Vísir - 05.12.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 05.12.1917, Blaðsíða 2
ViSlR Til minnis. Baðhöaið: Mvd. o<* ld. kl. 9—9. Barnalesatofan: Md., mvd., föd. kl. 4—6. Borgaratjðraskrifat.: k!. 10—12 og 1—3. Bæjarfögetaskrifstofan: kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifst. kl 10—12 og 1—5 Húsaleigunefnd: þriðjud., fostnd. kl 6 sd. Islandsbanki kl. 10—4. K. F. TJ. M. Alm. aamk. aunnud. 8 sd. L. F. K. K. Útl. md„ mvd., fstd. kí; 6—8. Landakotaapít. Heimsóknart. kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbðkasafn Útl. 1—3. Lándsajðður, 10—2 og 4—5. Landssiminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8. Náttúrugripasafn sunnud. I1/*—21/*- Pósthúsið 10—6, helgicl. 10—11. Samábyrgðin 1—5. Stjðrnarráðsskrifstofurnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsðknir 12—1. Þjððmenjasafnið, sunnud. 121/,—l1/*- Bæjargjöldin. f>að mnnu vsra fá na&l, sem menn í þessnm bæ, ern jafn vel aammála nm og þaS, að nanðsyn* legt sé að koma nýjn fyrirkomn- lagi á niðarjöfnnn bæjargjaldanna eða þeso hlata þeirrs sem jafnað hefir verið niðar „«ítir efnnm og ástgeðnm“. En síi gjaldabyrði er orðin svo mikil, að óhugBandi er að koma henni öðruviíi fyrir en með takjaskatti. Pað er þvi 'óhætt að fallyrða •ð allir geti orðið s»mmála bæjar- gjaldanefndiani nm það aðalatriði. Og engum dylst það, sem les fram- varp nefnd&rinnar, sem laasiega var skýrt frá í síðasta blaði, að nefndin hefir leyst mikið ogþarft verk af hsnái. Aftnr á móti mnn ekkinefndin sjálf hafa búist við þvi að allir yrðn hexmi sammála am öll ein- stök atriði frttmvatpdas, og þð sérfctsklega ekki ttm ak&ttstigann eða bækkanarstlga tekjaskattsins. — Það hefði giit einu, hvernig nefudia hefði gengið frá honam — mótmæli og aðfinningar hefðs altaf komið fram úr eiahverri átt. Aðelatriðið var að finna ein- hvern grmndvöll, einhvern stig*, *em leggja mætti til grnnd vallar og þannig væri bygðnr, *,ð hæfileger tekjnr næðust með hon- «m í bæjKTsjóð, miðað við það tekjnmagu bæjarbúe., sem næst verðmr komist því rétta. Nefndin hefir, eins og írá var akýrt í siðasta blaði, lagt tekja- akattsskrána (landssjóðs) 1917 til grttcdvallar eg ákveðifi hækkanar- stigann sem næst þvi hlstfalli sem var á milii framtaíiaua tekna og amkaútsvara eias og niðarjöfnanar- nefnd hafði ákveðið þán. Þessu hintfalli hefir nefndin þó ekki getað haldið eins vel og æski- legt hefði verið. Og það skal fram tekið nú þegar að Yisir mundi ekki geta greitt frmmvarpinu at- kvæði óbreyttn að þessu leyti. Yið athmgsn á samanbnröar- skýrsli nefttdarinnar yfir tekjnr sámkv. tekjnakattsskrá 1917,a«ka- Stúlka óskast í vist nú þegar. Upplýsingar á Smiðjmstig 10. SKÓ- hlífar reimar sverta V í S1 R. Afgroiðsla blaðsins í Aðalstræti 14, opin frá kl. 8—8 .4 hverjum degi. Skrifstofa á sama stað. Sími 400. P. O. Box 367. Ritstjðrinn til viðta's írá kL 2—3. Prentsmiðjan á Langaveg 4, sími 133, Auglýsingmn veitt mðttaka í Landi- stjörnunni eftir kl. 8 á kvöldin. Auglýsingaverð: 40 aur. hver cm. dálks í stærri augl. 4 aura orðið í smáauglýsingum með óbreyttu letri. íæst enn hjá Belga Guðmnndssyni, Halnariirði. Hinn 8. des. næstk. kl. 5 e. h. verða á bæjarþingstofnnni hér í bænam Beld við opinbert ttppboð, hintsbréfin ssr. 36—38 og 41—43 i fiskveiðahlutöfélaginu „Gisattr hvíti“ hér í bænam, hvert að upphæð 1000 kr. Söiuakilmálar og önnar ekjöl, er snerta eöluna, era til sýnis hjá Eggert Claesien yfirréttarmálafi.m., Pósthússtr. 