekk hvatlega á hljóðið. „Látið mig heyra til sverðsins, svo að eg viti hvar þér eruð“, sagði hann, „eg hefi nauman tíma“. Lagardere var alt af að vagga litlu stúlkunni og svaf hún værfc og rólega. - 61 - „Þór verðið fyrst að heyra mál mitt, herra hertogi". „Eg þarf ekkert og vil ekkert heyra síðan eg las bréf yðar í morgun og svara yður ekki öðruvísi en með sverðinu. Svona! Yerjið þér yður!“ Lagardere hreyfði sig ekki og brá held- ur ekki sverðinu að sinni. „Eg vissi ekki það sem eg veit nú, þegar eg sendi yður bréf mitt i morgun". „Það leynir sór ekki, að yður ekki um að berjast í þessu m3rrkri“, sagði hertoginn háðslega og gerði þegar snarpa atlögu að andstæðing sínum. Lagardere tók nú að verja sig, en kallaði i sífellu: „Hlustið þér á mig! Hlustið þér á mig maður! „Nei, og aftur nei“, svaraði hertoginn og herti atlöguna. Lagardere neyddist til að hopa fast upp að sikisveggnum og fann hann, að sér vár farið að renna í skap. „Hlustið þór á mig. Þór sjáið vist, að mér er ómögulegt að hopa lengra“. „Ekki tel eg að því“. „Þarf eg að kljúfa yður í herðar niður til þess að afstýra því, að þér verðið yðar eigin barni að baua?“ Þetta hreif. Nevers misti sverðið úr hendi sér.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.