Vísir - 06.12.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 06.12.1917, Blaðsíða 3
ViSiít Stór barnavagga ósk»st keypt 21Ú þpg&r. A.v.á. Stærsta skip á Norðuriöndum. Stærsta skip Norðarlanda er norskt og heitir „Stav«ngerfjord“. Pað var smiðað t Birkeuhead í Euglasidi; þsð „hljðp af stokkuB- am“ í »amar, en ím smíði á því var samið í febrúírmáuuði 1915 «n átti að vor« lobið í febrúar- másuði i ár. „Stav&ngerfjord" er 550 fet á lengd og 64 fet á breidd. „Krist- janiafjord11, «em áður var stærsta «kip NorðmBuiu-, var 510 fet á lened og 61 á breidd. Hæð skipsins írá kili upp á þak mælingfiklefaBB er 80 fet og 3 þumkngar. Þar yfir er stjórn- pallur. Skipið er talið 12500 brntto ton», eða *m 2000 stærra en sKrÍ8tjaniafiord“ var. Á fyrsta farrými getnr skipið illtt 88 farþegs, 306 á öðru Og 912 á þriöja. Skipshöfnin á að vera um 250 manne og geta þannig verið á skipinu nm 1550 manns. Farmrými hcíir skipið að eins fyrir 5000 smalentir, auk rúm» fyrir 2000 aœálo?tir af koium og 1000 smálestir af vatni og mat- væHforSa fckipdns. Kaupverð skipsins var að sögn um 6 miljónir króna. Dansleikur Klæðskerasveinafólags Reykjavíknr verður haldinn langardaginn 8. des. kl. 9 siðd. í Bárnhúsinn. Aðgöngum. vitjist í klæðakúð Andréssr Andrésronar frá miðvikndegi- Spariíataeíni best og fallegust í Klædaversl. H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16 w Hinn 8. des. næstk. kl. 5 e. h. verða á bæjarþingstofmnni hér í bænnm eeld við opinbert uppboð, hlntabréiin nr. 36—38 og 41—43 í fiskveiðahlntafélagiim „Grissur hviti“ hér í bænum, hvert að npphæð 1000 kr. Sölusfciim ílar og önnur skjöl, er snerta eöluna, ern til sýnis hjá Eggert Cl&essen yfirréttarmálafl.m., Pósthússtr. 17, hér í bænnm. Skrifstofa bæjaifógefc&ns í r^ykjavík, 21. nóv. 1917. Vigfns Einarason (settne). Stúlka óskast i vist nú þeg»r. Upplýsingar á Smiðjustíg 10. lfm»ií á morgun: Jakobfna Gaðmundsdóttir, húsfri Jóhann Friðrikeson, sjómaður. Kristinn Guðmundsson, steinsm. Branddís Guðmundsd., húsfrú. Þórhildur Briem, ungfrú. Gnðm. Jónsson, steinsmiður. Ragnheiður Bjarnudóttir, húsfr. Gíeli Sveinsson, yfirdómslögm. Guðjón Gamalíelesoa, múrari. Einar Jónsson, prófaatur á Hofi. Kveikingartimi á JjÓ8kerum reiðbjóla og bif- reiða er kl. 4 e. hád. Jóla- og nýárskort mjög faileg, bæði íslensk og útlend, fáat keypt hjá Helga Árnasyni i Safnahúsini. Jólagjðfin er komln í ailar bókaverslanir. Ðjónaefni. Þorvarðnr Magaútfson frá Þná í Ölfusi og ungfrú Sigríður Krist- jánsdóttir úr Rekjavíb. Trðllasðgu mikla segir Sæmmndur Vil- hjálmsson bifreiðarstjóri af því að stígamaðar hafi ráðist á oig á Hafnarfj arðarveginum á sunnu- dagskvöidið og ætl&ð að ræna sig. Hafði maður þessi rifið mjög föt Sæmnndar, en einkum brækur, en Sæmnndur kom loks höggi á bötuð honnm með göngustaf sin- um og gafst hann þá npp. —f Var Sæmnndnr heppinn &ó vera - 89 - Xá við sjálft, að menn væru komnir í handalögmál af verslunarákafanum, en nú sló öllu í dúnalogn og hneigðu allir sig áuðmjúklega. Gonzagua brá upp hendinni og mælti: „Flýtið þér yður, Peyrolles, að gera út nm þetta. Eg þarf að halda á salnum“. Umboðsmaðurinn gekk til húsbónda síns og sagði lágt: „Þeir eru ákaflega æstir og borga vist hvað sem vera skal“. „Haldið þér þá uppboð á búðarskömm- unum“, sagðij Chaverny. „Það væri ekki svo illa til fallið“. „Þei!