Vísir - 01.12.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 01.12.1917, Blaðsíða 3
VISIR ^uarn á hinar réttn leiðir — og: Vér tkyldum ekki hopa frá þeirri skoðun, að enga brýaa nauðsyn beri til að koma á algerðu banni. Að minsta kosti mætti ekki gera aeitt slikt i skjóli vísindanna. Vér lifðnm sem sé ekki af tómum bitaeinisgum (Kalorier), heldsr líka á mat, sem eitthvert bragð væri að. (MikiII rómar í salnum). Þvi næst mælti síra Oluf Mad- sen nokkur virtgjarníeg orð. Hacn er alkunnur stjóramáíamsðnr (vinstrimaður). Tók hann það fram, að ef hann bæri eitthvert málefDÍ fyrir brjósti, gæti hann eingöngu barist fyrir því á grund- velli einBtaklingsfrelsisins. Og nú ættim vér að hsfa hug til þess að segja álit vort um þctta mál. Úr ýrnsuin áttum. Tóku þá ýmsir til máls og Imeigðust flestir sð orðum fium- mælanda. Osvaid Haiísen rithöf- vtndur gat þeaa, að meirihlutanum ætti ekki að liðost eð ganga á frelsi vort og réttindi. Axel Dam, <dr. pbií. skýrði s?o nokkru nán- ar skoðanir almenniugs á ein- atakiingsfreSsina. Ean var haldið fram, að fil alþjóðaratkvæðis um þfítta mál ætti ekki að koma. Voih því næst borin fram laga- ■frumvörp og aamþykt eftir nokk- arar umræður. Þá var stjórn kosin og varð Weis prófessor for- maðsr hennar. Loks var lagður fram listi til áekrifta og urðu ásttriferdur roarfiir þsr á furdin- *m, ea búast má við þústiudnm manna áður langt um iiður. ÁUborg hefir farið vel stftð. ;(Þýtt úr Politikeu 28. sept. 1917). jéuAtSi ’j Bnjftrfvéttir. |í ifmæ'i á morgun: Benedikt Sveinasos alþm, Hjörtur Þorkelsson, varkam. Jóhannes Þórðarson, verkam. Hugborg Hannesdóttir, húsfrú. Árni Ólasou, blaðamsður. Áss Kristjánsdóttir, ungfrú. Hjalti Gunnarsson, versl.m. OrísSI Magnúsaon, múrari. John Fenger, stórkaspm. Sigfús Bergmnnn, kaupm., Hf. Eyjólfnr Friðrikston, slátrari. Jón Haíiiðason, steinamiður. Kveikiagartími á Ijóskerum reiðbjðla og bíf- reiða er kl. 4 e, hád, Jóla og nýárskort mjög falleg, bæði íslensk og útlend, f&st keypt hjá Helg* Arnasyni í Sifnahúsinu. Messur á morgun: í dómkirkjunni kl. 11 siru Bjarsai Jónsson; fel. 5 sira Jóh. Þorkelsson (altarisgauga). í fríkirkjnuni í Beyfejavík kl. 2 siðdegia síra Ólafur Ólafsaon. Steinolínsalan. Það mun nú vera afráðið, að leyíð verði ótakmörkuð sala á steinoliu hér i kænum frumvegia, þ. e. án seðla almeut. Lausn frá embætti hefir síra Jóhann- e* L. L. Jóhnnnesson á Kvenna- brekku nú fengið með eftirl«un- um. Honum er ætiaður nokkur hluti fjárveitinga síðasta þings til að semja íslenskft orðabók, á- sc.mt Birni Bjarnursyni dr. Sira Jóhsnnes flytur hingað til bæjar- ins í vor. Skáldastyrkurian, sem siðasta þing ákvað 12000 kr., hefir nú varið auglýstur tll umsóknar. Umsóknir seadist dóms- og kirkjumáladeild stjórnarráðs- ins, fyrir 1. janúar n. k.. en styrkisn ber að veita eftir tii- iögum sérstakrar nefndar. Útboð. Stjórnarráðið auglýsir útboð á gainla prestaskóiahúsinu i siðasta Lögbirtingablaði. Náversndi Ieigj- andi, Haraidur Árnason kaupm., hefir rött til að ganga inn í hæsta boð. Frostið. Mjög misjöfnum sögum fer uf því, hve mikið froitið sé hér í bænum nú á degi hverjum. T. d. var frostið í fyrrinótt 18 gr. á einn mælir, sem mjög ábyggilegur er talinn, og 13 nm h&degið, en á landsímamælirinn vur það 10,6 í gærmorgun. Yfirieittx segja menn «ð íroatið sé altaf talið minna cn það er í veðurskeytun- um. En það er þá ekki aðeins hér í Reykjavík, heldur um alt land. Trúlofun. Árni Áraason og Ágúsa Jóns- dóttir i Sáluhjálparhernum hnfa birt trúlofun sína. Af Steriing hefir það frést síðast, að Gieir lagði af stað með hann frá Sauð- árkróki i gær á leið til Akureyr- ar, en varð að snúa aftur og legg- jast um kyrt á Skagafirði. Sparið peninga yðar með því að kaupa hin ódýru drengjafataefoi í Yöruhúsinu. fáTRTéélMfiAR SnmatrjgffBgar, *»- og striðsYáfryggligar A. V. TnlÍBtns, 4£ia»lx»tí - Tftítítai 154. Skrifatofutimi kl. 10—11 og 12—2. Isiands Falk mun hafa fftrið frá Björgvin f gær, eftir því sem ráðið verður af símskeyti sem hingað hefir bor- itt frá sinum farþega. 