Vísir - 18.12.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 18.12.1917, Blaðsíða 2
V í SIR Sími 40 Sími 40 J ón Hj artarson Alls konar nýlenduvörur. Fljót afgreiðsla. Sanngjarnt verð. & Co. Hveiti, 2 tegandir, Hafjramjöl, Hrísgrjón, Sagogrjón, K&rtöflBmjöl, Bannir, Va og — grænar. Gerpúlver, Eggj&duít, Citroadrop&r, Vanilledropnr, Möndludropar, Vnnillesyknr, Maecat, Curáemommur, Vnnilleátengar, Sinnep, Negnll, steyttnr, Hnsblas, Borðsalt, Sultutan, Maccnrosi. Báðingsdnft. Chocolade, margar tegnndir, — Cacao, Te, 3 tagnndir, — Kaffi, óbrent, Keffi, br. osr malað, — Kex, ósætt. Þnrkaðir ávextir 1 svo sem: íPórnr, — Ferskjnr, — Epli, — Sveskjnr, — Rúsinnr, — Kúrennnr. Niðursoðnir ávextir svo sem: Perar, Ananss, Plómnr, Epli. Ferskjnr, Jarðarber, Kírseber, Apricosur, Bláber, KtOBberrysós. Grænmeti þurkað svo sem: Rauðkál, Hvitkál, Grænkáí, Persiile, Selleri, Körvel, Tytteber, Spinat, o. m. fi. Aspnrges, Tomater, Tomatpurré, Asiur, Picles, 3 tsg. Kjöt, Lsx, PreaensuUa, Leverpostei, Skildpadde, Sætsaít á flöskum og í iitrntali. Grosd.r.ylils;ir. Kerti, stór, Stifelai (Colmans), Handsápa, fleiri togundir, Pvottasápn, Sápndnft (Kryntah), Brasso (fægieíni). Vindlingar! Vindlar! Vörnrnar ern afgreiddar og aondar samdægars. Kaupið jólavörnrnar hjá Jóni Hjartarsyni & Co. Simi 40 Hafnarstræti 4 Sími 40 % 2 ágætar tegnndir nýkomnar í Litlu búðina. II Jólagjaíir eiu nú tekn&r upp daglega í stóru úrvaii VöruHúsiö Tilbú nar Silkisvuntur og bréderuð sliisi fánt á Skóiavörðnatig 15 «. Besta jólagjöfin er saumavél frá Egili Jacobsen. Talsimi_119. hálstreflar mjög fjölbreytfcir. Kgilí Jacobsen fi ifmseíí & isiorgnn: Eiríknr Kjerúlf læknir, ísaf. Þorvaldnr Jónsson, præp. hon. Hallgrímur Tómasaon, kanpm. Krtstján S. SigurðaBon, trésm. Jóla- og Dýárskort mjög feíleg, bæði íslensk og útlend, fá»t keypfc hjá Heiga Árnasyni í Snfnahúsinn. Kvölkingartimi á JjóskerHiu reiðhjóla og bif- reiða er kl. 3*/* e. hád. JóIagjöfÍB fæst hjá öllim bóksöium. Bj örgunarskipið kom veetsn frá Smdi i gær, en ekki hafði það vélskipið Iagi- björgn með sér. Björgunnrtil- rannnm mun ekki lokið enn. Seglskip sem var á Ieið frá útlöndum með saltfarm til Bræðranna Proppé var dregið inn tll Vnst- maunaeyja fyrir helgina af enak- nm botnvörpnngi. Var skipið orðið lekt og á að fá Geir tii að draga það hingað. Búist er við að eitthvað af saltinn verði flutt í land í Ve8tmánnaeyjnm og ef til vill allur farmnrinn. Símahiluu. Ltndsíminn hefir verið bilaðnr undanfarna daga og faafa því eng- in útlend skeyti komist hingað. Skcmtun heldur Reykjaviknrdeiid nor- ræna StúdentasambandsÍKs íGooi- templarahúsinn í kvöld. Þar flyt- nr Holger Wiche háskólakennari fyrirlestnr um norræn þjóðlög, en „fóstbræðut" syngja íslenzk og sæník þjóðlög, frú Lanra FJnson norsk og frú Vslborg Einarsson dönsk. í kvöld er skemtnnin að ems fyrir boðna áheyrendnr. Trúlofun: Signrjón Signrðsson á Grettia- götn 42 B, og ungfrú Rannveig Gaðmnudsdófcfcir, á Hverflsg. 71.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.