Vísir - 01.12.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 01.12.1917, Blaðsíða 2
ViSiR Nathan & Olsen Til leigu: 3 herbergi á 2. lofti í húsi okkar. Steinolía bæöi í heilum fötum og í smá&aupum fæst nú a,n sedia hjá Jes Zimsen. 1. s. í. Glimuflokkur U.M.F.R. Æfíngar i leikfimisMsi Mentaskólans þridjudaga Og fðstlldaga kl. 71/.,—ö1/^ AUir, sem i5ka vilja glímra, erm vel komnir, m einkmm er mælst tii að Ungmennafékgar vtan af landi komi á æfiagar. S t j 6 r s i n. Steinolía fæst nú án seóia i heilum tunnum og smákaupum \ i versl&n Jóns Zoega. Heimflutt á 43 aura literinn. Pantiö í síma 128. Til minnis. Baðhftsið: Mvd. og Id. kl. 9—9. Barnalesstofan: Md., mvd., föd. kl. 4—6. Bei'garstjðraskrifst.: ki. 10—12 og 1—3. Bæjavfógqtasferifstofan: kl. 10—12og 1—6 Bæjargjaldkeraskrifat. kl 10—12 og 1—5 Hflsaleigunefnd: þriðjud., föstud. k!6sd. Islandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk. sunnud. 8 sd. L. F. K. K. Útl. md„ mvd., fstd. ni; 6—8. LandakotsBpít. Heimsðknart. ki. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn Útl. 1—3. Lándssjóðnr, 10—2 og 4—5. Landssíminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8. Náttfirugripasafn sunnnd. l‘/2—2Vj- Pðsthflsið 10—6, helgid. 10—11. Samábyrgðin 1—5. Stjðrnarráðsskrifstofurnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sunnnd. 121/,—1V2- .Francis Hyde'. Bigecdar skipsÍBs segja að app- lýsiugftr þær sem Vísir hafi flutt am leigHna á Fíancis Hyde, «éa ekki allskosíar nákvæmar. Leig- an hafi ekki verið hækkuð eftir að skiplð kom frá Ameríka, og stjórcin hsfi enga Jeiga borgað eftir það meðftn aðgerð fór íram á því í New York. — Þá segj» þeir, &ð skipið eyði #ð eias 6 «má- lestum af kolam á sólarhring. — Um npphæð leigunnar segja þeir, að skipið hafi npphaflega verið leigt einstökam mönnam til Eng- landsferðar fyrlr þessa leiga, ea atjðrnin gengið inn í þann stmn- ing. Um Vestfjarðaförina segja þeir að hón verði efcfei eins dýr og af sé látið, því skipið eigi að fara beint til Ameríkn frá ísa- firði, en ekki hingað aftnr. Alt s»m Vísir hefir sagt am þettft hefir hann haft eftir skil- rikam mösinum. En ekki kemnr hosnnx til hsgsr að vefengja þess- ar npplýsiagar eigendanns. Um leigane geta ekki verið skiftar skoðanir, þegar þess er líka gætt, að skipið er lítið fljðtara i förnm en seglíkip. Lfligan er mjög há. Þó áð einstakir menn hafi æ 11 a ð að leigja skipið fyrir þetfca, þá sanna? það ekkert. Enda mana leigjendarnir ekki hafa ver- ið ónákomnir skipina. Kol&eyðslan verðar enga minni fyrir það, þegar ölla er á botn- inn hvolft, þó að akipið eyði ekki nema 6 emál. á sólarhring, ef það fer helmingi styttri leið á hverj- am söUrbring en önnnr skip. Gleðilegt er það, ef stjórnin hsflr ekki borgað Ieiga eftir skip i5 meðan það lá í þarkví til að- gerðar í New York. Hitt er leið- are, að hún heflr þó borgað Ieiga fyrir það aðgerðarlsnst hér á höfn- inni áður an það lagði á stað og í New York, eftir að aðgerð var lokið á því, nær jafn kngan tíma. Það hafði sem sé ekki lánast að hsfft farminn í skipið tiibúinn fyr en hálf&m mánnði & f t i r að að- gerðinni var lokið. Og hér á höfninni glaymdist skipið í tíu daga áðir en það fór, eins og kuunugt er, Það er alveg rétt, að o'iívflatn- mgariim til Vestfjarða verður ódýrari ef skipið á að fara beint til Ameríka frá ístfirði, ef endi- lega átti að seuda það til Ameríku hvort sem var. Ea ætli það hefði þó ekki orðið ðdýrara, að Iáta þa5 koma hingað aftar skemstn lei5 frá íssfirði og fara