Vísir - 18.12.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 18.12.1917, Blaðsíða 3
Vi„l« Fallegar átsaomor er besta jólagjöíin. Yeggteppi. ofnakcrmar, Ijósadúkar, kaífidúk&r, vasaklútamöppnr, skrifmöppar, blaðabönd, barstatösknr, nálabæknr o. m. fí. Tilbúið, áby.-jfeð og átsiknað. Lágt verð, en Jjómandi fallegt! fflaria Septimis Þórðarson Laugaveg 18 B, efsta lofti. Málverk eru mörgam kærkomin jólagjöf; fást með tækifærisverði á Hverfisgöta 50. Kinnig nobknr handritið jólakort. og nú geta allir feisgið næg^.r kökur cftir því sem hver ósksr. Jólaköknr, Sóðakökur, Lagköknr (Tertnr), Fromage og Kransaköknr, Pepernödder, Franskt „Vrövl“, Jóla-Fignrer og margar flairi köktttegímdir. bakarar. Frakkastig 14. Heildverslun Garðars Gislasonar fær með „LagarfosÐÍ11 KAFFI og EPLI ásamt fleiru. Tekið á móti pöntsntim meðan birgðirnar endast. Þeir sem taka vörurnar við ekjp hlið sæts bestnm kjörnm. Hans Petersen Bankastræti 4 Reykjavik selar cignlegastar og bestar JÓLAGJAFIR. Byssur, Veiðimannatöskur, Ijósmyndavélar, stálskauta, Rakvélar og Rakhnífa o. m. fl. Simi 213. Landstjarnan er fjölbreyttasta Jólabúðin - 119 - Jónas sagði viðskiftamönnum sínum að snúa sér til Hvalsins, en það vildu þeir með engu móti og þótti miklu skemtilegra að skrifa á kryppu hans og auk þess var Kroppinbak sérlega liðugt um málbeinið. Hann var bæði orðheppinn og meinyrtur 0g voru mörg bnífilyrði hans þegar orðin alkunn. Meðan þessu fór fram sat Áróra de Caylus, ekkja hertogans af Nevers og nú- verandi eiginkona Gonzagua fursta, á skrautlegu hægindi í herbergi sínu, Öll voru húsgögnin tjöiduð svörtu og sjálf var hún dökk-klædd, en á einum veggnum hékk stór mynd af hertoganum af Nevers, klæddum einkennisbúningi. Áróra de Caylus hafði nú verið gift Gonzagua í átján ár, en samt þekti hún ekkert til hans. Hafði hún hvorki viljað heyra hann né sjá allan þann tíma. Gonzagua liafði gert alt sitt til að ná samfundum hennar, því að hann hafði unnað lienni hugástum og unni henni enn á sinn hátt. Fanst honum mjög til um hana og það ekki að ástæðulausu og gerði sér altaf beztu vonir um, að hann mundi fá talið henni hughvarf ef hann að eins næði tali af henni. En furstafrúin sat við sinn keip. Hún átti sér engan vin eða trúnaðarmann og sýndi ekki einu sinni skriftaföður sínum fult trúnaðartraust. Hún Paul Feval: Kroppmbakur, - 120 - var stórlynd kona og einstæðingur og hugs- aði ekki um annað en móðurást sína Ekki hafði hún kom'ð út fyrir húsdyr öll þessi ár. Töldu margir hana eitthvað goggjaða, en aldrei heyrðist Gonzagua fást um þetta. Einhverju sinni sagði furstafrúin við skriftaföður sinn: „Mig dreymdi í nótt, að eg sæi dóttur mína, en mér þótti hún ekki þess verð að bera nafn Nevers“. „Og hvað gerðuð þér þá?“ „Eg þóttist gera þaS, sem eg mundi hafa gert í vökunni — eg vísaði henni á dyr“, Upp frá því varð hún enn þegjandalegri og fálátari og kvaldi þessi hugsun hana án afiáts, en samt þreyttist hún aldrei að hafa upp á dóttur sinni bæði í Frakklandi og erlendis. Gonzagua var einnig óspar á fé við konu sína þótt ekki hefði hann það í hámælum. Þá var það einusinni að skriftafaðir hennar heimsótti hana og hafði með sér konu, sem henni leist vel á. Yar hún ekkja og á svipuðum aldri og furstafrúin. Hún hét Magðalena Girand og var hæg og stilt í allri framkomu og mjög alúðleg. Yar það hún, sem varð fyrir svörum á hverjum degi þegar Peyrolles kom með skilaboð frá Gonzagua um, að miðdags- - 121 - verður væri fram reiddur og svaraði því altaf til, að friún væri lasin. Magðal'ena hafði átt mjög erfitt þennan dag, þvi að margir böfðu ætlað að heilsa furstafrúnni, aldrei þessu vant. Stóð það alt í sambandi við ættarfundinn, en. frúin vildi ekki við neinum taka. Að oins einn maður fékk inngöngu og var það hinn aldraði Bissy kardínáli, er kom sem umboðsmaður ríkisstjórans. Hann flutti þá orðsending frá Filippusi af Orle- aus,að hannmyndi ávalt sinn tigna frænda og væri boðinn og búinn að gera alt iyrir ekkju hans, sem í sínu valdi stæði. ’ Kardínálinn reyndi að koma sórímjúk- inn hjá henni, en hún var jafndul og áður. Gekk hann svo frá henni, að honum virt- ist hún ekki vera með öllum mjalla. Kardínálinn var nýgenginn út en fursta- frúin sat þögul og fálát að vanda. Gekk þá Magðalena inn í herbergið án þess að hún veitti því eftirtekt. Magðalena hélt á bænakveri og lagði það á stol í herberginu og settist síðan niður eins og hún biði þess, að á sig væri yrt. „Hvar hafið þór verið, Magðalena?“ „Uppi á lofti í herberginu mínu“. Fnrstafrúna setti hljóða. Hún var ný- búin að fylgja kardinálanum til dyra og varð þá litið út um gluggann um leið. Sá hún þá hvar Magðalena var niðri í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.