Vísir - 11.12.1917, Blaðsíða 3
. ÍÁIR
Skrásetning
varaslakkviliðs í Beykjávík.
t reglngerð «m skipan slökkviliðs og brnnamála í R*ykjavíkur-
knnpstað 24 jání 1913, er svo fyrirskipað:
að karlmenn, ssm tii þess verða álitnir hæfir, að indanskildum
konnngiegnm embættismönnnm, opinbernm sýslnnarmönnum og bæjar-
fulitrúum, eru nkyldir til þjónustu í varaslökkviliðinu frá þvi þeir ern
25 ára, þar til þeir ern 35 ára, nema sjúkleikur bamli, og að þeir
skuli í byrjun desembermánaðar ár hvert mæta eftir fyrirkalli vara-
filökkviliðastjóra, til að láta skrásetja sig, en sæti sektum ef út af
er brngðið.
Hér með tilkynnist vinnm og vandamönnum, að maðurinn minn elsku- legur, Elis Eggertsson, andaðist á Landakotsspítalanum £. des. Jarðarförin er ákveðin miðvikudaginn 12. desember Jrá LandakoU kl. 11 fyrir hádegi. Elin Magnúsdóitir.
Jarðaríör eiginmanns míns, Ólafs Þ. Eyjólfssonar, fer fram miðviku- daginn 12. þ. m. og hefst með húskveðjn frá heimiU hins látna, Bræðra- borgarstíg 3, kl. 12 á hádegi. Ástriðnr Jónsdóttir.
S*mk.væmt þeisum fyrirmælnm auglýsist hér með, að skráaetning
varaslökkviliðsins fer fram í slökkvistöðinni við Tjarnargötu
föstudaginn 14. des. kl. 9 árd. til kL 7 síðd.
og ber ölium, sem skyldir eru til þjónnstu í varaslökkviliðinn nð
mæta og láta skránetja sig.
10. d«s. 1917.
Varaslökkviliðsstjórinn í Reykjavik.
Mest og best úrval
af karlmannaskófatnaði
á Langaveg 17.
St. Verðandi nr. 9
heldnr fnnd i kvöld kl. 8 l/s.
Brynl. Tobbiasson
flytur erindi.
Meðlimir fjölmenni.
-ota.Mv jtÍMéuu
|J
p
Gasstöðin.
Vísir átti tal við gasatöðvar-
stjórann í gær. og fekk þær npp-
lýsingar nm bann það, sem lagt
hefir verið við því, að gas verði
notað til Ijósa i búðim eftir kl.
7, að það stafi af því, að feolin
sem BOtuð eru væru svo gaslítil,
að gasstöðin gæti ekki fullnægt
gasþörfinni með einum ofni eins
og annars væri hægt og gert hnfir
verið. En ef annan ofn ætti að
taka til notkunar, þá yrði kostn-
áður við að hita hann svo mikill,
að stööin hlyti að etórtapa á þvi.
En af menn væru samtaka um
að spara gas sem mest þessa viku.
þá taldi gasstöðvarstjórinn liklegt
að hægt væri að leyfa talsvert
melri gasnotkun i næstu viku,
vikunni fyrir jólin.
Minnisvarði
Tryggva Gunnaresonar verður
afhjúpaður i alþingishúsgarðinum
á morgun. Athöfnin befst með
því að kaupmenn og verslunar-
menn, sem hafa látið reisa minn-
isvarðann, koma saman á Lækjar-
torgi kl. 12 á hádegi og ganga
þaðan í skrúðgöngu suður í garð-
inn.
- 104 -
sín og eg fæ þá að sjá annað og meira af
París, sem hann heíir sagt mér svo margt
um, heldur en þennan blessaðan sumarskála.
Eg fæ þá bæði að sýna mig og sjá aðra“.
Hún þaut á fætur og dansaði um gólf-
ið eins og óstýrilátur krakki.