ekk- ert til Ameríka? ÞaS er ekki sérlega liklegt, að við höfom þörf fyrir fleiri skip til Amerikaferð* í vetur en gafa- ekipin /jögar, sem nú era á leið- inni, og öll era ódýrari í rekstri en þettft skip þegar »It keraar til ails. Við höfum komist af með þaa færri, og þó tafnað birgðam i landinu. En hsfi „Francis Hyde“ nú ver- ið leigðar til Amerikuterðar að eins til þess að gera Vestfj*rða- förina ódýrari, þá er hætt við að fintningnrinn á olínnni til Vest- fjarða verði ennþá mikln dýrarl en menn höfðu gert eér hagmynd nm. H.ann verður þá góðar 50 krónmrnar á hverja tnnna. Verðar þá @kki ftíðari villan verri hinnifym? Til varnar einstaklingsfrelsinu hefir félag nýlega verið stofnáð í Danmörku og era í því «m 50 þúsandir karla og kvenna af öll- im stéttam. En frnmkvæði þeisa félagsskapar eiga Álaborgarbúsr á Norðmr-Jófclandi. M*rkmið félags- ins er að halda hlifiskildi yfir einstaklingsfrelsinn gega ofsa- kergjn bannmanna. Þann 27. septbr. síðastl. var fjölsófctur umræðufnndur arp þetta efni i PaÍ8.dshótelíinu i Khðfn. Fr. Weis prófessor tók fyretar til máls og mælti á þessa leið: „Tildrögin til þassa féltgsskap- ar eru þm, eð vér viljam reisn ekorðar við tilraanim hinna æstn bannvina til þe«s nð banna alt áfengi, því að vel gæti svo farið, að ftlika banni yrði dembt yfir oss áður en nokknrn varirf ef ekki er að gáð. Hitt var ekki tilgangar vor, að snúast öndveiðir VÍSIR. Afgreiðsla blaðains i Aðalstræti 14, opin frá kl. 8—8 á hverjum degi. Sbrifstofa á sama stað. Sími 400. P. 0. Bos 367. Ritstjóriuu til viðtale frá kl. 2—3. Prentsmiðjan á Laugaveg 4, sími 133. Auglýsingum veitt móttaka í Landí- stjörnunni eftir kl. 8 á kvöldin. Anglýsingaverð: 40 aur. hver cm. dálks í stærri augl. 4 aura orðið í smáauglýsingum með óbreyttu Ietri. gegn hollri hófsemdair»tefnu, sem einmitt væri æskiteg, avo fremar- lega sem hún að eins fengist við sð vinnft í móti miíbrúfeun (áfeng- is) og að bægj« böli frá rnftnn- féi»eina. En er þessi stefn* tók »ð færa svo út kvíarnar, að hún gekk á einstaklingsfrelsið og víldi beita borgaran» n»aðuner, þá var5 «ð kveða upp úr. Hið nýja fé- Lg ætti sð tr.ka á stefnnskrá aina það af stftrfsemi himnar eðli- lega bindindissfcefns, sem nauð- fcynlegt er, sem sé að úfclista skað- semi áfengisiöB, ef þess er neytt í óhófi. í Daumörkn er e.Hs ekki am drykfcjuskap að ræð», svo að ofárykkja heifci. En það væri rétt &ð endarskoía veitingaíögin. í bÍBdindÍRstefnunni hefir verið eitthvað öfgakent og æsiuga, og í fari æstra bindindismanna eitt- hvftð svo ógeðfelt, að menn h*fa helst kinokað sér við að vera inn- án sömu veggja og þeir. Þsð er einhver kyrkingur í kæti þeirra (ánægjahljðð í sftlnum). Sú heil- brigða og eðlilega lífsgleði, sem hófdrykkja gæti örvað, væri al- drei illkynjuð né skaðleg. Ef bindindisvargarnir aefnda málefni sitt þjóðmál, þá ættnm vér einsig að koma af stað »1- þjóðahreyfingu er miðaði að þvi, ftð vernda mætastft dýrgrip vorn einstaklingsfrelsið. Félagið ætti ekki að leita stuðnings þeirra, er einhvern eiginhag íiefðu af þe*s- ari stefn*, því að það myadi cð eins verða til tjóns“. Vitnisburðnr vísindanna og kirkjunnar. Tók þá næatnr til máls d r. Victor .Scheel yfirlæknir. Kvað hsinn læknisreywslu sina mótmæla fullyrðingum bindindis- msnBa um skaðsemi hóflegrar áfengieneyfcslu, þvi að þær værs með öllu ós&nnftðftr. Vér yrðum að koniKít að skynsamlegum end- urbðtum á áfeagisaölutini, vér yrðum að vera á vetði og sýn»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.