Vísir - 05.12.1917, Page 3

Vísir - 05.12.1917, Page 3
• V181R til þess að þa» vöknl í fætar á leiðinni þanpað. Eaf peri ráð fyrir *ð öil akól&börn eigi sokka til skiftsnna. Ef einhverjir foreldrar 9n bvo illi staddir, að getn ekki íáfcið barnið sitt hafa með tér þira sokka i skói&nn, þegar það er nauðsynlegt, þá eiga þeir ekki að senda það í skólaun þá daga sem það kemst þangað ekki þurrnm fótam. Það er of dýra verði keypt skólanám, sem heflr kostað heili>a barnanna. Kennaram skólans vil eg mega fcreysta til þosa að sjá *m, að börnin sitji ekki í vot* í kensla- standam, né heldar séa látinfara út í frímfnut*nam, nema vissa sé fyiir því að þa* vökni ekki i fætar. 1. des. 1917. Jón Þórarlnsson. Vinnan. Loks er nú lands*>óðar farinn *ð veíta mönnum atvinna. Ea fæ?tir eja það, af þaim mannfjölda sem vinnsnnar þarfnast, er henn- ar njóta. Nú m*na vers þar kring*m 100 manp.si og fleiri komast þar ekki að, 8im sfcendur. Ea þegar búið er *ð ákveða hvar spífcalinn eigi &ð ttiiídfi og mæla fyrir honam, á að bæta fieirum við. Þetta er nú alt gott og bless- að. En misjafnlega mnn* menn hafa verið valdir til þeirrar vinn* eítir þvi sam eg hefi heyrt. Ssm- ir vel eínaðir menn, jafnvel hús- og jarðeigendnr. Það er als ekki altaf vist, að þðir sé* mest þurfandi, sem lleita hafá ómagana. Það geta veríð ýmsar ástæð*r að því. Ogreynsl- an hefir eýnt það oft og tíðnm. Það sýnist vera eðlilegait að þörf- in [sé mest hjá þeim, sem fliesta óvinnafæra menn hafa að fram- íæra. En hinir geta lfka haft bíb- ar byrðar að bera. Þsir hafa getað orðið fyrir heylsileyai á Bér eða sinam, og þar af lelðaadi orð- ið fyrir stórtjóni í fjárhagslegu til- liti. Þeim hefir getað br*gðist fyrirtæki eða atrinna af einhverj- nm ófyrirsjáanlegum ástæðsm o- s. frv. En allir vita eitt, og það er: að fjöldi manna, jafnt eiahleypir sem ómagamenn, komu i haast með tvær hendar tómar eftir aðal atvlnnatíma árains. Við hvað eiga þessir menn að lifa? Þó þeir sé* einhleypir, þá þnrfa þeir að h*fa eitthvað í höndem til viðurh&lda 1 fi sínn. Þeir þnrfa þó altaí «Ö klæðaat og borga eitthvert skýli yfir höfuðið á sér, þó þeim að öðru leyti sé ætlað að hafa ofan í slg einhvernveginn á útigangi, í það minsta finst fiöirum en mér að ktiósrnin ætti að hugsa betar til ajómannafiokksins en hún gerir. Því fyrir hennar glappaskot, eem aldrei verð*r fyrirgefið, er sú stétt atvinnmlan«. Þann blett get- ur hún aldrei þvegið. Ea egætla ekki út í það atriði nú — verður gert siðar, Það sem eg ætlaði að benda á sérstaklega að þe-»u sinni, er þsð, að stjórnin, eða þeir sem umsjón hafa með vinnanni, verða að kyana sér bet*r efni og ásfcæö&r manna en gert er. Eg þekki fjölda marga menn, sem hafa fáa ómaga og sem næst- um Hða skoit Og aftnr þar á móti mean, sem eiga mörg börn, en hafa þó nægilegt af flestu. — Þetta þyrfti að athuga betnr en gert er, þegar verið er að veifca mönnum vinnana. Það er eðlilegt, að vinnaráðn- ingin fari i handaskolnm, þegar stjórnin þekkir ekkert inn i kjör og efnahag nokkars manno nema sinna Ifka. Hún ætti aS kynna sér bet*r ástæður óæðra flokksina hér í Reykjavík, þá mvndi hún eiga hægra með að framkvæma störf sín með skynsemi gagn- vart honnm, það er að segja, et h ú n fengi að ráða. Mér finst það ekkert óheppilegt’ að rétt&rþjónunum, sem eyða öll- um dögnm ársins á göfcam bæjar- ins, væri falið á hendur að líta eftir etnum og ástæðam manna um laið og þeir er* að krefja fólk um óborgað gjöld og birta lögtak og snnað þesa konar, og gefa skýrslnr um það. Þeir oem vinnuna veita, þurfa að hafa áreiðanlegar skýrslar til að fara eftir, svo vinnan geti komið niðnr á rétta staði; fyrri getar það ekki oröið. En eins og þekkiog stjórnarinnar er nú á al- mennings kjörvm, þá gæti hún al- veg eins tekið að sér að veita dýrtiðarvinn* s»ð*r í P*rís eða Lvndúnam, þarlendam þaríamönn- nm, en setið þó hér í Reykjavík. Það tækist ekki ver. Það er vonandi að eitthvað vek- ist *pp til að st&rfa fyrir sem. flesta. Ánnars verðnr afleiöingin ekki góð. En á því riðar, að stjórnin veiti sem íyrst atvinnu