Vísir - 19.01.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 19.01.1918, Blaðsíða 2
v l * * a Til minnis. Baðhúsið: Mvd. og ld. kl. 9—9. Bamalesstofan: Md., mvd., föd. kl. 4—6. Borgarstjðraskrifst.: kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfögetaskrifstofan: kl. 10—12og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifst. kl 10—12 og 1—6 Húsaleigunefnd: þriðjud., föstud. kl 6 sd. Islandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. aamk. sunnud. 8 sd. §imi 058. Lausrav. £5. ,, AL F A ‘ K. F. K. R. Útl. md., mvd., fstd. td; 6—8. Landakotsspít. Heimsóknart. kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbökasafn Útl. 1—3. Lándssjóður, 10—2 og 4—5. Landssíminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8. Náttúrugripasafn sunnud. ll/t—21/,. Pósthúsið 10—6, helgid. 10—11. Samábyrgðin 1—5. Stjórnarráðsskrifstofurnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsðknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sunnnd. 121/,—ll/t. kveníataverslun og saumastofa, hefir fengið afar inikið úrval af: Blundum, BIundu-„Stof“, MiHumverki og Bróderingum. „GoIf“-treyjur úr ull og silki á fullorðna og unglinga. Ennfremur Blúsu-efni í ýmsum litum, Flónel, Tvisttau, Nærfatnað kvenna og Sokka, margar teg. Heklugarnið marg-eftirspurða o. fi. Nokkrir pakkar af Silkjum selst með 30 °/0 aíslaetti. Egiil Jacofosen Grjöriö svo vel að lita inn. Skrifstoíur hf. Hörður, hf. Brædingur, ff. Haukur í Hafnarstræti 15, efstu hæð eru daglega opnar frá kl. ÍO árd. til 5 síðd. nema laugardaga og sunnudaga. Útborganir frá kl. 1—3 þá daga sem skrifstofurnar eru opnar. Kjörskrár-ðeilan. Tilboð óskast fyrir laugardag um 370 hlaupandi álnir af klofnu og settu grjóti, 6X12 tommur. VÍSIR. Afgreiðila blaðsina i Aðalatræti 14, opin frá kl. 8—8 4 hverjum degi, Skrifbtofa á sama stað. Sími 400. P. O. Box 367. Ritatjðrinn til viðtaía frá kl. 2—3. Prentsmiðjan á Langaveg 4, sími 133. Anglýeingnm veitt mðttaka í Land*- stjömnnni eftir kl. 8 á kvöidin. Anglýsingaverð: 40 anr. hver em. dálki í stærri angl. 4 anra orðið 8má«.nglýsingaai með óbreyttn letri. vikum eða jafnvel mánuðum eftir lok hvers gjaldárs ? Annaðhvort hlýtur að vera meining laganna, að til þess að hafa kosningarrétt verði menn að hafa greitt gjöld sín, öll eins og þau hafa verið ákveðin og að þeir séu skuldlausir við bæj- arsjóð, eða að þeir hafi allir kosningarréot sem lagt hefir ver- ið á og ekki er sýnt um að ekki geta greitt gjaldið. Annars mun það hvergi við- gangast á öllu landinu, að slík- ur dráttur verði á greiðslu út- svara sem hór tíðkast, og þess vegna er sennilegt að lögiu hnfi orðið svo óskýr. En drátturinn á greiðslunni er engu síður sök stjórnarvalda bæjarins en gjald- endanna. I*ess vegna er rangt að láta gjaldendurna, sem þó eiga ekki nema hálfa sökina, gjalda þess. Þau urðu úrslit þess máls á bæjarstjórnarfundinum í fyrra- dag, eins og sagt var frá í gær, að kæru þeirri, sem fram var komin yfir því, að feldir hefðu verið af kjörskrá þeir menn, sem ekki höfðu greitt neitt upp í gjald það í bæjarsjóð, er þeim bar að greiða fyrir síðastliðið ár, var vísað til kjörstjórnarinnar. Og kiörstjómin heldur fast við þann skilning sinn á lögunum, að þar sem svo er ákveðið, að þeir einir eigi að hafa kosning- arrétt, sem „greiða g ald í bæjar- sjóð“, þá þýði það, að menn eigi að hafa greitt að minsta kosti eitthvað upp í gjaldið fyrir síðasta ár, eða eitthvert gjald. Yísir er ekki „löglærður“, en verður þó að halda fast við sinn skilning ' á þessu atriði, og að skilningur kjörstjórnarinnar só misskilningur. Kjörstjórn- in segir, að orðin „greiða gjald í bæjarsjóð1' geti ekki þýtt: “hafa ekki greitt gjald í bæjarsjóð", en þau þýða heldur ekki nhafa greitt“, heldur að. eins greiða, þ. e. þeir menn, sem gjaldskyld- ir eru og greiða, geta greitt og eiga að greiða gjald í bæjarsjóð. Mundi nokkrum manni með fullri skyusemi í alvöru þetta i hug að halda því fram, að mað- ur greiði ekki gjald í baf'jarsjóð, sem greitt hefir útsvar undan- farin 10—20 ár á hverju ári, on í hvert sinn nokkrum dögum, JHaíliði Ilj artars<>o, Bókhlöðustig 10. Heima kl. 12l/2—l1/, og 7—8. Sími 485. lálfnndafélag Reykjavíkur. Fundur með hita á morgun kl. 4 e. m. Áríðandi að allir mæti stundvísl. STJÓBNIN- Mótorkútter 40 smálesta, fæst leigður um lengri tíma. A. v. á. Skrifstofa Clausensbræðra er flutt ór Veltusundi 1 í iídtel ísland (1. hæð) Inngangur frá Aðalstræti. Agæt fóðurslld frá i sumar fæst hjá iTóni Grunnarssyni Ingójfsstræti 10. "— Heima kl. 2—3. Annars er óþarft að gera hór úlfalda úr mýflugu. Þessi mein- loka kjörstjórnarinnar kemur ekki frekar eiuum flokki en öðrum í koll. Til þess að komast á kjör- skrána þurfa menn, eftir skiln- ingi kjörstjórnar, ekki annað en að greiða eitthvað upp í gjaldið og það geta vafalaust flestir. — Og síst munu þeir reynast fleiri í flokki alþýðuflokkskjósenda, sem eiga ógreidd útsvör, en í flokki hinna. Hér er sem sé áreiðanlega ekki um hlutdrægni að ræða, heldur hagkvæmari skilning á lögunum fyrir bæjarsjóðinn. Til álita gæti komið, hvorfc ekki væri rótt að gera lögin skýrari í þessu atriði, og ákveða þá skýrt óg skilmerkilega, að aðrir skuli ekki hafa atkvæðis- rétt' en þeir, sem hafa greitfc gjöld sín að fullu. Svo er t. d. sagt að ákveðið só í Noregi. — í Danmörku munu lögin líkfc orðuð og hér, en framkvæmdin þannig, að þeir sem skulda gjald fyrir tvö ár, eru ekki teknir á kjörskrá (að því er Vísir hefir heyrt). Og það má til sanns vegar færa, að þeir menn greiði ekki gjald í bæjarsjóð, sem ekki hafa gert það í tvö ár. Það, sem Yísi gremst aðallega í þessu máli, er það, að það verður notað til þess að vekja úlfúð og bygðar á því iilgirnis- legar getsakir, sem vitanlega eiga

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.