Vísir - 07.03.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 07.03.1918, Blaðsíða 3
V ISIK Húsið Baldurshagi í Mosfellssveit, ásamt afnotarétti af tilheyrandi landupildu, slægi'um og kálgarði, fæst leigt frá 14. mai næstk. Lysthafendur snúi sér til skrifstofn Garðars Gíslasonar við Vitatorg fyrir 15. þ. m. Stúkan Arsól nr. 136 heldur fund í Groodtemplarahúsinu í dag kl. 8l/t e. m. Embættismenn Einingarinnar heimsækja fundinn. Áríðandi að félagskonur sæki fundinn. Æ. T. Yngri deild Hvítabandsins. Fundur fimtudagin 7. þ. mán. á venjulegum stað og tíma. Fjölmennið stundvíslega. Stjórnin. Frá Bretnm. áðflntDiugar Breta hafa því nær ekkert minkað síðasta ár. í ræðu, sem Lloyd George fiólt núna um áramótin, sagði iann að skipastóll Breta hefði minkað um því nær 20°/0 af völduni ófriðarins, en þó hefðu aðflutningar tii Bretlands orðið að eins 6°/0 minni á árinu 1917 en næsta árið á undan, þrátt fyrir hinn ótakmarkaða kafbáta- hernað. Asquith gerði þá fyrirspurn vm það, hvort miðað væri við verðmæti eða þunga (,,tonnage“) og L. G. kvað miðað við þunga. Verkanir kafbátahernaðarins iiafa þannig orðið furðu litlar að þessu leyti, og komið miklu þyngra niður á ýmsum hlutlaus- um löndum, sem aðfiutningar hafa tepst til, bæði vegna vöru- akorts og eins hins, að Bretar liafa látið hlutlausu þjóðirnar leggja sér til skip. Matvælaúthlntunin neyðarúrræði. í sömu ræðu sagði L. G. að matvæli væru nóg til í landinu, en sú skylda hvíldi á þeim, sem ættu birgðir af tei, smjörlíki og smjöri, að miðla þeim birgðum sem jafnast til allra. Ef þeir gerðu það, þá væru þessi kapp- hiaup í sölubúðirnar og troðn- Ingar við dyrnar óþörf, enda myndi það ekki valda eins mik- illi óánægju meðal fólksins, þó skortur yrði a einhverjum nauð- synjavörum, eins og grunurinn um að sumir feng]'u meira en þeim bæri. Bretland er liklega einalandið í Norðurálfunni, sem aldrei hef- ir haft af matvælaúthlutun að segja, enda segir L. G. að slík úthlutun sé neyðarúræði, sem stjórnin megi ekki grípa til fyr en í allra síðustu lög, þótt að því kunni að reka að það verði ó- hjákvæmilegt, ef kaupmennirnir miðla vörum sínum ekki sam- viskusamlega milli manna. \ I Bæjarfróttir. || Samskot 5 krónur færði ónefndux mað- ur Vísi í gær til Samverjans. Annar 3 krónur handa fótalausa manninum. Skósverta var orðin Htt fáanleg eða ó- fáanleg í bænum, vegna þess að birgðir kaupmanna voru alveg þrotnar. Úr þessu er nú ráðin bót, þvi að Ágúst Guðmundsson skósmiður á Laugaveg 39 býr Leflar og sanOskinn í verslun U. Beujamínssonar. til úgæta skósvertu og hefir hana til sölu. Aukaþingið. Það er nú fullyrt, að auka- þing verði kvatt saman fyrri hluta aprílmánaðar. „Dagný,“ danska seglskipið, sem leitaði hafnar í Noregi í vetur á leið hingað til lands, átti að sögn að leggja af stað þaðan núna um mánaðamótin. Skipið hefir ýmsar vörur meðferðis og þar á meðal allmikið af pappír. Bæjarstjórnarfundur verður haldinn í kvölcL Á dagskrá er meðal annars skipun hafnargjaldkera. Um þá stöðu hafa sótt 11 menn. Lagt verð- ur fram mat á þeim hluta Arnar- hólslóðarinnar, sem bærinn ætl- ar að kaupa og Landsspítala- lóðinni. Veðrið i dag er mjög líkt og í gær um land alt, 5 st. hiti í Vestmannaeyjum 3,6 í Bvík, 3,5 á ísafirði, 2,6 á Seyðisfirði, 1,2 á Akureyri og 0 á Grímsstöðum í morgum, áttin sunnan og suðaustan. 338 .geng- nú út i dauöann og mun móöur þinni þá veröa minna uni, þó aö þú hafir tekiö niöur fyrir þig.