Vísir


Vísir - 01.03.1918, Qupperneq 4

Vísir - 01.03.1918, Qupperneq 4
' ÍVjiSIH -w« «i- •nI/- kL» s> —afci.ai3—sU<P 4 Bæjaríréttir. Afmæli í dag. Laufey Valdimarsd., stud. mag. Þorgeir Jörgensson, stýrim. Helga Snæbjörnsdkttir, húsfrú. Bend. Daníelsson, verkam. Heinrik E. Schmidt, ritari. Páll Bergsson, kaupmaöur. Sölvi Vigfússon, ArnheiSarst Guðbrandur Þorkelsson, verslm. j Margrét Gottskálksdóttir, hfr. • Ole J. Halldórssen, vágnasm. Una Brandsdóttir, húsfrú. Jón Pétursson, námsmaöur. Hverabökun. Tveir menn héöan úr bænum, Jóel Jónsson skipstjóri og Guöm. Jónsson, skipstj., á Grettisgötu io, hafa fengist við hverabökun á Syöri-Reykjum i Mosfellssveit að undaníörnu. Hefir Vísir fengið sýnishorn af brauöum þeirra og er það bragögott og líkist mjög brauSurn Guttorms Jónssonar, og þó tæplega ejns vel bakaö. Væri það til bóta, ef hægt væri að láta þau „lyfta“ sér betur. — Þeir Jóel og Guðmmidur ráðgera að baka brauð til að selja, ef vel gengur. 34 krónur og io aurar (10.10, io.oo, 5.00, 5.00, 2.00, 2.00) voru Vísi færöar í gær handa - manninum, sem misti fætuma. Samverjinn. Þrjár krónur voru Vísi færðar . - gær handa Samverjanum. Símslít. Síminn til útlanda hefir verið slitinn síðan í gær. Bilunin er ein- hversstaðar á Shetlandseyjunum. Hafa þar verið hríðar og illviðri undanfarna daga. Veðrið í dag. í gærkveldi hlánaði aftur um alt land og í morgun var talinn 4.5 st. hiti í Vestmannaeyjum, 2,2 hér í bænum, 2,5 á ísafirði, 6,8 á Akureyri, 2,5 á Grímsstöðum, 7.6 á S.eyðisfirði. Sunnan- og suð- vestan átt alstaðar.,— í Færeyjum var 3,5 st. hiti, v.n.v. átt og loft- vog hærri en hér á landi. Samsöngur karlmannaflokks K. F. U. M.. verður haldinn í Báruhúsinu í kvöld og endurtekinn á sunnudag- inn. — Jón Halldórsson bankarit- ari stýrir samsöngnum en Pétur Halldórsson bóksali aðstoðar. JEmbætti. Umsóknarfrestur er nú útrunn- inn um dómara- og lögreglustjóra- embættin hér í Reykjavík. Um það fyrra hafa sótt: Sýslumennirnir Ari Arnalds, Guðm. Eggerz og Jó- hannes Jóhannesson bæjarfógeti á .Seyðisfirði. Um lögreglustjóraem- bættið: Sýslumennirnir Guðm. Eggerz, Karl Einarsson, Jón Her- mannsson skrifstofustjóri og Vig- fús Einarsson settur bæjarfógeti. Um sýslumannsembættið í Borg- arfjaröarsýslu hafa sótt: Guöm. Björnsson sýslumaður á Patreks- firði og Páll Jónsson yfirdómslög- ■ciaður. Athugið. Allskonar viðgerðir á húsmunum eru f 1 j ó 11 og vel af hendi leystar á trésmíðavinnustofunni á Laugaveg 13. aukur fæst hjá Jóni Hjartarsyui & Co. óskar eftir atvinnu yfir lengri tíma í búð eða bakaríi. Tilboð merkt „atvinna“ leggist inn á afgr. Vísis. G. Funk verkfræðingur flutti fyrirlestur um þjóðbúskap Þjóðverja i Báru- húsinu í gær. Fyrirlesturinn var vel sóttur og góður rómur gerður aö honum. „Villemoes“ fór frá Reyðarfirði í gær á leið suður fyrir land hingað til Reykja- víkur. Hafði hann fyrst átt að fara norður fyrir aftur, eins og frá var skýrt á dögunum, og var kominn norður hjá Langanesi en hrepti versta veöur og sneri.við. Höfðu einhverjir örðugleikar verið á þvi að fá skipiö vátrygt í þessa norö- urferð, og mun það hafa valdið nokkru um það að aftur var snúið. Símaskráin. Símastjórinn hér í bænum hefir beðið Visi að geta þess, til þess að friða þá Símon og Lands- símon, að viðbætir við símaskrá bæjarins verði gefinn út 1. april.