Vísir - 19.01.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 19.01.1918, Blaðsíða 1
Öfcgefandi: BLUTAFÉLAS Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla 1 ABALSTRÆTI 14 SIMI 400 8. árg. Langirdagiim 19 janúar 1918 18 tbl. UMM m Kappið um Rembrandts- myndina. Leynilögreglusjónl. í 2 þátt. eftir Alfred Nervö. Tekin af „Svenska Biografteatern11. Myndin er áhrifamikil, skemtileg og sérl. vel leíkin. Aðalhlutverkin leika okkar góðkunnu sænsku leikarar: Nic. Johansen, Greta Almeruth, J. Eckman. °g Kökur, 25 teg., nýkomið í versl. Liverpool ff í Leikfélag Reykjavikur. Konungsglíman verðnr leikin i. sídaBta,# flpgf snnnnðaginn þann 20.~þ. m. Aðgöngumiðar seldir í Iðnaðarmannahúsinu á laugardaginn fyrir hækkað verð og á sunnudaginn fyrir venjulegt verð. T-D. íondor á morgun 1Sl. 4. Söngæíing á morgun kl. 3V» Allir mæti stnndvíslega. St. HIíb nr. 33. Aukafundur í kvöld (laugard.) kl. 7x/4 stundv. Afaráríðandi mál á dagskrá. Æ. T. WÝJA BlO Greifadóttir sem mjaltakona. Gamanleikur í 3 þáttum tekinn af Nord. Films Co. Aðalhlutverkin leika: Clara Wieth og O. Stribolt. Myndin er skemtilega hlægileg og ættu því sem flestir að sjá hana. Aðalfundur trésmiðafélags Rvíkur verður haldinn sunnudag 20. þ m. á Spítalastíg 9. Bjrrjar Kl. l1/*. Dagskrá: 1. Lagðir fram reikningar félagsins. 2. Kosin stjórn og endurskoðunarmenn. 3. Bæddar lagabreytingar. Ýms mál önnur ef tími vinst til. Aríðandi að félagsmenn sæki fundinn. Stjórnin. dansskólinn s Æfing í kvöld kl. 9 í Báruhúsinu. firtaati&flkgH heldnr fuud í kvðld í Gtoodtemplarahúsinu kl. '71/t sd. Munið eftir að gæta að hvort þér eruð á kjörskrá. Félapmean fjölmemii. STJÓRNIht. Skrífstofa Gunnars Si gurðssonar yfirdómslögmanns (frá Selalæk) er flntt af 3. hæð á 2 hæð (norð-vesturherbergið) í húsi Nathan & Olsen. Kartöflur. Uppboö veröur haldiö á kartöflum kl. 1 í dag noröan viö hús Johnson & Kaaber í Hafnarstræti, *«® «lga að btrtast i ¥tSI, verðtt? að amðnda í síðasta taai ki. 9 f. h. útfconm-tiagiim.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.