“ Hann kysti enn einu sinni á hönd hinnar ungu meyjar, laut furstafrúnni og gekk út úr dyrunum og sagði um leið: „Leiðið mig nú fyrir dómara mína!“ Meðan þetta gerðist hafði Gonzagua brugð- i'ð sér til ríkisstjórans i einni svipan. Var hann ■ ekki kominn á fætur og rétti Gonzagua hönd- ina, en Gonzagua tólc í hana og settist viö höfðagaflinn. Sagði hann nú ríkisstjóranum mjög kænlega frá öllum tilraunum sínum til að hafa uppi á Áróru, svo að frásögnum þeirra Lagardere og hans hlyti að bera saman, hvað það snerti. „Eg k'omst á snoðir um,“ sagöi Gonzagua, „að Lagardere hafði felt hug t il ungrar stúlku af Sígaunakyni og hafði skifti á þeim Ár- óru og henni. Lét eg þá einskis ófreistað til að ná í Áróru, en Lagardere liugsaði um það eitt, að fá lagskonu sína viðurkenda sem erf- ingja að hinum feiknamiklu eignum Nevers með tilstyrk skjala þeirra, er hann hafði í höndum.“ Þessi frásaga var þannig löguð, að ríkis- stjóranum hnykti við hana, enda var það ekki ósennilegt, aö annar eins landshornamaður og Lgardere mundi gera alt sitt til að kló- festa þennan arf, er svo var stórfengilegur, Paul Feval: Kroppinbakur. 339 að menn höfðu getað grunað annan eins niann og Gonzagua um að hafa gert sig sekan í manndrápi til að komast yfir hann. Sá Gon- zagua vel, hver áhrif frásögn hans hafði á ríkisstjórann. „Eg skal nú ekki þreyta yður lengur," sagöi hann, „en svo fóru leikar, að með ósegjan- legri fyrirhöfn tókst mér að koma þeim öll- um þremur hingað til Parísar, þó ekki væri alt af vandað til úrræðanna, og nú eru þau hér stödd.“ „En það er þó tæplega fyrir þínar aö- gerðir.“ „Jú, fyrir mínar aðgerðir og einskis ann- ars manns.“ „Var þér kunnugt um, að Lagardere var hér í París, þegar þú baðst mig leyfis að kalla saman ættarfundinn?" „Já, víst var mér það,“ svaraði Gonzagua hiklaust. „Hvers vegna hefiröu ekki sagt mér það?“ „Eg tel mér það enga minkun, að kannast við, að vélar og undirhyggja eru ekki að mínu skapi. Hann varð fyrri til en eg og hefir blekt niig með því að látast vera kryplingur sá, er þér hafið séð úr glugganum hérna.“ „En hvar er unga stúlkan?“ „Hún er hjá móður sinni.“ „En skjölin? Eg verð að viðurkenna, að þar í liggur aöalhættan fyrir yður.“ 340 „Hættai“ sagði Gonzaguá fyrirlitlega. „Hins vegar er það ekki við lambið að leika sér að fást við slíkan loddara, sem alstaðar hefir smeygt sér inn i þessu kryplingsgerfi og það fyrir mína tilstilli, enda var úlfurinn ekki lengi að smeygja af sér sauðargærunni þegar svo var komið.“ „Var Lagardere þá einn síns liðs móti ykk- ur öllum?" „Nei, þeir voru fjórir saman, að Chavemy meðtöldum." „Var Chaverny í þeim hóp?“ spurði ríkis- stjórinn forviða. „Já! Hann hafði kynst Lagardere í París og nú hefi eg gert ráðstafanir til að taka bann fastan.“ „En hverjir eru hinir?“ „Það eru flakkarar tveir, og hafa þeir lika veriö handsamaðir. Þeir eru annars gamlir félagar Lagardee og liafa tekið þátt í óknytt- um hans á fyrri árum.“ „Jæja, — en þá áttu nú eftir að skýra mér frá, hvernig stendur á þinni eigin framkomu i nótt.“ Gonzagua leit á rikisstjórann og lést vera alveg steinhissa. — „Þessar fjarstæður eru þá komnar yður til eyrna,“ sagði hann, „en sannarlega eruð þér alt of gáfaður maður íit þess að leggja trúnað á slíkar sögur.“ „Láttu gáfur mínar eiga sig, en segðu mér

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.