Vísir - 03.02.1918, Síða 1
ítgefandi:
HLUTAFÉLA6
Stitstj, JAKGB MÖLLER
SÍMI 400
Skrifstofa og
afgreiðsla i
AÐALSTRÆTI 14
SIMI 400
8. árg.
Stmnndaginn 3 felbrúar 1918
33 tW.
Tidseleyjar-
rósin.
Kvikmynd í 8 þáttum
eftir hinni ágætu skáldsögu
E. Flygare Carléns,
sem sýnir afarspennandi
viðureign smyglara og
tollþ]óna. —- Útbúin af
Victor Sjöström.
Tekin af Svenska Biograf-
teatern og leikin af l.flokks
sænskum leikurum, svo sem:
Greta Alfmroth, JohnEck-
mann og Bichard Lund.
Mikið úrval
af alls konar
Kaífibranði
nýkomið í
Versl. Vegamót.
Lítið í gluggana.
Af sérstökum ástæðum
fæst nýtt
eikarskrifborð
á vinnust. á Laugaveg 13.
NYJA B10 ■
Gamli kennarinn
eða: Njósnari einn dag.
Ljómandi fallegur franskur sjónleikur í 3 þáttum
frá dögum Napoleons mikla.
PEESÓNUE:
Perin, kennari, Bernard, unnusti Teresu,
Teresa, systurd. hans, Grussac, vinur hans.
Napoleon. Fouche ráðherra. Samsærismenn.
CllCtplÍll sem leikhú.sþjónn.
Afar hlægileg mynd.
Tölusett sæti kosta 0,60, almenn 0,40, börn 0,15
Hlutafél. Herðubreið
hefir í íshúsi sínu við Fríkirkjuveg nægar birgðir af
frystu kjöti, rjúpum og feeitusíld.
Einnig er selt á saiha stað saltkjöt og kartöflur.
Siml 678.
©I
ávalt fyrirliggjiiiídi. —- Sími 214.
Hið fslenska sfeinoSíuhlutafélag.
Leikfélag Reykjavikur.
Heimilið
verður leikið
sixnmidLag 3. febr. og mánudag 4. febr. kl. 8 síðd.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 1012 árd.
og 2—8. síðd.
10 ára
afmælísskemtun
koattspynrafélagsiBS „Vikiognr"
verður haldin íimtudaginn 7. íebrúar í Iðnaðarmannahúsinu
eins og áður hefir verið auglýst.
Fólagsmenn eru beðnir um að vitja aðgöngumiða í verslun
Jóns Brynjólfssonar, Austurstræti 3
á morgnn kl. 5-7.
Munið að það er síðasti dagnrinn sem þeir verða afgreiddir.
Skemtinefndin.
Símskeyti
írá fréttaritara „Visis“.
Borgarastyrjðld yfirvofandi
í Þýskalandi.
Kaupmannahöfn 1. febr.
♦
Borgirnar Hambnrg, Bremen, Liibeck og Rostock eru
*
í uppreistarástandi.
Barist er á götum Berlínarborgar.
Stjórnleysiástandið í Finnlandi helst óbreytt.