Vísir - 29.11.1917, Blaðsíða 2
VISIR
Til minnis.
Baðhúsið: Myd. 01? ld. kl. 9—9.
Barnalesstofan: Md., mvd., föd. kl. 4—6.
Eorgarstjðraskrifst.: kl. 10—12 og 1—3.
Bæjarfðgetaskrifstofan: kl. 10—12ogl—5
Bæjargjaldkeraakrifat. kl 10—12 og 1—5
Húsaleigunefnd: þriðjud., föstud. k!6sd.
Ialandsbanki kl. 10—4.
K. F. U. M. Alm. aamk. sunnud. 8 sd.
L. F. K. K. Útl. md„ mvd., fstd. nlj 6—8.
Landakotfispít. Heimsðknart. kl. 11—1.
Landsbankinn kl. 10—3.
Landsbðkasafn Útl. 1—3.
Lándsajðður, 10—2 og 4—5.
LandBSÍminn, v. d. 8—9, kelgid. 10—8.
Náttúrugripasafn sunnnd. l‘/2—21/,.
Pósthúsið 10—6, helgid. 10—11.
Samábyrgðin 1—5.
Stjðrnarráðsskrifstofurnar 10—4.
Vífilsstaðahælið: Heimsðknir 12—1.
Þjóðmenjasafnið, sunnud. 121/*—l'/r
Tákn timans.
í siðasts blaði Timans birtiet
grein, sera er sannkallað „tákn
tímaná“. Greinin er í fimm köfl-
«m, en aðal mergnr málsins er í
oðrara ksflanam, sem er á þessa
leiö:
„Bitthveít mesta ólán hverri
þjóö er það, cf þeir sem best ern
fallair til þess að framkvæma
nanðiyajastötf þjóðarinnar, draea
sig í hlé. einhverra hlnta vegna,
en hinir, sem miður ern færir,
gefa sig fram og sækja mál sitt
svo fsst að fram nær að ganga.
Við þetta verðnr aldrei ráðið til
fnlls, þvl að rikið hefir engin
þvingnnarmeðnl til, til þess að fá
hina besta menn til þess að víkj-
ast undir störfin. En þegar á aðra
hönd er hin mesta þjóðarnauðeyn,
verðar ærin íbyrgð því ramfara,
ef hinir bestu, láta meðalmönnan-
«m eftir forystana".
Fjórði kaflinn byrjar þannig:
„Petta er önnur hlið málsins,
að andir þeim kringamstæðam
sem nú etu fyrir hendi, verðar
það að skoðast bein skyida, að
hinlr bestu tskist á hendar stjórn
landsverslanarinnar.
„Hin hliðin er sú, að því að
eins á stjórnin alla þjóðina að
baki sér am að krefjast þess af
hinam besta mönnnm, og því að
eins ber þeim mönnam skylda til
að takast v&ndann á hendar, að
þeir, en ekki landsstjórnin, fái þá
mesta að ráða nm akipalag lands
verslanarinnar, er þeir taka við“.
Stjórnarblaðið Timinn
virðist þá vera sér þesa meðvit-
andi, að „þeir sem. miðar eru fær-
ir“ hafi troðið sér inn i vanda-
sömasta trúnaðarstöðar þjóðarinn-
ar og bolað bestn mönnum frá
foryátanni.
Þetta er nú það, sem öll þjóðin
er farin að fljá. Timanam, stjórn-
arblaðina, hefir ekki þótt ráðlegt
að Játast vera sjónlaas lengur.
En þá siðasta tilraan er þó
blaðið að reyna að gera til þess
bjarga aér og sinnm flokksmönn-
am, sem tróða „hinum miðar
færa“ inn í tiúnaðarstöðarnar, nfl
skella skuídinni á „þá b,’8tu“,
(yrir að hafa látið meðalmönuun-
um eítir foTystuna!
Og þó er áreiðauloga einmitt
aá fiokknr eða sú „fiokksómycd“,
»em Timiun er málgagn fyrir,
sem í raun og vera ber ábyrgð á
því, í hvert óefni komið er um
alk stjórn landains og landsversl-
unarinnar.