8ykurseð ar sfnnmdir. Stjórnftrráðið hefir nú ákveðið að leyfa frjálsa sölu á landssjóös- eykri fyret am sinn. BAIþjóðakappglímfta. x Svo nefnd „alþjóðnkoppglíma" var sýnd í Bárnbúð í gærkveldi. Verðnr náner getið um þá sýn- ingu í næsta bltði. Frá Siglufirði vur símað í morgnn, að þar hftfði verið n. n. v. atórbrið í marga dsga, að fs sé við Horn og siglingar torsóttar. Ðansleikur. Skautafélagið heldar dansleik í IðnaðaTmannahúsinu í kvöld og verður þanaig fyrst til allra fé- Iaga í bænum á þessum vetri. - 74 - horfði brostnum* augum á vegandann, en svipnr hans varð át.akanlega raunalegur. Tunglið var orðið kvöldsett og var nú að gægjast upp fyrir hallarveggina. „Ert það þú?“ sagði Nevers í hálfum hljóðum um leið og hann hnó niður örend- ur. „Þú, vinur minn G-onzagua, sem eg mundi gjarnan hafa fórnað lífi mínu hundr- að sinnum11. „Eg fórna þínu ekki nema einu sinni", svai-aði grímumaður. Hertoginn hneigði höfði. „Hann er dauður!“ sagði Gonzagua við félaga sinn. „Þá er að sjá fyrir ninum“. En þeir þurftu ekki að elta hann uppi, því að hann kom sjálíkrafa. Lagardere grenjaði eins og ljón þegar hann sá, að hertoginn féll, og stóðst ekki fyrir honum, en Nevers stundi upp með veikri röddu: „Mundu heit þitt, fóstbróðir, og hefndu anín!“ „Eg sver það við konung himnanna, að allir þeir, sem hór eru nú staddir, skulu falla fyrir minni hendi!“ • Barnið veinaði við, rétt eins og það 'hefði vaknað við dauðastunur föður síns, enginn veitti því eftirtekt. „Á hann!“ kallaði grímumaður. „Þú ert eini maðurinn, sem eg þekki ®kki“ sagði Lagardere, „en við eið minm Þaul Feral: Kroppmþiakuf. -75- mun eg standa og þú munt ekki ganga úr greipum mér þegar timi er til kominn“. Um leið og Lagardere mæltí. þetta, slæmdi hann sverðinu á hönd grímumanni og særði hann svöðusári. „Nú ertu auðkendur“, sagði hanu og ruddi sór braut að heygaltanum, enda veittu hinir honum lítið viðnám þar sem þeir höfðu ekki tekist á hendur að ná liji hans. Nú gægðist tunglið upp fyrir höllina og sáu þá allir, að hann tók eitthvað upp af jörðunni. „A hann! Á hann!“ öskraði grímu- maður hamslaus af ilsku og reiði. „Hann er með barn Nevers og því verðum við að ná hvað sem það kostar". Ijagardere hafði þegar tekið barnið í fang sér, en skilmingamennirnir stóðu þar afar skömmustulegir og höfðust ekki að. Vildi enginn þeirra leggja hendur að slíku verki, sem Gonzagua eggjaði þá til og auk þess taldi Cocordasse hug úr þeim. „Þetta er djöfull eu ekki menskur mað- ur“, sagði hann, „og er vís til að brytja okkur niður eins og hráviði“. Viku nú allir ósjálfrátt undan, en Lag- ardere gekk upp stigann. — Tunglið skéin nú í heiði svo að glögt mátti sjá hið göf- uga og fagra andlit hans, þar sem hann stóð á brúnni og hélt barninu hátt á loft. „Já, vissulega er það barn Nevers“, N - 76 - hrópaði hann. „Komdu nú, morðingi, og leitaðu þess undir sverðseggjar mínar, þú morðingi, sem vegur að baki mönnum. En hönd þín ber merki mitt, hver sem þú ert, og sbaltu ekki þurfa að leita Lagardere upp þegar sá tími kemur, heldur mun La- gardere leita þig upp!“ Álengdar heyrðist jódynur og lúðra- þytur. SIÐARI PARTÚR. 1. KAPÍTULI. Mammonshöllin. Nítjá ár voru liðin frá þvi að viðburðir þeir gerðust, er nú var frá sagt og er nú. komið fram í septembermánuð 1717. Lúð- vík fjórtándi er látinn og ríkisstjómin. komin í hendur Filippusi af Orleans, ein- um þeirra þriggja, er kallaðir voru „Fil- ippiska þrenningin“ og hafði nú, eine og áður er sagt, Filippus Gronzagua myrt Fil- ippus Nevers til fjár og erfða. Skotlendingurinn John Law var kom- inn til Frakklands og hafði leitt landestjórn- ina út í gegndarlaust gróðabrall og fjár- glæfra. Var nú vegur hane sem mestur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.