Vísir - 14.01.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 14.01.1918, Blaðsíða 2
VÍSIR Til minnis, Baðhösið: Mvd. og ld. k). 9—9. Barnaíes8tofan: Md., mvd., föd. ki. 4—6. Borgarstjóraskrifst.: kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfógetaskrifstofan: kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifst. k! 10—12 og 1—5 Húsaleigunofnd: þriðjud., föstud. kl 6 sd. Islandsbariki kl. 10—4. K. F. U. M. A!m. samk. sumiud. 8 sd. K. F. K. K. Útl. md„ mvd., fnid. al, G—8. Landakotsspít. Heimsóknart. kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn Útl. 1—3. LándsBjóður, 10—2 og 4—6. Landssiminn, v. d. 8—9, kelgid. 10—8. Náttfirugripasafn Btinnud. I1/,—2*/*• Póstbúsið 10—6, helgid. 10—11. Samábyrgðin 1—5. Stjórnarráðsskrifstofurnar 10—4. Vífilsstaðabælið: Heimsóknir 12—l. Þjóðmenjasafnið, sunnud. 121/*—l1/** Dýrtiðarlánin. Ætlar stjórmn að gefast upp við að framkvæma dýrtiðar- hjálparlögin ? Sú fregn hefir flogiö fyrir, afS aS stjórnin hafi ákve'öiö a‘ö veita engin dýrtíöarlán samkvæmt lög- unurn um almenna dýrtíöarhjálp, sem samþykt voru á siöasta þingi, hvorki til verklegra framkvæmda né lánveitinga til einstaklinga. Og sagt er að þessi ráöabreytni stjórn- arinnar stafi af því, aö hún skilji ekki lögin, eöa treysti sér ekki ti! aö framkvæma þau, og aö hún ætli því fyrst um sinn aö eins aö veita hrepps- og bæjarfélögum bráöabirgöalán með venjulegum bankalánskjörum, þeim sem það vilja. Með öörum oröum, og eins og sagt er í daglegu tali: stjórnin „gefur sig upp á gat“ i þessu efni. Hún treystir sér ekki til þess að bafa neinn hemil á lánveitingun- um, ef nokkur lán á aö veita meö dýrtíöarkjörunr á annaö borö, eöa skera úr því, hvort veita beri eöa neita, í hverju einstöku tilfelli. Nú fara menn að skilja, hvert skrif Lögréttu um þetta efni hafa stefnt. Þau hafa átt aö breiða yfir skilnings- og úrræðaleysi stjórnar- innar, og leiöa menn í þann sann- leika, aö jungiS hafi stofnaö land- inu i opinn „fjárhagsvoöa" meö þessum lögum og því hafi stjórn- in verið tilneydd aS taka af því ráSin. En óumræSilega bágborin verSur frammistaöa stjórnarinnar eigi aö síöur. Þó þaö væri nú rétt, sem Lög- rétta hefir haldiö fram. að lögin séu þannig úr garði gerö, aö ó- mögulegt sé aö fragikvæma þau, án þess að steypa landinu í opinn „fjárhagsvoða“, þá ber þess aö gæta, aö stjórnin átti þátt í þeirri lagasetningu á þingi og heföi átt aö hafa opin augun fyrir jiessum voða jrá, og benda ]>inginu á hann. En hún hefir þurft að ganga í reikningstíma hjá Lögréttu fyrst, því á þingi þótti henni víst síst of langt farið; allir ráöherrarnir munu hafa greitt lögunum atkvæði og bar ekkert á skilningsleysi þeirra þá. En öll vandræðin, sem stjórnin er komin í, stafa af því, að henni er ómögulegt aö gera sér grein fyr- ir því, a'S þingið hafi í raun og veru boriö þaö traust til hennar, sem líka óskiljanlegt er, en lögin þó bera með sér, þar sem þau mæla svo fyrir, að h ú n (stjórn- in) skuli setja nánari reglur um lánin, og notkun þeirra, og þá um leiö hafa úrskuröarvald um það, til hvers megi veita (nota) slik lán. Sannleikurinn er sá, aö þingiö hlýtur aö hafa ætlast til þess, aö stjórnin heföi sem frjálsastar hendur, og svo að segja fult úr- skuröarvald um þaö, hvort lán skyldi veitt í hverju einstöku til- felli. Enda varS varla hjá því kom- ist. En stjórnin er ekki frjálsræöi þvi eða ábyrgðinni, sem því fylg- ir, vaxin, og því átakanlegri er uppgjöfin. Óskiljanlegt er það, aö Lög- réttugrýlurnar hafi h r æ 11 stjóm- ina. Aö vísu voru þær all-ægileg- ar, en þó því að eins ’aö gert væri réö fyrir þvi, að fullkomnir óvitar ættu aö framkvæma lögin. Óvitar, sem ekki væri treystandi til þess aö skera úr því í hverju tilfellí hvort ástæöa væri til aö veita um- beöin lán meö þeim vildarkjörum, sem Lögrétta lýsir þannig, aö' sama sé og aö g e f a upphæðina. En liafi þessar grýlur hrætt stjóm- ina, þá hlýtur hún að hafa óttast sitt eigið óvit, og er þá ekki von- laust um, að hún fari aö sjá þaö, að hún er ekki þeim vanda vaxin aö stjórna landinu. En úr því nú svo er komið, aö stjórnin treystir sér ekki til, og neitar að framkvæma það, sem þlngið hefir lagt fyrir hana, þá er þó þess aö vænta, að hún kalli þing saman hið bráöasta, en láti ekki lenda viö það, aö „hundsa“ það, og gefa um leið í skyn, aö það fari þannig meö löggjafar- valdiö, aö stjórnin neyðist til aö taka af þvi ráöin. — Kemur þá til þingsins kasta, aö verja gerðir sinar. Hingað hafa borist dönsk blöð til miðs desembermánaðar og ræða þau allmikið um fánamálið íslenska og sjálfstæðiskröfurnar. Kveður þar mjög við einn og sama tón og aðailega er það Knud Berlin og hans líkar, sem orðið hafa. Af íslendinga hálfu hafa þeir skrifað, Finnur Jónsson prófessor og Þórarinn Tuliníus. Talar Finnur voru máli drengilega og skorar á Dani að unna oss rétt- ar vors og ganga jafnvel að kon- ungssambandi einu, ef þess verði krafist, heldur en að láta draga til skilnaðar. A móti grein hans heiir Aage Berlóme, dóttursonur Höepfuers gamla, skrifað og seg- ir hann að Islendingar hafi orðið að fiýja á náðir Dana til að fá fé til skipakaupa, en þeir sóu nú svo hreyknir af skipaeign- inni, að þeir þykist ekki komast af án sérstaks fána, en danskir peningar hafi þannig aukið sjálf- birgingsskap vorn og heimtu- frekju, þó vér séum enn mjög npp á Dani komnir einnig í öðr- um efnum. Þessari grein Ber- lómes hefir Tulinius svarað og stutt Finn prófessor svo drengi- lega, að Berlómi varð fátt um svör. Öðru sinni hefir Finnur ný- verið sýnt drengskap sinn og rækt við málstað íslendinga. Það var þegar kosin var ný stjórn í „Skrælingjafélaginu11 svo kallaða, sem Finnur því mið- ur hefir gerst meðlimur i. Fór sú kosning þannig, að Knud Berlin hlaut sæti í stjórninni, en því andmælti prófessor Finnur sterklega og kvað það sama sem að strika Island út af stefnuskrá félagsins (en það kennir sig við „De danske Atlanterhavsöer“) og gekk hann að svo mæitu af fundi og hefir vonandi sagt sig úr fólaginu samstundis, þó þess só ekki getið. — Slíkt hið sama ættu nú allir Islendingar að gera, sem vilst hafa inn í fólag þetta. Flest ern ofin skammæ. I nýstofnuðu og nýútkomnu blaði, sem