Vísir - 03.02.1918, Síða 4
V> «• i!
w
Arshátlð
St. ,,Skjaldbreið“ nr. 117
verður lialdiix í G.-T.-húsinu sunnudag 3. febr. kl. 8V2 e- m-
JFélagar vitji aðgöngumiða sinna í G.-T.-húsið sama dag kl. 1—6.
«1* *sL- «d« «sh» «sL* «sU p
r
Bæjarfréttir.
Afmæli í dag.
Anna M. Jónsdóttir, húsfrú.
* Jóh. Þorsteinsson, fyrv. prestur
Eggert Laxdal, kaupmaöur, Ak.
Ingibjörg Gunnarsdóttir, húsfrú.
Ólafur J. Ólafsson, stud. art.
Fermingarb örn
frikirkjusafnaðarins eiga að
koma í fríkirkjuna á morgun
(mánudag) kl. 2 síðdegis.
Tombóla
verður haldin i Goodtemplara-
húsinu í dag til ágóða fyrir
bamastúkuna Svöfu, innanfélags,
en ailir templarar fá aðgang.
„Fálkinn"
mun eiga að fara héðan aftur
í þessari viku.
Simabilun.
Olag eitthvert hefir nú aftur
komist á bæjarsímanum í Aust-
urbænum, líklega af því að vatn
hafi komist að jarðsímanum á
Xiaugaveginum.
Heimilið
verður leikið i kvöld. Að-
göngumiðar verða seldir i Iðnó
1 dag. Aðsókn hefir verið mik-
il á hverju kvöldi.
Kartöflur
ágætar og alveg óskemdar hafði
Ölafur Hvanndal selt hér í gær
lyrir lægra verð en landsversl-
nuin hefir selt meira og minna
írosnar kartöflur að undanfömu.
Dýrtíðin.
Verð á nauðsynjavörum hér
i Reykjavík hefir síðasta árs-
flórðung enn hækkað um 5% að
meðaltali. Telja Hagtíðindi verð-
hækkunina nú orðna 183 °/0, síð-
an ófriðurinn hófst, en 55°/# sið-
an í fyrravetur.
Kornmatar-úthlutun
er að sögu í aðsigi hér um
land alt, og eru hverjum manni
ætluð 40 kg. af komvöru á mán-
nði hverjum. Uthlutunin hefst
1. mars.
Nýr íiskur
Undanfarna daga hefir verið
talsvert mikið af nýjum fiski á
boðstólum í bænum. í dag er
fiskur seldur bæði á fisktorginu
og inn við Völundarbryggiu.
Bæjarstjórnar-
kosningin.
Breytingar á kjörseðlmmm.
Miklar geta þær ekki talist,
breytingarnar, sem kjósendur
gerðu á nafnarööinni á'atkvæða-
seölum sínum viö bæjarstjórnar-
kosninguna. Breytingar voru gerð-
ar á 3—400 seðlum; þar af voru
60—70 seðlar A-listans.
Mest bar á þeirri breytingu á
B-listanum, aö allmargir menn
fluttu Jón Ólafsson skipstjóra
upp, ýmist meö því aö breyta sæta-
skipun á listanum eöa meö því að
strika út þá sem fyrir ofan hann
voru. Um 100 kjósendur höfðu
sett hann efstan og á einum 80
seðlum varð hann 3. maður; aðrir
fluttu hann niður, og ekki græddi
hann á þeim breytingum nema um
30 atkvæði. Allir hinir, sem að
komust af þeim lista, töpuðu at-
kvæðum við breytingarnar, Guðm.
Ásbj. um 40 atkv., Inga Lárusdótt-
ir um 70 atkv. (en þau höfðu ver-
ið flutt til á víxl) og Sveinn
Björnsson tapaði 128 atkv. — en
hann gat ekkert grætt. Var nafn
hans strikað út á 90 seðlum og er
það mál manna, að það hafi átt að
vera hegning á hann fyrir afskifti
hans af kosningu hafnarstjórans.
Mun það ekki ólíklega til getið,
að skipstjórafélagið Aldan hafi átt
aðalþáttinn í þessum breytingum
og gert þær til þess að reyna að
tryggja kosningu Jóns Ólafssonar,
sem var fjórði maður á listanum,
og því nokkur vafi á að næði kosn-
ingu. — En það er þá auðséð, að
slíkar breytingar eru þýðingarlitl-
ar, því að til þess að þær hafi
nokkur áhrif á úrslitin, þarf stór-
an flokk manna til að sameina sig
um þær.
