Vísir - 01.03.1918, Síða 3

Vísir - 01.03.1918, Síða 3
VIS.IR ishússtns „HerðubreiÖ" við Frikirkjuveg er jQjr,, G V O« gildi í brauöseölinum, en hann læt- ur af hendi i kornvöruseSlinum, MjÖÍvigt brauös — þ. e. rúgbrauös cg hveitibrauös — er i þessu sam- bandi talin )4 hlutar af brauö- þyngdinni. kilógramm mjöls (3 seöilreitir) jafngildir þannig 10 kílógrömmum áf brauöi og i skiít- mn fyrir kornvöruseöla er gilda 7J4 kilógramm veröa því látnir brauöseðlar, er gilda 11 kílógrömm (10 kg. + 10%). Til leiöbeiningar við kaup á brauðum skal þess getið, að þyngd brauða er ákveðin þannig: Rúgbrauð heil 3000grömm, hálf 1500 grömm. Normalbrauð og hálfsigtibrauð beil 2500 grömm, hálf 1250 grömm. Franskbrauð, sigtibrauð, súr- brauð og landbrauð', heil 500 grm., hálf 250 grömm. Ef keypt er hálft rúgbrauð, ber því að afhenda seljanda gulan brauöseðil, en sé hálft hveitibrauð keypt, skal afhenda bláan seðil. Sé aftur á móti keypt hálft nor- malbrauö eða hálfsigtibráuð, skal afhenda seljanda gulan seðil, en hann lætur bláan seðil i skiftum. Eftir 1. mars verður seðlaskrif- stofan í Hegningarhúsinu opin alla virka daga kl. 10—4 og verður kornvöruseðlum skift þar fyrir bráuðseðla. Borgarstjórinn í Reykjavik, 27. febrúar 1918. K. Zimsen. Frá Vestur-fslendiogum. Ritst)öraskifti við Lögberg * Nýtt blað ? Effcir kosningarnar til sam- bandsþingsins í Canada, urðu rit- sfcjóraskifti við annað aðalblað Vestnr-íslendinga í Winnipeg, Lögberg. Fyrverandi rifcstjóri blaðsins, dr. Sig. Júl. Jóhannes- son, segír þannig frá tildrögun- um til þessarar breytingar. „Ástæðan var upphaflega sú, að eg fekk fri frá blaðinu með- an kosningabaráttan stóð yfir, til þess að geta gefið mig við ferð- um og ræðuhöldum. Þegar Borden-stjórnin var komin affcur til valda, héldu stjórnendur blaðsins tafarlaust fund og sögðu mér upp atvinnu. Gierði eg mér fulla grein fyrir því frá upphafi, að afstaða mín í stjórnmálunum gæti bakað mér atvinnnmissi; en sannfæring mín var mér meira virði en staða“. Við ritstjórn blaðsins hefir svo Jón J. .Bíldfell tekið, og gerir hann í athugasemd við þessa skýringu fyrirrennara síns, þá grein fyrir afstöðu eigenda blaðs- ins, að Sig. Júl. J. hafi lýst því yfir# áður en kosningabaráttan hófst, að hann gæti ekki haldið áfram ritstjórn-blaðsins, ef sam- steypustjórn Bordens sigraði í kosninguimm, og ber sjálíeagt að skilja það svo, að eigendur blaðsins hafi krafist þess af hon- nm, að hann beygði sig undir iirslit kosninganna — „að taka með jafnaðargeði því, sem orðið er, og styðja þessa stjórn í öllu þvi, sem hún gerir vei“, eins og nýi rifcstjórinn segir að Logberg ætli að gera, „þó á hinn bóginn vér munum hlífðarlaust benda á yfirsjónir hennar og galla“. — Eins og kunnugfc er, hefir Lögberg verið blað frjálslynda flokksins, en Borden tókst að kljúfa flokkinn á herskyldumál- inu og mynda samsteypustjórn ! íhaldsmanna og frjálslyndra gegn ! vilja aðalforingja fijálslynda fiokksins, sir 'VVilfrid LaurieV, sem vildi láta leggja herskyldu- lögin undir þjóðaratkvæði. Hefir S. J. J. talið það svik við hugsjónir flokksins, að láta þessa samsteypu afskiftalausa eða styðja hana, og þess vegna er í asráði að hann fari að gefa út nýtt blað, og segist hann haia bundist samtökum við marga góða menn og áhrifamikla í þvi skyni. Dánarfregn. Frú Oddný Eggertsson, kona Árna Eggertssonar umboðsmanns íslensku stjórnarinnar í Banda- ríkjunum, andaðist að heimili þeirra hjóna í Winnipeg þ. 21. janúar s. 1. í erfðaskrá sinni gaf hún looo dollara til þess að stofna barnaheimili á meðal Vestur-ís- lendinga i minningu um látna dóttur sína, Sigríði, en með því skilyrði að sjóðurinn aukist nægi- lega mikið með tillögum frá öðr- um, sem slíku fyrirtæki eru hlyntir, að fært verði að byrja á slíkri stofnun innan\io ára. En ef sjóðurinn hefir ekki aukist nægilega til þess að ráðlegt verði að byrja innan þess tíma, þá er svo ákveðið í erfðaskránni, að sjóðinum með áföllnum vöxtum. skuli varið til að stofna bama- heimili á hentugum stað á íslandi. Heimilið á að heita „Móðurást", hvort sem það verður reist vestra eða hér. \ Banamein frú Oddnýjar var nýrnabólgá, og andaöist hún að nýaístöðnum barnsburði. Hún hafði eignast dóttur tveim dögum áður en hún dó, og var dóttirin skírð daginn sem nióðirin var jörðuð, áður en greftrunarathöfn- in hófst. ímyndun. Kveld eitt var ung stúlka með unnusta sínum í leikhúsi. Henni varð snögglega ilt, og kvartar um klýju. Unnusti hennar, sem var læknir, tók þá eitthvað upp úr vasa sínum og sagði ufn leið og hann létti henni það : „Láttu þcssa töflu upp í þig, en rendu henni ekki nið- ur.