Peyrolles var nú kominn garðinn á
enda. Þar voru tveir kuflar breiddir ofan
•á fölnaða laufhrúgu og mótaði fyrir manns-
líkama undir hvorum þeirra. Peyrolles
skalf og skjögraði á fótunum og lyfti fyrst
öðrum kuflinum og því næst hinum, og lá
Faenza undir hinum fyrri en Saldagne
undir hinum seinni. Báðir voru þeir særðir
milli augnanna, en tennurnar nötruðu í
Peyrolles.
Ekki er hægt um það að segja, hvort
Donna Oruz var burtnumin greifadóttir
eða bara Sígaunastelpa, en svo mikið er
víst, að liún hefir farið borg úr borg og
dansaS á opinberum stöðum. Gonzagua
hafði hitt liana kvöldstund eina í Madrid
■og hafði hún þá dansað lengur en venja
var til.
„Hvað heitir þú, barnið gott?“ spurði
hann hana.
„Santa-Cruz. Áður var eg kölluð Elóra,
en nú hefir presturinn skírt mig Santa-
•Cruz“.
„Þú ert þá kristin eftir því að dæma
Annars ertu alt of falleg til að vera að
Paul Feval: Kroppinbakur.
- 105 -
dansa hér á opinberum stöðum með trumbu
í hendi og alls konar glingur utan á þér“.
Hann hafði hana svo á burt með sór og
var það auðsótt mál, því að hún var vön
flakkinu og gerði sér engar áhyggjur fyrir
morgundeginum, enda lýsti hann Parisar-
lífinu mjög glæsilega og heillandi fyrir
henni.
Jafnskjótt sem hin unga stúlka og
Gonzagua voru orðin ein saman, sagði
hún einarðlega:
„Eg er ekki ambátt yðar og verð að
fá að sjá fólk. Einveru þoli eg ekki —
hún er eitur í mínum beinum. Eg verð
að lifa við gleði og glaum og veit að hlát-
urinn fer mér best“.
„.læja, lambið mitt“, sagði Gonzagua
og klappaði henni, en hún vók sór undan
og sagði:
„Þér voruð ekki svona í Madríd“.
Setti nú að henni grát, en hann tók
vasaklút sinn og þerði tárin burtu.
“„Hafið þór undan nokkru að kvarta?“
spurði hann. „Getið þér ekki felt yður
við Peyrolles?
„Jú, hann er þægur eins og þrælar ger-
ast og hlýðir raér í blindni“.
Gonzagua brosti.
„En hvers vegna haldið þér mór svona
innibirgðri svo að enginn maður getur séð
mig ?“ spurði hún með talsverðum reigingi.
- 106 -
Gonzagua brosti aftur.
„Ekki eruð þér ástfanginn í mér, svo
ekki er um neina afbrýði að ræða, en hvað
ætlið þór þá að gera við mig?“
„Eg ætla að gera yður hamingjusama",
sagði hann blíðlega. „Yolduga og ham-
ingju8ama“.
„Eg læt mér nægja, að þér gefið mér
frelsi mitt aftur og sleppið mór lausri og
kæri mig ekki um annað. Eg vil komast
út og sjá borgina og mannlífið11.
„Það skal yður veítt í kvöld, og eg
ætla sjálfur að fylgja yður í veislu ríkis-
stjórans".
Donna Cruz varð frá sér numin af gleði
yiir þessum fagnaðarboðskap.
„Er þatta nú áreiðanlegt?“, sagði hún.
„Jæja, þór eruð allra besti maður og eg
fyrirgef yður fúslega alt“.
Hún flaug upp um hálsinn á honum
og dansaði síðan um alt gólfið eins og
hún væri trylt.
„Hvernigáeg að vera klædd?“
„Eg skal eegja yður nokkuð, Donna
Cruz“, sagði Gonzagua alvarlega. „Þegar
maður er boðinn í veislu hjá ríkisstjóra
Frakklands, þá er meira um annað vert
en búning manns“.
„Og hvað er það?“
„Það er nafn manns".
Donna Cruz setti hljóða við þetta og