Aðalbreytingin á A-listanum var
sú, að allmargir menn strikuðu
út nafn Ólafs Friðrikssonar, og
hefir hann tapað við það um 60
atkvæðum en verið fluttur upp í
efsta sætið á 5 seðlum. Þorv. Þor-
varðsson hefir tapað tæpum 5 at-
kvæðum, en Jón Baldvinsson grætt
ein 5 atkvæði á breytingunum.
I. g. f, 1.
Söngæfing á morgnn kl. 3V2
Áríðandi að allir mæti.
T-D. fundnr
i dag isl. 4.
Almenn samkoma kl. 8 JÁ
Allir velkomnir.
Nýkomið
stórt úrval af mjög fallegum
röndóttum bnxnaefnnm
Sömuleiðis blátt
Cheviot og fl. ágætis
fataeíni.
■V02TOLl3.ia.J3i0
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda
samúð við fráfall og jarðarfö?
konn minnar ÞURÍÐAR EG-
ILSDÓTTUR Njálsgötn 16.
Gnðmnnðnr Gnðmnnðsson.
Hér með tilkynnist vinnm og
vandamönnum, að móðir mín, Sig-
riðnr Jónsdóttir, andaðist i gær,
eftir þnnga legu.
Spítalastíg 7.
Einar Pétursson, trésmiðnr.
Lítið brúkaður, fallegur
ÍYendborgarofn
til sölu. Til sýnis í búð
Þorst Tómassouar
Lækjargötu 10.
Aðalfandur
Hvitabandsins
verður haldinn mánnd. 4. febr.
Áríðandi að fjölmenna.
í
VÁTEYGGINGAR
Brunatryggingar,
sæ- og stríðsvátryggingar.
A. V. T u 1 i n i u s,
Miöstræti. — Talsími 254.
Skrifstofutími kl. 10—11 og 12—2.
Keöjur, aklcerisspil, vírar o. im
fl. til skipa selur Hjörtur A. Fjeld-i
sted. Sími 674. Bakka viö Bakka--
stíg. (g
Sjóstígvél, mikið úrvaL
Yilbj. Kr. .1 akobsson, Austurstr. 5.
____^_______________________ (13
Yirkilega gott lundafiður til
sölu Ingólfsstr. 6. (14-
Tílboð óskast í 1 til 2 þúsund
rjúþur. Sigurður Halldórsson.
Þingboltsstræti 7. (15
Belgísk tvíhleypa nr. 12, létt
og liðleg til sölu með tækifæris-
verði. A.v.á. (38
Skrifpúlt með 22 skúffum,
rúmstæði, koffort, skíði, gaslamp-
ar, sófi, borð o. fl. fæst með'tæki-
færisverði á Laugavegi 24, aust-
urenda. (411
Nokkrar hurðir og glugga get
eg útvegað nú þegar. Guðm.
Jónsson, Laugavegi 24. (42
VINNA
r
Hreinleg [stúlka óskast í vist
Bergstaðastræti 41 neðri hæð.
(32:
Kvennkjólar o. m. fl. fæst saum-
aö í Suðurgötu 6. (35
Stúlka óskast á gott heimili
frá 14. febr. til 11. maí. UppL
Bræðraborgarstíg 35 niðri. (36
Alls konar búsgögn eru smíð-
uð eftir pöntun á Laugavegi 24.
— Uppdrættir til sýnis. Yerðið
lágt. Guðmundur Jónsson. (43
Til leigu herbergi meö rúmum
fyrir. feröafólk á Hverfisgötu 32.
[20
Þingeyingaklúbbinn vantar
húsnæði. Tilboð sendist afgr.
Vísis merkt „Þingeyingaklúbbur“
(23
Herbergi með rúmum og næt-
urgisting fæst á Laugaveg 20 B.
(12
Herbergi óskast fyrir skósmíða
vinnustofu strax. Uppl. Hverfis-
götik 61. (33
2 herbergi til leigu í Bárubúð
(40
Tiglóttur vetlingur, hvítur og
mórauður hefir tapast. Skilist til
Ellingsen Stýrimannast. 10. (27
Félagsprentsmiöjan.