— Annars verður Vísir að hallast að tillögu Símonar, um að hentugast væri að birta breytingar á síma- skránni jafnóðum í auglýsingum í blöðunum. Skipaferðir. „Rigmor“ fór héöan til Vest- mannaeyja i gærmorgun, Svanur- inn til Stykkishólms og Lagarfoss vestur um land til Isafjarðar. Bakarasveinafélagið, eða formaður þess, hefir beðið Vísi að geta þess, að bakarávinnu- veitendur þeir, sem sendu félaginu skrautritað kvæði á 10 ára afmæli þess, hafi verið þeir Theodór & Siggeir og sömuleiðis að kvæðinu hafi fylgt 50 krónur í afmælisgjöf. Nótur j Nótur! Mikið úrval af nýtísku og klassiskri fflnsik. Vel við eigandi tækifærisgjöf. Nótnaskrár ókeypis. Hljóðfærahús Rvíkur Opið frá 10—7. Saumastofa Ávalt stórt úrval af alskonar fataefnum. Komið fyrst til okkar og athugið verðið. — Allir vilja kaupa sem : : ódýrast á þessum tímum : : Föt afgreidd eftir máli á tveim dögum. Vömntisiö VÁTRYGGINGAR ( Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. A. V. Tulinius, Miðstraeti. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10—11 og 12—2. i KartöfLur, gaddaðar, sem ekki hafa þiðnað, verða seldar í smásölu meðan birgðir endast á 16 aura purxclið. Reynslan sýnir að frosnar kartöflur geymast ó- skemdar, ef þær þiðna ekki fyr en þær eru notaðar. H.f. „ísbjörnmn“ við Skothúsveg. Sími 2B9. Vísir er eísta og besta dagbiað landsins. r TAPAÐ-FUNDIÐ Tapast hefir lítil bók, „Regne- kunsten“, frá Vatnssítig og upp á Njálsgötu. Pinnandi vinsam- lega beðinn að skila á afgr. (386 Peningabudda hefir tapast. — Skilist á Lindargötu 43. (383 Nettur vasahnífur fundinn,____ Vitjist á Skólavörðustíg 40. (5 Nátttreyja fundin,’ Vitjist á Njálsgötu 48 A. (10 5 krónur hafa tapast á Vest- urgötunni. Skilist í Garðastræti 1. (7 Tapast hefir ullar-silki-svunta, samanbrotin, frá Laugaveg 27 að Laugaveg 24. Skilist gegn fundarlaunum að Laugaveg 24. (2 Kvenkápur. Nokkrar svartar kvenkápur til sölu. Aðalstræti 16 niðri. (373 Fótbolti óskast keyptur. A, v. á. (384 Barnakerra til sölu. Upplýs- ingar Kárastíg 7, uppi. (6 Brúkaður olíaofn óskast til kaups. Uppl. á Laugavegi 12. ___________________________(11 Fermingarkióll til sölu. A. v. á. (13 Kork til sölu á Spítalastíg 9. ___________________________(16 Buffet, skrifborð [5 skúfiur] og tvö sett svefnherbergishús- gögn selst nú með góðu verði á Laugavegi 24. (3 Tii sölu nýtt rúmstæði með gorma botni og tilheyrandi sæng og púðum í Ingólfsstræti 3. Zoph. Baldvinsson, heima kl. 7—872 í dag- Mjög ódýrt. (1 Til leigu herbergi með rúmum fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 32. [20 í b ú ð, 4 herbergi og eldhús óskast frá 14. maí n. k. Bjöm Sveinsson versl. Breiðablik. (337 Til leigu herbergi með rúm- um fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 32. (20 Af sérstökum ástæðum er til ieigu herbergi fyrir karlmanu eða kvenmann. A.v.á. (18 Möblerað herbergi með for- stofuinngangi til leigu á Hverfis- götu 34. (8 - 2 herbergi til leigu í Bárunni. ____________________________(12 Herbergi til leigu rétt hjá mið- bænum. A.v.á. (15 Einhleyp stúlka óskar eftir stofu eða tveimur samliggjandi herbergjum 14. maí. Tilboð merkt „stúlka“ leggist inn á af- greiðsluna. (17 2 herbergi ásamt eldhúsi ósk- ast til leigu 14. maí. Upplýs- ingar gefur lögregluþjónn Sighv. Brynjólfsson. (4 VINNA Stúlka óskar eftir vist 2—3 mánuði. A.v.á. (9 Röskur maður óskast til vors á heimili nálægt Reykjavik. A. v. á. (l^ Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.