Vísir - 29.11.1917, Blaðsíða 3
ViSlR
I sumar, nm það leyti sem
bofcnvðrp«ng;a8»i»ii mun haf* vwið
til nmræðu á þinKÍnn, var vakið
máls á því hér í blaðinu, að þing-
ið yrði að tftka það til alvarlegr-
»r ihiginar hvort útgerðin ætti
að leggjast niðnr til ófriðarioks.
Því var þá baldið fram af öðr-
um, að útgerðin væri „í k»ld&-
koli“. En aannleikiirinn er aá, að
það befir ekkert verið rannsakað,
hvort fæit er »ð gera skip út til
fiskveiða nú.
Það sem nú verðnr að athnga,
og ntjórnin ætti að vera búin að
rann^ako, er það, hvort það mnni
þó ekki feorga sig betar fyrir
landið, að leggja einhvern hluita
þessara tía miljóna í útgerðina á
einhvern bátt, heldur en að breyta
þeim öllum í grjót.
Það verður áð sjá öllum at-
vinnBUnsqm mönnum fyrir vinnn,
svo þeir geti lifað. En vinnan
þarf helst að vera gagnleg. Ef
hún er það ekfei. þá má eins vel
veita mönnunum styra af opin-
heru fé. Það er jafnvel efasamt
hvort það væri ekki meiri eparn-
»ður.
Það er hætt við þvi, að það
verði ódrjúg vinna, þegar menn
eigft að f«ra að taka upp grjót í
hörkufrostl og hrið eða slígviðri,
•Og það menn sem aldrei haía
snert á plikri vinnu.
Þó að þörf væri fyrir alt það
grjót i náinni framtíð, sem hægt
væri að taka npp, þá er enginn
efi á þvi, að með þsssu móti yrð!
stórfé eytt tii ónýtis.
Liggur þá ekki nær, að verja
þessu fé til þeus *ð styrkja sjáv-
•rútgerðinn, svo að allir sjómenn
geti standsð sin» venjuíegu st-
vinnu, og allir þeir, sem atvinnu
hftfa af útgerð í landi, geti haft
sína vinnu ?
Það er sagt, að enginn leið sé
ftð gera botnvörpungana út. —
En er það nú víst ? Hefir það
verið rannsakftð, hve mikinn styrk
þyrfti eð leggja þeim ? — Hefir
þ»ð verið rannsaksð, hve mikinn
styrk að fært er *ð leggja þeim,
samanborið við það, að láta alla
þá, sem afcvinnu h&fa haft við þá
útgerð, á sjó og f landi, f*r* upp
í holfc og taka upp grjót ?
Menn vita sð útgerðnrmen hafa
grætt hnndruð þúsunda á botn-
vörpungunum undanfarin ár, jafn-
vel í fyrravetur. Úfcgerðarkoatn-
aðarinn hefir Vixið gífurlega síð-
an, þsð er rétt; en samanburður
á því að gera botnvörpungana út,
til atvinnubóta, og á þvi að láta
taka upp grjót um hávetur og
meira eða minna að þarfiausu,
hefir ekki verið gerður.
Og þó að botnrörpungarnir verði
ekki gerðir út, hvað er þá um
önnsr fiskiskip, vélbáta og þilskip?
Verða þau gerð út?
Vísir hefir heyrt að vélbátaeig-
endnr treyeti sér ekki til þess að
halda bátum sinum úti, ef stjórn-
in beldir saltinu i 280 krónum.
Hefir stjórnin þá atbug&ð það,
hvort muni borga sig betur, að
veita öllum þeim, sem atvinnu
gætu feagið á þessum flota dýr-
tíðarlán eða grjótvinna — eða selja
saltið eitthvað lægr# verðl?
Það liggar hverjum heilvitá
manni i augum uppi, að landinu
stafar stórhætta af því, ef sjáv*r-
útvegurinn stöðvsst algerlega.
Þsss vegna verður að rannsaka
þett* mál grandgæfiiega og gera
það fijótt.
Stjórnin gerir það auðvitað ekki.
En þó að manni nærji því bjóði
við þvi, að nefna n e f n d á ntfn,
þá er þó hér um að ræða mðl,
sem sjálfsagt virðist að skipa
nefnd tii að athuga.
Bímslitin.
Vísir átti tal við landasímastjóra
i gær um aim*litin. Sagði lands-
aímastjórl að þetta værn langmestu
simslit, sem orðið hefðu hér á
landi og feeint fjártjón við þau
næmi mörgum þúsundum.
í gærkveldi var ástandið þ&nn-
ig, að Rcykjavik hafði ekkert tal-
simasamband á norðnrlinunni nema
við Grafarholt og Lágafell og að
eins á einum þræði til Hafnar-
fjarðar. Talsímaþræðir milli Gr*f-
arholts og Hvalfjarðarstrandar
vora mikið slitnir og ekki búist
við að þeir verði fnllbættir á
skemri tima en 3—4 dögum; 10
staurar er brotnir á þeirri Ieið.
Ritsimftsamband norðnr nm land
komtt á aftur í gær.
Milli Hafnarfjarðar og Vatns-
Ieysufttrand«r eru mikkr bilonir,
og 38 stfturar brotnir á leiðinni
til Vatnsleysu. Á þeirri leið eiu
margir menn í vinnu við að reisa
stftura og bætft símdit, en ekki
búist við að lokið verði fyr en í
byrjun næ»tu viku.
Austuilínurnar, til Ægis-íðu,
Eyrarbakka 0. s. frv. eru heilar.
Slysfarir.
Bát hvolfir nndir 3 mönnnm
og 2 þeirra missa lífið.
