Vísir - 14.01.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 14.01.1918, Blaðsíða 3
Vl& IR Ibygðum. Hvernig ætti maður og kona, börn og gamalmenni, á þessum bæjum, að nota „bað- hús sveitarinnar“ ?. Uppástung- an er líka að verða á eftir tím- anum, að minsta kesti utan Dan- merkur. Þessi „Publio Batbs“ eru alveg að detta úr sögunni þar sem menningunni þokar áfram og fólk „kann að búa í húsum“. Hver er þá lausnin: Hún er ósköp einföld: Það á ekki að byggja, eitt einasta húsánþessað í því séu haðtœki, sem íbúarnir hafi aðgang að eftir þörfum. í þetta horf er nú komið í Bretlandi inu mikla, sem oss er miklu nær að taka oss til iyrír- anyndar, en þau lönd, sem fjær oss og framförunum liggja. Jónas Klemenzson. SkantaMasip. Síðustu þrjú árin hefir, að kalla iná, enginn maSur sést hér á skautum. Þaö eru mikil umskifti á því sem áður var, því að fyrir nokkrum árum voru hér margir ágætis skautamenn og skauta- hlaup tíðkuS af áhuga og kappi. Um það munu skiftar skoðanir, hverju þessi afturkippur er a‘ð kenna og þa'ð er víst að til þess eru margar ástæður, sem öllum eru kunnar. — það sýnist svo sem Skautafélag Reykjavíkur ætti að vera íþróttinni sverð og skjöldur hér urn slóðir. En það hefir reynst á annan veg. Siðustu árin hefir Skautafélagið verið i skollaleik við veþráttuna. Félagið hefir al- drei bært á sér fyr en frost hefir haldist i langan tíma. Það er eins og það hafi beðið eftir að sjá hvort frost væri komið fyrir al- vöru. Árangurinn verður því oft- ast sá að frostið er búið þegar Skautafélagið ætlar að fara að nota það. Þetta er framtksleysi og skortur á fyrirhyggju. Eg skal ekki ámæla dugnaði stjórnenda fé- lagsins, en það verð eg að segja, að hann hefir lýst sér i öðru en þvi að útvega mönnum gott skautasvell. Margir ámæla félagnu fyrir að það heldur dansleika. Slíkt ámæli er hin mesta fásinna. En hitt fipst mér hvorki lofsvei’t né viðeigandí að' hinu árlega starfi félagsins skuli frekár varið til dansleika en skautahlaupa. Vér höfurn hér nóg af dansleikum, en vér höfum ekk- ert skautasvell. Skauta-ís verðum vér að fá, en hann fmst ekki með f ramtakssemi Skautafélagsins með- an stjórnendur þess ei-u valdir með það fyrir augurn, að þeir geti stjóniað dansleikum, en ekkert hugsað um hvoi-t þeir geti stjórn- að félaginu á þess eigin verksviði, svo viðunandi sé. Það er ekki eingöngu skautafé- lagið, sem ætti að sjá mönnum fyrir ska.uta-ís. Það er annað fyr- irtæki, sem ber siðferðislega skyldu til þess. Það er bæjai'- stjórnin. Alstaðar í heiminum ann- arstaðar en hérna telja bæjar- stjói-nir sér skylt að leggja fram fé fyrir skautasvell handa almenn- ingi. —- Alstaðar annarstaðar en liérna eru það óskráð lög að bæj- arstjómir sjá börnum og ungling- unx fyrir skautasvelli allan vetur- inn, þegar nokkur tök eru á. Hér kemur mönnum ekki slikt til hug- ai', eða þeir liyggja, að hér hafi böi-nin minni þörf á hreinu lofti og hollum hreyfingum en annar- staðar i heiminum. Vér skulum ætla, að vor hátt- virta bæjarstjórn sé nógu slciln- ingsskýr og víðsýn til að sjá, að þetta er réttmæt krafa. En hún mun bera fyrir sig, að bæjarfélag- ið sé of fátækt til að leggja fram nokkur þúsund krónur til að efla hreysti hinnar uppvaxandi kyn- slóðar, sem hefir efni á að fleygja tugum þúsunda í fánýt eða arð- lítil fyrix-tæki. Þróttur. Inn brotsþjdfu aður í Yestxnaimaeyjnm. Um mánaðamótin. nóv. og des. var brotist inn í geymsluskúr hafnargerðarinnar (N. O. Mon- bergs) í Vestmannaeyjum og stolið þar talsverðu af sprengi- efni. Að minsta kosti var þess saknað þá fyrst. Auk þess var aðallega stolið því sem eldiviðar- kyns var í skúrnum og þar á meðal hurðinni af honum og dyraumbúningnum. Ekki hefir heyrst að upp hafi Húsmæður Notið eingönga hiua heimsfræg* Red Seal þvottasápn. Fæst