Vísir - 03.02.1918, Side 3

Vísir - 03.02.1918, Side 3
Köngulær vinna i verksrniðju. í einni stærstu mælinga-áhalda Yerksmiðju, sem til er á Englandi, eru köngulær notaðar til vinnu, og eru þarfari fiestum verka- mönnum þar. Hlutverk þeirra er að spinna hinn örmjóa þráð, sem er notaður í hin svonefndu „krosshár", er afmarka nákvæm- lega miðdepilinn í stækkunar- glarunum í sjónpípum mælingar- manna. Köngulóarvefur er, enn sem komið er, eina efnið, sem unt er að nota í þessi „krosshár11 í slík- um áhöldum. Þótt þráðurinn sé naumast sýnilegur með berum augum, verður hann álíka gildur og þumalfmgur á manni í hinum sterku stækkunarglerum. Ef nokkrir gailar væru á þræðinum mundi svo mikið bera á þeim við. slika stækkun, að ómögulegt væri að nota hann. iteynt hefir verið að nota mannshár í staðinn, en svona mikið stækkað sýnist það á borð við óheflaðan staur. Mannshár er ennfremur gagnsætt, en „kross* hárin“ mega ekki vera gagnsæ. Á tveggja mánaða tima, sem þær spinna, rekja köngulærnar nr sér fleiri þúsund álnir, sem eru undnar upp á grindur fir málmi og geymdar þar til þarf að nota þráðinn. Meðan köngulóin er að spinna Jiangir hún í lausu lofti á hin- um ósýnilega þræði sínum. Efri endi þráðarins er festur við vír- Vi&IR grind, sem stúlka snýr með hönd- unum. Fyrst heldur stúlkan á köngulónni í hendinni, þar til hún er búin að festa þráðárend- ann, og þegar hún reynir að reuna sér niður, er endanum á augabragði fest við miðja vír- grindina, sem um ieið fer að snúast; meðan köngulóin spinn- ur, heldur stúlkan áfram að vefja upp á grindina. Ein könguló getur spunnið fleiri hundruð fet í einu. Könguiærnar eru hafðar í stóru herbergi, og eru þrjár stúlkur og ein verkstýra látnar iita eftir þeim. Þegar þær eru ekki að spinna, 'eru þær látnar vera í stóru búri úr tró. Þeim eru mest megnis gefnar flugur að eta. Á vetrum deyja köngulær þess- ar vanalega, svo það verður að fá nýjar með hverju vori. Ekki má taka hvaða könguló sem er til þessa starfs — að eins stór- ar, feitar köngulær, sem geta spunnið seigan og vel sivalan þráð, verða notaðar. Stúlkurnar, sem hafa eftirlit | með köngulónum í verksmiðju þessari, eru alls ekki hræddar við þær eða bit þeirra. Þær skoð.a þær sem gæludýr og þekkja þær hverja frá annari, þær gefa þeim nöfn og gefa sum þeirra skringilega til kynna útlit köng- ulónna og aðferð þeirra við starf sitt. (Syrpa). Visir er eista besta dagblaö landsins. Ögöngur. Tíðindamaður Morgunblaðsins hefir einhvern daginn farið að skrönglast niður í Iðnó, til þess að ná tali af frú Stefaníu Giuð- mundsdóttur, og er mér óskiljan- legt hvernig hann hefir farið að því að finna frúna, ef hann segir rétt fr-á ferðalaginu. Hann segir sem sé, að ein- hver maður, sem hann hafi hitt á leiksviðinu, hafi farið með sig niður i kjaliara, þar sem allir fullvaxnir menn verði að ganga hálfbognir, en þar séu búnings- herbergi allra leikendanna, og þar haíi hann hitt og talað við frúna. — En sé svo, þá hefir maður þessi leikið illilega á „fréttaritarann11 og sýnilega ekki viljað hleypa honum inn til kvenfólksins, því það hefir aldrei í kjallarann komið, nema þá svona rétt á hlaupum til að líta eftir karlmönnunum. Og í bún- ingsherbergi kvenfólksins eru víst einar tvær mannhæðir undir loft. Ef til vill hefir mannskrattinn, sem fréttaritarinn hitti, af bölvun sinni og í vonsku yfir þvi að „missa reipið“, farið með hann niður í kjallara, til þess að láta hann reka sig upp undir. Og svo virðist sem hann hafi gert það og fengið slæman svima af, því hann segist að afloknu erindi hafa staulast n i ð u r tröppurn- ar frá Iðnó. En þá hlýtur hann að hafa verið að staulast u p p tröppurnar úr kjallaranum, því að um aðrar tröppur er als ekki að ræða á leið hans. Það eru sem sé engar tröppur við úti- dymar á húsinu, hvorki vestan norðan eða austan á því. En það er víst, að einhvers- staðar hefir maðurinn hitt frú Stefaníu, því að hann hefir eftir henni heillanga tölu og upptaln- ingu á hlutverkum hennar. — En hvers vegna