þeim mönnum, sem hún ætlar sér að taka, þvi ekki verða menn duglegri til verksins, þegar þeir eru orðnir tóm beinagrindin og þróttlausir af skorti. Dráttar í þess* efni er því engin hagsýni fyrir stjórnina. Vfðförall. Nefndar-vísur. Stjórnin marga stofnar nefnd. starfar alt með „Iög*m“!! V#xið hefir viska og fremd víst á seinni dögum. ístrikúlan upp er þembd á þeim ríkis-mögam. — Sitja við að semja aetnd, sveittir öllum dögnm. Hér er skipuð nefnd við nefnd, — neyðar herð&’ á stögnm. —- Það má kaliast þjóðar skemd, þó þeir atýri — „lög*m“!! Fégirndin er fayt að klemd fátæklingdns högim, Það er litil þjóðar fremd, þó þeir stýri — „Iög*m“!! Gjallandi. íólagjöfin er komin i bókav. - 86 - „ Jú-jú! Eg liefi heyrt hitt og þetta og það mjög undarlegt sumt af því, en eg hefi nti aldrei verið sérlega trúaður á kraftaverk“. ^Það máttu nú samt til að vera, því að liér gengur ekki á öðru. Hefirðu ekki heyrt getið um kryplinginn í Ciuincampoix- götunni ?“ „Áttu við hann, sem lánar fólki krypp- una á sér eins og púlt til að skrifa á?“ „Já, eg á við hann. En hann lánar ®kki kryppuna, heldur leigir hana og það er sagt að hann hafi með þessu móti grætt hálfa aðra miljón á tveimur árum“. „CEtli það sé nokkur hæfa í þessu?“ „Já, það er svo mikil hæfa í þvi, að nú ætlar hann að giftast greifinnu". í höllinni hafði einn herbergi verið hlíffc við öllu þessu umróti og var það hinn stóri ættarsalur. Þeir félagar gengu þar inn án þess nokkur tæki eftir í troðningun- um, sem á gengu. „Eitt er enn viðvíkjandi Lagardere“, sagði Cocordasse. Var hann einn síns liðs þegar þú mættir honum í JBryssel?11 „Nei“, svaraði Passepoil. „En þegar ;þú hittir hann í Barcelóna?“ „Heldur ekki“, svaraði Cocordasse. „Hver var þá með honum?“ „TJng stúlka11. „Og fríð?“ Paul Feval: Kroppinbakur. - 87 - „Fyrirtaks fríð“. „Þetta kalla eg merkilegt. Þegar eg hitti hann, var líka með honum ung stúlka, ljómandi falleg. Hvað giskarðu á að htm hafi verið gömul?“ „Hér um bil á þeim aldri, sem barnið ætti nú að vera“, „Það var þessi líka, sem eg sá. En auk okkar tveggja og liinna, sem bíða hefndar Lagarderes, máttu ekki gleyma Peyrolles og Gonzagua11. Nú opnuðust salsdyrnar og kom inn þjónn ásamt tveimur verkamönnum og tóku þeir undir eins til staria. Annar þeirra mældi út, en hinn markaði fyrir ferhyrningum og var hver ferhyrningur fjórsr ferálnir að stærð. Hann krítaði númer innan í þá og byrjaði á númer 927. „Hvað skyldi þetta eiga að þýða? sagði Cocordasse. „Það þýðir það, að nú eru komnar alt að þúsund einkaróttarbúðarkytrar í höll herra Gouzagua11. Nú heyrðust óp og köll livaðanaæva: „Látið þið mig komast að---------eg er á listanum-------enga hlutdrægni!“ Þeir félagar þokuðu sér út í glugga- skotið og drógu gluggatjöldin fyrir. Herra Peyrolles gekk nú inn og elti haun urmull kaupenda og leigjenda, en - 88 - tveir skrifarar með feikna stórar bækur fylgdu honum sinn tíl hvorrar handar. Kaupendurnir ruddust að honum, en hann bað sér hljóðs. „Eg kem hér sem umboðsmaður Gon- zagua fursta, mælti hann. Búðunum í þessum sal verður komið upp í nótt og verða tilbúnar á morgun og er þetta nú eina plássið, sem við eigum ettir, að und- anskildum herbergjum furstahjónanna“. Allir þutu nú upp til kanda og fóta og var því líkast, sem þeir væru að keppa um sína eigin sáluhjálp. Vængjahurðirnar voru nú opnaðar upp . á gátt og gekk Gonzagua fursti inn. Var hann ennþá álítlegur, maður enda þótt hann væri orðinn fimtugur, sást ekki hrukka á enni hans og ekki eitt grátt hár á han^ höfði. Á riddarabandi hans glóðu gim- steinar, sem voru margra miljóna virði og sást þó ekki nema lítill partur af þvi undir silkikufiinum. Honum fylgdu tveir ungir menn. Var annar þeirra frændi hans, Navailles að nafni, en hinn var Chaverny markgreifi, maður um þrítugt, Báðir báru þeir sig rembilega injög og horfðu hlæjandi á mann- fjöidann gegnum augnagler sín. „Þið verðið þó ab gæta þess, að sýna furstanum tilhlýðilega virðingu“, hrópaði Peyrolles til mannfjöldans og ' tók ofan.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.