“ Stúlkan fór að ráðum hans, og batnaði undir eins. Hana lang- aði til að vita hvaða ly.f það væri, sem sér hefði batnað svona fljótt af, og það, þótt aö taflan lægi énn óbráðin í munni hennar þegar húo kom heim, tók hún töfluna óðara og skoðaði hana; og þetta ágætis- lyf var þá — hnappur. 320 t Bti í horninu t'ór að koma hreyfing á hrúg- una, sem þar var og reis Kroppinbakur þar upp úr öllum sjölunum og sessunum, sem Cha- verny hafði fleygt ofan á hann. Ekki vissi Gonzagua um neitt það, sem gerst hafði þar áður, en kveðið svo að orði, aö vel mætti svo verða, að Lagardere brýtist inn um gluggann eða traeöi sér ofan um reykháfinn, en það eitt, mætti eiga víst, að. hann kæmi á tilteknum tima. Hann stóð eins og stytta með glasið í hendinni þegar hann sá, að hrúgan fór að hreyfast, en þaðan heyrðist óviðfeldinn hlátur. „Eg er í ykkar hóp 0g hér ér eg,“ sagði maðurinn. Ekki var þetta Lagardere. „Nei, þarna er þá Kroppinbakur vinur okk- ar,“ sagði Gonzagua og- fór aS hlæja. Kroppinbakur tók sér glas í hönd og hróp- aði: „Niöur með Lagardere! Hann hefir ekki þorað að koma, raggeitin sú arna, af því að hann veit að eg er hér.“ „Skál Kroppinbakur!“ hrópuðu hinir allir. „En hverjir eru þessir tveir?“ sagði Kropp- inbakur og benti á dyrnar. Það voru þeir Cocordasse og Passepoil, sem liöföti gengið inn í salinn og stóðu við dyrnar. Virtust þeir vera býsna hróðugir. „Látið þið ]iá fá í staupinu," sagði Gonza- 321 gua glaðlega, „og svo geta þeir drukkið með okkur.“ Chaverny leit þá óhýru auga og gekk burt frá borðinu þegar þeir færðu sig nær, en Kroppinbakur ávarpaöi hann og spurSi hann hvort hann vildi byrja á nýjan leik. Chaverny rétti fram glas sitt og hófu þeir svo kapp- drykkjuna aftur. ÞaS var eins og létt væri steini af veitslu- gestunum. Fyrst að Lagardere kom ekki þrátt fyrir stóryrði sín, þá var einsætt að hann mutidi dauður vera. Jafnvel Gonzagua sjálfur dró þetta ekki í efa lengur. Kvenfólkið kom nú aftur inn í salinn og vék Gonzagua sér að Donna Crúz og sagði við hana: „Nú er timi til kominn, að þér gerið vinkonu yðar aðvart. Hún getur auðvitað skorast undan þessu, en bæði hennar vegna sjálfrar og annars manns, fer best á því, að hún iáti til leiðast." Donna Crúz vissi ekkert um afdrif La- gardere, enda treysti Gonzagua því. . „Segiö mér að eins fáein orð, sem geti skýrt þetta fyrir mér,“ sagði hún. „Treystiö þér mér ekki?“ sagði hann höst- uglega, en Donna Crúz gekk burt. Þeir Kroppinbakur og Chaverny’ þreyttu drykkjuna hinum gestunum til mikillar skémt- unar, og fóru þeir að veðja um, hvor þeirra ]iylc!i meira. » 322 Áróra sat grátandi niðri í herbergi sinu, þegar Donna Crúz kom inn til hennar. „Nú er tíminn kominn,“ sagði hún. „Eg er tilbúin," svaraði Áróra. „Þér hefir þá snúist hugur,“ sagði Donna Crúz og hafði hún ekki búist við þessu svafi. „Eg hefi legið á bæn og þegar maður biðst fyrir, þá birtir yfir nianni.“ „Iivað hefirðu þá hugsað þér?“ spurðí Donna Crúz. „Eg er reiðubúin að deyja.“ „En liér er alls ekki um það að ræða.“ „Það ér langt síðan að eg hefi sætt mig viS þá tilhugsun, enda hefir mig lengi grunaö, að eg væri sök í mótlæti hans. Hann væri nú alfrjáls maður, og ánægður með lífið, ef eg væri ekki þvi til hindrunar.“ „Það stendur nú að vissu leyti jafnilla á fyrir mér og þér. Næst Lagardere hinum fríöa og fötigulega er Chaverny greifi eini maður- inn, sem eg get feltjiug til." „Viö skiljum ekkert i neinu af þessu, Flóra niín góð. Það er eg, sem heiti ungfrú Nevers og verndarmaður minn hefir látið mig kyssa marmaralíkneski föður míns, en Gonzagua hefir ofsótt mig á allar lundir, alt frá því aö eg var barn að aldri, og er hú að brugga mér seinustu vélráðin." „Eg veit ekki 'hvaö Gonzagua ætlar sér með þig,“ sagöi Donna Crúz, „en hitt veit Paul Feval; Kroppinhaknc.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.