hjá kanpmötmiim. í heildsöla bjá 0. Johnson & Kaaber. komist hver verkið framdi, en um það var þetta kveðið: Nú líður enn að áramótum, áður var eitt af því sem skemti mönnum flugeldar; Og það er varla vonlaust um að verði kannske enn verulegir hvellir, sem að hressa fljóð og menn, því einhver brá sér inn í skúr — — já inn í Monbergs forðabúr og tók þar alveg upp á fikt rétt alt saman frá Benedikt. Hann hélt það gæti gefið bæði hvell og lykt. 185 Kona nokkur á fertugs eöa fimtugs aldri gekk þar um beina. Hinrik virti hana vandlega fyrir sér. „VoruS þér ekki hérna víganóttina forö- f um?“ spuröi hann snögglega. Hún rnisti vínkönnuna, sem hún hélt á í hendinni og leit tortrygnislega á hann. „Máske þér hafiö ]xá veriö hér líká?“ sagöi hún. Eg fékk hi-oll i mig við þetta. Hvaö skyldi hafa gerst hér? „Þaö má vel vera,“ svaraÚi Hinrik, „en þaö kemur yöur ekki viö. Eg þarf aö leita mér upplýsinga um dálítiö og er fús til aö boi-ga.“ Hún tók könnuna upp aí gólfinu og sagöi i hálfum hljóöum: „Viö létum gluggahlerana fyrir. Þaö er aldrei vert aö skifta sér af þess háttar hlut- um.“ „Hvaö fundust margir í síkinu daginn eftir ?“ „Þeir voru sjö talsins að meötöldum unga íurstanum.“ „Komu réttarþjónarnir ?“ „Já, en þeir fóru aftur svo búnir og áíitu, aö gamli greifinn hefði i-étt fyrir sér með því að litli glugginn undir brúnni stóð opinn.“ Eg þóttist vita, að ungi maðurinn hefði veiiö sakaöur um aö ætla aö laumast inn í Paul Feval: Kroppinbakur. 186 höllina um þennan glugga. En vegna h vers ? Þeirri spurningu svaraöi gainla konan sjálf. „Og með því að ungfrúin var vellauöug,“ sagöi hún. Þetta var hræðileg saga, sem eg heyröi þarna í fáum en skýrum dráttum. Eg ein- blíndi á litla gluggann undjr brúnni, þvi að hann sást úr gistihúsinu. Eg gat engum bita komiö niður og Hinrik ekki heldur. Borguð- um viö svo konunni og fylgdi hún okkur til dyra. „Þarna var það sem ungi furstinn lagði bai-niö,“ sagöi hann. „Var barn þarna líka?“ spurði eg. Hinrik leit á mig og var utan við sig. Hann verður það stundum við einstök orð, sem hrjóta út úr mér og í þetta skifti var sem ráða mætti af svip hans að eg liefði veriö þetta barn. Eg fékk sting fyrir hjartað og leit nú öðrum augum á þennan stað, en alt í einu spurði Hinrik: „Hvaö varð af baminu?“ „Það er dáið,“ svaraði konan. Hinrik leit í kringum sig og var æði þung- búinn. Hann gekk við korða sinn eins og göngustaf og talaði við sjálfan sig. „Þarna hlýtur það að vera,“ sagði hann alt í'einu og benti á staðinn þar sem eg stóö. „Já. þarna fundum við unga furstann,“ sagöi konan. 187 „Hváð var gert við líkið?“ „Eg heyrði sagt, að það hefði verið flutt til Parísar og jarðað þar.“ Hinrik stóð. eins og agndofa og gaf mér auga við og við. Hann reyndi að ganga upp stigann, sem lá úr síkinu upp á brúna, en höftin voru grautfúin. Gekk hann þá að litla glugganum. ,;Hann er harölokaður,“ sagði konan, er alt *af fylgdist með okkur, „og hefir ekki verið opnaður síðan daginn, sem réttarþjón- arnir voru hér.“ „Heyrðuð þið ekkert þessa nótt inn um hlerana?“ „Það var eins og allir Vítis árar væru á ferð og flugi og okkur kom ekki dúr á auga. Þessir óaldarseggir sátu að drykkju hjá okk- ur allan daginn áður og við heyrðum hræði- legan vopnagný, óp og formælingar og að tveir menn hrópuðu i sífellu: Hér er eg —• hér er eg !“ Eg kannaðist viö þetta orðtak og fór mér að detta margt í htig. Alt frá barnæsku hafðí eg heyrt það til Hinriks og séð það á latínu á innsiglinu á skjalaböglinum. Hinrik hafði áö líkindum tekið þátt í þess- um leik — en að hverju leyti? Um það gat auðvitað enginn frætt mig nema sjálfur hann. Sólin var aö ganga til viðar þegar við sner- um aftur og var mér ilt fyrir hjartanu, en eg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.