17, hér í bæattm. Skrifstofi bæjarfógetans í Reykjavík, 21. nóv. 1917. Vigíús Einarsson (settur). Til fore!dra og aðstand- enda skólabarna útsvör 1916 og tekjaskatt samkv. till. nefndarinnar, reknr maðnr sig þegar á það, að skattttrinn mandi verða man lægri á allra hasata gjaldeaduuum ea útsvörin hafa verið. T. d. hefir skattgreiðaudi með 90 þús. króaa tekjar greitt 14 þús. króns aukaútsvar en myndi greiða að eiue 6286 kr. í tekjm- skatt eftir fciHögnm nefndarianar; annar roeð 55 þús. króna tekjmr hefir greitfc 6 þúa. kr. i útsvar en ætti sð grsiða 3836 kr. Í ekatt, sá þriðji með 45 þús. kr. tekjar hsfir jíteitt 4 þús. króna útsvar, ea mundi greiða 3136 krónar i skatt. Það er eaginn efi á því, ah þessi há« útsvör á tokjnhæsttt gjaldend- nnum hsfa mælst vel fyrir, og allra aíst mnnu gjaldendurnir sjálfir hafa talið þas ranglát eða kvartað. — Það virðist því ekki ástæða til þess að breyti frá niðsirjöfnim inni i þessrn. En vera má líka að niðnrjöfnttiiarnefadin bafi miðað út- svörin við meiri tekjur en taldar erm fram á tekjusk.skrá. Á lægri hærri gjsldendom með tekjur mndir 10 þús. kr. og bjarg- álnamönnnm mundi skuttarinn verða töluvert hærri en aukaút- svðrin haf« verið. T. d. er með- altal af útsvöram 14 gjaldenda með 1000 kr. tekjur kr. 360,75 en í sfcatt ættu þeir «8 greiða 442 krónvr; meðsltal af útsvörsm 29 manna með 3500 krónatekjar hefir verið kr. 124,50 en skattnr- inn af þeim tekjnm yrði kr. 148.50. Á lægri gjaldexidam «em saman- barðarskýrslan nær tif mnnar litln til beggja hlið*. Etn á allra lægstu gjaldendttm, - em ekki greiða tekjn- skatt í landssjóð, yrði skattar þessi vafalanst nokkra hærri en útsvör- in haffi verið, einkmm á fjölskyldn mönn«m. T. d. ætti heimilisfaSir með kon* og fjögur ung börn og Kaupið ViaL 1000 króna árstekjur að greiða 12 kr. í skstt. En fiðslleg* er það annar galli á frnmvarpinn, sem kemer mjög þnngt niður á lægri gjaldendnm og ramnar öllam, sem ekki hafa svo miklar fekjnr, að þá mnni Jítið um skattinn. Og sá galli er, að alt o f lítið tillit er tekið til heimilisþyngsla T. d. ætti mxður mað 1600 króna tekjur og 6 börn í ómegð að greiða 30 krónir í skútt. En þó sð útsvara meðaltalið á 35 mönn- mm með 1600 kr. tekjar ísaroan- bsrðarskýrsltt nefndarinnar verði 42 kr., þá mnndi niðurjöfnunar- nefndin aldrei leggja 30 króna útsvar á mann með 1600 króna tekjur og 6 börn í ómegð. Og þó að niðarstaðan yrði eú, að skttttstiginn á iægri tekjnnum yrði talinn hæfilegnr, þá varðor að minsta kotti eð taka meira til- lit til ómegðar, t, d. að gera 200 kr. í tekjttm ek«ttfrjálsar fyrir hvert barn, og jafnvei meira ef börnin eru mörg, t. d. 300 krón- nr fyrir fjórð* eða fimta barnið og úr þvf, eða þá að setja gjaid- andann í iægra flokk. Frh. Erleml mynt. Kh. «/„ B&ak. Póetb Sseri.pd. 14,70 16,00 15,00 Fre. 54,50 65,00 56,00 Doll. 3,13 3,30 3,40 í Reykjavík. Götnr Reykjfivíknrbæjar eru einatt svo forigar, eðfi þá fnllar4' af krapi, að þsð er óhngeandi að börn komist í skóla þurrtim fót- nm, æema þ&u sén i aSgerlega vatnsheldam og hámm skóm eða stígvélnm. Fyrir fánm dögum var svo mik- ið krap á öiSam götsm bæjarins, að langt tók yfir skóvörp. Þann dttg var heilsn mikils hlnta skóla- bsrna í Reykjavík misboðið með því aö láta þau sitja í votu allan þtxm tíma sem á kensln *tóð. Eg kom þftim dag í ckóiann um þstð leyti ®em börnin voru að koroa, og fjölda mörg þeirra voru ballvot í fætarna, esim app í ökla. Þett*. getnr alt af komið fyrir. Eu hvernig á að forða þvi að heilsxitjón hljótiit &f skólagöng- mnni? Ráðin til þess er« tvö milli að velja: að láta börnin haf* eitt- hv*ð vatnshelt á fótttnnm, eða a ð láta þ»n hafn með sér þnra aokkfi, og helfit þsra skó, til þess að fara i, þegar í skólfiun kemar. Yatnsheldan skófatnað er erfitt að fá og hann er afar dýr, af því að íslendmgar er* of „fínir" tll að ganga á tréskóm. Dimskir tréskór mttnn líklega ekki þykja „þjóðlegtti" skófatnaður fyrir ís- lensk bðrn, enda em þeir nú s@m stendur ófáanlegir. En heillaráð væri það að láta skólabörn ganga i íslenakam skóm með tréskó utan yfir. Þaa fara þá úr utanyfir- skón«m á skólttgönganam og ganga inn I skólaetofnna á þnrrum og hreinum skóm, með þurra fætar. Hinu ráðinn má &lt af við koma: feð láta börnin hafa með sér þnra sokka i skólann, þegar líkar er*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.