Sí fiokkar virðist hafa einsett
Eér að sparka í all* þj, aem þekk-
inga og hæfileika hafa til þesa »ð
f*ra með völdin. Og einstakir
flokksmenn Timans hafa stærtsig
af því á þingi, »ð þeir hafi getað
aftrað þvi, að be-ttu mennirnir,
sem áðalþingstörfia þó hvíldu á,
fengju jjokkur áhrif haft á það,
hvernig stjórn landoins yrði skip-
«ð.
í þeim fiokki ern ýmsir góðir
og gegnir menn. Eu þeir hafa
þvf miðar látið ábyrgöarliusa
glamrara, innan og utan þingr,
leiða sig og landið út í ófærar.
— Þessir glamrarar eru nú farn-
ir að verða hræddir um sig. Það
sýair þessi umrædda grein Tím-
áns.
En hverjir verða „hinir besta“,
sem nú eiga að taka við stjórn
Iaudsverslanarinnar? Hver á að
finna þá ? S t j ó r n i n sem nú
situr að völdam?
Ef tttjórcinni, sem bú sitar að
völdum, hefir ekki enn tekist að
finna þá b?stu, er henni þá trú-
andi til þess sð gera það nú?
Og ef þjóðin heimtar það, að
lands&tjórnin komi hvergi nærri
landttversluninni, som átti þó að
vera hennar ttðdlstarf, til hvers
hefir þá Btjórniu traust þjóðar-
innar?
Ef stjórnin hefir ekki „þjóðina
að baki *ér“, nema hún fái öðrum
mönniim öll ráð yfir landsverslun-
inni í hendur, þá á stjórnin að
fara frá völdum.
Barnakennararnir.
Fimm af kennarum barnaskól-
ans hafa farið fram á það viö
bæ:arstjórnina að þeim verði veitt
einhver I&mnahækkan, og mana
fáir treysta sér til að kalla það
óþarfa heimtufrekju, þegarathug-
uð era kjör kennara hér á landi
og borin saman við það sem sæmi-
legt er talið annnrsstaðar.
Skóiaatjóri bsrnaskólans hérna
hefir að laanam 2200 kr. og fri-
an búttsð. Einn kennari hefir
2000 kr,, þá koma 2meðl600kr.
og 1 með 1500. Þett* era bæsta
launiv, eu siðau lækka þaa niðor
úr ölli.
Þó era kjör kennara hér i
íteykjavík sæidarkjör, hjá því sam
gerlst annarsstaðar á landina, þar
sem kenuarar verða i»fuvel að
sætta sig vjð einar 6 krónur á
viku. . s
Það var ekki að ástæðukusa,
að á síðasta þingi var samþykt
þiugsályktun um að sbora á stjórn-
ina að láta r&nnsaka „hvernig megi
homast hjá að’Iattt keansra eæta.
raiskuoarlausri meðferð".
Til samanbarðar má benda á
hver lttunakjör barnakennara eru
í Noregi, en um þ*n gefnr kenn-
arttblaðið Vörðar þessar uppiýs-
ingar:
„Bæjarstjórnin í Nirvík í Nor-
egi samþykti iaunahækkun 18.
júní í sumar fyrir kennatttliðið við
barnaskóla sinn.
Byrjanarlaan kennara vorasett
2400 kr., hækka þaa nm 300 kr.
á fiögra ára fresti app i 3600 kr.
Byrjnnariaun kensiokveuna vora
ákveðin 1800 kr., sem hækki am
200 kr. fjórðtt hvert ár npp í
2600 kr.
Bæjarstjórnin i HammarfeBt sam-
þykti einnig laanahækkan fyrir
sína kennsra.
ByrjauaTlann þeirra vora ákveð-
in 2600 kr., hækka þau um 250
kr. fjórða hvert ár, þar til þau
eru komin app í 3600 br. Byrj-
nnarlanu kenslukveuna voru á-
kveðin 2000 kr., hækka um 200
kr. fjórða hvert ár, þangað til þan
era orðin 2800 kr.
í Stavanger era laranin ákveð-
in þessi: Byrjun&rlaan kennara
1 2400 kr. — hámarkslsnn 4000 kr.
