Vísir - 17.02.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 17.02.1918, Blaðsíða 2
V Si£ Til mimiis. Baðhúsið: Mvd. og ld. kl. 9—9. Bamalesstofan: Md., mvd., íöd. kl. 4—6. Borgarstjóraskrifnt.: kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfógetaskrifstofan: kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifst. kl 10—12 og 1—5 Húsaleigunefnd: þriðjud., ftístud. kl6sd. lalandsbanki kl. 10—4. K. P. U. M. Alm. samk. snnnud. 8 sd. K. F. K. B. Útl. md„ mvd., fstd. kl[ 6—8. Landakotsspit. Heimsóknart. kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn Útl. 1—3. Lúndssjóður, 10—2 og 4—6. Landssíminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8. Náttúrngripasafn sunnnd. I1/,—21/,. Pósthúsið 10—6, helgid. 10—11. Samábyrgðin 1—5. Stjórnarráðsskrifstofurnar 10—4. Vifilsstaðahælið: Heimsóknir 18—1. Þjóðmenjasafnið, sunnnd. 12*/,—l1/,. Tjörnesnáman. 100—200 þús. króna tap á námngreftinum ? Furðu líti'S gagn hefir orðiS að lcolanáminu hér á landi, nema þá í nánasta nágrenni við námur þær, sem unnar hafa veriö. Og miklu ver hafa íslensku kolin reynst, en búist var við. Þektust eru Tjörnes- kolin og kemur flestum, sem reynt hafa, saman um það, að þau séu lélegt eldsneyti og síst betri en svo, að það að eins borgi sig að kaupa þau fyrir þa'S verS, sem landsstjórnin hefir sett á þau. Flestir munu telja það betri elds- neytiskaup, að gefa 300 krónur fyr- ir smálestina af útlendu kolunum, en 90—100 fyrir Tjörneskolin, eins og þau hafa kostað hingað komin. Þa'S er því ekki ósennilegt, aS mönnurn finnist þvi fé illa variS, sem e y 11 hefir veri'S í Tjörnes- námuna. En því miSur. mun þaö vera allmikil fúlga. Hefir Vísir jafnvd heyrt því fleygt, að tekju- hallinn á rekstri námunnar sé nú orðinn hátt á annað hundrað þúsunda. Svo sjálfsagt sem það var, að rannsaka íslensk kolalög, ef svo skyldi reynast að úr þeim mætti fá sæmilegt eldsneyti ó d ý r a r a en útlend kol, eins fráleitt er hitt, að verja of fjár til að taka upp lélegt eldsneyti, sem jafnvel er hæpið að borgi sig að kaupa, þó að selt sé langt undir framleiðslu- verði, samanborið við annað elds- neyti sem fáanlegt er í landinu. — En þetta virðist þó hafa verið gert. En hvernig stendur . þá á því, a'ð svo hraparlega hefir tekisti til ? Það er vafalaust margt, sem at- huga ber í þessu máli. Fyrst og fremst það, að tekið var að vinna námuna algerlega órann- sakaSa, Það var skrifað að norðan, að þarna væru fyrirtaks kol, sýnishorn sent hingað og rannsakað efnafræðislega og hita- gildi þess fundið, miðað við þunga. Engin trygging fyrir því, að kolin væru lik því upp og ofan, og engin vitneskja fengin um það, hvort unt væri að vinna námuna með kleif- um kostnaði, því að á því var enga ábyggilega rannsókn unt að gera. Og yfirleitt mun ekki nokkur mað- ur, sem að verkinu kom, hafa haft nokkurt vit á kolanámi. Verslun sem er í gangi, óskast keypt. Má vera hluti. i verslun. Tilboð merkt „Y e r s 1 u n“ leggist inn á afgr. Visis fyrir 25. þ. m. 1-2 dugl. dpáttarhestar vagnar oer aktýgi óskast keypt sem fyrst. Nákvæm tilboð merkt „Dráttur“ leggist á afgreiðslu Yísis fyrir 20. þ. m. ávalt fyrirliggjandi. — Sími 214. Hið íslenska sfeinolíuhlutaféfag. seia eiga að Mrtasf i VÍSI, ?erðnr að afhenfo í síðasta !agl kl. 9 f. ís. útkomiMlaginn. Aukaþingið í fyrravetur skoraði á stjórnina að láta rannsaka kola- námur í landinu. En engin slík rannsókn fór fram. Stjórnin var algerlega aðgerðalaus í þessu máli, þangað til komið var fram undir reglulegt þing. Þá rauk hún til og lét ráða menn til að vinna Tjömes- námuna órannsakaða og bauð svo liátt kaup, að