Vísir - 29.12.1917, Page 1
ÚtgeFandi:
HLUTAFÉLAG
Ritstj, JAKOB MÖLLER
SÍMI 400
vx
IR
Skrifstofa og
afgreiðsla i
AÐALSTRÆTI 14
SIMI 40«
7. árg.
Laugardsginn 29. des. 1917.
357.tbl
GAMLA BI0
Jorgeir i Vík
(Terie Vigen).
Kvikmynd i 4 þáttum eftir hinu heimsfræga kvæði
Hinriks Ibsens.
AðalhlutverkiS, „Þorgeir í Vík“, leikur hinn frægi sænski leikari
Victor ^jöstx'öm
Myndin er tekin af Svenska Biograí'teatern í Stockhólmi,
sem stórfrægt er orðið um viða veröld fyrir sínar
. ágætu kvikmyndir.
Þorgeir í Yík
ætti hvert einasta mannsbarn að sjá, þvi að það er án efa til-
komumesta kvikmynd sem nokkurntima hefir sést.
Aðgöngumiða má panta í sima 475.
Tölusett sæti kosta 85 og 70 aura; barnasæti 25 aura.
Það tilkynnist, að okkar ást-
kæra dóttir Ingunn andaðist að
heimili okkar, Lindargötu 1 D,
þann 27. þ. m.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Reykjavik, 28. des. 1917.
Oddrún Klemensdóttir.
Jón Lúðvigsson.
Hér með tilkynnist, að jarð-
arför mannsins mins, Björns
Ólafssonar gullsmiðs, Þingholts-
stræti 8, fer fram 2. jauúar 1918,
og hefst með húskveðjn á heimili
hins látna, kl. 11 >/„ árdegis.
Sigríður Jónsdóttir.
Dýrtíðaruppbót,
sem ávísað er til útborgunar af stjórnarráðinu,
verður borguð á skrifstofu landsféhirðis frá kl.
10—2 daglega, að undanteknum 1, 2. og 3. degi
hvers mánaðar.
Landsféhirðir.
Lítil búð
á hentugum atað í kænnni er til leigu frá 1. janúsr næstkomandi.
Góðsr vörur í ha»a era ti2 sölu. A. v. á.
Leikfélag Reykjavikur.
Konungsglíman
, verður leikin annað kvöld.
K P
Aðgöngnmiðar seldir í Iðnaðarmannahúsiim.
NÝJA BIO
!
■i
9
Sjónleikur í 4 þáttum, eítir hinni heimsfrægu sög* rúseneska
skáldjöfursins
Leo Tolstoy,
sem talinn er einhver allra besta s?.ga hans, og margir hafa
lesið í dönsku þýðingunni „Opstandelse“.
Nýja Bio hefir látið setja í hana
alíslenskan texta.
Landsverslunin
verður lokuð vegna vörutalningar
frá gamlársdegi kl. 2 til 9. janúar
og verða engar vörur afgreiddar á því ttmabilL
JÞeir sem hafa ógreidda reikninga til lands-
verslunarinnar sendi þá
tafarlaust.
s«m dga að Mrtasf i VÍSI, verðnr að afhenða i siðasta
U. 9 f. h. úthomn-dagiim.
Símskeyti
frá fréttaritara „Yisis“.
K&spm.höffl 28. des.
Friðarsamningum Rússa og Miðveldanna í Brest-
Litovsk er nú hraðað sem mest má.
Finnar hafa neitað að viðnrkenna stjórn Maximalista.
Þjóðverjar hafa beðið ósignr i ornstnm anstanvert við
v \ *
Mense.