heitir ÞRÓTTHR, er meðal annara góðra greina, hug- leiðingar og brýning um að Is- lendingar verði að nota böð meira hér eftir en hingað til. Br helst svo að sjá á grein- inni, að þau séu allra meina bót. Það er ætíð leitt að sjá raenn, eða heyra, fara með öfgar, en í þeirra flokki standa íþróttamenn all framarla, sem ef til vill verð- ur tækifæri til að drepa á síðar. Höfundurinu byggir baðþörf landa sinna á því, hversu Róm- verjar hafi notað böðin mikið á blómaöld sinni. Það er alveg rótt, að engi þjóð í heimi hefir fyr nó síðar notað heita laug til hálfs við Rómverja; en þetta reyndist þeim líka dýrt „sport“. En því hefir ekki verið eins á loft haldið. Sannleikurinn er sá, að það, sem lagði heimsveldi Rómverja í rústir, var einmitt in heita laug! Sannast hér ið fornkveðna, að: „flest eru ofin skammæ". Blaðið heldur því fram, að böð færi mönnum ánægju og langa lífdaga. Vonandi er að þetta só rétt hermt, en á öðrum stað er skýrt frá því, að staðreynt só hér á landi og um allan heim, að kveniólk fari sjaldnar til laug- V 131 R. Afgraiðsla blaffsias í AðalBtrsBti 14, opin frá kl. 8—8 4 hverjam degi, SkriMofs, á sama stað. Sími 400. P. O. Boz 367. Ritstjðrinn til viðtala frá, kl. 2—3. Prentsmiðjan & Laugaveg 4, simi 133. AuglýBingnm - veitt mðttaka í Lanát- stjömunni eftir kl. 8 ft kvöldin. Auglýsingaverð: 40 anr. hver eno. dftlks i itærri angl, 4 aura orðið Bmáauglýslngnm með ðbreyttn Ietri. Nokkrir pakkar af Silkjum selst með 30 °/o aíslsetti. Egiii Jacobsen ar en karlmenn. Nú vita það allir, að hór á landi og • annar- staðar er það sannað með hag- skýrslum, að kvenfólk verður langlífara en karlmenn. — Því miður virðist þetta ekki vera meðmæli með baðinu. í norðurför sinni lifði Frið- þjófur Nansen við harðrétti og vosbúð og kom aldrei í laug í tvö ár. Hann beið ekkert tjón, hvorki á sálu sinni nó líkama, og leysti það starf af hendi. sem ofraun mundi hverjum núlifandi meðlimi íþróttafólaga íslands. A þessi atriði er ekki drepið til þess að gera lítið úr kostum. baðsins, eða aftra mönnum frá því, að ganga til laugar, heldur að eins til þess að benda á, að kapp er best með forsjá, og að ekki má spilla fyrir góðu mál- efni með öfgum. Það ætti að vera sjáifsagður hlutur, sem óþarft væri að skrifa um opinberlega, að fólk sæi sóma sinn í því, að þvo af sér óhrein- indi og svita. Almenningsálitið krefst þess líka, að fólk sjáisfc ekki áberandi óhreinfc, en affcur helst mönnum uppi að „anga“ af svitalykt, en það er sá ódaunn sem vér vitum verstan; til muna verri en af neyttum suðuvökva. Þá skal drepið á aðalatriði greinarinnar, sem er, að komaá almenningsbaðhúsum til afnota ókeypis eða gegn lágu gjaldi. Er helst svo að sjá, að þetta eigi að vera allra meina bót, að dómi blaðsins. Þótt þessi uppástunga kæmisfc í framkvæmd, þá yrði baðhúsin aldrei nema litlum hluta lands- manna að liði. Strjálbygð er svo mikil, að engi tök eru á að hafa baðhúsin svo víða, að þau kæmi að fullum notum. Margir bæir eru tveggja til tiu klukku- stunda reið frá öðrum marma-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.