slíks munu varla dæmi hér á landi — nema þá í lendsversluninni. Allir mennirnir auðvitað óvanir vinnunni, verk- stjórar og óbreyttir verkamenn. Ef nokkurt lag hefði átt að vera á kolanáminu, þá hefði átt fyrst og fremst að fá einhvern reyndan námufræðing frá útlöndum til þess að rannsaka námurnar og síðan verkstjóra. — En það er ekki von að vel fari, þegar ekkert er aðhafst og ekkert rannsakað fyr en byrja á á verkinu. Það sést nú væntanlega á sínum tíma, þegar þingið fer að athuga gerðir stjórnarinnar, bæði í þessu máli og öðrum, hve miklu fé stjórninni hefir tekist að koma fyr- ir á þennan hátt. Vísir vonar að það sé ekki eins mikið og sagt hefir verið; og það munu allir vona. En þeim sem það er i fersku minni, hve vandræðalega hefir tek- ist til fyrir stjórninni í ýmsum efn- um, og hve gálauslega hefir verið farið með fjármál landsins, getur ekki komið það neitt á óvart, þó að einhver ný „skakkaföll“ kunni að koma upp úr kafinu. Erleæd mynt. Kh. i«/. Bamk. Póntfb Stðrl.pd. 15.52 15,70 16,20 Fre. 58 00 59,00 60.00 Doli. 3.29 3,50 8,60 Anstac nr STeitum. TíðariariO. Veturinn lagðist óvenju snemma að, fraus strax upp úr fyrstu réttum og urðu sumir of seinir að ná jarðarávöxtum upp úr görðum sínum. Vanalegar haust- vrkjur fóru3t algerlgga fyrir. — Hélst þessi kæla af og til til jóla Þá gerði góða hláku í 10 daga. Svo rauk upp með norðanbál 6. jan. sem stóð í 17 daga og muna menn hér varla eftir öðrum eins gaddi eins ogíþvfkasti. 20. jan. var frost hér á nokkrum stöðum um 30 stig. í þessu gaddkasti skemdist töluvert af kartöflum í kjöllurum. Sagt er að nokkuð hati kveðið að þessum skemdum á Stokkseyri og Eyrarbakka og viðar. -—Yfirleitt eru góðar horf- ur með heybirgðir og skepnu- Maðnr í lifsháska. Það var skömmu fyrir jóiin að Þorsteinn Sigurðsson frá Vatns- leysu í Biskupstungum lagði á stað suður^til Reykjavíkur. Hann þurfti að fara yfir Tungufljót, en rökkur var komið þegar hann kom út á fljótið. Hann tekur eftir einhverju dökku fyrir fram- an sig, sem hann hélt að væri svört sandeyri og ugði þessvegna ekki að sór. Veit þá ekki fyr en hann gengur út í vök og finnur engan botn. Þorsteinn kunni dálitið tilsunds og gat komist að vakarbarminum undan straumnum og náð haldi á skörinni, en straumur bar hann VÍSIR. Afgraiðsla blaðslns i Aðalstrætl 14, opin frfi kl. 8—8 á. hverjum degi. Skrifetofa & sama stað. Sími 400. P. 0. Box 367. Kitstjðrlnu tii viðtal* frá kl. 2—3. Prentsmiðjan & Laugaveg 4, sSmi 133. Auglýsingum veitt möttaka í Lands- stjömnnni sftir kl. 8 & bvöldin. Anglýaingaverð: 40 anr. hver en» dálks í stærri augl. 4 aura orðið £ sat&T.uglýsingum með öhreyttn letri. Nótur! Nótur! Mikið úrval af nýtískn og klassiskri Musik. Vel við eigandi tækifærisgjöf. Nótnaskrár ókeypis. Hljóðfærahús Rvfkur Opið frá 10—7. Monsolspeglar til sölu á Langaveg 31. Loftnr Sigurðsson. Kartöflur, gaddaðar, sem ekki hafa þiðnað, verða seldar í smásölu meðan birgðir endast á 16 aura pundið- Reynslan sýnir að frosnar kartöflur geymast ó- ekemdar, ef þær þiðna ekki fyr en þær eru notaðaj’. H.f. „ísbjörninn“ við Skothúsveg. Sími 259. undir isinn, svo hann gat ekki haft sig upp á skörina. Hrópaði hann þá eem mest hann mátti á hjálp og heyrðust köllin á þrjá næstu bæi, því veður var stilt nm kvöldið. Maður sem var við fjárhús ekki langt frá, heyrði köllin og hljóp samstundis á stað, staflaus fram á vakarbarm- inn og greip í hendur Þorsteins og dróg hann upp úr. Þorsteinn mundi hafa verið harmaður mjög hefði hann farist því hann er einn með efnileg- ustu mönnum hér eystra. Ó. I.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.