Byrjanarlann kenslukvenna 1800
kr. — hámarkslaan 2700 kr.“
„Meðan Noiðmenn eru að and-
irbúa og kom& á hjá sér þessam
laanabótam", segir Vörður, „situr
alt i sama farina hjá oss.
Þingið dauiheyrÍBt við málaleyt-
un hins íslenska Kennsrafélags
um bætt og breytt launakjör barn»-
kennsra.
Bæjarfélög og sveitafélög horfa
í hvern eyri til fræ5slumál», aér-
staklega til laana kenuaranna.
ViII nú bæjarstjórn Reykjavikttr
ekki athuga, hvað Norðmenn gera
fyrir keanara sína?
Stæði henui nærrl að ganga á
audan öðram mönnam með góðu
aftirdæmi og hækka nú í haast,
— svo vanvirðilaust yrði, —
laan allra kennara barnaskóla bæj-
arins.
Þair sem hafa fjármál bæjarins
með höndum, mega ekki halda
að það sé vilji almennings að daað-
svelta nýta starfsmenn. Og það
mega [þeir vita, að Jloka rekar
að því, «5 kennsrar krefjast
aanngjBrnra laana.
Það er neyðin. sem á endanam
rekur þá til þe*s, — hver sem að-
ferðin verðar. —
Hverniggetar mönnam dnlist,*ð
ifleiðingarnar a( þeirrl aaðvirði
legu þóknun, sem kvæntir kenn-
arar fá fcér alment fyrir starfsitt
koma ekki eingönga niðar á kenn-
arunam ajélfum.' Það er ekki ein-
VÍSIR.
Áfgreiðflla blaðsins í Aðalatrseti
14, opin frá, kl. 8—8 4 hverjum degi.
Skrifstofa ú sama stað.
Sími 400. P. O. Box 367.
Ritstjórinn til viðtala frá kl. 2—3.
Prentsmiðjan á Laugaveg 4,
sími 133.
Auglýaingum veitt móttaka í Landfl-
stjörnnnni eftir kl. 8 á kvöldin.
Auglýsingaverð: 40 aur. hver ctn.
dálko í stærri augl. 4 aura orðið í
smá-.uglýsingum með óbreyttu letri.
f------- -J—i
Taftsilki-blúsur
mislitar og svartar, verð
kr. 21,95 seljast nú
kr. 16,95
Egill Jacobsen.
angis að þær drepi þá andlega og
l kemleea, börn þeirra og skyldu-
lið. Nri, þær koma lika fr«m á
skólunum. Og bæjarfélögin riss
ekki undir vanvirðunni.
En synd veitingarvaldsins er
stærri en svo, »ð það geti hana
borið“.
Vísir getur fallkomlega skrifað
andir þessi ummæli Varðar. Það
má ekki rninna vera en að séð
sé um það, að l«an kennara séa
svo hð, að þeir geti lifað af þrim
Og þ*ð stórfé yrða launaviðbæt-
urnar, eem kennararnir mynda
lát* sér nægja í svip, væntanlega
ekk;, að bæinn mnnaði veralega
am þ a ð.
Útgerðin
og atvinnnbætarnar.
Það er verið að t*ka tíu milj.
króna lán fyrir landið. Og það
mun flestum forvitni á þvi að
vit», til hvers á aðallegs að verja
þvl fé.
Allir vita að fé má verja til
þarflegra fyrirtækja jafnvel á þe<u-
um tímum, off *ð eins erhægtað
sóa því í ráðleysi. — En hvort
era þá meiri likur til að gert
verði hér ?
Miljónirn&r eru tekuar til starfa
hér. Þær era farnar að tska npp
grjót inni í ÖskjahKð og handrað
manna biða eftir því hér í bæn-
um. að þeir fAi eitthvað að gers,
tiika app griót lika ef ann*ð starf
fæst ekki. í sjávftrþorpannm úti
um latdið verður sjálfsagt lika
farið að taka upp grjót voa bráö-
ar. og allar horfar era á þvi »ð
rið eigam álitlegar grjóthrúgnr
hingað og þ»ngáð á Iandina að
ófriðnum loknum.
Ea hvað tekur svo við, þegar
tía miljónirnar era búnar? Með
hverja á að borga þær? — ^eð
grjótinu?