í fyrradftg var róið úr Garðiu-
um, en ilt var í sjó og hvolfdi
eintm bátuum. Á honum voru
þrír menn. Tfíim þeirra varð
bjargað upp í annan bát, sem var
þar skamt frá, en annar msður-
inn dó skömmu siðar. Hann hét
Þórðnr Þórðarso, en Þorsteinn
ívarsson sá, sem ekki náðist og
druknaði. Formaðarinn einn komst
lifs af.
Skilnaðarkveðja.
Gubbi minn. Þetta grátlegt er.
Jeg get ekki leyft þér að vera hér.
Þeir ætla að gera miska mér
og margs konar öfugstreymi.
Sykur að jafnaði sætur er,
en segja í trúnaði skai ég þér,
að beiskur var hann og bftnvæun.
mér.
Jeg bráðlega því ei gleymi.
Bú þig nú héðan burfc frá mér.
Biddu hann Héðinn að iána þér
Btól, þar sem fullkomin óstjórn er
á öllu. Hann Jónas þig geymi!
s. j.
- 68 -
- 69 -
- 70 -
að þeir voru tuttugu að minsta kosti. Höfðu
vegendurnir eigi að eins fengið smyglana
ilið með sér, heldur þar á ofan ýmsa flæk-
inga, sem þeir höfðu hitt á förnum vegi.
Peyrolles hafði haft tal af skilminga-
mönnunum, sem í launsátrinu voru og
•orðið heldur en ekki forviða þegar hann
sá Saldagne á meðal þeirra.
„Hvers vegna ertu ekki kyr á þínum
stað?“ sagði hann.
„Hvaða stað ?“
„Eg er nýbúinn að|tala við þig niðri í
síkinu“.
„Við mig!“
„Já — og lofaðij þér fimmtiu gull-
dölum“.
Þeir töluðust nú betur við um þetta og
þegar Peyrolles varð þess áskynja við hvern
hann hefði átt orðastað í síkinu og sagt
alt um hagi Áróru og barnsins, varð hann
lafhræddur.
Það stoðaði ekki þótt’.honum væri sagt,
að Lagardere hefði komið í þeim eriudum
að ganga á hólm við Nevers, því að hann
sá undireins hver áhrif þessar upplýsingar
Diundu að öllum líkindum hafa á Lagar-
dere, jafn göfuglyndan mann. Mátti nú
telja vist, að hann hefði gengið í lið með
Úevers og um leið gert Áróru aðvart. Hitt
^om honum að vísu ekki til hugar, að
Þaul Feval: Kroppinbakux.
Lagardere mundi taka barnið í sína vernd
eins og ástóð.
Cocordasse og Passepoil voru alls ekki
nein varmeuni að upplagi, en þeir gengu
að vigum og vopnaviðskiftum eins og
hverju öðru verki og höfðu það að atvinnu.
Þeir mátu Lagardere svo mikils, að þeir
hefðu fúsir lagt líf sitt í hættu iyrir hann,
en nú áttu þeir að bera vopn á hann eða
ganga á drengskaparorð sitt að öðrum
kosti, en slíkt heit var sá eini hlutur, sem
menn virtu á þeim dögum og töldu órjúf-
anlegt.
„Yið verðum að gera það gott úr þessu
sem okkur er unt“, sagði Passepoil.
Cocordasse samsinti því og sagði hon-
um að fara að sínu dæmi. Hann tók litla
járntölu úr vasa sínum, samskonar og not-
aðar voru í skilmingaskólunum, og festi
hana framan á sverðsoddinn. Sama gerði
Passepoil. Fanst þeim þetta talsverð bót
í máli.
Skilmingamennirnir skiftu sér nú í þrjá
flokka ásamt aðstoðarmönnum sínum. —
Skyldu tveir flokkarnir gera árás sinn frá
hvorri klið, en stigamennimir ráðast fram-
an að undir forustu Saldagne. Gengu þeir
nú ofan stigann, en Lagardere og Nevers
höfðu þegar komið auga á þá og séð hve
margir þeir voru.
„Við skulum snúa bökum saman“, sagði
Lagardere, „en barninu er óhætt þar sem
eg lét það. Annars er trúlegt, að þessir
bófar bregði fyrir sig yðar eigin högglagi
og er það mér að kenna“, bætti hann við
gremjulega, „en sjálfur þykist eg vera
orðinn svo æfður, að eg óttast ekki sverð
þeirra“.
Hin fyrsta árás illvirkjanna hefði þegar
riðið þeim fólögum að fullu, hefðu þeir
engan viðbúnað haft. Þeir hlupu fram
allir sem einn maður og hrópuðu:
„Niður með Nevers!“
Þeir Cocordasse og Passepoil hrópuðu
einna hæst, en enginn þeirra hafði neinn
grun um virkið og varð þeim það til mik-
illar varnar þótt lélegt væri.
Aðsækjendurnir rákust á vegginn og
ultu um h'eybingina og komust aðeins tveir
þeirra í böggfæri við þá Lagardere og
fengu þær viðtökur, sem þeim nægðu fylli-
lega. Hopuðu binir þá undan, en þeir fé-
lagar gerðu nú harða árás og hrópuðu:
„Hér er eg!“ Lagardere feldi þegar einn
mann og laust Staupitz um leið svo óþyrmi-
lega með sverðshjaltinu, að hann féll ó-
vigur.
„Hér er egj/“ hrópaði Nevers nú og
særði þá Jóel og „grósserann“ allhættulega.
í>á tók hann eftir því, að tveir menn lædd-
ust að heygaltanum þar sem barnið var.
„Hingað, riddari!“ kallaði hann.