í ósköpunum fór hann ekki heldur heim til hennar einhvern daginn, heldur en að vera að draga hana niður í kjallarann í ISnó. — Eða var hann svo vitlaus og bíræfinn að halda að honum yrði hleypt inn til kvenfólksins, þar sem það er meíra og minna hálfklætt að búa sig ? Lómur. Síðnstn isfregnir. Frá Seyðisfirði er símað í morgnn: Anstarströndin er anð. ísinn reknr hratt norðnr. Eriend rnynt. Kh % Baak. Pórtb Steil.pd. 15,50 15,70 16,00 Fre. 57 50 59,00 60,00 Doll. 3,29 3,50 3,60 242 fram liálf-þreytulegur til augnanna. Mátti setla, aö þar stæöi konungur nókkur. Lagardere lét sem hann heyrði ekki spurn- ingu Chaverny, en leit til furstafrúarinnar, líkt og hann vildi segja: Bíöiö þér mín! Þvi næst greip hann um hægri hönd Gonzagua. „Hvaö viljiö þiö mér?“ sagöi hann og hélt um hönd Gonzagua af svo miklu heljárafli, aö honum var ómögulegt a'S losa sig. Sáu menn, aö hann kreysti bönd Gonzagua svo fast, aö svitinn spratt út á enni hans. „Þjer meiöið mig !“ sagöi Gonzagua hálf- upphátt. Lagardere kreysti enn fastar, svo að Gon- zagua hljóöaði við og varð honum höndin afllaus. Um lei'Ö svifti Lagardere liándskan- um af hönd hans. „Eigum viö aö láta þetta viðgangast?“ sagði Chaverny og brá sverSinu. „SegiS þér félögum yöar aö halda sér í skefjum," skipaöi Lagardere. Gonzagua vék sér að þeim og sagöi: „Eg 'bið ykkur, herrar góðir, að láta þetta af- ■ skiftalaust." Hönd hans var nú ber, og benti Lagardere á stórt ör, sem á henni var. „Þetta er ör af mínum völdum,“ sagði hann. „Já, það er af yðar völdum,“ sagði Gonza- ■ gua og nötruðu í honum tennurnar, þó að liann reyndi að harka af sér. „Eg hefi ekki heldur Paul Feval: Kroppinhakur. 243 gleymt þvi, og þér þurfiö ekki aö minna mig á það.“ „Þetta er í fyrsta sinni, sem við stöndum augliti til auglitis, Gonzagua fursti,“ sagöi Lagardere hægt og rólega, „en það verður ekki í síðasta sinni. Eg haföi að visu grun, en nú hefi eg fulla vissu og eg lýsi y'öur rnorð- ingja Nevers!“ Gonzagua hló kuldahlátur. „Eg er Gonzagua fursti,“ mælti hann í hálfurn hljóðum, „og hefi nógum auði yfir aö ráða, til þess að hafa réttvísina mín megin, hvar á jörðunni sem er.“ Ilann leit til félaga sinna um leið og hann sagði þetta. „Timi yðar er ekki kominn enn, herra Gon- zagtta,“ sagði Lagardere sömuleiðis í hálfum hljóöum, „en eg hefi nú þegar einu sinni sagt við yöur, aö Lagardere mundi leita yður uppi, ef þér kæmuð ekki til hans. Nú hafi þér ekki komið, og þess vegna er eg hér staddur. Guð er réttlátur og Nevers skal verða hefnt.“ Að svo mæltu slepti hann hendi Gonzagua, en hann hröklaðist aftur á bak. Lagardere skifti ekki fleiri orðum við hann. Hann vék sér að furstafrúnni, heilsaði henni kurteislega og mælti: „Nú er eg reiðubúinn, göfuga frú!“ Eurstafrúin gekk hvatlega til manns síns og hvíslaði að honum: 244 „Ef þjer ætlið yður að sitja á svikráðum við þennan mann, þá skuluð J>ér eiga mig á fæti þegar yður varir minst.“ Að svo mæltu gekk hún aftur til Lagardere og tók hann viö hönd sér. Gonzagua tókst aö bæla niður reiði sína, en um leið og hann sneri aftur til.félaga sinna, sagði hann við þá: „Þessi rnaður ætlar sér að svifta ykkur bæði fé og fjöri------en Jtar skjátlast honum illa og forlögin láta hann ganga í greipar okkar -----fylgið þið mér nú eftir.“ Að svo mæltu gekk hann inn í höllina og lét veita sér aðgöngu að herbergjum ríkis- stjórans. Lagardere og furstafrúin voru brátt orðin ein í laufgöngunum sem liggja meðfram bak- hlið Richelieugötunnar. „Eg heyrði nafn yðar nefnt rétt áðan, herra minn,“ sagði furstafrúin og titraði af geðs- hræringu, „og málrómur yðar hefir vakið sár- ar endurmenningar í brjósti ntér, enda þótt nu séu liðin tuttugu ár síðan eg talaöi seinast viS yður. — Eg er sannfærð um, að það voruð þér, sent tókuð dóltur mína upp á yðar arma hjá Caylushöllinni.“ „Já, það var eg,“ svaraði Lagardere. „Hvers vgna voruð þér að -blekkja ntig í það skifti?------Eg biS yður að svara mér t einlægni.“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.