Vísir - 17.02.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 17.02.1918, Blaðsíða 4
YiSlii Primus-brennarar eru hreinsaðir á Liaufásvegi 4. Flest tilheyrandi Primusum fæst þar einnig. j | Bæjarfréttir.""| | Afmæli á morgun. Rannveig Magnúsdóttir, húsfrú. Elísabet Bergsdóttir, húsfrú. Steingr. Sveinsson, bóndi. Jakobína S. Torfad., húsfrú. Halldór Sigurðsson, úrsmiöur. ÞuríSur Thorarensen, ekkjufrú, Kristinn Daníelsson, præp. hon. „Lagarfoss“ á aö fara vestur um miöja vik- una, til ísafjaröar, og mun koma viö á Patreksfiröi, Bíldudal og Uýrafiröi, ef ís hamlar ekki. jjBotnía^ kom til Khafnar um miöja vik- una. Hún á aö leggjast þar í þur- kví, til hreinsunar, en gert er ráö fyrir því, aö hún geti lagt af staö þaöan aftur fyrir mánaöamót. jfrá ísafirði var símaö í gær, aö vélbátarnir séu aö týgja sig til suöurferöar. Ei J»ar nú oröið íslaust, svo aö bát- arnir komast leiðar sinnar óhindr- aðir. Þeir eru um 20, sem suöur eiga aö fara, og hafa þeir lengi legiö ísteptir vestra. Kjötsalan. Eins og kunnugt er, átti kjöt þaö alt, sem Norömenn höföu samiö nm kaup á hér á landi, aö vera til- búið til fiutnings eöa farið héöan fyrir 30. f. m., en sá frestur hefir -nú verið lengdur til 15. mars. Sömuleiðs hafa Bretar lengt þann frest, sem þeir settur, þangað til isa leysir af höfnum. j,Willemoes“ haföi farið fram hjá Raufarhöfn í gær kl. 1 á austurleið. Hann er l>ví vonandi alveg sloppinn úr isn- Tim, því aö íslaust er sagt fyrir Langancsi. í gærkvöldi barst Eimskipa- fjelaginu símskeyti frá Þórshöfn, nm að AVillemoes hefði komið þangað um kl. 4, og var það haft eftir skipstjóranum, að hann hefði fullvissað sig um það, áð- ur en. hann fór þangað inn, að ís hindraði ekki sigiingar fyrir Eanganes. En mikinn ís segir hann meðfram aliri norðurströnd landsins. J Hjónaefni. Ungfrú Guðrún Benediktsdóttir ©g Jón Ólafsson bifreiðarstjóri. Ungfrú Margrjet Þorláksdóttir «g Magnús Bjarnason bifreiðar- stjóri. Prímusar, Prímushausar, Prlmusnálar hjá Jóni frá Vaðnesi. Þrikveikja olíuvéiar fást hjá Jóni irá Vaðnesi. Jólaverð er enn á T~* \TCb1 ~t:~l hjá Jóni irá Vaðnesi. Kaupið Sólskinssápnr og handsápnr hjá Jóni frá Vaðnesi. (Hækka mikið i verði með næstu ferðumj. Hrísgrjou, stér hjá Jóni frá Vaðnesi. Sultutau og dósamjólk ódýrast hjá Jóni lrá Vaðnesi. K ini fæst hjá Jóni frá Vaðnesi. Syknr og Kaffi ódýrast hjá Jóni irá Vaðnesi. Nokkrar stærðir af * Bréfpoknm fást hjá Jóni frá Vaðnesi. Bresku samningamir. „Tíminn“ segir að stjórnarráðiö hafi, siöan um nýár verið að leit- ast við að fá „bresku samningana“ endurnýjaða og helst að fá því framgengt að samið vérið hér, en ákveðin svör ekki fengist enn. „Svanurinn“ kom að vestan í gær. Meðal far- þega var Hjálmar Sigurðsson kaupmaður í Stykkishólmi. Nýkomið stórt úrval af mjög fallegum röndóttmn bnxnaefnnm Sömuleiðis blátt Gheviot og fl. ágætis fataefni. Vörtonisiö omar síemolmiwmuF knupir Alþýðubrauðgerðin Laugavegi 61. Símanúmer íshússins „Herðubreið" við Frikirkjuveg er nr. 678. Hér með tilkyanist vinnm og vandamönnnm, að jarðarför elskn liila drengsins okkar Magnúsar Gnðmnndssonar, er ákveðin þriðjn- daginn 19. þ. m. kl. 10 f. h. frá heimili okkar Langaveg 24. B. Gnðmnndnr Magnússon Sigríöur Helgadóttlr. Innilegt hjartans þakklæti fyr- ir anðsýnda hluttekningu við jarðarför móðnr og tengdamóð- nr okkar Sigriðar sálngn Jóns- dóttnr. Rristín Jónsdóttir Elnar Pétnrsson. Spítalastíg 7. | VÁTRYGGINGAR | Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. A. V. Tulinius, Miðstræti. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10—11 og 12—2. Eundiut hefir prammi. Uppl. á Nýlendugötu 17. (206 Brjóstnál (gylt píla) tapaðist föstudagakvöldið úr Bárunni og uppá Lindargötu. Einnandi vin- saml. beðinn að skila henni til afgr. Visis gegn fundarlaunum. [231 Skinnhúf a tapaðist fyrir nokkru. Skilist á Lindargötu 19 gegn fundarlaunum [282 Fundist hefir brjóstnál. ítéttur eigandi vitji hennar á Lindar- götu 1 D, niðri. [233 EAUPSKAPUR Keðjur, akkerisspil, vírar o. m, fl. til skipa selur Hjörtur A. Fjeld- sted. Sími 674. Bakka við Bakka- stíg. (3 Sjóstígvól, mikið úrvaL Vilhj. Kr. Jakobsson, Austurstr(l _________________________486. Sjómannamadressur fást í Mjó- stræti 10. (216 Fiður til sölu á Hverfigötu 66. _______________________ (21T Fóðursíld til sölu hjá R. P. Leví. __________________________(18 Skíði óskast til kaups eða leigu nokkurn tíma. Upplýsing- ar gefur Steindór Björnsson, Grettisgötu 10. [236 Messings-forstof ulugt er til sölu. A. v- á. [236' 1 tunna af eíld til sölu á Frakkastíg 24. [238: Elín Gísladótt Hverfisgötu 70 A Dregur stafi og nöfn af alsk. gerð. (184 Öshuhreinsun. Nokkrum hús- um bæti eg við nú þegar. H. Steinberg, Skólavörðustíg 41. (223 Stúlka óskast 14. maí. Uppl. Mýrargötu 3. ]234 Hefilbekkur óskast til leigu eða kaups nú þegar. A.v.á. (212 Til leigu herbergi með rúmum fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 32. [20 Fjölskyldu-íbiið, tvö til fjögur herbergi, óskast í vor eða haust. Uppl. í síma 238. (228- Stúlka getur fengið tvö góð herbergi með öðrum. Uppl. á Laugaveg 20. (220 4 — 5 herbergja íbúð óskast til leigu frá 14 maí n. k. - Uppl. í Fójagsprentsmiðjunni. (163 Einhleyp hjón óska eftir 1—2 herbergjum með aðgangi að eld- I húsi, má vera lítil hæð, nú þeg- ar eða frá 14. maí. Tiiboð legg- ist í póst fyrir 20. febr. með utanáskrift: „Húsnæði“ Pósthólf 233 Rvk. (237- Félagsþrentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.