Vísir - 11.12.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 11.12.1917, Blaðsíða 2
ViSiR Búðin verður opin til kl 8 síðdegis frá 10. desember til verðmr opin til kl. 8 sd. frá mánmdegi 10. desbr. til Jóla. Vörunúsiö Danir og iánamálið. Eftirtektarverð viðurkenning af hálfu Knúts Berlín. Af fnndi þeim, sem hmldinn var í Kmmpmannahöfn mm fánamálið^ og getið vmr um hér í blaðinn á dögnnmm, hefir Víéir nú fengið ná- kvæmari fregnir. Til fnmdarins boðaði félagið „Det mnge Danmmrk“ og „Frisindet Ungdom“ veitti því stmðning.Fmnd' mrinn var haldinn í „Grmndtvigs Hms“ og var fnndarsainrinn ímll- skipsður. Aðslræðnna flmtti Knud Bsrlín, og rakti hann á sína visu sjálf- stæðisbaráttn íslendinga. í þeirri ræðm vikmr hann að ntjórnarskrár- staðfestingmnni 1915, og erm mm mæli hans nm hana eftirtektar- verð, þegar þess er gætt, að hann er aðtl málmfærslmmmðmr rikisein- ingarinnar og að honum amðvitað er fullkmnnngt mm deilm þá, sem hér reis út af stnðfestingmnni. — Hér íer á eftir sá ktfli úr ræðm hmns sem að þessm lýtnr: „Árið 1906 báðm þeir konmng- inn að skipa nefnd. En það fór út mm þúfmr. Dingið hmfnmði npp- ástnngnm hennar. Loks opnmðmst amgm manna fyrir bættnnni, og þegmr konuogmrinn neitaði aðganga að kröfsm þeirra 1912, létn þeir við svo búið standm. En loJcs fengu liinir nyju stjörnmálamenn þeirra kröfunum framgengt 1915# Þá fengu þeir stjörnarsJcrá sinni breytt alveg ejtir sínu Jiöfði. Nú geta íslemlingfar, og ekki að ástæðu- lausu, lialdið J>vi íram, að T>aniv sjálíir liali felt stöðulögin frá 18TT úr* gildi“. GASSTOÐIN. Hér meö er öllum bannað að nota gas í sölubúðum eftir kl. 7 að kveldi, fyrst um sinn, þangað til öðrnvísi verðnr ákveðið Bannað er að nota gas til lýsingar í búðargluggum. Reykjmvík, 8. desember 1917. Gassíöð Reykjavikur. Myndastyttan af Tryggva sál. Gnnnarssyni, sem verslunarstéttin í Reyfejavík gefmr, verðmr, ef veðmr leyfir, mfhjúpmð næstkommndi miðvikndag, þann 12. þ. mán. Kanpmenn og verslmnarmenn erm beðnir að mætm á Lækjartorgi kl. 12 á hádegi, og verðnr gengið þaðan amðmr i Aiþingishússgarðinn, þar sem athöfnin fer fram. Kampmenn ern beðnir mð loka sölnbúðmm sínnm frá kl. II1/, fyrir hádegi til kl. 2 eftir hád. Reykjavík 10. des. 1917. Stjórn kanpmaanalólagsins. Söngfóiagið 17. júní. Samsöngvar í Bárnbúð fimtndaginn 13. og föstndaginn 14. desember. Aðgöngnmiöar á kr. 1.50 í bókaverslnnnm Isafoldar og Sigf Eymundssonar, frá því á mlðvikmdag. físir w útktiádaste bkðiil V f S1R. Aígrsiðsla blaðsins i Aðalstrætí 14, opin írfi, kl. 8—8 á hrerjnm degi. Skrifstofa fi sama stað. Sími 400. P. 0. Box 367. Ritstjörinn til viðtals írá kl. 2—3. Prentsmiðjan fi Langaveg 4, simi 133. Anglýaingum veitt móttaka í Landa- stjömnnni eftir kl. 6 & kvöldin. Anglýsingaverð: 40 aur. hver om. dálks í itærri augL 4 aura orðið i sm&inglýsingnm með óbreyttn letri. Gnnnl. Claessen læknir er kominn heim. Viðtalatími kl. 2-3. Letmrbreitingarn&r erm gerSar bór, en ágrip það af ræðu Ber- llns, sem þetta er tekið úr, er birt f dmaka biaðinm „Vort Land“ frá 22. nóv. Ýmsir fleiri tókm til máls á fmndi þessum og hnign ræðarnar mjög í sömn átt. Einn ræðmmað- mr, Christmas-Möller, vildi þóláta íslendinga vera sjálfráða mm sín mál, en ræðm hmns vmr ilU tek- ið og segir fátt af benni í blað- inn. Amk þeisara manna tölmðn: Sör- eneen-Vanggaard, ijóðþingsmtðmr, Hmrald Nielsen, ritböfindar, Godt- fred Hansen, kafteinn (sá sem hér var á Ceres), Jens Nyberg og fleirf. Að loknm var samþ. þessi fmnd- arályktmn: „Fundurinn treystir því, að hvorJci danslca sijórnin né dansJca rikisþingið noJcJcru sinni tallist á fullkominn íslensJcan siglinga- fána, meðan það réttarsamband, sem nú er milli landanna að lógum, er óbreyttu. Vmr hún aamþykt með yfirgnæf- andi meirihlntm atkvæða — gegn einum 10, segir eitt blaðið. Kanpið eigi veiðar- færi án þess að spyrja nm verð hjá Veiðarfæraversl. Liverpool. Alls konar vörnr tilvélaháta og :: segiskipa:: /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.