-þei!“ sagði Gonzagua. „Við skul- nm láta okkur hægt“. Annars líkaði hon- um þessi upaástunga vel og sagði enn- fremur: „Jæja, við skulum j þá bjóðajjþær upp. Hvað eigum við að nefna fyrst?“ „Fimm hundruð frankár á mánuði get- ur varla verið of mikið fyrirjfjórar ferálnir11, sagði Navailles11. „Þúsund franka um vikuna!“, sagði Gonzagua. „Svona. byrjið þér nú, Pey- rolles", Það færðist brátt fjör í uppboðið og menn lótu eins og þeir væru óðir og ærir. Allir rifust um númer 929 eins og það væri einhver gullkista og var engum of- boðið þegar Gonzagua loksins lét það falt Paul Feval: Kroppinbahur. - 90 - fyrir fimtán þúsund franks. Auk þess var það áskilið að borga í peningum eða ríkis- skuldabréfum út í hönd og tók annar skrifarinn við peningunum, en hinn bók- fæi'ði nöfn kaupendanna. Ckaverny og Navailles voru nú hættir að hlæja. Þeir stóðu agndofa af undrun og aðdáun. , Loksins kom að nr. 942 og var það ekki stærra um sig en tvær ferálnir. Það komst i tuttugu og átta þúsund franka. Peyrolles skelti aftur uppboðsbókinni og kallaði: „Uppboðinu er nú slitið, herrar góðir!“ Nú sló öllu í þögn og horfðu kaupend- urnir hverjir á aðra. Gonzagua kallaði á Peyrolles og sagði við hann: „Reynið þér nú að koma þeim burtu“. I sömu svifum. kom nýr hópur manna utan úr forsalnum og tilheyrði alt það fólk hirðinni. Hikaði það sór við, er það sá mannfjöldann, sem fyrir var. „Gerið þið svo vel að ganga inn“, sagði Gonzagua. I þessum hóp voru ýmsir ættingjar Nevers, er ætluðu að sitja ættarfundinn. „Hvernig fór salan?“ spurði einn þeirra. ^ „Æ, hún var nú ekki upp á marga fiska“, svaraði Gonzagua kæruleysislega, - 91 - „Heyrðirðu hverju hann svaraði?11 sagði Cocordasse úti í“gluggaskotinu. „Það var aldreí nema satt“, svaraði Passepoil og þurkaði af sér svitann. „Þess- ir beinasnar hefðu sjálfsagt leyft honum að flá af sór gæruna ef hann hefði farið fram á það“. „Rvað hafið þér fengið mikið?“ spurði ættinginn. „Eg fékk tuttngu og þrjú þúsund franka fyrir seinustu búðina og hefði átt að byrja á þeirri upphæð“, svaraði Gonzagua. „Það er helbert æði!“ „Já, þeir láta eins og þeir séu vítlausir og nú er eg búinn að leigja og selja alt, garðinn, forsalinn. hesthúsin og vagnskýlin. og get líklega hvergi holað sjálfum mér niður að lokum, eða neyðist til að flytja í eitthvert gistihúsið. Eg hefi ekkert eftir“ „Hugsið þér yður um. Það væri ef til vill ekki óhugsandi að halda annað upp- boðið til“. Undir eins og uppboð heyrðist nefnt, þustu allir að, sem ekki höfðu hrept neitfe í fyrra skiftið. „Nei, nú hefi egjjekki meira“. sagði Gon- zagua, en eftir stundar umhugsun bætti hann við: „Jú, það er alveg satt.!“ „Hvað þá?“ gall við úr öllum áttum. „Jú, eg hefi hundakofann minn“. Hirðfólkið rak upp hlátur en kaupsýsl-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.